Þjóðviljinn - 15.07.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Qupperneq 5
Föstudagur 15. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN (5 Haelisrúm íyrir 150 af 600 vangefimm sem vist þurfa Styrktarfélag vangefinna efnir til bílnúmerahappdrættis Eins' og auglýst hefur ver- Úti á landi hefur Styrktar- ið í iblöðum og útvarpi undan- | félagið umboðsmenn á þessum farið, hefur Styrktarfélag van- stöðum: gefinna efnt til happdraettis ’ í f járöflunarskyni til þess að j koma í framkvæmd áhugamál- um sínum, til hagsbóta fyrir j vangefið fólk á landinu. Má i þar nefna byggingu dagheim- ilis í Reykjavik, byggingu starfsmannahúss við Kópavogs- hæli, sem þegar er hafin fyrir nokkru og vonir standa til að : á þessu ári verði hafizt handa um byggingu nýs hælis fyrir vangefna að Skálatúni í Mos- fellssveit. Akureyri: Frú Björg Berie- diktsdóttir, Bjarkarstíg 1. Ólafsfjörður: Frú Ragna Pálsdóttir verzl Lin. Siglufjörður: Frk. Kristín j Hannesdóttir bóksali. Húsavík: Frú Þóra Hall- grímsdóttir Reyðarfjörður: Sigurður Sveinsson bifreiðaeftirlitsmaður Neskaupstaður: Pétur Wal- dorff kaupm. Vík S Mýrdal: Oddur Sigur- Til þessara framkvæmda þarf bergsson kaupfélagsstjóri. mikið fé, og er happdrætti j Styrktarfélagsins einn liður í Selfoss: Grímur Thórarensen. Hvolsvöllur: Magnús Krist- til þessara fram- jánsson kaupfélagsstj. fjáröflun kvæmda. Happdrættið er þannig skipu- lagt, að bifreiðaeigendur um land allt eiga þess kost að kaupa einn happdrættismiða á númer bifreiða sinna. Miðinn kostar kr. 100.00 og vinningar eru að verðmæti 320 þús. krónur. Aðalvinningurinn er Opel Kapitan de Luxe sex manna bifreið. að verðmæti kr. 250 þúsund. Aðrir vinningar 9 tals- ins eru að verðmæti kr. 70 þús. Ákveðið er að dráttur fari fram 1. nóv. n.k. I Reykjavík eru happdrættis- miðarnir afgreiddir á skrifstofu félagsins á Skólavörðustíg 18, símar 15941 og 24651. Enn- fremur má panta miða á öll- Frí- Vestmannaeyjar: Már mannsson bifr.eftirl.m. Kópavogur: Sigurður Ólafs- son (Bræðratungu 47. Hafnarfjörður: Frú Lilja Bjarnadóttir Hraunkambi 7. Keflavík: Haukur H. Magn- ússon Faxabraut 22. Keflavíkurflugvöllur: Þórður Halldórsson póstm. Akranes: Helgi Júlíusson úrsmiður. Borgarnes: Þorleifur Grön- feldt verzlm. Búðardalur: Frú Kristjana Ágústsdóttir. Patreksfjörður: Bogi Þórðar- son kaupfélagsstjóri. ísafjörður: Harald Aspelund bifreiðaeftirlitsmaður. Hólmavík: Friðjón Sigurðs- son sýsluskrifari. Blönduós: Ólafur Sveinsson. Sauðárkrókur: Svavar Helga- son verzlm. Eins og fyrr er frá skýrt um starfsemi Styrktarfélagsins og áhugamál þess, væntir fé- lagið að landsmenn bregðist vel við eins , og svo oft áður og kaupi happdrættismiða fé- lagsins. Nauðsyn þess að ný hælisbygging rísi hið fyrsta af grunni. er aðkallandi, þar sem um 600 vangefnir eru í land- inu, sem þyrftu hælisvistar, en aðeins 150 vistmenn eru nú á þeim hælum, sem starfrækt eru. Veglegt samsæti á afmæii Elísabetar Eiríksdóttor Fyrra háhýsi Framtaks við Sólheima. Framtak reisir annað tólf hæða hús við Hálogaland Akureyri 13 þ.m., frá fréjfcaritara. Verkakvennafélagið Eining hélt í gærkvöldi samsæti til heiðurs Elísabetu Eiríksdóttur, fyrrverandi bæjarfulltrúa og formanni verkakvennafélagsins Einingar í tilefni sjötugs af- mælis hennar. Var samsætið haldið í Al- um benzínafgreiðslum í Reykja. þýðuhúsinu og var þar svo vík. Happdrættismiðarnir verða sendir heim til þeirra er pant- anir hafa gert. Hiismæður frædd- ar m frystan mat margt manna samankomið sem húsrúm frekast leyfði. Ræðu fyrir minni heiðursgestsins flutti m.a. frú Sigríður Þor- steinsdóttir, sem tilkynnti af- mælisbarninu að Eining hefði kjörið hana heiðursfélaga sinn fyrir frábæra forystu fyrir fé- laginu í 34 ár og færði henni 1 þessari viku leggja þær heiðursgjöf frá félaginu. Olga Ágústsdóttir, húsmæðra- i Magnús Guðjónsson, bæjar- fulltrúi SÍS og Guðbjörg G. stjóri, sem ávarpaði heiðurs- Kolka. húsmæðrakennari í gestinn fyrir hönd bæjarstjórn- fræðsluför um landið norðan- ar Akureyrar, afhenti henni og ve«*envert á vegum hús-1 skrautritað þakkarávarp bæjar. mæðrefræðslu SÍS. Munu þær stjórnarinnar fyrir afburða unnar, fyrir bæjarféiagio og ao öðrum félags- og menningai- málum. iSamsætinu stjórnaði Jón Ingimarsson, starfsmaður verkalýðsfélaganna. Mikill fjöldi heiHaskeyta frá verkalýðfélögum og ýmsum öðrum félagssamtökum alls staðar af landinu barst af- mælisbarninu og heilt haf blóma. Að Sólheimum 25 er bygging-- arfélagið FRAMTAK að steypa 12 hæða liús. í því verða alls 42 íbúðir, 20 4ra herbergja og 22 3ja herbergja, 103 og 84 ferm., auk 20 ferm. í sameign. Húsið er byggt undir stjórn fagmanna eftir ströngustu bygg- ingareglum. Múrarameistari er Sigurður Helgason, trésmíða- meistari Kristinn Sigurjónsson. Herbergjaskipan íbúðar er sem hér segir: 4ra herbergja íbúð — stofa — tvö barnaherbergi — hjónaherbergi — eldhús — borð- krókur, 3ja herbergja íbúðirnar eru eins að öðru leyti en því, að þar er aðeins eitt barnaherbergi. Einnig fylgja hverri íbúð ein geymsla á hæð og önnur köld í kjallara. Þjóðverji rannsakaði mósvæði hér, áframhaldandi tilraunir hald^ fundi með húsmæðrum á ves"’m kaupfélaganna við Ökagafiörð, Húnaflóa, á Strönd- um osr á Vestfjörðum. Á fundunum verður einkum fjallað um hraðfrystinsru mat- væia. Fafa fram komið óskir um, r>ð hetta, efni yrði tekið til meðferðar, hæðí frá hús- mæðmm oer frvs+rhiwstjórum. Svnd verður litkvikmvnd nm hraðfn'-stingu oy samvinnukvik- mvr’din, Landið í norðri en hún er ein sú fegursta, er samvinrmmenn hafa jrert. Er hún i litum og með íslenzku tali. Á fundunum verður dreift bæk'lingi, er inníheldur leiðbein- ingar um hraðfrvst.insru mat- væla. Einnig verða flutt ávörn og kommum að síðustu boðið til kaffidrykkju. Þegar hafa verið haldnir hrir fundir með þessu sniði á Höfn í Homafirði, og vöktu þeir al- menna ánægju meðal húsmæðra á staðnum. a- störf í þágu bæjarfélagsins samt heiðursgjöf. Aðrir ræðumenn voru: Björn Jónsson, Jón Ingimarsson, Rós- berg Snædal, Jón B. Rögnvaids- son, Tryggvi Helgason, frú Soffía Guðmundsdóttir og frú Soffía Thorarensen og að lok- um ávarpaði heiðursgesturinn sjálfur samkomuna og þakkaði auðsýndan heiður og vináttu. Samkvæmið fór hið bezta fram og var gleðilegur vitnis- burður um þær miklu og ó- venjulegu vinsældir sem Elísa- bet Eliríksdóttir nýtur meðal Akureyringa fyrir liin miklu stcrf sín að málefnum aiþýð- Undanfarnar vikur hefur dval- izt hér á landi vegna tækniað- stoðar Sambandslýðv. Þýzkalands á vegum þýzka Atvinnumála- ráðuneytisins í Bonn dr. Karl Neynaber, fyrrverandi forstöðu- maður mórannsóknarstöðvarinn- ar í Hannover. Hann hefur starfað í samráði við Iðnaðardeild Atvinnudeildar STIIHDÖRsl 011 Trálofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt guIL Kominn að norðan Prófessor Richard Beck, sem verið hefur á ferðalagi norður í landi og farið út í Grímsey, er nýkominn til horgarinnar. Hann flutti ræður á ýmsum samkomum norðanlands, meðal annars á 30 ára afmælissam- komu Skógræktarfélags Eyfirð- inga, sem haldin var í Vagla- skógi, og við guðsþjónustu í Matthíasarkirkju á Akureyri. Dr. Beck fer til Noregs á laugardaginn kemur þ. 16. júlí, en kemur hingað aftur þ. 27., og mun þá ferðast viða um landið, svo sem í átthaga sína á Austurlandi, áður en hann hverfur vestur um liaf í lok síðustu viku september. Háskólans og' meðal annars ferðazt nokkuð um ásamt Óskar.i Bjarnasyni, efnafræðingi, til að rannsaka mósvæði hérlendis. Voru meðal annars tekin nokk- ur stór sýnishorn til rannsóknar. í framhaldi af þessum rann- sóknum verða gerðar tæknilegar athuganir um möguleika á notk- un mós hér á landi. Tilraunir þessar verða gerðar í Þýzkalandi og að nokkru leyti í Atvinnudeild Háskólans. Dr. Neynaber er nú á förum héðan. Hann mun gefa Atvinnu- deild Háskólans skýrslu um nið- u.rstöður sinar. Sumarblóm Begoniur Dahliur Animonur Liljur Garðrósir lögð á að sé eins hóf- Innkaup og í höndum sem önnur Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. Sameign í þvottahúsi, sem er sameign, verða tvær þvottavélasamstæður, sem þvo, skola og' þurrka þvott- inn. Með þessum vélum tekur hálfan dag að ganga frá þvotti. Samhliða þvottahúsi verður svo strau- og saumaherbergi, þar sem hægt verður að ganga endan- lega frá þvotti. Einnig verður barnavagna- geymsla, reiðhjólageymsla og leikherbergi barna, bar sem böm geta leikið sér inni og möguleiki er á barnagæzlu, og tómstunda- herbergi unglinga, þar gætu ung- lingar verið við föndur, smíð- ar og sauma. Tvær lyftur verða í húsinu, fólkslyfta — 6 manna hraðgeng, fer með 1 m hraða á sek, og fólks- og vörulyfta — 12 manna hæggeng, fer með 0,5—0,8 m hraða á sek. Rík áherzla er byggingarkostnaður legur og hægt er. efnjspantanir eru byggjenda sjálfra, fjármál er húsið varðar. Byggingarkostnaður lágur Allt verulegt bygg'ingarefni var hægt að kaupa á síðastliðnu ári og' fyrripart þessa árs, og á það m.a. sinn þátt í því, að bygging- arkostnaður þessa húss er rnjög' lítill miðað við núverandi bygg- ingarkostnað. Jafnframt bessu er lögð rik áherzla á að byggjendur sjálfir vinni og spari sér þann- ig peningaútgjöld. Byggjendur vinna sameigin- lega að byggingu hússins þar til íbúðir eru tilbúnar undir tréverk og málningu, en þá er gert ráð fyrir að hver taki við sinni ibúð og ljúki henni sjálfur. Með ofangreindu fyrirkomu- lagi telur félágið, að hægt sé að koma til móts við almenning sem hefur hug á að eignast eigið húsnæði. f stjórn Framtaks eru: Matthías Kristjánsson form. Þorsteinn Ósk- arsson, varaformaður, Sveinn Indriðason, gjaldkeri, Baldur H. Aspar, ritari og Hákon Bjarnason meðstjórnandi. Formenn hús- stjórnar e.ru: fyrir 1. deild, Há- kon Bjarnason, fyrir 2. deild Þor- steinn Óskarsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.