Þjóðviljinn - 24.07.1960, Side 1
Miklir götubardagar hai'a orð-
ið í bænum Omuta í Suður-Jap-
an, en bar hafa námuverka-
menn lengi verið í verkfalli. Um
250 stúdentar og lögregluménn
særðust í áflogunum, um 50
þeirra hættulega. 25 stúdentar
voru handteknir.
Bretar fuflyrða að samningaumleitanir
eig[ sér stað um landhelgi Islands |
liíkissÉjórntia veröiir að gera Bireint fyrir sínuni tiyrum f
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmi
Forustumenn brezkrar togaraútgeróar hafa undan-
farna viku staðhæft hvað eftir annað að samningaum-
leitanir eigi sér stað mill brezkra og íslenzkra stjórnar-
valda um landhelgina við ísland.
Þessar fullyrðingar hafa
verið helzta röksemd þeirra
manna sem gengið hafa fram
fyrir skjöldu og áminnt skip-
stjóra á brezkum togurum að
standa við heit útgerðarmanna
að skipin skuli halda sig ut-
an tólf mílna línunnar við
ísland fram til 12. ágúst.
Haít eítir ráðherra
Farndale Phillips, fram-
kvæmdastjóri samtaka togar-
eigenda, reið á vaðið með
langri yfirlýsingu, þar sem
hann hefur eftir John Hare
i'iskveiðaráðherra Bretlands,
að Iandlielgisbrot brezkn tog-
aranna undanfarnar vikur
stofni í luettu áran.gri af \ið-
ræðum um samkomtilag við
Island.
I ávarpi til togarskipstjór-
anna segir Phillips: „Þegar
önnur Genfarráðstefnan fór út
um þúfur, hóf brezka stjórnin
aðgerðir til að reyna að ná
nokkru samkomulagi um fisk-
veiðitakmörkin á Norður-Atl-
anzhafi, þar sem við veiðum.
Sérstaklega hafa fulltrúar
stjórnarinnar reynt að ná ein-
hverjum grundvelli samkomu-
lags við Island. . . Hare land-
búnaðar- og fiskveiðiráðherra
sagði okkur, að meiri líkur
væru á því að viðræður myndu
bera árangiir í góðu andrúms-
lofti, en að tilraunum stjórn-
arinnar væri stofnað í alvar-
lega hættu ef árekstrar yrðu
á hafinu.“ Phillips og aðrir
fulltrúar togaraeigenda höfðu
rætt við Hare og fleiri full-
trúa brezku stjórnarinnar
skömmu áður en framkvæmda-
stjórinn birti ávarp sitt.
Framlenging?
Skömmu eftir að Phillips
lét frá sér heyra tók annar
harðasti andstæðingur hins
íslenzka málstaðar á Bretlandi
til máls. Var það Denis Welch,
formaður félags yfirmanna á
Grimsbytogurum. Hann á-
minnti skipstjórana um að
forðast ýfingar við íslenzku
nT”
Verðwr aftur farlð að
eitra andrúmsloftið?
Svo virdist sem stórveldin ætli sprengingar Bandarikjamanna
varðskipin, og rökstuddi þá J sé og ítreka, að tilslakanir á
afstöðu meðal annars með þv'í tólf mílna fiskveiðilögsögunni
að þriggja mánaða „vopnahléið 1 komi ekki til greina. Geri rik-
í fiskstríðinu“ hefði verið á-' isstjómin þetta ekki, hljóta að
ákveðið sem tiislökun í því, vakna grundsemdir nm að ekki
augnamiði að „greiða fyrir sé allt með felldu í laiulhelgis-
sa,mkomulagsumleitunum.“
Þá kvaðst Welch myndi hafa
samband við togaraeigendur
hið skjótasta til að ganga úr
skugga um hvort þeir óskuðu
eftir ,,að gefa ríkisstjórninni
lengri tíma til samningaum-
leitana" eftir 12. ágúst.
Öviðunandi þögn
Sjálfsagt er að íslenzka rík-
isstjórnin láti frá sér heyra,
þegar formælendur brezku tog-
araútgerðarinnar hafa eftir
brezkum ráðherrum að verið
sé að reyna samningaumleit-
anir við ísland um tólf milna
fiskveiðilögsöguna. Islendingar
sætta sig alls ekki við neina
skerðingu á þeirri fiskveiði-
lögsögu sem við höfum þegar
fengið, þrátt fyrir heiftarleg-
ar tilraunir Breta til að koma
í veg fyrir það. Þar er ekki
um neitt að semja.
Þjóðin á því heimtingu á
að ríkisstjórnin geri hreint
fyrir HÍnuin dyrum. Þögn um
málið af hennar hálfu er ó-
viðnnandi efíir það sem fram
liefur koinið hjá brezkum að-
ilum. Séu fullyrðingar hinna
brezku aðila um samningaum-
leitanir og viðræður uiii land-
helgi Isiands tilhæfulansar, er
útlátalanst fyrir íslenzku rík-
isstjórnina að lýsa yfir að svo
Á liornsíla-
veiðum
Það eru stundaðar veið-
ar í Tjöriiisini, þó þar sé
ekki annað að hafa en
hornsíli. Svo er veiði-
hugurinn mikill að sumir
menn láta ekki kalt vatn-
ið og hrollvekjandi botn-
leðju aftra sér frá. að
fara úr skóm og sokkum,
vaða út á djúpmið og
ausa þar upp veiðinni
með dós. (L.iósni. Þjóðv.
aftiir að fara að eitra andrúms-
loftið. Bafída.ríkin urðu fyrst til
að tilkynna að þaii myndp áður
en langt um líður aftur byrja
að sprengja kjarnasprengjur, og
Sovétrikin hafa svarað með því
að boða að þau muni einnig
hef.ja kjarnasprengingar aftur, ef
Bandaríkjamenn verði fyrri til.
Fulltrúi Sovétríkjanna í við-
ræðum kjarnorkuveldanna í Genf
um bann við tilraunum með
muni alis ekki gerðar í því skyni
að afla upplýsinga um hvernig
hafa megi eftirlit með siíkum
sprengingum, eins og þeir vílja
láta í veðri vaka, heldur sé ætl-
unin að reyna ný vopn. Um leið
og Bandaríkin sprengja fyrstu
kjarnasprengju sína eftir tveggja
ára hlé muni Sovétríkin telja
sig óbundin af þegjandi sam-
komulagi stórveldanna um stöðv-
un tilraunanna.
SÍS horðneitar oð hofa stundað
ólöglegan bílainnflutning
*■
Gre/nargerð frá Sambandinu um atriBi
sem komiS hafa fram í oliumálinu
kjarnavopn, Tsarapkin. hefur
sagt að hinar fyrirhuguðu
Dularfull farsótt
í Pakistan
Undanfarið hefur geisað far-
sótt í Siaklothéraði í Pakistan
sem orðið hefur um 100
manns að bana. Læknum hef-
ur ekki tekizt að greina sjúk-
dóminn. Stjórn landsins hefur
gert ráðstafanir til að setja
alla íbúa héraðs.ins í sóttkví, ef
farsóttin heldur áfram að
breiðast út.
Tveir drengir
dæmdir til dauða
Tveir drengir frá Puerto
Rico hafa í New York verið
dæmdir til lífláts í rafmagns-
stólnum. Drengirnir, Salvador
Agron, 16 ára gamall, og Lu-
is Hernandez, 17 ára, voru
sekir fundnir um að hafa myrt
tvo jafnaldra sínþ í ágú :t í
fyrra. Réttarhöld í máli þe:rra
stóðu í þrjá mánuði. Ágron er
yngsti áfbrotamaðurinn sem
dæmdur hefur verið til að láta
lífið i rafmangsstólnum.
Samband íslenzkra samvinnufélaga telur aö' ástæöur
eins og afturköllun pantana valdi því ef 20 bílar á þess
vegum hafi veriö greiddir á árunum 1954 og 1955 áöur
cn leyfi fyrir þeim. lágu fyrir.
Frá þessu segir í athugasemd
frá Sambandinu sem Þjóðvilj-
anum bar3t í gær.
Þar er rætt um fleiri atriði
sem greint- hefur vorið frá í
skýrslum rannsóknardómara í ol-
íumálinu og Sambandi5 varða.
Scgir méðal annars. að margir
bilainnílytjendur hafi flutt inn
bíla sem leyíi höfðu ekki verið
gefin út fvrir. Hinsvegar sé ekki
um það að ræða að Sambandið
haii selt bíla án leyfa,
Athugasemd Sambandsins er
svohljóðandi (.millifyrirságnir eru
Þjóðviljans):
,.í tilefni af blaðaskrifum um j
gjaldeyrismeðferð Sambánds ísl. i
samvinnufélagá í sambandi við |
rannsókn olíumálsins, viljum við J
taka frarn eftirfarandi til pess j
að fyrirbyggja misskilning:
‘
Tuttugu bílar
Tollendurskoðun rikisins hefur |
íyrir atbeina dómaranna í olíu-
málinu gert athugun á bilainn-
flutningi Sambandsins á árunum
] 954—1955. en á þessum tíma
flutti Sambandið ipn nokkuð S
2. þúsund bíla. Samkvæmt þeirri
athugun telur Toliendurskoðunin,
að Sambandið hafi greitt 20 biia
frá Bandaríkjunum, að verðmætii
34.652.76 dollarar, áður en leyl'i1
voru veit.t fyrir þeim. Ekki heíur
unnizt tími til að rannsaka þetta
atriði nánar, þar sem til þess
þart að athuga reikninga fyrir
hvern einstakan bíl, er fluttur
• var inn á þessu tímabili. Hins-
vegar vill Sambandið bendá á, að
á meðan þessi mikli bílainnflutn-
Framhald á 2. síðu.