Þjóðviljinn - 24.07.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.07.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagrur 24. júlí 1960 — ÞJÖÐVILJINN Útvarpið Flugferðir —. idl . ... $ í dag er súnnúáaguriim 24. júíí — Iírfstín — Miðsuniar — Tung-I í hásuðri lsl. 13.08 — Árdegisháflæöi M. 5.52 — Síð- degisháflæði M. 18.29. Næturvarzla vikuna 23.-29. júlí er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-46. Slysavarðstofan er opin allan eólarhringinn — Læknavörður L.B. er á sama stað klukkan 18— 8 s'mi 15030. Holtsapðtek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4. ÚTVARPIÐ D A G 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framund- an. 9.25 Morguntónleikar: a) Konsert á G-dúr fyrir . píanó og hljómsveit op. 44 eftir Tsjaikov- skij. Gilels leikur með útvarps- hljómsveitinni í Búdapest. Koro- dy stjórnar. b) Lofsöngur til Marí.u) meyjar (Laudi alla Verg- ine Maria) eftir Verdi. — Dóm- kirkjukórinn og borgarhljómsv. í Aschén flytja Th. Rahmann stjórnar. c) Sinfónía concertante i Es-dúr K 364 eftir Mozart. — Mozart-hljómsveitin í Lundúnum leikur úndir stjórn Harrys B’.lechs. Einleikarar: Norbert Brainin fiðla) óg Peter Schidlof (lág- fiðia). 11.00 Messa í Fossvogs- kirkju. 14.00 Miðdegistónleikar: Frönsk ballettmúsik. a) Coppelia eftir Delibes. Öperuhljómsveitin í Covent Garden leikur. Robert Ir- ving stjórnar. b) Giselle eftir Adam. Öperuhljómsveitin i París leikur. Richard Blareau stjórnar. 18.30 Barnatími (R. Löve): a) Jón veiðimaður — ævintýri (H. Þórisdóttir þýðir og les). b) Frá- sagnir úr dýrar Ikinu (G. Löve). c) Framhaldssagan: Sveinn ger- ist leynilögregiumaður II. lestur (Pálína Jónsdóttir les). 19.30 Lúðurtónar: i Franz Negebauer leikur jþekkt lög á trpnjpet. 20.20 Raddir skáida: Úr verkuím Ár- manns Kr. Einarssonar. Fiytjend- ur: Stefán Júlíusson, Kristín Anna Þórarinsdóttir og höfundur. 21.00 íslenzk tónlist: Sónatína fyrir fiðlu og pianó eftir Jón Nordal. Björn . Ólafsson og höf- undur flytja. 21.15 Klippt og skor- ið, nýr skemmtiþáttur í umsjón Gunnars Eyjóifssonar leikara. 22.05 Danslög. Heiðar Ástvalds- son kynnir dansliögin iþrjá fvrstu stundarfjórðungana. 23.30 Da.g- skrórlok. . IJtvarpið á morgun: 12.55 Tónleikar Sumardans. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 19.40 Til- kynningar. 20.30 Einsöngur: — Thora Matthíasson syngur við undirleik Jóruinnar Viðar. a) Chére nuit (Bachelet). b) Clouds (Charles). c) Téll me, oh, blue, b’iue sky Giannini). d) Draúma- landið (Sigfús Einarsson). e) Vögguljóð (Sigurður Þórðarson). f) Norskt lag, Bergmál (Thrane) g) Moon marketing (P. Weaver). h) Midsummer (Amy North). 20.55 Um daginn og veginn (A. Mandólín-fiínleikar: —■ Ceciliur h’jóðfæraleikararnir leika. a) Adagio eftir Beethoven. b) Kons- ert fyrir mandólin í C-dúr eftir Vivaldi. 21.30 Um norrænu sund- keppnina , Erl. Pálsson og Sig- urður Nordal flytja erindi). 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson og Thorolf Smith sjá um þáttinn). 22.35 Kammertónleikar: Finnsk nútímatónlist. a) Nonetto eftir Aarre Merikanto. Finnskir hljóð- færa’ieikara.r flytja. b) Strengja- kvartett eftir Einojuhani Rauta- w.ara. Helsinki-strengjakvartett leikur. 23.10 Dagskrárlok. Snorri Sturluson er væntanlegur klukkan jSflT 6.45 frá N. Y. Fer til Gla-sgow og Amster- dam klukkan 8.15. Hekla er vænt- anleg klWkkan 9 frá N. Y. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar ogilíamlíorgainklíikkan 10.30. Hrimfaxi er vséntan- legur til Rfeýkjavíkur klukkan 16:40 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Os’ó. ■—■ Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. klukkan 8 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan kl. 8 í dag. Vænt- aniegur aftur til Reykjav ikur klúkkan 22.30 í kvöld. Innan- landsilug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvðfer ferðir, Isafjarðar, Sig’ufjai-ðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferð- 'f. Egil|sstaða, Fáguinhóllamýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarða.r, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. 1 Dettifoss fór frá Liv- M erpool 22. þm. til ^______\ Grimsby, Gautabórg- ar, Árósa og Gdyn- ia. Fjallfoss kom til Re.ykja- víkur 17. þm. frá Isafirði. Goða- foss kom til Gdansk 21. þm. fer þaðan til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer frá N.Y. um 27. þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Ábo 20. þm. fer þaðan til Ventspils, Hamina, Leningrad og Riga. Selfoss fór fn') Keflav k kl. 17 í gær til Patreksf jarðar, Sauðárkróks, Sigluf jarðar, Akur- eyrar, ísafjarðar, Flateyrar. Faxa flóahafna og Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Hamborga.r 21. þm. fer þaðan til Rostoc’k, Ystad, Hamborgar, Rotterdam, Antverp- en og Hull. Tungufoss fór frá- Sauðárkróki í gær til Húsavikul-, Dalv’kur og Akureyrar. Hvassafell er í Kol- ding. Arnarfell kem- ur væntanlega til Swansea 25. þ. m. Jökulfell er í Reykjavik. Dísar- fell er í Stcttin. Litlafeil er í ,oþ|ifIjatningum í Fa.xnf.lóai. 'Helga- ffe’A keniur' í ■kvöld til' Fáskrúðs- fjarðar. Hamrafell fór 17. þm. frá Hafnarfirði til Batúm. ÆFK Farið verður í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Tryggið ykkur far í síma 1-75-13, milli 8 30 og 9,30 síðdegis. Læknar f jarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson fjarv. frá 21. jú í til 2. ágúst. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Björgvin Finnsson fjarv. frá 25. jú í til 22. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson. Esra Pétursson fjarv. frá 25. júlí til 30. júlí. Staðg.: Halldór Arin- bjarnar. Óla.ful- .Tónsson fjárv. fr/á 23. júlí til 8. ágúst. Staðg..: Tryggvi Þor- steinsson. Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23. júlí til 20. ágúst. ktáðgJ: Emil AIs, Hverfisgötu 50 viðtáístrmi 1.30 til 2.30 sámi 15-7-30. Björn Guðbföndsson fjarv. frá , 18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Bergþór Smári, fjarv. 24. júní — 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó'kveðinn tima. Staðg.: Björn Þórðarson. Friðrik Björnsson fjarv. frá 11. júlí um óákvcðinn tma. Staðg.: Viktor Gestsson fyrst.u vikuna, Eyþór Gunnarsson eftir það. Guðmundur Björnsson fjarv. til 2. ágúst. Staðg.: Skúli Toroddsen. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Klia.pparstíg 25, viðtalstimi frá 5—6. Gunnar .Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Stað.g.: Kristinn Björnsson. Hannes Þórarinsson fjafv. frá 18. júli i eina til tvær vikur. Staðg.: Haraldur Guðjónsson. Hallílór Hansen fjarv. frá 11. júlí til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. írfk, | Ljpjnet ^4.-^-^l. júlí. Staðg.: íldor' Arinbjafnar. Henril Halldor' Á'rinbjaVi Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. Kristján Jóhannesson til 30. júlí. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaulgsson. Oddur Ólafsson 4. júlí til 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.:' Karl S. Jónasson. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ág. Staðg.: Emil Als, Hvg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryn- júlfur Dagsson., héraðslæknir í Kópavogi. Richard Thors verður fjarverandi til 8. ágúst, Stefán Björnsson læknir fjarv. frx 14. júlí í óákv. t:ma. Stoðg.: Magnús Þor.steinss; Sími 1-97-67. Sigulrður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Steflin Öafsson, fjarv. 23 júní til 1. ágúst. Staðg.: Ólafur Þor- steinsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní í óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. * Víkingur Arnórssón til 1. ágúst. Staðg.: Axel Blöndal. Victor Gestsson fjarverandi fr.á 18. júlí til '22/ ágúst. Staðgengill: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason fjarv. til ’ 1. ágúst. Staðg.: Arni Björnsson Þórður Möller. júlímánuð. Staðg.j Gunnar Guðmundsson. Þórðnr Þórðarson fjarv. frá 20:—■ 27. júlí. Staðg.: Tómas lónssou, Húsmæðrafélag Reykjavíluir fer í skemmtiferð þriðjudaginrt 26. júlí í Þórsmörk. Upplýsingar í símum 14442 og 15530. Trúlofanir C A M E R O N !). DAGUR. Jesse Grimm var ekki á skrif- . stofu sinni, en þéfurinn úr píp- unni hans lá í ioftinu. Erica Martin gekk inn, fyiir og inn í skonsú einí:aritara hans. „Halló Rut — er herrh Grimm á næsta leyti?“ Rut Elkins kingdi því sem hún var með upp í sér og enn einn konfektmoli sameinaðist þeim þúsundum, sem höfðu sett sinn svip á bústinn líkama hennar. ,,Nei, ungfrú Martin, hann ,fó.r fyrir nokkrum mín- útúm.“ ,,Þér verðið að reyna að ná í hann, Rut. Herra Bullard er búinn að boða stjórnaríund klukkan sex.“ „Kiukkan sex? ó, ungfrú Martin, ég veit ekki hvort það er hægt. Hann ætlaði í sum- arbústaðinn sinn í Maryland.“ „Hvað er langt síðan hann fór?“ ,,Tíu mínútur eða svo.“ „Ætlaði hann heim til sín fy.rst?“ »Eg býst við því.“ „Þá ■ getið'þér kannskf* náð í hann, ef þér hringið undir eins.“ H AW LEY: fellur frá „Já, en — æ, það er nú synd og skömm, ungfrú Martin. Grimm hefur verið í verksmiðj- unni næstum á hveru kvöldi, og um helgina —“ „Látið mig vita ef þér náið ekki í hann,“ greip Erica Mar- tin fram í. Rut gæti blaðrað endalaust, ef ekki væri þaggað niður í henni. Henni var það ráðgáta, hvernig herra Grimm hafði umborið Rut Elkins í öll þessi ár. Skýringin hlaut að vera sú að hann vorkenndi henni. Þannig var herra Grimm nú einu sinni gerður ..... það var eini veikleiki háns ..... hann krafðist þess að véiar væru fullkomnar, en var fyrst- ur manna til að finna galla hjá mannfólkinu. Það var galli .... Avery vissi það lika ... en hann haíði. sagt einu sinni, að ef maður þyrfti að hafa ein- hvern galla, þá væru mikiu verri gallar til. Avery mat Jesse Grimm mikils. Það leyndi sér -ekki. Rödd hans var sérlega hlýleg, þegar hann sagði: „Við skulum ná í Jesse hingað upp.“ Um hina undirforstjórana not- aði hahn eftirnöfnin . ,Vilj- ið þér biðja herra Alderson að koma hingað sem snöggvast". Samstilling þessara naína í huga hennar orsakaði nýja spurningu: Var þetta ástæðan til þess að Avery hikaði? Ef til vill - ætlaði hann að gera Grimm að staðgengli sínum, en var að bíða til þess að þurfa ekki að sær-a herra Alderson .... nei, það var ekki ástæðan .... Avery hikaði áldrei við að gera neitt sem þurfti að gera. Hann var ekki vanur að taka tillit til neins persónulega. Hann var nógu sterkur til að fara sínar eigin götur .... en nú var það einhver þrjózka sem réði gerð- um hans. J. Walter Dudley, undirfor- stjóri söludeildar og Dan Wall- ing, undirforstjóri skipulags- deildar, höfðu samliggjandi skrifStofur. Skriístoía Dudleys var auð, en hún heyrði rödd hans gegnum. lokaðar dyrnar, svo að hún gekk þangað og opnaði þær. Mennirnir tveir sátu fyrir framan langborð sem á voru uppdrættir af ýmiss konar húsgögnum, Walt Duðleý spratt sirax á fætur og brosti vingjarnlega. Hann var myndarlegúr maður — hár og herðabreiður með hærur í vöngum og sólbrúnt' andlit .... og hann var meistari í list.inni að afla vina. „Erica — það var svei mér heppilegt að þér komuð! Við þurl'tum einmitt á yður að halda — þér eigið að dæma — þér vitið hvað hægt er að selja. Við Don get- um ekki komið okkur saman um. hvað af þessu ég á að hafa með mér á sýninguna í Chicago í kvöld.“ Erica Martin brosti ósjálfrátt. Hún vissi að allt sem Walt Dudley sagði tilheyrði hlutverki hans, þeim persónuleika sem hann hafði ge.rt sér. og þó.gat hann nú eins og ævinlega feng- ið hana til að brosa. „Þér viljið seni sagt að ég segi yður, hvaða teikningu .honum muni lítast bezt á, sagði hún og mildaði svarið með brosi. Dudley hristi fallegt höfuð- ið og hló iramaní Walling. — Er það ekki eins og ég' hef alltaí sagt, Don — hún er hug- lesari! Don Walling kinkaði kolli eins og til vár ætlazt af hon- um, eh hann var sýnilega ekki- í essinu sínu. — Ég er hræddur um að það komi ung- frú Martin í vanda — að fara íram á að hún segðí okkur á- lit herra Bullards. ’— Rétt eins og ég gæti ■ gizkað á það, sagði hún glettn- islegá. — Ef ég gæti það, væri ■ég sjálf úndirforstjóri. Dudley svaraði samsturidis og hló: — Eí' þess væri kraíizt af okkur væru hreint engir undir- forstjórar. Henni varð ljóst að samtalið var að verða persónulegt, svo að hún flýtti sér að sVýra þeim frá fundinum. Aldrei slíku vant varð Walt Dudley hvumsa. Hann hætti að brosa. — En ég þarf að ná £ ílugvélina til Chicago klukkan sjö. Húsgagnasýningin verður opnuð á mánudaginn og’ við þuri'um að sýna deildina okkar fyrir opnunina, bæði sambandi húsgagnaframleiðenda og póst- kröfufyrirtækjunum. Rödd hans varð lægri, eins og hann skildi sjálfur að mótbárur hans voru ekki ncgu veigamiklar. — Jæja„ en ég get náð í vél seinna i kvöld. Iiann brosti aftur. '— Þér megið þurrka rvkið af stólnum mínum, Erica. ég skal mæta. Walling horfði á hana og hnyklaði brýnnar. — Ég veit ekki hvernig ég get það, ung- írú Martin. Það er allt reiðu- búið íyrir tilraun okkar með nýju steypuaðferðina og við byrjum klukkan fimm. — Þér ættuð að íresta því.. Dudley gaf honum ráð sem eldri og reyndari maður. — Við getum ekki írestað því. sagði Walling'. — Þetta verður að ganga samkvæmt. á-- ætlun; við höfum verið að und- irbúa þetta í heilan mánuð til þess að hægt væri að gera til- raunina nú um helgina. Eí við gerum það ekki núna, líður mánuður áður en við getlim reynt aftur. — Geta þeir ekki byrjað án yðar? spurði Erica Martin; það lá í spurningunni að ekkert mætti hindra hann í að mæta á f'undinum. Don Walling var nýr sem undirforstjóri . . . hann -átti..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.