Þjóðviljinn - 24.07.1960, Blaðsíða 2
2)
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 24. júlí 1960
SlS nsitar ólöglegum innflutningi VsrÓhækkanir
Framhald af 1. siðu. :ú'f
ingur átti sér stað, kom;Þáff Jðu-
legá fyrir, að men^ er' pantað
höfðu bíla hjá því, drógu síðar
pantanir til baka og hættu við
bílaknup, eða lögðú inn leyfi
hjá öðrum bílasölum. Af þessum
ástæðum kann bað að hafa kom-
ið fyrir, að bílar væru seldir
mönnum, er íengið höfðu leyfi,
eftir að bílarnir voru afgreiddir
til flutnings.
Flciri en Sambandið
Seinni hluta ársins 1955 kom
óvænt tregða á úthlutun bif-
reiðaleyía. Úthlutun hafði farið
þannig fram um sinn, að flestir,
sem sóttu, höfðu fengið leyfi.
Þegar stöðvun varð á leyíisveit-
ingum. kom í Ijós, að nokkrir
tugir bifreiða. sem leyfi höfðu
ekki verið gefin út fyrir, lágu
hér á skipaafgreiðálum. Bifreiðar
þessar áttu ýmsir bifreiðainn-
fiytjendur, þar á meðal Samband-
ið nokkra.
Félag bifreiðainnflytjenda gerði
þá ítrekaðar tilraunir til þess að
fá stjórnarvöldin til að veita
levfi fyrir bessum bifreiðum. Að
lokum var feSfreiðum þessum út-
hlutað af Innílutningsskrifstof-
unni. þannig að leyfi voru veitt
til einstaklinga eins og áður
tíðknði't og allir þessir bílar
seldir á löglegan hátt.
Fini og alkunnugt er, fást
bílar ekki tollafgreiddir, nema
fulikomnum leyfum sé framv'sað.
Því er lióst, að Sambandið hefur
ekki selt bíla, án þess að hafa
áður fengið í hendur nauðsynleg
leyfi.
Þeir 145 þúsund dollarar, sem
OHúféUmð greiddi inn í reikn-
ing sinn hjá skrifstofu Sambands-
ins í New York árið 1954, gengu
inn á bankareikning skrifstof-
unnar. Út af bessum bankareikn-
ingi eru greiddar vörur, sem síð-
an eru fluttar inn samkvæmt
gjaldeyris- og innflutningsleyfum.
Taldir skipamiðlarar
Varðandi viðskiptareikning H.
í. S. hjá skrifstofu Sambandsins
í New York, skal það tekið fram,
að félagið ráðstafaði- að sjálf-
sögðu greiðslum inn og út af
þeim reikningi án afskipta Sam-
bandsins, þar sem þar var. um
fé félagsins að ræða. Einnig skal
fram tckið, að forstjóri og
íramkvæmdastjórar Sambandsins
yfirfara ekki inn- og útborganir
á viðskiptamannareikningum
skrifstofunnar í New York. For-
stöðumaður skrifstofunnar hefur
skýrt svo írá, að hann hafi ekK-
ert atbugavert séð við greiðslur
til Butler, Herrick & Marshall,
enda hafi hann haldið, að þar
væri um að ræða skipamiðlara
og greiðslurnar farmgjöld, og
ekki vitað um að beir voru verð-
bréfamiðlarar. fyrr en eftir að
rannsókn málsins hófst, og hann
var beðinn, héðan að heiman, að
atþuga reikninga II.Í.S. ogj Olíu-
: féiagsins hjá skrifstofunni..
Framhald af 12u«iðu.
krónur. Þaúna nernúi- verð-
hækkun því rúmlega tveirn
þriðju. ‘i
Ekki fara hreinlætisvörurnar
varliluta af hækkuninni. Pakk-
inn af þvottaefninu Rinso, sem
kostaði kr. 9.50 fyrir gengis-
lækkun, er til dæmis komiiin
upp í kr. 13.80, hækkun kr.
4.30 eða 45%. Húsmóðir þarf
því nú að greiða 145 krónur
fyrir þvottaefni sem hún fékk
fyrir 100 krónur fyrir gengis-
jækkun.
Allar þessar miklu verð-
hækkanir hafa engin áhrif á
kaupgjald, það helzt óbreytt ^
þeirra vegna, því að um leið Istcndur honum a sPorði- Folksvagmnn vesturþyzki, er cmn.g
og ríkisstjórnin lækkaði geng-
Krónprinsessa
Dauphine hinn franski er orðinn
annar mesti sölubíil sem fram-
leiddur er í Evrópu. Hann er smíðaður í hinum ríkisreknu
Kenaultverksmiðjum, og svo vill til að cini Evrópuhíllinn, sem
ið og hleypti þar með af stað
stórkostlegu dýrtíðarflóði, -—
bannaði hún með lögum að
verðlagsuppbct mætti greiða á
kaup samkvæmt vísitölu.
Lægð fyrir. sunnan land a
bægri hrey.fingu norðaustureftir.
Veðurhoríur: Suðaustan stinn-
ingskaldi og rigning fyrst, síðan
austan kaldi og skúrir.
SIEIHPÖR's]
'wm
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt gulL
Smurstöðin Sætúni 4
Selur allar tegundir aí smurolíu.
Fljót og aóð aígreiðsla, sími 16227.
framleiddur í verksmiðju, sem verið hefur ríkisrekin frá upp-
liafi. Dauphine, en nafnið þýðir krónprinsessa, kostar liér á
landi 109.000 krónur, innflytjandi er Columbus.
Þing Norrænu menningarmála-
nefndarinnar sett hér í gær
Þingið sitja 35 fulltrúar fimm Norðurlanda
í gær hófst hér í Reykjavík aöalfundur NoiTænu
menningarmálanefndarinnar og stendur hann fram á
þriðjudag. Þingiö sitja 35 fulltrúar frá Danmörku, Finn-
landi, Noregi, Svíþjóö cg íslandi.
Til
liocrur leiðin
Fyrir vinnuvélár og
dráttarvélar
Frá Hella: Luktir, stefnuljós, perur, flautur, ljósa-
rofar, startrofar.
Frá Bosch: Glóðarkerti, spíssar (dýsur), hráolíu-
síur, smurolíusíur, Startsígarettur fyrir dieselvélar
6 og 7m/m Vinnustundamælar.
Góðar vörur — Hagstætt verð — Póstsendum.
HAMARSBÚfl
Norræna menningarmála-
nefndin var sett á stofn árið
1948 og er aðalfundur hennar
haldin árlega til skiptis í þátt-
tökulöndunum. Hlutverk nefnd
arinnar er að vera ráðgefandi
fyrir ríkisstjórnir viðkomandi
lanúa um rorræna samvinnu á
sviði menningarmála. Hefur
nefndin beitt sér fyrir nýjung-
um á mörgum sviðum, t.d. er
nú ynnið að því fyrir hennar
atbeina að saiuræma háskóla-
próf á Norðurlöndum svo að
dæmi sé nefnt.
nefndarinnar en síðan 1954
hefur nefndin starfað í þrem
deildum, einni er fjallar um
yísindi almennt og háskóla-
menntun, annarri er hefur til
meðferðar skólamál og þeirri
þriðju sem listir, bókmenntir
og alþýðufræðsla heyrir und-
ir. Sitja nú áð jafnaði sex
fulltrúar frá hverju landi
þing nefndarinnar.
Forseti ráðstefnunnar, er
hófst í gær, er Nils Gustav
Rosén, framkvæmdastjóri, frá
Svíþjóð en ritari er landi hans
Fyrstu árin sóttu fulltrúar Nils A-ndr®n
frá hverju landi aðalfundi
Leiðir aiira sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
liggja til okkar.
BILASALAN
Klapparstíg 37.
HAMAKSHljSI - SÍMI 22130
Forseti fyrstu deildar er
Helge Seip, stórþingmaður, frá
Noregi, annarrar deildar R. H.
Oittinen, framkvæmdastjóri,
frá Finnlandi og þriðju deild-
ar Uffe Gi’osen, skólastjóri,
frá Danmörku.
Ráðstefnan er haldin í Al-
þingishúsinu og lýkur henni á
’þriðjudag. I dag fara fulltrú-
arnir í skemmtiferð að Þing-
völlum og til Hveragerðis. —-
Fyrir ráðstefnunni liggja fjöl-
mörg mál og verður sagt nán-
ar frá störfum hennar siðar.
í marga mánuði hafði prófessor Lupardi unnið að næst?“ spurði Joto, hinn, japanski aðstoðarmaður
nýrri uppgötvun, sem liann kallaði ,,Óskageislann“. I hans. ,,Eg ætla að vekja hjá honum löngun til að
gegnum tæki þetta gat hann sefjað þá sem höfðu fara til Amsterdam". Um leið leit hann í sjónvarp
í fórum sínum hið rétta móttökutæki. Hann hafði sitt, því þar gat hann fylgzt með öllu sem gerðist um
nú hugsað sér að reyna tæki «!tt á Þórði. Og nú
var Þórður „í sambandi“. „Hvað ætlarðu að gera
borð í Önnu