Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 3
Föstudagur 15. júlí 1960 ÞJÓÐVILJINN (3 Sóknorhugurinn einkenncli fund hernámsandstœðinga Framkvænulanefnd Kefla- vflnirgöngunnar Iiélt fund í Framsóknarhúsinu og boðaði þangað J)á er þátt tóku í göng- unni alla leið; öðrum áhu.ga- ntönnum var og lieimill að- gangur. Fundurinn var í minni sálnum og aðsókn slík að áður en fundurinn hæfist varð að sækja fjölda stóla og þjappa fundarmönnum saman í saln- uin Ragnar Arnalds skýrði frá því að fundurinn væri boðaður til að ræða framhald aðgerða til að reka erlendan her úr landi og endurheimta hlutleysi Islands. | Hannes Sigfússon flutti frá- sögn af Keflavikurgöngunni, Hefst frásögnin á því er hrak- | spár og efasemdir sækja aðj honum, allt þar til göngumenn hittast við hlið KeflavíkurfUig- vallar. Síðan lýsir hann göng- unni alla leið, Þar segir hann m.a.: „Eg man að ég var fikammt á eftir lúðrrsveitinni þegar gengið var niður Öskju- hliðarbrattann. En þegar kom- ið var á Laugaveginn hevrði ég varla til hennar lengur. og þó lék hún enn, af fullum krafti. Eg hafði ekki hægt ^ gönguna, og menn hcfðu ekki þyrpzt fram úr mér. En hvað hafði þá gerzt? Það háfði gerzt að mam- þröngin sem beið okkar á gangstéttunum á þeirri leið sem við höfðum markað okk- ur, hafði smeygt sér inn í rað- ir okkar jafnóðum og fvlk- ingin þökaðist áfram, með be;m afleiðingum að ganáan háfði magnazt og vaxið og mnrg- faldazt á alla vpp-ii á h°s‘-úm stutta áfanga: frá Revkíaní's- bráut úm LönguhHð. M'khi- braut, Rauðarárstíg að T nuga- vegi — en gangsfé+tirnar voru nær auðar eftir. Á j Laúgavegi var ég enn til- tölulegá- •jafnnáiáso't hlióm- svéitinni og unni i öskjuhlíð, miðað við lenml götunnar! Svo gífurlega hafði fylkingin vaxið. Áður höfðum við gengið í þrefaldri röð. Nú var gangan eins og stórfljót sem flæðir yfir bakka sína í vörleysing- um, Við lá að Miklabrautin yrði henni jafnvel of þröng.“ Frásögn Hannesar er birt i rit- inu Kellavíkurgangan. Einar Bragi fultti næst ræðu og drap í upphafi á að hvar- vetna væru þjcðir hersetinna la.nda að gera ráðstafanir 'til þess að reka hing erlendu heri af höndum sér. Þá ræddi hann um sameiginleg áhugamál allra vinstri manna í landinu: að segja hernámssamningnum upp og vísa hernum úr landi, og berjast gegn óheillastefnu núverandi ríkisstjórnar. And- stæðinga hersetu kvað hann ekki aðeins vera að finna í Scsíalistaflokknum, Alþýðu- bandalaginu, Þjóðvarnar- flokknum og Framsóknar- flokknum, heldur og i röðum Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins. Um Jietta sam- eigin'ega áhugamál og þjóðar- nauðsyn þurfa allir hernáms- andstæðingar að sameinast, hve mjög sem þá greinir á um önnur mál. Til þess að brottför hersins komist. í framkvæmd þarf að skipta um menn á Alþingi, breyta þar hlutfcllunum og skapa hernámsandsæðingrim og vinstri mönnum J)ar meiri- hluta, sagði liann, Þá vék hann að þeirri rök- semd að íslendingar eigi sam- leið með vestrænu ríkjunum — og verði því að leggja á sig þá kvöð að hafa erlend- an her. Islenzkir stjómarhætt- ir og íslenzk menning hafa nokkra sérstöðu í heiminum. sagði hann, og rekur sú sér- staða rætur til þess að við erum vopnlaus þjóð og höf- um aldrei haft hér, og hefur þetta mótað íslenzka menn- ingu og íslenzkan hugsunar- hátt. Her og herseta er and- stæð íslenzkri menningu, ís- lenzkri hugsun. Þá vék hann að því, að þegar verið var að lokka Is- lendinga í Atlanzhafsbanda- lagið var því heitið að hér skv’di aldrei vera HER á frið- artímum. Samt kom hingað bandarískur her. — án þess að þjóðin væri að spurð, tveim árum eftir að við gengum í Nató. I samning um það að hér skuli ekki vera her á friðar- tímum felst viðurkenning þess að hér skuli vera her á ófrið- artímum. Á síðasta áratug hefur hernaðartæknin tekið þeim breytingum að svo hættu- legur sem her er á friðar- timum, þá kallar hann bein- línis yfir landið gereyðingu á ófriðartímum. Brottför hersins er því brýn nauðsyn ef tilvera íslenzku þjcðarinnar á ekki að vera í voða. Einar Bragi vék og að nauð- syn brottfarar úr Atlanzhafs- bandalaginu. I Atlanzhafssátt- Framhald á 10. síðu. Halldór Kiljan Laxness setur samkomu MÍR í Hlégarði (Ljósmynd.: Þjóðv. A.K.) GeEgnkvæmar kynnisfarir bæta grannskap þjóða, sagði HKL í fyrrakvöld efndi MÍR til fjöl- sóttrar samkomu i Hlégarði til heiðurs þingmönnunum frá Sovétríkjunum sem hér dvelja í boði Alþingis. Samkoman hóíst á setningar- ræðu Halldórs Kiljans Laxness, forseta MÍR. Er ræða hans prent- uð hér á eftir. >á töluðu A. Al- exandroff, sendiherra Sovétríkj- anna, A. Strúéff varaforsætisráð- herra Rússneska sovétlýðveldis- ins og formaður þingmanna- neíndarinnar, og Karl Guðjóns- son alþingismaður. Þuríður Pálsdóttir söng ein- söng við undirleik Páls ísólfs- sonar. Jón Múii Árnason stjórn- aði samkomunni. Hahdóri Laxness íórust orð á þéssa leið: Háttvirtir göíugir gestir og góðir MÍR-félagar: Þessu félagi, sem hefur það markmið. að auka samskifti ís- lendínga og sovétmanna i listum og vísindum, og um leið efla þekkíngu. samúð og virðíngu tveggja ólíkra þjóða hvorrar á annarri, er það oss fagnaðarefni að heilsa hér i kvöld göfugum fulltrúum úr Æðstaráði Ráð- stjórnarlýðveldanna. Þær kynnis- Slökkt í potti Slökkviliðjð brá sér að Hjalla- vegi 27 í gærdag, en þar hafði verið skilinn eítir pottur á raf- magnseldavél og' hal'ði gleymzt að siökkva undir honum. Tjón varð ekkert. Þröng var á Jiingi á fundi liernámsandstæðinga í Frainsóknarhúsinu í fyrrakvöld. farir iistamanna, rithöfunda, vísindamanna og annarra menta- manna. sem félag okkar hefúr geingist íyrir í samráði við sov- jétsk menníngarfélög, eru orðn- ar eigi allfáar á þeim áratug sem við höíum starfað. Þessar gagnkvæmu kynnisfarir haia iátið rnart gott af sér fljóta til að bæta grannskap þessara tveggja þjóða, eflt með þjóð- um þessum þakkarhug og virð- íngar hvorri til annarrar, vegna listrænna verðmæta og marg- háttaðra menningargjafa ann- arra sem við höíum skiíst á, og hafa Ráðstjórnarlýðveldin af augljósum á$tæðum verið þar þúsund sinnum stærri veitandi en við; heíur þó ekki skort á góðan vilja af okkar háifu að reyna að gjalda líku iíkt, og veit ég að sovétmenn munu af góðfýsi og lítillæti kunna að meta okkar viðleitni í þessum samskiftuni. I Af gagnkvæmum kynnisferð-1 um og gistivináttu skapast persónuleg vináttuteingsl þar sem einstaklíngar með sameig- inleg menníngarleg áhugamál vinna hyiii og trúnað hver ann- ars, og þó er mest um vert góðan hug sem vaknar með al- menníngi af því er göfugir snillíngar ná snertíngu við fjölmenna áheyrendahópa og á- horfenda. Þsssi teingsl fá meira afrekað í hohum samskittum þjóða á milli en hlaðar af aug- lýsingabókmentum og áróðri. Ég segi fyrir mig: ég kom fyrst til Rússlands af hálf óhlutkenndri pólit'skri forvitni sem nokkurs- konar sósíalisti. með meiri á- huga á því að sjá þar hvernig sósíalisrpinn blessaðist heldur en skoða sjálfa bióðina: Ég fór þannig burt, að sjálf þjóðin hafði sigr.að hug minn með mannkostum sínum gáfum os ljúfmensku, að ógleymdum -þeim mjög svo sérstöku og áhrifa- miklu töfrum sem hún er gædd séráparti. og ahir hrekklausir menn sém henni hafa kynst munu geta borið um. Á síðari ferðum minúm austur kyntist ég ýmsum öðrum sovétþjóðum en rússum, og því betur sem ég kyntist hinu ólíka l’ólki lýðveld- anna. sem stóð sameinað um hug- sjónir októberbyltíngarmnar. þeim mun innilegri varð saniúð mín með baráttu þess og hjart- fólgnari óskir mínar urn velfarn- að þess. Ég hef átt því láni að fagna að eignast í mörgum löntí- um vini og' velunnara, sanngöf- uga menn og konur, og mér eru þeir jafn kærir hvert svo sem það stjórnarfar er, sem þeir kunna að búa við, og jafnvel þó hugmyndir margra þeirra séu um ýmsa hluti gerólíkar mínum; en i fám löndum á ég jaínmarga vini sem sakir órjúfandi trygða. sinnar og ósérplæginnar vinátt eru mér eins dýrmætir og þei. sem ég á i Sovétlýðveldunuir Ég vil ekki iáta undan íalla þessum raeðustóli að árna fólk. Ráðstjórnarlýðveldanna. göfugu og alþýðlegu i senn. heilla o„ blessunar. Það er að lokum ósk min, að einsog kynnisfarir lista- og mentamanna milli íslands oy Ráðstjórnarlýðveldanna á vix hafa borið gagnkvæman ávöxt og eílt skiining og hugarhlýu mih þjóða okkar, þannig megi þesst kynnisför stjórnmálamanna frá Ráðstjórnarlýðveldunum á vit is- lenzkra stjórnmálamanna verða ávöxtberandi hjá báðum aðiljum og rnarka gæfuspor svo í okkac fámerma eyríki hér vestur i út- hafinu sem í meginlandj þeirra i tveim heimsálfum. Með þeim orðum leyfi ég mér að setja þessa samkomu. 'Norðan gola skýjað í :dag. með köl'lum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.