Þjóðviljinn - 23.07.1960, Side 8
-?! TJ ~
S> — ÞJÖÐVIL.IINN — Laugardagur 23. júlí 1960
Sími 2-21-4»
Síðasta lestin
Ný, fræg, amerísk kvikmynd,
tekin í litum og Vist.avision.
Bönnuð börnum.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 -249.
Dalur friðarins
(Fredens dal)
Ógleymanleg júgóslavnesk
mynd, sérstæð að leik og efni,
enda hlaut hún Grand Prix
verðlaunin í Cannes 1957.
Aðalhlutverk:
John KitzmiIIer,
Eveline Wohlfeiler og
Tugo Stiglic.
Sýnd kl. 7 og 9.
Árásin
(Attack)
Afarspennandi amerísk stríðs-
mynd.
Jack Palance,
Eddie Albert.
Sýnd kl. 5.
Mópavogsbíó
Sími 19 - l - 85.
Morðvopnið
(The Weapon)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný ensk sakamálamynd í sér-
íiokki.
Aðalhlutverk;
Lizabeth Scott,
Steve Cochran.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sprellikarlar
Amerísk gamanmynd með
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og
til baka frá bíóinu kl. 11.00.
Nýja bíó
Sími 1-15-44.
Hernaður í hálöftum
(The Hunters)
Geysi spennandi mynd um fífl-
djarfar flughetjur.
Aðalhlutverk;
Roberth Mitchum,
May Britt,
Robert Wagner.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18-936
Fantar á ferð
Höj-kuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd.
Randolph Scott,
er talin ein bezta mynd
hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Litli kofinn
(The Little Hut)
Bandarísk gamanmynd.
Ava Gardner
Steward Granger.
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iusturbæjarbíö
Sími 11-384.
Símavændi
Sérstaklega spennandi, áhrifa-
mikil og mjög djörf, ný, þýzk
kvikmynd er fjallar um síma-
vændiskonur (Call Girls)
Danskur texti.
Ingmar Zeisberg,
Claus Holm.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50-184.
4. VIKA
Veðmálið
Mjög vel gerð ný þýzk mynd.
Aðalhlutverk:
Horst Buchholtz,
(hinn þýzki James Dean)
Barbara Frey.
Sýnd kl. 7 og 9..
Vegna mikillar aðsóknar.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Orustan í eyðimörk-
inni
np r 'l''! ? r~
lnpolibie
Sími 1 -11 - 82.
Ævintýri
Gög og Gokke
Sprenghlægileg amerisk gam-
anmynd með snillingunum Stan
Laurel og Oliver Hardy í aðal-
hlutverkum.
Stan Laurel,
Oliver Hardy.
Sýnd kl._ 5, 7 og 9.
SKIPAÚTCCRÐ
, BIKISIWS
Sýnd kl. 5.
Karlmannafatnaður
allskonar
Cfrvalið mest
Verðið btat
Ultíma
Kiörgarðm
Laugavegi 59
vestur um land í hringferð
hinn 28. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Súgandafjarðar, tsafjarðar,
Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur-
eyrar og Húsavíkur árdegis í
dag og á mánudag.
Farseðlar seldir á mánudag.
Tannlækningastofa
mín er lokuð til 15. ágúst.
LAUGARASS6Í0 j
Sími 3-20-75 kl 6.30 til 8.20. —
í Vesturveri 10-440.
Aðgöngumiðasalan
S Ý N D bl. 5 og 8.20
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga
kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega
kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl, 11.
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og
inngangur er frá Kleppsvegi
Skipa- og bifreiðasalan
er ílutt að Borgartúni 1. — Við seljum
bílana.
BIÖRGÓLFUB SIGUBÐSSON.
Símar 18085 og 19615.
HOSBYGGJENDUR
Millveggjaplötur úr vikurgjalli 7 og 10 cm., 50x50 cm.
Jafnan fyrirliggjandi. Kynnið yður framleiðsluna áð-
ur en þér gerið kaupin annars staðar. Hringið, við
sendum heim.
Branasfeypan s.f.
Útskálum við Suðurlandsbraut sími 33146.
Mercedes Benz
vörubíll
5 tonna model 1955, til sölu. Til sýnis í Birgðahúsinu
við Elliðaárvog. ........
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Silver—Cross
barnakerrurnar meS skermum
eru komnar
i,
i
t
í
L.
r
'*r
*
í
i
1
t
Ferðafólk athugið
Höfum opnað aftur, fyrsta flokks matur fram-
reiddur. — Tökum stærri og smærri ferðamanna-
hópa í mat og gistingu. Pantið tímanlega.
RAFN JÓNSSON
tannlæknir — Blönduhlíð 17.
BLÓMASIÍÁUNN við Nýbýla-
veg og Kársnesbraut og
(Blómamarkaðurinn, Lauga-
ve,g 63
Hótel Akranfes
Sími 399.
Tilkynnir
Pottablóm — Pottablóm
Ferðafólk! — Hafið þið athugað það að m'in er
ánægjan að sýna ykkur gróðurhús mitt sem er fullt
af allskonar grænum og blómstrandi pottaplöntum,
kaktusar í stórum stíl, hanaplöntum og Vínvið.
Sjááið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt.
Gróðrarstöð mín er opin alla daga til kl. 10 s.d.
Alltaf eitthvað nýtt.
seljum þessa viku, mikið úr-
val af afskornum blómum á
15 og 20 kr. búntið. — Rósir,
nellikur og ljónsmuna. Einnig
mjög ódýr pottablóm. — Hvít-
kál og blómkál, beint upp úr
garðinum. Hvergi lægra verð.
Athugið að Blómaskálinn við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut
er opinn til kl. 10 síðdegis.
Sími 16990. —
PALJL V MICHAELSEN, Hveragerði
Blómamarkaðurinn
Laugavegi C3.
VarSan
Laugavegi 60.
Manntalsþing
Kópavogskaupstaðar
verður háð í bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi,
Álfhólsvegi 32, þriðjudaginn 26. júlí 1960 kl. 16.
Bæjarfógetinn Kópavogi.
Áuglýsið í Þjóðviljanum