Þjóðviljinn - 09.07.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.07.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJLNN — Laugardagur 9. júlí 1960 OACMRýNS $4' Gamla Bíó f GREIPUM ÓTTANS (Julie) Amerísk mynd frá M.G.M. Doris Day I.ouis Jourdan, Barry Sullivan, Frank Lovejoy. Leikstj.: Andrexv L. Stone. Yfirleitt er það þannig nú orðið, að myndir sem eru auð-1 sjáanlega fyrst og fremst kassa-| myndir, gerðar til að hafa | stundaráhrif á fólk, eru tættar , rnyndahússgestum sem kassa- í sundur af gagnrýnendum og i myndir sér er fólk sem ekki eftiráhrifa, eg endurtek án eft- j irálirifa. Ef menn fá einhverja eftirþanka eftir slíkar myndir, fara að leita að einhverju sér til meiri þekkingar eða þroska, ellegar sér til fyrirmyndar, sem er það hættulegasta af því, verða áhrifin neikvæð og oft hættuleg því þessar mynd- ir geta aldrei orðið jákvæðar nema eftirþankar verði engir. Þær eru ekki byggðar upp sem slíkar, eða réttara sagt eiga ekki að vera það, því það er útilokað að hægt sé að gera því nokkur skil, og til hvers er það þá? Meirihlutinn af kvlk- ÚTGERÐARMENN Er gangur bá 'sins ekki nægilegur? Er olíueyðslan of mikil? Er afgashiji vélarinnar of hár? EF SVO ER ÞÁ LEYSIR OSTERMANN VANDANN Reynslan hér á landi hefur sannað, að með OSTERMANN skrúfum hefur ÍC afgashiti véla lækkað til muna og þar með tryggt lengri og betri endingu þeirra •fr olíueyðsla samtímis minnkað um allt’ að 30% ganghraði bátanna aukist ÍC allur tij-ringur horfið og bátamir munj betri í sjó. oft á tíðum af kvikmyndahús- j gestum sjálfum eftir að þeir j hafa séð myndina, og er oft ær-; in ástæða til. Meirihlutinn af i kassamyndum sem framleiddar ; eru eru neikvæðar, ósannar og j geta beinlínis verið hættulegay, ! sem oít hefur sýnt sig og það á margan hátt sem menn al- hefur náð fullum þroska og getur engan veginn vegið og metið það sem það fær framan í sig (hér er átt við myndir eins og t.d. margar Pasternaks- [ myndirnar, unglingamyndirnar ! frægu, lélegar glæpa- og kú- rekamyndir, eða margar af þýzku myndunum o.s.frv.,) mennt í fljótu bragði koma myndir sem eiga engan rétt á ekki auga á. En það eru iíka sér, alls engan. til undantekningar, og þessi er ein beirra. Menn mega ekki heldur gleyma því að á meðal j þessara mynda sem eru fyrst og j fremst gerðar fyrir líðandi! stund. eru myndir sem eru svo! vel gerðar og sannar, að þær1 I ná þeim tilgangi sem þeim ætti að vera ætlað, og það er að veita mönnum jákvæð áhrif í stutta stund. Menn mega ekki misskilja þetta, því þetta á einungis við um myndir sem hafa ekkert annað en stundar- áhrif til að koma mönnum í ofsaspenning, fá menn tii að gráta og verða viðkvæma, ell- egar hlæja innilega o.s.frv., án En ef við snúum okkur svo- lítið að þessari mynd, þá er hún eins og áður er sagt, und- antekning og í sérflokki af slíkum myndum að vera. Hún er nokkuð vel leikin, ágætlega samsett og kvikmynduð og henni er óvenju vel stjórnað. Myndin er spennandi, svo rétt hugsuð, að það má leita langt aftur í tímann. eftir mynd sem hefur eins vel uppbyggða spennu, og er eins rétt kvik- mýnduð, eins og þessi mynd. Annað er hún ekki, aðeins stig- andi spenna, sem er mjög vel ÍC Rösklega 29 fiskibátar hér á landi auk nokkurra togara eru nú knúðir OSTERMANN skrúfum. ÍC Fagþekking og reynsla tryggir við skiptavinum beztu nýtingu vélaraflsins. ÍC Einkaumboð á Islandi fyrir OSTERMANN & Co.^ Metallwerke, Köln. igörn & Haiidór h.f. Vélaverkstæði — Síðumúla 9 — Sími 36030. ge:.ð. S.A. Unglingalið Suðvesturlands móti ÍA-Arsenal í Njarðvík Unglinganefnd Knattspyrnu-1 Guðjón Jónsson, Fram, 21 árs. sambands íslands átti í gær við- í Framherjar; Örn Steinsen, KR tal við íþróttafréttaritara og 20 ára, Sveinn Jónsson, KR, 22ja skýrði frá því að KSÍ hefði ára. Þórólfur Beck, KR, 20 ára. skipað nýja unglinganefnd, sem i Ellert Schram, KR, 20 ára og skipuð er þessum miinnum: Árni i Bergsteinn Magnússon, Val, 18 Ágústsson, formaður; Guðmund- ; ára. ur Guðmundsson, varaformaður; j_____________________________ Árni Njálsson, ritari; Þór Þor- már, gjaldkeri, og Grétar Norð- fjörð, meðstjórnandi. Nefndin gam ýmsar upplýsing- ar um starfsemi sína og verður nánar vikið að því síöar. Þá skýrði ncfndin frá þvi, að samkomulag hefði orðið um að hún veldi unglingalið, sem léki við Akranes og gesti þeirra frá Arsenal. Er það valið af Suðvest- urlandi og fer leikur þess fram á grasvellinum í Njarðvík kl, 20.30 á þriðjudaginn. Lið það sem nefndin hefur valið er þannig skipuð: Markmaður Ileimir Guðjóns- son, KR, 22ja ára. Bakverðir: Þorsteinn Friðþjófsson, Val, 20 ára. Bjarni Felixson, KR, 23ja ára. Framverðir: Ragnar Jó- hannsson, Fram, 22ja ára. Rún- ar Guðmundsson, Fram, 21 árs. Mörg Ferðaskrifstofu í dag er lagt upp í 7 daga ferð um Fjallabaksleið á veg- , um Ferðaskrifstofu ríkisins. Fararstjórar í þeirri ferð eru Sigurður Ilaraldsson á Hellu og Halldór Jónasson í Kirkju- bæ og eru bátttakendnr 14. j Næsta ferð er á fjórðungs- j mótið í Borgarfirði, sem hefst 14. júlí á Laugarvatni. Fvrsta daginn verður farið um Lyng-; dalsheiði til Þingvalla. A’mani daginn riðið norður Uxa- j hryggjaleið, síðan um Skorra- dal og Andakí! að Hvannevri. Þriðja og fjórða daginn leiðo mpn-n paman hesta smn a Hvd- árvöilnm og tnko bátt 'í fiórð- unasmótinu, Fimmtp daginn, að mó+inu loknu e1" haldið um .Dragháls t.ll Hvalfiarðar. bað- q n í iBntnsdnl. vfir T/eo-o'ia- br>-íAf pð Svortaa-ili n» til Þ',’r,tr- rrqiiq. nn þar endar iferðalaeið á heatum. Fararstióri verður Þorkell a vegum ríkisms Bjarnason á Laugarvatni, og sér Ferðaskrifstofan fyrir öll- um útbúnaði. Auk þessara ferða eru á- kveðnar eftirtaldar ferðir á hestum: 3ja daga ferð: Laugarvatn — Gullfoss — Geysir — Laugar- vatn. Fararstjóri Þorkell Bjarnason á Laugarvatni. 2ja daga ferð: Hveragerði — Grafningur — Þingvellir. j Fararstjóri Kristján Jónsson í Hveragerði. 2ja daga ferð: Laugarvatn — j Þingvellir — Laugarvatn. Far- jarstjóri Þorkell Bjarnason. 1 dags ferð: Laugarvatn — Brúarskörð. Fararstjóri Þorkell ; Bjarnason. 1 dags ferð: um nágrenni i Reykjavíkur, undir leiðsögu , bændanna á Hrísbrú í Mos- fellssveit. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt guIL Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut næstkomandi, mánu- dag 11. þ.m. — kl. 8,30 e.h, Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. S T J Ó R N I N. Þórður sjóari Vaktmaðurinn var ekkert hissa á því að losna af vaktinni og hann hvarf með það sama. Kokkurinn vísaði Þórði á klefann, þar sem vélamaðurinn var lok- aður inni. Hann horfði á Þórð líkt og hann hefði séð vofu. Þórður skýrði allt út fyrir honum í stuttu máli, „Og nú verðum við að hafa hraðan á, ég þarf að koma skilaboðum til nokkurra staða hér í grennd. Þeir þurfa að fá vitneskju um ástandið hér. Eg vona að þeir sendi flugvél hið bráðasta.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.