Þjóðviljinn - 23.07.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 23.07.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. júlí 1960 AF LÉTTAHA TAGI SiRiiiiiIirpnarhítar nú íHIi ei ^©ru bðnnaðir Vandamál kjarnorkuskipa rædd á ráðstefnu um öryggi mannslífa á hafinu Á alþjóða-ráðstefnu um öryggi mannslífa á hafinu var 'flé^t banni á gúmmíbjörgunarbátum og rætt sérstak- lega um öryggi kjarnorkuknúinna skipa. Áíökin um Kongó Framhald af 1. síðu isráðsins á allar þjóðir að forð- ast ailt sem veikt gæti sjálfstæði og fullveldi Kongólýðveldisins hlyti að býða að engin þjóð gæti viðurkennt Katanga sem sér- stakt ríki, heldur væri Katanga, sem er auðugasta hérað Kongó, Aðsékn í Reykja- vík eykst árlega í viðtali við fréttamenn í fyrradag, sagði Jón Þórarins- son, framkvæmdastjóri Sin- fón'iuhljómsveitarinnar, að að- sókn að tónleikum í ár, jafnt í Reykjavík og úti á landi, hefði verið góð. I Reykjavik eykst aðsókn ár frá ári og má teljast mjög góð. Jón skýrði einnig frá því að ráði væri að foreyta þeim tíma, sem hljóm- sveitin notar til ferðalaga um iandið, og verður farið í sept- ember næsta ár. Útlendingum í hljómsveit- inni fer fækkandi, sumir eru orðnir íslenzkir ríkisborgarar og aðrir eru að víkja fyrir íslendingum. Jón bjóst við að á næsta ári yrðu aðeins 7 út- lendingar í hljómsveitinni óaðskiljanlegur hluti lýðveldis- ins. Lúmúmba ráðgerir að ferðast til Kanada frá Bandaríkjunum. Búizt er við að hann muni fara fram á fjárhagslega og tækni- lega aðstoð þessara rikja. Banda- rískur fésýslumaður sem Lúm- úmba hefur þegar gert samning við um fjárfestingu í Kongó er í fylgd með honum í ferðinni. • i Hammax-skjöld frestar för sinni til Kongó Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna hef- ur tilkynnt að hann muni fresta för sinni til Kongó fram til þriðjudagskvölds. Hann ætlar að eiga viðræður við Lúmúmba for- sætisráðherra er hann kemur til New York. Rússarlánamynd- ir á Picasso sýn- inguna í gær vir tiikynnt í Moskvu að Sovtlstjórnin hefði ákveðið að lána nokkrar myndir á Picasso-K.ýniáguna sem um þessar mundir er haldin í Tate Gallery í London. Þetta er í fyrsta sinn sem Sovétríkin lána myndir af söfnum sínum til sýninga er- lendis. Myndir þessar eru flestar frá hinu svokallaða „bláa timabili“ listamannsins þ. e. frá árunum 1900 til 1904. Þær- verða sendar til London í næstu viku. Eins og sagt var frá í blaðinu fyrir skemmstu pr þetta stærsta og yfirgrips- mesta sýning sem nokkru sinni hefur verið haldin á verkum Picasscs. Nkrumah viðurkennir ekkí Katanga sem sjálfstætt ríki í útvarpsræðu sem Nkrumah, forsætisráðherra Ghana, hélt í gær sagði hann að ef einhver ríkisstjórn viðurkenndi Katanga hérað í Kongó sem sjálfstætt ríki eða gerði nokkuð sem túlka mætti sem slíka viðurkenningu væri það ógnun við heimsfriðinn. Hann skoraði á Belgíumenn að flytja burt allt herlið sitt frá öllum hlutum Kongó, einnig frá Katanga. Ekki víst að Belgar hlýðnifi; SI>. G. Eyskens, fórsætisráðherra Be'gíu skýrði blaðamönnum frá því. í gær í Brussel að hann hefði enn ekki gefið neina skipun 'úm að aðgerðum belgíska hersin's yrði hætt í Kongó. Landvarnarráðherra Belga A. Gilson hefur sagzt skilja ályktun Öryggisráðs SÞ þann- ig að Belgí imenn þurfi ekki að flytja herlið sítt lengra en til bækistöðva belgíska hersins innan Kongó. Sovó' ríkin senda vörubíla til Kongó. Sovétríkin hafa samkvæmt beiðni Hammarskjölds sent 100 flutningabifreiðir til Kongó. Þær á að nota til að flytja herlið Sameinuðu þjóð- anna um landið. í herliði Sameinuðu þjóð- anna í Kongó eru nú um 5000 menn. Gert er ráð fyrir að þeir verði orðnir um 20.000 í næstu viku. Alþjóðaráðstefna um ör- yggi mánnslífa á hafinu var Vilhjálmur Þór Framhald af 1. síðu. féð sem rann til fyrirtækis hans. Áður hafa rannsóknardómararn- ir skýrt frá öðru svipuðu, til dæmis leynireikningnum Special A'ccount 4138, en með skipulögð- um fölsunum voru dregnir und- an á hann 216.000 dollarar af tekjum Olíufélagsins á Keflavík- urflugvelli. eða 8,2 milljónir króna. Reikningur þessi var opn- aður meðan Vilhjálmur Þór var enn formaður stiórnar Olíufélags- ins. Hann neitar staðfastlega að hafa vitað um tilvist leynireikn- ingsins, en í nýjustu skýrslu rannsóknardómarans kemur i liós að þeir hafa í höndum gögn sem sýna að aírit af bréfinu sem fiutti tiikynninguna um stofnun reikningsins átti að fara til Vil- hjálms persónulega. Innstæðan á leynireikningnum var svo notuð til að greiða vör- j ur . og tæki sem Olíufélagið smyglaði inn í landið í skjóli hermangsins á Keflavíkurflug- velli. í -fyrstu skýrslu rannsókn- haldin í London 17. maí—- 17. júní sl. Aðaltilgangur ráð- stefnunnar var endurskoðun á alþjóðasamþykkt frá 1948 um öryggi mannslífa á hafinu og siglingareglunum. Merkasta endurbótin á al- þjóðasamþykktinni var afnám banns á gúmmíbjörgunarbát- um, nú er þeirra krafizt og’ settar voru ákveðnar reglur um gæði þeir-ra og fjölda í hverri tegund skipa. Rætt var um öryggi kjarn- orkuknúinna skipa, en tilkoma þeirra er einhver merkileg- asta nýjung seinni ára á sviði sk:pabygginga. Saminn var nýr kafli í samþykktina varðandi öryggi þeirra. Slík skip eru ekki undantekin á- kvæðum samþykktarinnar í heild, 1 þó eiga rikisstjómir þeirra landa, sem byggja slík skip, að bera ábyrgð á fyrir- komulagi kjamaofna, öryggi gegn útgeislun og öðrum þeim varúðarráðstöfunum, sem nauðsynlegar eru við notkun kjarnorku. Ennfremur var rætt um vél- ar og raflagnir í flutninga- og farþegaskipum, fjölda vél- björgunarbáta í hverju skipi og um fjarskiptareglumar, en ardómaranna var frá því skýrt;þær yoru færðar út> að innkaupsverð þess varningsjað j nýju samþvkktinni ná sem vitað væri að smyglað hefði þær til skipa milli 300 _ 500 BRT. Ráðstefnuna sátu 600 full- trúar 54 þjóða, auk þess voru áheyrnarfulltrúar ýmsra stofn- ana Sameinuðu þjóðanna. Pyr- ir ríkisstjórn fslands sátu þeir Hjálmar R. Bárðarson skipa- skoðunarstjóri og Páll Ragn- arsson, skrifstofulstjóri fund- ina. Þetta var fjórða alþjóða- ráðstefnan af þessu tagi, hin- ar vom haJdnar árin 1913, 1929 og 1948. Núverandi sam- þykkt, sem gerð var 1948, kom í gildi 1952 og hefur verið staðfest af 52 þjóðum. Mun hún halda áfram að vera alþjóðareglugerð um öryggi á sjó, þar til hin nýja sam- þykkt frá 1960 tekur við. verið ó þennan hátt næmi 4.940. 000 krónum. Fór þetta fram með aðstoð yfirmanna hernámsliðsins, sem fölsuðu skjöl fyrir smyglár- ana til að blekkja með íslenzk yfirvöld. í þessum þrem tilfellum einum hefur því verið farið ólöglega með fé sem nemur 18.648.000 krónum, en að auki er svo marg- víslegt annað svindl. L.ióst er því að misferlið skiptir alls tugum mill.jóna króna á núverandi gengi. Öll þessi afbrot eru nátengd hermanginú, þar sem Vilhjálmur Þór aflaði sér forréttindaaðstöðu fyrirtæki sínu til handa með því að gerast vikaliprasti þjónn bandarískra hagsmuna á íslándi. PÆGILEGIR Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull Tækið var nú sett upp í káetunni og IÞórður studdi á ýmsa hnappa og var mjög hrifinn yfir mögu- leikunum sem tækið gaf. Aftur á móti var nýi há- setinn hans, hann Pofma, ekki eins ánægður. Hann var líka dálítið sérvitur. Þórður hafði auðvitað ekki hugboð um að í 40 km fjarlægð inni í borg- inni Amsterdairi, var hár maður að grúska i dimmu herbergi, umkringdur allskyns dularfullum tækjum. Þetta var gamall kunningi okkar: Prófessor Lupardi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.