Þjóðviljinn - 09.07.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.07.1960, Blaðsíða 8
S) —• í»JÓÐVILJINN — Laugardagur 9. júlí 1960 Kiukkan kallar (For whom the bell tolls) Á sínum tíma var þessi mynd neimsfræg, enda ógleymanleg. Aðalhlutverk: Cary Cooper, Ingrid Bergman, Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. ! Austurbæjarbíó Simi 11-384. Orustur á Kyrrahafi The Eternal Sea) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, amerísk kvikmynd Sterling Hayden, Alexis Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó Simi 1 -15 - 44. íiii Sími 1 - 14 - 75. I greipum óttans (Julie) Spenriandi og hrollvekjandi bandarísk sakamálamynd. Doris Day, Louis Jourdan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18-936 Ilin heimsfræga verðlaunakvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Með úrvalsleikurunum Alec Guinness, William Ilolden. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Ævintýri sölukonunnar SKIPAUTCieRÐ __RIKISINS A fer yestur um land til Isafjarð- ar 13. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Flateyj- ar, Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á mánudag. Baldur fer til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna á þriðju- dag. Vörumóttaka á mánudag. rjölskyldan í F riðriksstræti Ten North Frederiek) Hin sprenghlægilega gaman- mynd með Lucille Ball. Sýnd kl. 5 og 7. KarlmannafatnaBur allskonar tlrvalið mest Verðið 1mrt LAUGARASSBfÖ | Sími 3-20-75 kl, 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. ij S Ý N D klukkan 5 og 8.20 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan £ Laugarássbíó opnuð daglega !kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudagá kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi, Rangœingar - FerðalóSk Siunar-áætlunarferðir í Fljótshlíð Engin ferð á mánudögum. Alla aðra virka daga frá Múlakoti kl. 9, frá Reykjavik sömu daga kl. 18, nema laugardaga kl. 14. — Sunnudagsferðir frá Múlakoti kl. 17, frá Reykjavík kl. 21,30. Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands — Sími 18911. Sérleyfishafi. Hý amerísk úrvalsmynd, um jjölþætt og íurðulegt fjöl- : kyldulíf. Aðalhlutverk: Cary Cooper, Dian Vasi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-4-44. Lokað vegna sumarleyfa. Kópavogsbíó Sími 19 - 1 - 85. Rósir til Moniku Spennandi og óvenjuleg ný • orsk mynd um hatur og heit- :.r ástríður. Sagan birtist í „Alt. for dam- ■erne“. Aðaihlutverk: lTrda Arneberg og Fridtjof Mjöen. IBönnuð börnum yngri en 16 ara. Sýnd kl. 7 og 9. Hetja dagsins Bráðskemmtileg gamanmynd með Norman Wisdom. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. Eyðimerkurlæknirinn 0rke*dægm ÆjSk CURD JURGENS FajnilieJournaleri' SUCCES EEUILLETON „FORB, F. U0KN_________ Afar spennandi og vel leikin frönsk mynd, eftii samnefndri sögu sem birtist í Fam. Journal. Tekin í Vista-Vision og litum. Aðalhlutverk; Curd Jiirgens, Folco Lulli, og Lea Padovani. Sýnd kl. 7 og 9. 39 þrep Brezk sakamálamynd eftir sam- nefndri sögu er hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Keneth More og Taina Elg. Sýnd kl. 5. Simi 50-184. Veðmálið Cltíma Kiörgarðm Laugavegi 59 Simiarblóm EBegoniur Dahliur Animonur Liljur Garðrósir Eýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. I npolibio Síml 1 - 11 - 82. Meðan París sefur (Mefiez vous Fillettes) Körkuspennandi og hrottafeng- in, ný, frönsk sakamálamynd :í sérflokki. Antonella Lualdi, Robert Hossein. Sýná kl. 5, 7 og 9. Lanskur texti. Eónnuð innan 16 ára. Mjög vel gerð ný þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Buchholtz, (hinn þýzki James Dean) Barbara Frey. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. Láiið okkur Bankaræninginn Spennandi CinemaScope lit- mynd. Sýnd kl. 5. • Kaupið og Icsið ÞJÓÐVILJANN AfgTeiðsIusíminn cr 17500. mynda barnið. Æ ‘ ifrrniyrukwil Laugavegi 2. Sími 11-980 Heimasími 34-890. Lögtak Eftir kröfu toilstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir fyrirframgreiðslum upp í þing- gjöld ársins 1960, sem féllu í gjalddaga 1, maí og 1. jún'í s.l., bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af hifreiðum og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1959, sem féllu í gjalddaga 2. jan. s.l., lesta- og vita- gjaldi og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1960, svo og tryggingariðgjöldum og s'kráningargjöld af lög- skráðum sjómönnum. Borgarfógetinn I Reykjavík, 8. jnlí 1960. KR. KRISTJÁNSSON. LN N TÖKUPRÓF í Samvinnnskólann Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst fara að venju fram í Reykjavík síðari hluta septembermánaðar. Um- sóknarfrestur er til 1. september. Prófstaður og timi nánar auglýst síðar. Umsóknir séu merktar „Bifröst- fræðsludeild-Sambandshúsinu, Reykjavík“, eða „Yfir- kennari Samvinnuskólans, Gunnar Grímsson, Bifröst, Borgarfirði“. Guðmundur Sveinsson, skólastjóri. (Bókarastaða við bæjarfógetaemhættið í Hafnarfirði er laus til umsóknar. — Umsóknir sendist undir- rituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. þ.m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.