Þjóðviljinn - 23.07.1960, Side 10

Þjóðviljinn - 23.07.1960, Side 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3. dagsmorguninn var húsið allt orðið skínandi hreint í hólf og gólf. Það var hvítt af snjó, ejr dagurinn var bjartur og fagur. Þau voru öll klædd í sparifötin og biðu. Kan- ínumamma var búin að baka hlaða af pönnu- kökum og á eldinum mallaði byggkássan. Eitt af börnunum var að horía út um glug'g- ann. — Hvaða íjöldi er það sem kemur hoppandi yfir Smáragrund? spurði það. Kanínupabbi gáði út. •— Róttu mér sjónaukann minn, J sagði hann. — Hvað, mér sýnist þetta vera hópur af kanínum. — Lof mér að sjá, sagði Kanínumamma. — Stendur heima. En hverjar geta þetta verið? Það hlýtur eitthvað að hafa hrakið þær úr þorp- inu þeirra, refur eða flóð, og nú eru þær að leita að nýjum stað. Það er meira hvað þær eru feitar og fyrirferðarmiklar. — Þær virðast stefna beint á þorpið okkar, sagði Kanínupabbi. — Það eru ekki mörg hús laus hérna. Hann varð áhyggjufuil- ur á svipinn: — Þær virð- ast stefna beint á húsið okkar. Kanínumamma varð líka áhyggjuíuii: ..Hexd- urðu að þetta geti verið frændfóik þitt? Kanínupabbi svaraði ekki. Hann var hræddur um ' áð það væri rétt. — Hamingjan góða! hróp- aði Kanínumamma upp- yfir.sig.: Hvað eigum ‘víð. að gera? Við eigum ekki nógan mat handa þeim. Ég verð að elda allan vetrarforðann eins ■og hann leggur sig. -— Vertu róleg, kona. Við verðum að bjóða þau velkomin. sagði Kanínu- pabbi, og opnaði dyrnar. Gömul og stór kanínu- frú hafði orð fyrir þeim. — Kæri frændi minn, hvað þú hefur stækkað mikið, og hvað það er fallegt af þér að bjóða okkur hingað í dag. — Verið öll velkomin. stundi Kanínupabbi ves- ældarlega. Kanínumamma reyndi að brosa, hún kom ekki upp orði. Börnin fóru að flissa á bak við þáu. Það var kominn heill her af kanínum til mið- degisverðar. — Þið eruð auðvitað hissa á því hvað við er- j um mörg, bætti Lipurtá frænka við. — Þú hefur ekki athugað. að: allar lítlu frænkur þínar .og ffæhdur eru fullorðin ,og eiga börn eins og' þú sjáífur. Sex hér —..íim'fn. þar —’ annarsstaðar tíu. — átta og sjö —. Hún benti' með Jopð- unni á fjölskyldurnar og brosti hreykin. — Viljið þið ekki gjöra svo vel og 'koma inn, stamaði Kanínumamma, þó hún vissi að þau kæmust ekki öll inn, hvernig sem þau reyndu að troða sér. — Ó, nei góða mín. þakka þér fyrir. sagði Lipurtá frænka. — Við vissum að við vorum miklu fleiri en þið gátuð búizt við, svo. við fylltum alla vasa af guirótum. hreðkum, þurrkuðum epl- um og öðru góðgæti — uaiB við skulum öll borða úti. — Þess vegna voru þær svona feitar og fyrirferð- armiklar, hvísluðu kan- ínubörnin hvert að öðru. m — Það er allt matur. — Það var failega hugsað af ykkur. sagði Kanínumamma og nú breiddist bros yfir and- litið. — Við komum með,. það, sem við höfum mat- reitt. og það er yndisleg- ur staður til að borða á þarna yfir hjá furunum* þar eru trjástofnar til að sitja á. Börnin fóru í leiki með- an fullorðna íólkið kveikti bál. og þau skemmtu sér HEIMAGERÐAR BRÚÐUR Ný samkeppni er stendur frá 1. okt. til 1. des. Þrenn verðlaun veitt. Við höfum ákveðið að efna til nýrrar verðlauna- samkeppni með svipuðu sniði og klippmyndasam- keppnin í fyrra. Hún varð okkur til svo mikillar ánægju. í ár ætlum við að hætta á að efna til talsvert nýstárlegrar sam- keppni, þið eigið að senda okkur brúður, sem þið hafið sjálf búið til. Brúð- urnar mega vera stórar eða litlar, úr hvaða til- tæku efni sem er, tusku. tré, bandi, vír, pappa o. s. framvegis. Við erum fyrirfram viss um að þið getið öll búið til brúður og hafið kann- ske gert það sum. Þeir sem eiga brúðu geta sent hana, en hinir verða að setjast niður og búa hana til. Við auglýsum keppnina með fyrírvara, svo þið hafið nógan tíma. Þegar þið nú haíið lagt mikinn tíma í að búa brúðuna til, kemur af sjálfu sér að ykkur þyk- Framh. á 4. síðu. — Þetta er ekki venju- leg veizla, hvíslaði eitt kanínubarnið að mömmu sinni, —-. Þetta er vetrar- skógarferð. ■— Ég skemmti mér bezt af öllum, sagði Kanínu- mamma. Hún var svo glöð af því að hún þurfti ekki að sjóða mat handa öllum hópnum. Eftir matinn skiptist frændfólkið á að fara inn í húsið, rétt tii að skoða hvað það var hlýtt og fallegt. — Næst eigið þið að koma og heimsækja okk- ur, sögðu þeir og hopp- uðu og ‘skoppuðu heim. á leið. — (Lauslega þýtt). 10) — ÞJÓÐVILJINN --— Laugardagur 23. júlí 1960 DrengiameistaramótiS Framhald af 9. síðu. Langstökk: Þorvaldur Jónasson, KR 6,61 Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,09 Tómas Zoega, ÍR 5,70 -V Guðl. Guðm.s., UMF Reykd. 5,45 Hástökk: Kristján Steíánsson. FH 1.65 Þörvaldur Jónasson, KR 1,65 Þorv. Þorsteinsson, ÍR 1.50 » Sigurður Tómasson 1.50 Sigurþór Hjörleifsson, HSII 1,50 (Allir jafnir og mun ekki hafa verið stokkið til úrslita. um 3. sætið). Spjótkast: Kristján Steíánsson, FH 51.17 Ásþjörn Sveinsson, UMSS 49,80 Kjartan Guðjónsson, FH 49,26 Kristinn Zíemsen, HSH 48,49 Kúluvarp: Kristján Stefánsson, FH 13,58 Eyj. Engilbertss. U. Reykd. 13,42 Sigurþór Hjörleifsson HSH 12.39 M. Sigurðsson Umf. Hruna. 12,39 Síðari dagur 110 m grindahl.: Þorvaldur Jónasson, KR 15,7 Kristján Eyjólfsson, ÍR 16,3 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 16,6 300 m hlaup: Þorvaldur Jónasson, KR 38,3 Hrólfur Jóhannsson, HSH 39,0 Lárus Lárusson, ÍR 39,7 1500 m hlaup: Friðrik FrÆriksson, ÍR 4.33,3 Eyj. Æ. S. Magnússon, Á. 4.44,5 Valur Guðmundsson, ÍR 4.44,6 Þórður Kjartansson, ÍR 5.05,8 Þrístökk; Kristján Eyjólfsson, ÍR 14,10 Þorvaidur Ólafsson, ÍR 12,25 Kringlukast Kristján Stefánsson FH 42,86 Sigurþór Hjörleifss HSH 40.64 Eyjólfur Engilbertsson Umf. Reykd. 35.7'9 Elvar Sigmundsson Skarph. 37.75 Stangarstökk Erlendur Sigurþórsson Umf, Ö 3.10 Kristján Eyjólfsson ÍR 3.10 Kristján Jóhannsson KR 3.00 Viðar Dan'íelsson Umf. E. 2.90 1000 m. boðhlaup ÍR, a-sveit 2.17.2 ÍR, b-sveit 2.28.1 Landslið — blaðlið Framhald af 9. síðu unni var Þórólfur beztur. Guð- mundur Óskarsson átti eihmg góðan leik og skoraði 5 mörk. Biaðaliðið náði ekki saman Blaðaliðið var samansett úr of mörgum áttum óg náði ekki saman sem skyldi. Geir Krist- jánsson í markinu virtist ekki taka leikinn of hátíðlega, sem hann skyldi varast. I vörninni yar Árni Njálsson langbeztur, gafst aldrei upp fyrr en í fulla hnefana. Hafnfirðingarnir Ein- ar Sigurðsson og Sigurjón Gíslason gerðu framvarðastöð- unni ailgóð skil. I framlínunni bar mest á þeim Akurnesing- unum Jóhannesi og Ingvari, en þeir máttu lítt við margn- um og sóknimar runnu þess vegna út í sandmn. Munur en áður var, en . . . Síðast er æfingaleikur milli A-landslið og B-landsliðs fór fram á Valsvellinum nú í vor olli sá leikur miklum vonbrigð- um og sýndi að undirbúningur- ; inn undir landsleikinn við Norðmenn var langt frá að vera fullnægjandi, enda kom það í ljós í hinum mikla tap- leik í Osló. Leikurinn í fyrrakvöld var að vísu eins og svart og hvítt samanborið við þann leik, svo var hann miklu betri að öllu leyti, en nú er það bara spurn- ingin: erum við nógu sterkir til að mæta A-landsliði Vestur- Þýzkalands ? Að öllum líkindum ekki, enda hefur hér verið heldur illa til sáð, landsliðsæfingar hafa ekki verið haldnar fyrr en nú að menn fara að rumska, er aðeins 12 dagar eru til lands'eiksins. — bip — Látið okkur mynda barnið. Laugavegi 2. Simi 11-980 Heimasími 34-890. llngtemplarar halda þing Annað þing • fslenzkra ung- templara verður haldið að Jaðri 12. og 13. ágúst og þriðja mót þeirra verður þar um helgina 13. og 14. ágúst. í þessum mánuði er haldið í Helsingfors í Finnlandi 13. mót Norrænna ungtemplara og sækja það m.a. tveir fulltrúar irá ís- lenzkum ungtempl1 irum, þeir séra Árelius Níelsso í og Sigurð- ur Jörgensson. varp. Á söngskrá kórsins, en hann syngur alls 40 sinnum, eru íslenzk lög og erlend, alls 20 lög og tekur hver konsert 2 tíma. Samkvæmt ósk Banda- ríkjamanna hefur nokkrun? lagatextum verið snúið á ensku, en alls er sungið á sex tungumálum. Síðan kórinn hóf starfsemi sína hefur hann sungið 400 lög, þar af 170 íslenzk. Loftle’ðir sjá um farkost- inn fram og til baka. Tii Sovétrikjanna Karlakór Reykjavíkur hef- ur lengi haft hug á því að syngja í Sovétrikjunum og víðar í AustumEvrcpu og að lokinni Ameríkuför verðui byrjað að undirbúa ferð þang- að. f Sovétríkjunum stendur karlakórssöngur með miklum blóma efns og kunnugt er. ) Erlend tíðindi Frainhald af 7. síðu. með að hagnýta auðlindir landanna í þeirra þágu. Höfð- ingjarnir vilja hinsvegar ógjarnan láta af hendi for- réttindi sín og vöid. Nýlendu- stjórnirnar hafa víða hlaðið undir veldi þeirra af ráðnum hug til þess að torvelda ,al- menna stjórnmáiaþróun. Er- lendu stórfyrirtækin, sem lengi hafa dregið til sín arð- inn af striti afrískrar alþýðu, eiga lilvalda bandamenn þar sem höfðingjarnir eru. Báð- um aðilum er umhugað um að tef ja sem mest stjórn- málaþróun Afríkuríkjanna og að þau séu sem veikust. Kongó er fjölmennast, víð- lendast og auðugast nátturu- gæða af þeim ríkjum sem fengið hafa sjálfstæði í Afríku sunnan Sahara. Miklu máli skiptir, hvort fað verður ein heild urdir framsækinni for- ustu, eða hvort það leysist upp í sundurleitar virkis- horgir afturhaldssamra ættar- höfðingja. M.T.Ó. Sumarblcm Begoniur Dahliur Aniinonur Liljur Garðrósir Gróðrarstöðin við .Miklatorg. |símar 22-8-22 og 1-97-75. Karlakóriim grammófón og oft sungið í út-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.