Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Page 12
þJÓOVIUINN Föstudagur 15. júlí 1960 — 25. árgangur — 154. tölivblað. Fékk mikinn meirihluta atkvæða á flokks- þingi Demókrata í Los Angeles A| ]t/||n íslendingar og sovézkir gestir á samkomu MÍR í Hlégarði í SclIIlfiVUIIill IVI11V fyrrakvöld. Fremst til vinstri er Þorvaldur Fórarinsson lirl., I>ing Demókrataflokksins í kjörs hafa einnig lýst yfir ein- Bandaríkjununi, sem nú stend- dregnum stuðningi við fram- ur yfir í Los An.geles, kaus boð Kennedys og munu leggja í fyrrinótt John F. Kennedy sitt fram í kosningabaráttunm við hlið hans Pétur Thorslteinsson sendiherra, þá sovézku þingmennirnir Denekin og Stafi- sjúk og við borðshornið Pétur Pétursson forst jóri, sem verið hefur fararstjóri í ferðurn sov- | f°rsetaefni ^ið kosningarnar í með honum. éaiku þingmannanna um landið. Næstfremstur hægra megin er loJttneski rithöfundurinn o,g *lallst þingmaðurinn Luks og næstur lionum Kojshíbekoff þingmaður frá Kasakstan. Ræða Hall- Kennedy fékk 786 atkvæði dórs Laxness á samkomu MÍR er birt á 3. síðu. (Ljósm.: Þjóðv, A.K.) Kishi missir völdin - banatilræði í gærmorgun Kishi forsætisráðherra Japans hefur nú neyðzt til að segja af sér formennsku 4 flokki sínum og mun einnig á næsttunni leggja fram lausnarbeiðni fyrir ríkisstjórn sína. Haldnir hafa verið í Japan hver mótmælafundurinn á fætur öðrum til að krefjast þess að stjórn Kishis segði af sér. Síð- an stjórn hans gerði herstöðva- samninginn við Bandaríkin hefur Akranes vann3:1 llbeit bezti maður vallarins Akranes styrkt leikmönnum úr Arsenal sigraði úrval úr Val-Keflavík á Laugardalsvell- inum í gærkvöld með 3:1. I ibálfleik var staðan 1:1 og var svo lengi vel fram eftir síðari hálfleik. Leikurinn var fremur daufur. Albert Guðmundsson var bezti maður vallarins og vakti geysiathygli fyrir leik sinn. andstaðan gegn honum magnazt gífurleg'a. Er þess skemmst að minnast að Eisenhower forseti varð að hætta við heimsókn sína til Japans vegna andspyrnu al- mennings gegn herstöðvasamn- ingnum. Kishi útnefndi í gær eftir- mann sinn til formennsku i flokknum og til stjórnarfor- ystu. Formaður Verkalýðssam- bands Japans hefur lýst yfir mikilli óánægju með mann þann sem Kishi hefur valið sér að eftirmanni. við fyrstu umferð kosninganna, en 761 atkvæði þurfti til út- nefningar. Er kunnugt var um atkvæðatölur lýstu þeir full- , sem stutt höfðu keppi- nauta hans, því yfir að þeir styddu Kennedy. Aðalkeppinautar Kennedys innan flokksins. þeir L. John- son, S Symington og Adlai Stevenson sem tvisvar hefur verið í framboði til forseta- KISHI Sýnt banatilræði 1 gærmorgun var Kishi sýnt banatilræði. Ráðizt var á han;i og hann stunginn með hníf í fótlegginn. Hann rar fluttur á sjúkrahús. Maður sá er á hann réðist var þegar handtekinn. Síðustu fréttir frá Tókíó herma E að Kishi sé ekki í neinni hættu. niiiiiiiiiiiiiiniiiiif iiiiiiiiiiiiiiinmin lAukinn víg- ibúnaður ÍUSA Óeirðir í Alsír á þjóðhátíð Frakka Þjóðhátíðardagur Frakka var í gær. Hann var haldinn há- tíðlegur í París með mikilli her- sýningu og var De Gaulle við- staddur hátíðahöldin. I Algeirsboi’g kom til harðra átaka milli Frakka og Serkja við hátíðahöldin. Álitið er að E þrír menn hafi beðið bana og að minnsta kosti 30 særðust í átökunum. John Fitsgerald Kennedy er 43 ára og mun vera yngsti maður sem verið hefur í fram- boði til forsetakjörs í Banda- ríkjunum. Hann varð þing- maður í fulltrúadeild Banda- ríkjaþings 1946 og síðan í Öldungadeild þingsins 1952. Almennt er búizt við að keppinautur Kennedys- í for- setakosningunum verði Nixon varaforseti. Repúblikanar hafa þó ekki enn útnefnt forseta- efni sitt opinberlega. Þing Demókrataflokksins hélt áfram í gær og átti að kjósa frambjóðanda flokksins í varaforsetaembættið á fundi í gærkvöld. Val varaforseta- efnisins mun að mestu leyti vera á valdi Kennedys. Skipverjar á Þór settu vélarnar í gang og fylgdu bátnum til Eyja Þegar varðskipið Þór kom að skemmtibátnum Franz Terzo í fyrradag' urðu hinir sex bátsverj- U.V. sækir um inngöngu í ASÍ Þann 14. þ.m. sótti Lands- samband íslenzkra verzlunar- manna, formlega um inngöngu í Alþýðusamband Islands. Er það í samræmi við samþykkt síðasta þings L. í. V. 8.—10. maí 1959. I L. í. V. eru nú 19 félög sneð um 3400 fullgilda félaga. : Datt af palli f gær datt maður að nafni Ól- afur Jónsson ofan af vinnupalli, er hann var við vinnu hjá Vél- smiðjunni Héðinn. Hann meiddist á höfði og var fluttur á Slysa- varðstofuna. ar himinlifandi og' vildu fara um borð í Þór þar sem þeir töldu ekki ráðlegt að dvelja lengur um borð í bátnum. Báturinn, sem er með tvær 300 ha. vélar, hraktist fyrir sjó og vindi. er Þór bar að þar sem báðar vélarnar voru óstarfhæfar. Tveir skjpverjar á Þór voru þó ekki lengi að koma þeim í lag og hættu bátsverjar þá við að yfirgefa bát sinn. Þór íylgdi bátnum til Vestmannaeyja í gær en þar áttu að fara fram sjó- próf. Franz Terzo var um 140 míl- ur SA af Hjörleifshöfða er hann sendi frá sér neyðarskevtið. Franz Terzo er um 30 lestir að stærð, nýr af nálinni og smíðað- ur í Hollandi. Áhöfnin er hol- lenzk, en eigandinn ítali og biður hann bátsjns i Grænlandi, en þangað var förinni heitið, með viðkomu í Reykjavík til að taka eldsneyti. Eisenliower forseti Banda- 5 ríkjanna liefur undirskrif- E að lög sem ákveða að á E næsta fjárhagsári verði S _ 39.99íÞ milljónir dollara E = varið til hemaðarfram- E = kværnda. Er það 661 millj- E E ón dollara meira en liann S E hafði lagt til við þingið. E E Af þessari upphæð verða E E 293 milljónir notaðar til E E smíði risastórra flugvéla- E E móðurskipa, 244 milljónir E = fara til Bomarc-eldflauga- E E smíða — 50 inilljón dollur- E E um minna en Eisenhower E E hafði lagt til — og 265 E = milljónir dollara verða not- E = aðar í B-70 sprengjuflugvél- E S ar, en það er 190 milljónum E E minna en farið var fram á. E E Flugherinn liefur fengið 145 E E milljón dollurum meira en E E hann sótti um til að fram- E E kvæma margvíslegar geim- E E rannsóknir. E ■ 11111111111111111111111111111111111111111111 tT Mikil verkföll í Indlandi Verkföll hafa nú staðið í þrjá daga hjá vinstrisinnuðum verka- lýðsfélögum í Indlandi. Mestu verkföllin eru í Kalkútta þar sem flutningaverkamenn og verzlun- arfólk hefur lagt niður vinnu. Flestum verzlunum og skrifstof- um hefur verið lokað í borg'- inni. í Bombay eru 80 þús. hafnar- verkamenn í verkfalii. Verkfall- ið þar hefur ekki enn náð til verzlunarfólks, og almennings- flutningar halda að mestu leyti áfram ennþá. KENNEDY NIXON Íkviknanir Klukkan 18.12 í gær, var slökkviliðið kvatt að Laugaveg 78, og mun hafa verið um smá- vægilega íkviknun að ræða. Klukkan 20.41 var það svo kvatt að Njálsgötu 15, þar var einnig um smáræði að ræða, rauk aðeins úr bremsum á bif- reið. Flýði undan varðsklplnu en skildi vörpuna eftir í fyrradag barst Landhelgis- gæzlunni tilkynning þess efnis að brezkir togarar væru að veið- uin innan fiskveiðitakmarkanna við Langanes. Uin nóttina liélt varðskipið Albert á þessar slóð- ir og hitti fyrir fjóra togara, þrír voru við mörkin, en ekki að veiðum, sá f jórði var að veiðum þrjár til fjórar mílur fyrir inn- an. Reyndist þetta vera togarinn HULL CITY GY 282. Hull City togaði út, en Albert fylgdi á eftir og skaut tveirn lausum skotum. Skipstjórinn á togaranum kallaði þá í lierskip- ið UNDINE, sem var skammt frá, en aðmírállinn þar um borð bað skipstjóra og loftskeytamann að læsa sig inni í brúnni, þar til hann kæmi á vettvang til að- stoðar. Skipstjórinn vildi samt ekki eiga neitt á hættu. lét höggva á vírana og sigldi síðan á fullri ferð í náðarfadni herskipsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.