Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 1
INNIIBLAÐINU: er m.a. frásög'n af fundi fram- kvæmdanefndar Keflavíkur- göngunnar, i Framsóknarhús- inu í fyrrakvöld. Föstudagur 15. júlt 1960 — 25. árgangur — 154. tölublað. rast nú að Vilhjál mi Ójbo/onc/í ástand að maður sem þannig er komið fyrir sé degi lengur ceðsti maSur peningamála þjóðarinnar Allt bendir til að rannsckn olíumálsins sé nú að komast á úrslitastig. Rannsóknin beinist æ meira að Sambandi íslenzkra samvinnufélaiga og Vilhjálmi Þór seðlabankastjóra, sem lengi var æðsti ráðamaður þess ■og olíufélaganna sem við málið eru riðin. Undanfarna daga hefur verið mikið um réttarhöld í málinu og' ■Vilhjálmur Þór hefur verið yf- ir’neyrður lengi. Eílainnílutningur Eftir því sem Þjóðviljinn veit bezt var það vitnisburður starfs- manns hiá Sambandinu sem varð •til þess að Vilhjálmur Þór var kallaður fyrir rétt að nýju. Vitn- isburður þessi fjallaði um bíla- innflutning frá Bandaríkjunum á ■vegum Sambandsins. og kom Vil- hjálmur Þór þar við sögu á þann hátt að rannsóknardómarar töldu knýjandi ástæðu til að yfirheyra hann enn á ný. Kyrrsettur? Svo mun nú komið að hömlur hafi verið lagðar á ferðafrelsi seðlabankastjórans, og veit eng- inn hvað næst kann að gerast. Enn gegnir hann þó embætti sínu eins og ekkert hafi í skor- izt. Slíkt er með öllu óþolandi. Á kannske að bíða eftir því að böndin berist enn fastar að hon- um,. og rannsóknardómarinn sjái sig jafnvel til knúinn að úr- skurða hann í gæzluvarðhald? Hvað á aðalbankastjóri Iandsins eiginlega að híma lengi við tukt- húsdyrnar? Þjóðarskömm Það er þjóðarskömm að maður Verkfallsbann frekleg árás Stjórn Verkamannafélags Ákureyrarkaupstaðar hefur gert svohljóðandi samþykkt vegna banns ríkisstjórnar- innar við verkfalli flug- manna: „Stjórn Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar mót- mælir harðlega hráðabirgða- lögum þeim sem ríkisstjórn- in hefur sett og afnámi verkfallsréttar eins af verklýðsfélögum i Alþýðu- sambandi íslands. Telur stjórn Verkamanna- félags Akureyrarkaupstaðar að löggjöf þessi sé frekleg árás á grundvallarrétt verk- lýðssamtakanna og krefst þess að hún verði numin úr gildi nú þegar“. sem bendlaður er við alvarlegt sakamál og fjármálahneyksli sé degi lengur æðstj maður pen- ingastofnana þjóðarinnar. Á standið hefur verið þannig und- anfarin ár, að ýmist er Vilhjálm- ur í yfirheyrslum hjá rannsókn- ardómurum í stærsta gjaldeyris- svikamáli, smyglmáli og fjár- dráttarmáli sem uppvíst hefur orðið á fslandi, eða hann er á þeytingi út um lönd sem full- trúi íslands gagnvart alþjóðleg- um fjármálastofnunum og fjár- málastoínunum einstakra ríkja. Geta má nærri hvaða álit þeir menn fá á íslandi. íslenzkri fjár- málastjórn og réttarfari, sem vita hvernig í öllu liggur. Óhætt er að full’yrða, að í sönnu réttarríkí hefði það ekki getað átt sér stað að maður í þeirri aðstöðu sem Vilhjálmur Þór komst í við rannsókn olíumálsins væri látinn sitja kyrr í embætti. ar niðurstöðu er langt að bíða, ‘ en enginn ærukær íslendingur getur horft á það rólegur að maður grunaður urn að vera bendlaður vfð annað eins gegni einu æðsta og ábyrgðarmesta embætti ríkisins. Það er dauft yfii- viðskiptum í kaffihúsunum þegar sólin skín, svo að afgreiðslue.túlkan á Mokkakaffi fær tækifæri til að setjast út í dyr og njóta sólarinnar. Rannsókn nauðg- unarmálsins fer senn að Ijáka Er Þjóðviljinn hafði samband við fulltrúa lögreglustjó.rans á Keflavíkurflugvelli, Þorgeir Þor- steinsson, tjáði hann blaðinu að rannsókn nauðgunarmálsins færj senn að ljúka. Nokkur vitni hafa verið yfirheyrð, en ekkert vitn- anna var viðstatt er atburðurinn skeði. Framburður stúlkunnar stendur því móti framburði her- námsmannanna. Málið hefur verið sent utan- ríkisráðuneytinu til fyrirsagnar. Tvöíöld ábyrgð Frá upphafi hefur það verið ljóst, eins og margsjnnis hefur verið bent á hér í blaðinu, að Vilhjálmur Þór er á tvennan hátt aðili að olíumálinu. í fyrsta lagi var hann formaður stjórn- ar Olíufélagsins þegar hófust gjaldeyrissvik sem nema alls hálfri sjöttu milljón króna og smygl sem nemur tveim milijón- um. Ótvírætt er að sem stjórnar- maður ber hann ábyrgð á því sem aðhafzt var í nafni félag- anna í hans stjórnartíð. í öðru lagi hefur Vilhjálmur Þó.r lengi verið yfirmaður gjald- eyrjseftirlitsins, fyrst sem banka- stjóri Landsbankans, síðar sem seðlabankastjóri. Gjaideyrissvik olíufélaganna voru því aðeins möguleg að gjaldeyriseftirlitið brást. Það fékk í hendur gögn sem vísuðu á leynireikning Olíu- íélagsins h.f. í Bandaríkjunum, en þeim var ekki skeytt, Þegar gjaldeyriseftirlitið bregzt svo Kongó fœr hernaðaraðstoð frá SÞ gegn Belgíumönnum Kongóstjórn slítur stjórnmálasambandi við Belgíumenn vegna ofbeldisárásar þeirra Kongóstjórn hefur nú neyðzt til að biðja um hern- aðaraðstoð frá Sameinuðu þjóöunum vegna ofbeldisárás- ar Belgíumanna. Belgískur her hefur haldiö uppi lát- lausum ófriði í Kongó síðan landið hlaut, sjálfstæði og freklega brotið vináttusamning Belga og Kongómanna. Öryggisráð SÞ hefur samþykkt aö verða við beiðni Kongóstjórnar og er von á fyrstu herdeildunum til Kongó í dag. Aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna dr. Ralph Bunche, hélt blaðamannafund í Leopoldville höfuðborg Kon- gó í gærmorgun og skýrði frá því að búast mætti við fyrstu herdeildum Sameinuðu þjóð- anna þangað innan tveggja sólarhringa. Hann sagði að herliðið yrði skipað hermönn- um frá Ghana, Gíneu, Túnis muni ekki leyfa her Samein- uðu þjóðanna að fara inn í héraðið, að belgíski herinn hafi komið til Katanga að beiðni hans sjálfs og komið þar á lögum og reglu. Hershöfðingi Belga í Katanga segist reiðú- búinn að hiýða skipunum Tshombe og varna herliði SÞ inngöngu. Kongó slitur stjórnmála- sambandi við Belgíu Belgíustjórn barst í gær harðorð orðsending frá for- seta og forsætisráðherra Kon- gólýðveidisins, þeim Lúmúmba o,g Kasavúbú. Segir í orðsend- ingunni að Kongólýðveidið hafi siitið stjórnmálasambandi við Belgíu vegna ofbeldisárásar Belgíustjórnar á Kongó. Belgíumenn halda enn á- Framhald á 10 síðu. herfilega hlutverki sínu gagn- og Mali ríkjasambandinu. Her- vart fyrjrtæki sem æðsti maður þess er hluthafi í. hlýtur ábyrgð að falla á hann. Mælirinn fullur Þetta eru þau atriði sem verið hafa á almannavitorði síðan í fyrra. Þegar bætist nú við ný vitneskja sem bendlar Vilhjálm Þór enn rækilegar við olíumálið, er mælirinn fullur svo útaf flóir. Rannsókn málsins mun hafa sinn gang og síðan fer það fyrir dómstóla, þar sem kveðið verður liðinu verður stjórnað af Karl van Horn, hershöfðingja frá Svíþióð. Hann skýrði enn- fremur frá því að herinn hefði aðeins varnarvopn ,undir höndum. Yfirmaður hersins i er þegar kominn til Ghana Kongó Þernur Si i O fallið á miðnœtti af stað þangað. Forsætisráðherra Katanga héraðs í Kongó, Tshombe, sem hlynntur er Belg’íustjóm, hef- a um sekt eða sýknu. Endanlegr- ’ ur tpkynnt að stjóm Elatanga Þernurnar á Eimskipafélagsskipunum hófu verk^ og 1603 rnaina herlið frá fall sitt á miðnætti í nótt eins og boðað hafði ver- Ghana b ður þes3 að íeggja þar eg samnincfar tókust ekki fyrir þann tíma., Samninganefndir deiluaðila voru á löngum fundum í gær með sáttasemjara ríkisins, og stóð síðasti fundurinn fram á nótt. Var honum enni ekki lokið er blaðið fór í pressuna. ^ , __ j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.