Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 11

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 11
Föstudagur 15. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN (11 Útvarpið S i Fluqferðir ★ t dag er föstudagurlnn 15. júlí — Skilnaður postula — Tungfl £ h'suðri kl. 6.08 — Ár- dog:isháflœ5i klukkan 10.32 — Síðdegisháflæði kl. 23.05. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn — Læknavörður Ij.R. er á sama stað klukkan 18— 8 s mi 15030. Næturvarxla vikuna 9.—15. júlx er í Vesturbæjarapótekj, sími 2-22-90. Holtsapótek og Garðsapótek eni opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á suinnudögum klukkan 1—1. ÍTVABriO 1 D A G : 13.25 Tónleilcar: Gamiir og nýir kunningjar. 20.30 Ferðaþankar; j I: tJr austurvegj (Dr. Páll Igólfs- son). 20.55 Fi'á tónleikum rússn. fiðluieikarans Olgu Pai,'khomenko í Reykjavík sl. vetur. Við píanóið Ásgeir Beinteinsson. a) Saknaðar- ljóð eftir Ysaye. b) Marzúrki nr. 2 eftir Ysaye. c) Caimen-fanta- sía eftir Bizet-Sarasate. 21.30 TJt- varpssagan: Djákninn 5 Sandey. 22.10 Kvöldsagan: Vonglaðir veiðimenn. — sögulok. 22.35 I léttum tón: Sari Barabas syngur sigaunasöngva með hljómsveit Kálmans Lendvays. 23.00 Dag- skrárlok. Otvarpið á morgun: 14.00 Laugardagslögin. 20.30 Tón- leikar: Atriði úr óperunni Rigó- lettó eftir Verdi (Söngvanar og hljómsvoit Scalaóperunnar í Míl- anó fiytja; Tu’lio Serafin stjórn- ar). 21.00 Leikrit: Glöð er vor æska eftir Ernst Bruun Olsen. — Þýðandi: óskar Ingimarsson. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Leikendur: Jón Aðils, Inga Þórð- ardóttir, Margrét Guðmundsdótt- ir og Erlingur Gíslason. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Gullfaxi fór til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8 i morgun, væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvö'd. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar klukkan 10 í fyrramálið. — Hrimfaxi er væntanlegur frá London ki. 14 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnai’ kl. 8 í fyrramálið. Innan- landsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar Flat- eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarkl., Vestmannaeyja 2 ferðir og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- i'sstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja tvær ferðir. Edda er væntanleg Föstudagsmorgun kl. 3 Rf> f rá TST ,V. til Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Gautaborg í kvöld til Kristiansand. Esja kom til R- víkur í morgun að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá R- vík á morgun vestiir um land í hringferð. Skja'dbreið er á Vest- fjörðum. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja. Langjökull er ? R- vík. Vatnajökull er í Hafnarfirði. jplíWfiR Hvassafell er í Ar- change’sk. Arnarfell átti að fra 11. þ. m. '■* fi’á Arohangelsk til Swansea. Jökulfell er væntanlegt til Hull í dag, fer þaðan til R- víkur. Dísarfell er í Dublin fer baðan til Cork og Esbjerg. Litla- fell er í oiíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Leningrad. Haimrafell kom til Hafnarfjarðar um hádegi í dag. Oslóar, Gautaborgar, Kauipmanahafnar og Hamborgar kl. 5. Er væntanleg aftur klukk- an 19 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer til N. á. kl. 20.30. Dettifoss fer frá Altranesi á morgun til Liverpool, Grims- by, Gautaborgar og Gdynia.. Fjallfoss kom til Rvíkur 13. þm. frá Hull. Goðafoss fór frá Hamborg j gær til Antverp- en, Gdansk og Rvíkuír. Guilfoss kom til Rvíkur í gærmorgun frá K-höfn og Leith. Lagarfoss fór fi)-í Akranesi 10. þm. til N. Y. Reykjafoss fór frá Immingham í gær til Kalmar, Ábo, Ventspils, Hamina, Leningrad og Riga. Sel- foss kom til Rvíkur 9. þm. frá N.Y. TrÖllafoss fór frá Rvík í gærkvöid til Keflavíkur. Tungu- foss er i Reykjavík. Tilkynning frá Sósíallstafélagi Reykjavíkur. Vegna sumarleyfa verður skrif- stofa félagsins opin daglega fyrst um sinn klukkan 6—7 e.h. a’la virka daga nema laugar- daga. Þeir sem hafa erindi við skrifstofuna á öðrum tíma eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Sósíalistaflokksins, —- sími 17511 og 17512. — Stjórnin. GENGISSKRANING Sterlingspúnd 1 107.72 Bandar kj adollar 1 38.10 Kanadadollar 1 38.88 Dönsk króna 100 552.75 Norsk króna 100 534.30 Sænsk króna 100 738.20 Finnskt mark 100 11.90 N fr. franki 100 777.45 * Belgískur franki 100 76.42 Sv. franki 100 882.85 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. soh. 100 146.97 Peseti 100 63.50 Læknar fjarverandi: Bergsveinn Ólafsson um óákv. tíma. Staðg.: TJlfar Þórðarson. Bergþór Sm'ri, fjarv. 24. júní — 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó kveðinn t'ma. Staðg.: Björn Þórðarson. Bjarni Konráðsson til 18. þ.m. — Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Daníel Fjeldsted til 9. júlí. Staðg.: Brynjúfur Dagsson. Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. Eyþór Gunnar.-gon fjarv. frá 11/7 — 18/7 —. 18/7. Staðg.: Viktor Gestsson. Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Friðrik B’örnsson fiarv. fr.á: 11. júlí um óákveðinn t ma. Staðg.: Viktor Gestsson fyrs*u vikuna, Eyþór Gunnarsson eftir það. Guðjón Guðnason 4.—15. júlí. — Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50. Gunnar Biering frá 1.—16. júlí. Gunnar Cortes 4. júli til 4. ágúst. Staðg.: Kristinn Björnsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júlí til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet 4.—31. júli. Staðg.: Halldór Arinhjarnar. Kristján Jóhannesson til 30. júlí. Staðg.: Bj;arni Snæbiörnsson. Kristjana Helgadóttir fjarv. 27. júní til 25. júlí. Staðg.: Ólafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson vei’ður fjarverandi til 15. júli. Staðg.: — Eggert Steinþórsson. Oddur Ólafsson 4. júlí til 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson, fjarv. 23. júni til 25. júli. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.: Karl S. Jónasson. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ág. Staðg.: Emil Als, Hvg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryn- júlfur Dagsson., héraðslæknir í Kópavogi. Richard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst. Stefán Björnsson læknir fjarv, fhá 14. júlí í óákv. t'ma. Staðg.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67, SigvArður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Prófessiír Sigurður Samúelsson, yfirlæknir verður fjiarverandi frá 28. júni til 25. júlí. Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Ólafsson, fjarv. 23. júní til 25. júli. Staðg.: Ölafur Þorsteinss. Valtýr Albertsson til 17. júli. — Staðg.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júni i óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Vddngur Ar.nórsson til 1. ágúst. Staðg.: Axel Blöndal. Þórarinn Guðnason fjarv. til 1. ágúst. Staðg.: Árni Björnsson Þórður MöIIer júlímánuð. Staðg.: Gunnar Guðmundsson. ▲ Helgarferð. Æskulýðsfylkingin fer í skemmtiferð á sunnudaginn kcmur. Sjá nánar á öðium stað í b’iaðinu. Félagsheimilið. verður framvegis opið á föstudögum og sunnudög- um. Félagsgjöld. Nú fer að hefjast innheimta fér lagsgjalda og endurnýjun félags- skírteina. Léttið st.örfin, komið í skrifstofuna og borgið félags- gjöldin. Trúlofanir C A M E R O N 2. DAGUR. hver rödd og Canady leit upp. Leigubílstjórinn stóð þarna með opinn munn og ömurlegan svip og horfði nærsýnum augum yfir bakið á sætinu. Canady varð alvarlegur á svip. — Hvað kom fyrir, Mac? — Ekki neitt! Það er einmitt það sem ég er að segja. Fjand- inn hafi það! Ég veit alls ekk- ert um þetta. Ég sit og er að telja smáaurana ,eftir bíltúr- inn, skilurðu? Svo heyri ég ein- hvern dynk! Og kvenmaður stendur æpandi á gangstéttinni. Canady urraði eitthvað til að þagga niður í honum og ýtti öxlunum á ská út um dyrnar aftur. . Lögreglubíll með hátalara hafði stanzað hinum megin á götunni og Canady notaði hend- urnar sem trekt og hrópaði; — Sjúkrabíl! Yfirlögregluþjónninn kinkaði kolli og Canady sneri sér við og gerði virðulega en árangurs- lausa tilraun til að ýta fólkinu írá. Svo hallaði hann sér aft- ur inn í vagninn, beygði sig niður yfir manninn og leitaði H AW L E Y : eftir brjóstvasanum og vesk- inu, þar sem skilríki mannsins gætu verið. Það var ekkert í þeim vösum sem hann náði til. Canady leit á bílstjórann sem starði enn yfir bakið á sætinu. — Gaf hann upp nokkurt heim- ilisfang? — Fjandinn hafi það! Ég var að segja það! Maðurinn opnaði ekki einu sinni kjaftinn! Áður en ég vissi af stingst hann á hausinn inn í bilinn. Lögregluþjónninn kipraði saman varirnar og fálmaði eft- ir vasabók sinni og leitaði að auðri síðu. Með dálitlum blý- ántsstubb skrifaði hann: —- 14,35. Óþekktur maður fær að- svif á götunni fyrir íraman Chippérfdalebygginguna. Hann renndi augunum yfir bókarbrúnina. Nú fyrst tók hann eftir því að fóturinn á manninum náði niður í óhrein- an vatnsstrauminn sem rann niður rennusteininn. Hann laut niður, greip undir öklann og ætlaði að lyfta fætinum, en hann fann einhverja mótstöðu. Hann sleppti takinu og lét fót- inn falla niður aftur. Vatnið st.reymdi yfir skóinn, flutti með sér rennbautt bréfsniísi sem safnaði í sig meiri óhreinind- um, unz það huldi alveg gljá- fægt leðrið. KI. 14.36 Bruce Pilcher hallaði sér upp að útflúrinu í skotinu við glugg- ann sem vissi út að Madisen Avenue. Hann var á einkaskrif- stofu Júlíusar Steigels; hann var að reykja sígarettu með sama látbragði og hann væri að leika list sem hann væri séyfræðingur í. -— Það er álit mitt sem fag- manns, sagði hann með hægð og reyndi að gera sig léttan í rómnum, að við höfum verið að tragtera býsna útsmoginn kaupsýsluref. Steigel brosti og blés út kinn- arnar. Hann var lítill og' búst- inn náungi með notalegt apa-. legt andlit. — Var það ekki ein- mitt það éem ég sagði? Það er sönn ánægja að eiga skipti við man'n éins óg Ávery Bullard. ‘ Þar liggur ekkert á lausu. Pilche.r hneigði sig djúpt. —-. ■ Hið sama væri hægt að segja um yður, kæri Steigel! Gamli maðurinn brosti á- nægjulega en með hógværð. Han hafði hafið feril sinn sem farandsali með niðursuðuvörur og ferðazt um fáfarna vegi í austur Pennsylvaníu. Nú var hann sjötugur og margfaldur milljónamæringuj; og velmegun hans hafði breytt honum furðu lítið í útliti. Hann var enn opinskár og hreinn og beinn í framkomu og bros hans var enn jafn glettnislegt og þegar hann hafði töfrað sparsamar hollenzkar húsmæður í Penns- ylvam'u til að kaupa góðgæti sitt í dósum fyrir 10 sentum hærra verð en þær kostuðu í borginni. Augu Pilchers fylgdust með reykmekki. — Eruð þér alveg viss um að Bullard hafi áhuga ó þessu? Gamli maðurinn kinkaði kolli. — Auðvitað segir hann ekki neitt. Avery Bullard veit sínu viti. Hann segist ekki vera á- fjáður í að kaupa af mér vöru- húsin, ekki fremur en ég seg- ist vera áíjáður í að selja. En servíettan segir sína sögu. Sáuð þér serviettuna? Þegar við vorum búnir að borða, lagði hann hana á borðið, og þá var snúið upp ó hana eins og kað- al. Pilcher hneigði sig aftur. — Þér haíið framúrskarandi at- hyglisgáfu! — Það er nokkuð sem lærist á langri ævi -— þegar maður er farandsali. Frúin vihdur upp á svuntuna sína og áður en varir kemur hún með aurana — rétt eins og Avery Bullard kemur bróðum með fimm milljónir — kannski sex! Bruce Pilcher tvísté lítið eitt og lagfærði buxnabrotin með löngum fingrunum. — Þér gerið þó ekki ráð fyrir reiðufé, eða hvað? Steigel vaggaði liöfðinu. — Reiðufé? Jú — reiðufé. Hvað annað? Orðin biðu á tungu Bruce Pilchers, en hann hélt aftur af þeim, þar til honum fannst tími til kominn: — Þér munið kannski, að ég gat þess þegár ég stakk upphaflega upp á þess- um viðskiptum, að það eru tiu þúsund hlutabréf í peninga- skápnum hjá Tredway seni aldrei hafa komið á markað- inn. >— Reiðufé er betra, sagði Steigel hikandi. — Ætli það? Rödd Pilchers var dálítið undirfurðuleg. — Tredway hlutabréfin eru dreifð á margra hendur. Það eru fá- ir sem eiga mikið magn af þeim. Með tíu þúsund hluta- bréfum. gætuð þér tryggt yður fulltrúa í stjórninni — og' þá er hægt að fylgjast með öllu sem gerist. Þá hefðuð þér Av- ery Bullard bókstaflega í lóf- anum. Steigel brosti og opnaði lóf- ana. — Hvað ætti ég að vilja með hann þar? Lófinn á mcr er orðinn allt of gamall! — Það er óþarfi að þcr berið alla byrðina sjálfur, sagði Pilch- er og var kæruleysislegur í rómnum. — Ég gæti tekið þetta að mér fyrir yður — —- gengið inn í stjórnina — gætt hag's- muna yðar. Gamli maðurinn yppti öxlum en sagði ekkert. Pilcher hafði hugboð um and- spyrnu og gekk feti framar. — Það væri hægt að gera margt í Tredway. Framleiðslan er aí- bragð, en stjórnin er ekki nqgu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.