Þjóðviljinn - 23.07.1960, Side 7
$V — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. júlí 1960
fe3gfe5»qgHffi.»g™æ
Laugardagur 23. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(7
Ótgeíandl: SamemlnBarflokkur alþýBu — Sóslallstaflokkurlnn. —
RltstJó)-ar: Magnús Kjartansson (Ab.), MaBnús Torfl Olaísson. BlB-
nrður GuSmundsson. — PréttarJtstJórar: ívar H. Jónsson, Jón
BJarnasor.. - Auglýslngastjórl: Quðgelr Magnússon. - Rltstjórn,
afgrelðsia auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustlg 19. — Blml
17-500 (5 linur). - Áskrlftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
PrentsmlSJa ÞJóðvlljans.
Brotabrot spillmgarinnar jf
inihjálmur Þór hefur á undanförnum árum
* gerzt samnefnari þess sem spilltast er og
óþjóðhollast í íslenzku fjármálalífi og stjórnmál-
um. Um tuttugu ára skeið hefur hann verið
einn helzti umboðsmaður hins bandaríska auðvalds
hér á landi, og sérstaklega litið á það sem verk-
efni sitt að „plægja“ hernámsgróða og umboðs-
launagróða þeginn af -bandarískum auðfélögum
inn í fjármálaklíkur Framsóknarflokksins, og
tengja þær um leið og ánetja auðbröskurum
Sjálfstæðisflokksins. Og hann hefur ekki látið sér
nægja að einkabraskarar Framsóknar blönduðu
blóði og gróða við svartasta íhaldið heldur hefur
hann illu heilli fengið því ráðið, að Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga og nokkur helztu kaup-
félögin hafa bundizt braskaralýðnum í hlutafé-
lögum, sem nú eru uppvís að lögbrotum.
íltl
UJi
m
s
3K
Syl
;y.i
‘þn
ur
Ijessi fjármálatengsl hefur Vilhjálmur Þór notað
" til að reyra saman Framsókn og Sjálfstæð-
isflokkinn pólitískt, ekki sízt 1 því skyni að veit-
endur bandarísku umboðanna og ,,tækifæranna“
þyrftu ekki að óttast að farið yrði að amast við
bandarísku herstöðvunum á íslandi. Þessi iðja
hefur lengst af borið tilætlaðan árangur, ekki sízt
vegna þess að Framsóknarflokkurinn hefur hlaðið
undir Vilhjálm, látið honum haldast uppi gegnd-
arlausa frekju og yfirgang, og að hann veldi úr
æðstu embættum utanríkismála og fjármála. Er
þess skemmst að minnast, að Vilhjálmur Þóx- tróð
sér í embætti aðalbankastjóra Seðlabankans og
hefur frá fyrsta degi ráðsmennskazt þar fyrir
afturhaldið í landinu. Þó mun loks hafa gengið
fram af Framsóknarmönnum í vetur, þegar Vil-
hjálmur varð að sýna lit og koma upp um hin
nánu tengsl sín við Sjálfstæðisflokkinn, er hann
gerðist nánasti samverkamaður og hjálpari nú-
verandi ríkisstjórnar og lét brúka sig sérstaklega
gegn flokki þeim, sem svo ómaklega og hættu-
lega hefur hossað honum til valda og áhrifa.
Ckyldu þeir Islendingar vera nema örfáir, sem
^ halda að hin stórfelldu fjármálahneyksli sem
Vilhjálm Þór er nú farið að „ráma í“ að hann
hafi verið við riðinn, sé annað og meira en
brotabrot þeirrar fjármálaspillingar, sem grafið
hefur um sig í hinum sameiginlegu hermangs-
og fjármálaklíkum Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins? Til þessa hefur hin pólitíska sam-
áb.yrgð skýlt þeim. Og synd væri að segja að
núyerandi ríkisstjórn hafi ekki reynt að halda
í þennan sambandsmann við afturhaldsklíkurn-
ar í Framsókn meðan þess var nokkur kostur, —
og lermur. Hvað hefði gerzt ef rannsóknardómar-
inn hefði ekki verið alveg eins einbeittur og raun
ber vitni, og Þjóðviljinn ekki hamrað á því hvert
hneyksli það væri að láta mann, uppvísan að
þátttöku í stórfelldu fjármálahneyksli, gegna
embætti aðalbankastjóra Seðlabankans. í gær
spurði hver annan hvers vegna hinn náni fjár-
málafélagi Vilhjálms, Björn Ólafsson, einn áburð-
armesti maður Sj álfstæðisflokksins um áratugi,
hafi snögglega verið dreginn út úr pólitík og
Alþingi í haust er leið. í dag mun spurt um þræð-
ina til Thórs Thórs og þar með til Thórsaraklík-
unnar- Og þjóðin mun ganga fast eftir svörum.
nir:
m
czz
iEI
Auðhringar og ættarhöfðingjar reyna að léma sundur hið unga ríki sem hlaut sjálfstæði fyrir þremur vikum
hrt
fct
§£
J*. X
n4
Q'i
Fyrir> þrem vikum yar lýst
yfir stofnun lýðveldisiiiB
Kongó í Leopoldville, stórborg-
inni við Kongófljöt sem fram
til þess liafði verið höfuðfcorg
nýlendunnar Belgisku Kongó.
Baldvin konungur og annað
stórmenni kom frá Brussel að
afhenda stjórn hins nýja rík-
is völd yfir því víðáttumikla
svæði í hjarta Afríku sem
Leópold II Belgíukonungur
gerði að einkaeign sinni og
braskfélaga sinna fyrir átta-
tíu árum. Vi'limannlegar að-
farir þeirra fégráðugu náunga
frá helztu auðvaldslöndum
Evrópu og Ameríku, sem gerðu
úr Kongó hlutafélag, voru
orðnar alþjóðlegt hneyksli um
síðustu aldamót. IBelgíustjórn
gerði þá landið að nýlendu
o o
TUt
utt
sinni, og síðan hefur Kongó
verið sú féþúfa sem belgisk
auðlegð hefur byggzt á. Til-
raunir Belgíustjórnar og al-
þjóðlegra auðfélaga til að
halda yfirráðum yfir náttúru-
auðæfum Kongó hafa nú orðið
til þess að Sameinuðu þjóðirn-
ar hafa orðið að grípa í taum-
ana og óséð er enn hvort í-
hlutun þeirra nægir til að
forða stærri tíðindum.
IJelgisku nýlenduyfirvöldin í
** Kongó stærðu sig af því
til skamms tíma að þau kynnu
öllum betur að stjórna Afríku-
mönnum. Ibúar Belgisku Kon-
gó höfðu alls engin almenn
mannréttindi, öll stjórnmála-
starfsemi var bönnuð, kosn-
ingar þekktust ekki, nýlendu-
yfirvöldin réðu öllu ein. Belg-
ir komu að vísu upp skóla-
kerfi í borgunum sem þeir
reistu, en það var með sér-
stöku sniði. Innbornir menn
fengu þá fræðslu sem með
þurfti til að þeir gætu unnið
í námum og verksmiðjum
hvítra manna, en um æðri
menntun var ekki að ræða.
Kongómönnum var lokuð leið
til allra ábyrgðarstarfa í
stjórnarkerfi nýlendunnar. Af-
leiðingin var sú, að þegar
Belgir sáu sig tilneydda að af-
sala sér völdum í Kongó var
ekki til í öllu landinu einn
einasti innborinn. liðsforingi,
háskólaprófessor né yfirmaður
stjórnardeildar. Tilraun Belga
til að halda Kongóbúum niðri
á stigi auðsveipra vinnuvéla
hindraði ekki að sjálfstæðis-
hreyfingin sem flæðir um Afr-
íku bærist til landsins og næði
tökum á hugum fólksins, en
hún varð til þess að Kongó-
menn fengu sjálfstæði við eins
erfið skilyrði og hugsazt gat,
I fyrra, þegar Belgíustjórn
var orðið ljóst að ekki
var lengur unnt að hafa að
engu sjálfstæðiskröfur Kon-
gómanna, var send frá
Brussel til Afríku rannsókn-
arnefnd valinkunnra manna
til að kynna sér þjóðfélags-
aðstæður í nýlendunni. Nefnd-
in segir í skýrslu sinni, að
kynþáttamisrétti og stórfelld-
ur launamunur á Belgum og
Kongómönnum hafi hlaðið
múrvegg gagnkvæms haturs
og tortryggni milli aðkomu-
manna og innborinna. Afleið-
ingar þessa ástands hafa ver-
ið að koma í ljð-3 undanfarn-
ar vikur, Upp”eisn gegn
belgiskum liðsforingjum
brauzt út í Force Publique,
25.000 manna liði innborir.ua >
manna sem belgiska nýlendu-
stjórnin hafði komið upp.
Ofbeldisverk voru unnin þött
belgiskar fregnir af blóðbaði
á hvítum mönnum séu stór-
ýktar, til dæmis ber erlend-
um fréttamönnum í höfuð-
borginni Leopoldville, þar
sem þeir voru flestir og frá-
sagnir því greinilegastar,"*
saman um að þar í borg hafi
ékki einn einasti hvítur mað-
ur verið dre-ian, konu
nauðgað né rán framið. 1
eitt skipti lá við að kyn-
þáttaóeirðir blossuðu upp í
borginni, en þá var ástæðan
áð taugaóstyrkur Belgi hafði
skotið afr'iskan þjón sinn
þegar hann fór fram á
kauphækkun.
onal Congolaise, var torveld-
nð kosningabaráttan. með
fundabönnum og margvís-
legri áreitni. Þrátt fyrir
þetta varð MNC langstærsti
flokkur hins nýja þings,
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í Kon.gó samþykkja með handauppréttingu á fundi í skóla-
stofu í Kisaninu VI. desember í vetur að liefja viðræður v/ð fulltrúa Belgíustjórnar um fram-
tíð Kongó. Nnðursíaða þeirra viðræðna var stofnun sjálfstasðs ríkis í Kongó 30. júní.
1 Afríku liggur leið si jórnmálamanna úr fangelsínu í for-
sætisráðherrastólinn. Það hefur sannazt hvað eftir annað
að nýlenduveldin neyðast til að láta völdin af hendi við
menn sem um skeið var reynt að brjóta á bak aftur með
valdi. Þessa sögu geta Frakkar sagt frá Tún/s, Bretar frá
Ghana og nú síðast Belgíumenn frá Kon.gó. I fyrra var Pat-
rice Lúmúmha dæmdur í fangelsi fyrir stjórmnálastarf-
semi sína, en nú er hann forsætisráðherra sjálístæös Kongó
og berst með stuðningi mikils hluta heimsbyggðarinnar gegn
t/Iraunum Belga til að undiroka landið eða hluta þess á ný.
Myndin var tekin í réttarsal í Stanleyville þegar dómstóll
Belga dæmdi Lúmúmba í sex mánaða fangelsi. Beigiska
stjórnin neyddist brátt til að láta hann lausan, því að
flokksmenn hans neituðu allri samvinnu v/ð yfirvöldin meðan
foringi þeirra sat í fangeis/.
IJelgiska stjórnin, hafði
fréttirnar af ofbeldis-
verkum úti á landsbyggðinni
að átyllu til að hernema
Leopoldville og ýmsa aðra
staði í Kongó. Herlið var
flutt til landsins flugleiðis
frá Belgíu og herstöðvum A-
bandalagsins í Vestur-Þýzka-
landi. Patrice Lúmúmba for-
sætisráðherra bað þá SÞ lið-
sinnis, og nú er gæzlulið,
aðallega skipað hersveitum
frá ýmshm Afríkulöndum,
að koma til Kongó. Belgir
neita samt enn að verða á
torott með her sinn, og rík-
isstjórn Kongó hefur lýst
yfir að hún muni biðja Sov-
étríkin ásjár ef SÞ megni
ekki að fá Belgíuher í brott.
iLúmúmba og Kasavúbú for-
seti, sem til skamms tíma
voru keppinautar um völd-
in, hafa tekið höndum saman
í baráttunni fyrir að heimta
sjálfstæði til handa Kongó
bæði í orði og á borði. Brott-
för Belgíuhers þolir að þeirra
dómi enga bið, því að ljóst
er að Belgíustjórn og vest-
ræn auðfélög eru að leitast
við að lima Kongó í sundur,
gera auðugustu héruð lands-
ins að leppríki s'inu.
Stjórn Belgiu eins og ann-
arra nýlenduvelda hefur
beitt því bragði í skiptum
sínum við nýlenduþjóðina að
efla vald ættarhöfðingja til
þess'að reyna að sporna við
lýðræðislegri þróun. í kosn-
ingunum í vor, þeim einu sem
nokkru sinni hafa farið fram
í Kongó, veittu nýlendu-
stjórnin og belgiskir atvinnu-
rekendur frambjóðendum
höfðingjavaldsins allt það
lið sem unnt var, en flokki
Lúmúmba, Mouvement Nati-
hlaut 41 sæti af 137 í full-
trúadeildinni, og reyndist eini
flokkurinn sem ítök hefur
um landið allt. I Katanga,
hinu málmauðuga héraði
Kasavúbú forseti
Tveir menn af dvergþjóðinni
Bambúti í Kongó með boga
sína og örvar á veiðum í
hitabeltisskógimun þar sem
heimkynni dverkakynsins eru.
syðst í Kongó, heppnaðist
hinsvegar belgiskum emb-
ættismönnum og stjórnendum
náma og verksmiðja auð-
hringanna Cnion Minicre de
Haut Katanga og Compagnie
de Katanga, að koma til valda
flokki ættarhöfðingja undir
forustu Moise Tshombe.
Höfðingjunum sem óttast um
forréttindi sín er jafn illa
við alþýðuhreyfingu Lúm-
úmba og erlendu námufélög-
unum. Tshombe hefur nú lýst
yfir sjálfstæði Katanga og
gerir sér vonir um að fá
fylki’.i Kasai og Kivu til að
segja sig einnig úr lögum
við Kongó. Belgiska stjórn-
in. belsdskir hermenn og
námufélögin hafa stutt skiln-
aðarbrölt Tshombe ljóst og
leynt. ifielgiskir hermenn hafa
pieðal annars hjálpað hon-
um að hindra Lúmúmba og
aðra æðstu menn Kongó-
stjórnar í að heimsækja Kat-'
anga.
-’T'WWIIWI' ■-—
]^./|eira liggur við í átökun-
um um Katanga en
flestir gera sér ljóst. Þar er
ekki einungis um að ræða
hvort kljúfa eigi hið nýja
Kongóríki, heldur hvort r'ísa
eigi í hjarta Afríku siálf-
st.ætt öflugt ríki með nútíma-
sniði eða nokkur smáríki sem
búa við úrelt lénsskipulag í
bandalagi við erlent hringa-
vald. Án Katanga og Kivu
myndi Kongó mega sín lítils,
en að þessum héruðum með-
töldum eru landsmenn 15
milljónir og landið eitt hið
gagnauðugasta í heimi. I
Katrnga eru auðugustu úr-
anuámur sem menn þekkja,
þaðan hafa Bandaríkjamenn
fengið mestan hluta hrá-
efnisins í kjarnorkusprengjur
sínar. I Katanga eru grafin
úr jörðu 60% þess kóbalts
sem framleitt er í heiminum,
en það efni er ómissandi við
eldflaugasmíðar. Koparfram-
leiðsla Katanga nam á síð-
asta ári 284.000 lestum,
saman gætu Katanga ög
Norður-Rhodesía ráðið kop-
arverðinu á heimsmarkaðn-
um. Þess vegna sækir Roy
Welensky, forsætisráðherra
brezku landnemastjórnarinn-
ar í Rhodesíu, að ná Kat-
anga í ríki sitt. Úr Bak-
wanga-námunni í Kasai
komu fcar á ofan 60% af
iðnaðardemöntum heimsins
árið 1958. Hálfg’ldings ein-
okunaraðstaða til framleiðslu
úrans, kóbalts og iðnaðar-
demanta hefur fært námu-
félögunum óhemju gróða um
langt skeið.
elgísk borgarablöð heimta
hástöfum að ríkisstjórnin
viðurkenni sjálfstæði Kat-
anga, en hún hefur ekki hætt
á það enn sem komið er.
Ástæðan er fyrst og fremst
að Belgíustjórn hefur ekki
tekizt að tryggja sér stuðn-
ing iBandaríkjanna við of-
heldisstefnu gagnvart Kongó.
Bandaríkin gera sér Ijóst að
stuðningur við nýleriduveldi
sem hefur farið eins að ráði
sínu og Belgía, viðurkennt
sjálfstæði Kongó en ráðizt
svo á hað viku eeinna og
beite áiuifuffi síaHffi jtil aS
Kongó er land mikilla andstæðna, Þar skiptast á nýíízku-
legar stcrborgir og frumskógar þar sem þjóði'lokkar lifa
nálægt s'einaldarsíigi. Ekki langfc frá mestu úran- og g/m-
steinanámum í heimi búa ættbálkar á stigi veiðimenningar..
Á tímum útvarps berst boðskapur milli byggðarlaga úti á
landsbyggðinni enn með merkjum sem barin eru á trébumb-
ur eins cg þá sem neðri myndin sýnir, Efri myndin er aí’
skýjakljúf j LeopoldviIIe.
lima það í sundur, hefur bak-
að sér hatur allra Afríku-
þjóða. Opinskár stuðningur
við aðfarir Belgíu í Kongó
myndi í einu vetfangi gera
að engu a’lar fyrirætlanir
Bandaríkjanna um að v’ngast
við hin ungu ríki Afríku, sem
fjölgar nú næstum með hverj-
um mánuði sem líður. Hins-
vegar er Belgía handamaður
Baridaríkjanna í A-bandalag-
inu og bandarískir auðmenn
eiga* hagsmuna að gæta í
námufélögunum í Kongó, svo
að Bandaríkjastjórn getur
heldur ekki komið sér að þvi
að taka eindregna afstöðu
með Kongóstjórn. Eins ogsvo
oft áður reynir ríkisstjórnin
í Washington því að gera
tveim andstæðingum til hæfis
samf'mis. Árangurinn hefur
venjulega orðið að hv'm hefur
bakað sér óvild beggja.
TJlest ríki lieims hafa viður-
* kennt sjálfstæði Kongó og
ríkisstjórn þess og Örygg’s-
ráðið hefur mælt með upptöku
ríkisins í SÞ. Aðildarríki al-
þjcðasamtakanna eru því
skuldbundin að veita Kongó-
stjóm lið gegn árás Belga og
tilraun þeirra til að liða ríkið
í sundur. Þetta hefur hálft í
hvoru ver'ð viourkennt me5
samþykkt Örvgg’sráðsins uro
að senda lið til Kongó á veg-
u.m SÞ, o’vVi sátri nýlendu
veldin Bretlan J og Frakkland
hjá við fcá atkvæðagreiðslu’
á.eamt fulltrúa Sjang Kaiséks.
Ilinsvegar hefur Hammar
sköld framkvæmdastjóri, sem
hefur með hön'Tim æðstu
stjórn aðgerða DÞ í Kongév
ekki tekið skýra afstöðu tif
hersetu Belga og hótana
Tshombe að láta belgískt lic
verja sve'tum SÞ inngongu i
Katanga.
rslit átakanna í Kongó
munu ráða miklu rim þró-
unina* á næstu árum í Afríku-
lördum sunnan Sahara. Sum
fcessara landa hafa þegai
fengið sjálfstæði og önnur
eru á hraðri leið til sjálf
stjórnar eða sjá’fetæðis. Hvar
vetna setur baráttan millí.
ungra.. stjórnmálaforingja, og'
fulltrúa gamals höfðingja-
vá’ds svip siníi' á stjórnmála-
fcróunina. Ungu mennirnir
menn eins og Touré í Gineu,
Nkruma í Ghana og Lúiri-
úmbf> í Ko’mA stefna að því
að hefja þjóðir sínar sem
fyrst úr örbirgð og fáfræði
Framhald 6 10 síðu.