Þjóðviljinn - 15.07.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Side 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 15. júlí 1960 Sími 2-21 40 Ástir og sjómennska (Sea Fury) Brezk mvnd, viðburðarík og skemmtileg. Stanley Baker, Luciana Paluzzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Brúðkaup Margrétar prinsessu. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249, Dalur friðarins (Fredens dal) Fögur og ógleymanleg júgó- slavnesk mjmd, sem fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Ameríski negraleikarinn John Kitzmiller og barnastjörnurnar Eveline Wohlfeiler, Tugo Stiglic. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó Sími 1-15-44. Fjölskyldan í Friðriksstræti (Ten North Frederick) Ný amerísk úrvalsmynd, um fjölþætt og furðulegt fjöl- skyldulíf. Aðalhlutverk; Cary Cooper, Dian Vasi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. suni 50 184 Veðmálið Mjög vel gerð ný þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Buchholtz. (hinn þýzki James Dean) Barbara Frey. Sýnd klukkan 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Draugavagninn Sýnd klukkan 7. Bönnuð börnum. Félagslíf Frá Ferðafé- lagi fslands Ferðir um helgina: Fimm Wi dags ferðir á laug- ardag; Þórsmörk, Landmanna- iaugar, Kjalvegur og Kerlinga- í'jöll, Þórisdalur, Haukadalur í Biskupstungum. Á sunnudag um sögustaði Njálu. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5, símar 19533 og 11798. GAMLA S wnjmr Litli kofinn (The Little Hut) Bandarísk gamanmynd. ........,Ava Gardner, .....Steward Granger, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936 Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Með úrvalsleikurunum Alec Guinness, William Holden. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Járnhanzkinn Spennandi og viðburðarík kvik- mynd. Robert Stack. Sýnd kl. 5 og 7. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Rósir til Moniku Spennandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heit- ar ástríður. Sagan birtist í ,Alt for dam- eme“, Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtjof Mjöen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. np r firi rr IripolihTO Sími 1 -11 - 82. Meðan París sefur (Mefiez vous Fillettes) Hörkuspennandi og hrottafeng- in, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki. Antonella Lualdi, Robert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Austorbæjarbíó Sími 11-384. Vopnasmyglararnir Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Dominique Wilms, Jean Gaven. Biinnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Nýlendugötu 19. B. SÍMI 18393. Sumartíminn. Látið hreinsa keríin Sími 17014. D A M A S K — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit ULLAR-VATTTEPPI Skólavörðustíg 21. Húseigendafélag Reykjavíkur SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS LAUGARASSBÍð Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. i Sýnd klukkan 8.20 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11, Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreíðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. íslandsmótið 1. deild. I kvöld klukkan 20,30 keppa j FRAM - AKUREYRI Dómari: Grétar Norðfjörð. — Línuverðir: Frímann Helgason og Sigurður Ólafsson. Mótanefndin. Húsmæðrakennara- skóli íslands Húsmæðrakennaraskóli Islands tekur til starfa um miðjan september í haust. Upplýsingar um skólann eru gefnar í simum 15245 og 33346 eða svarað skriflega. Umsóknir sendist sem fyrst. Helga Sigurðardóttir, skólastjóri. Blöndunartæki SkjalAreið vestur um land 20. þ.m. Tek- ið á móti flutningi í dag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Fyrir HANDLAUGAR BAÐKER STURTUR ELDHÚS Nýiiomið í úrvali Sighvatur Einarsson & Co Skipholti 15 iSímar 24133 og 24137. ÓDÝRT skyrtur barna, unglinga, karlmanna seldar fyrir ótrúlega lágt verð, frá kr. 40.00. GALLABUXUR (nælon-nankin) allar stærðir. Gamla verðið. UMB0ÐSSALAN (smásala) — Laugavegi 81. Byggingasamvinnuíelag starfsmanna Reykjavíkurbæjar íbúð að Ásgarði 75 1. hæð — 4—5 herb. 127 ferm. er til sölu. — íbúðin er tilbúin undir tréverk og með tvö- földu gleri. — Félagsmenn hafa forkaupsrétt að íbúð- inni til 20. þ.m. — Nánari upplýsingar veitir stjórn félagsins; Stjórn B.F.S.R. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1 Er elzta og stærsta bifreiðasala landsins. — Við höfum bíla af ýmsum stærðum og gerðum. — Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. HdBGOirUR SIG0BÐSS0N, símar 18085 — 19615, SKIPA- 0 G BIFREIÐASALAN VI9 B0RGART0N

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.