Þjóðviljinn - 30.07.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 30.07.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. julí 1960 0 .'1 5 R W hbSp >s H hm W ...... i Wi \ [f % (s »3 w m tyfu r"amhal!dte^rfE(fii yrði aftirliti meðan dragnóta- veiðarnar færu fram lögum samkvæmt. — Það er leyndarmál land- lielgisgæzlunnar, sagði Pétur og hi’ó við. Hann taldi þó unnt að skýra frá því að eftirlif yrði haft, með dragnótabátunnm bæði af sjó og úr lofti. Land'helgis- gæzlan byggist ekki við að eftiriit’ð vrði miklum °rfiðieik- Hætt er við að hvorugir um bundið ekki að minnsta kosti fyrr en nótt færi að dimma. Mesta hættu taldi Pétur á iþví að bátarnir svikjust um að vera við föst.u og tækju að toga með dragnótinni en það er að sjálfsögðu gersam- lega óheimilt Þá kvað hann skipstjórunum nauðsymlegt að hafa jafnan veiðileyfin hjá sér, þeir mættu búasf, við að verða beðnir að sýna þau hvenær sem væri. Jjíka á Breiðafirði? Eins og kunnugt er var opn-1 að svæði dragnótaveiða fyrir Vestmannaeyjabáta í júní, og síðan hafa þeir stundað veið- arnar og aflað vel. Ekki er útilokað að enn verði opnað svæði í Breiðafirði. Þjóðviljan- um -var tjáð í sjávarútvegs- málaráðuneytinu, í gær að ekki | væni e in komin í hendur ráðu- neytisirs öll gögn sem þvrfti áður en ákvörðun yrði tekin um hv°Tt leyfa skyldi drag- nótaveiðar þar. Endurskoðun óli.iákvæmileg Þeim sem til þe'kkia ber saman um að revnslan 'i snra- ar hafi sýit að óhjákvæmilegt sé að endurskoða strax lögin sem síðasta þing setti um leyfi til d”afr->ótaveiða innan fisk- veiðilögsögunnar. Eins og lög- Karlmannafatnaðnr allskonar tlrraliC mest VerSið Últíma Kiörgarðnr Laugavegi 59 in ern nú þarf að leita álits fjöldá aðila, og þegar álit mis- munandi aðila á sama stað rekast á er lítil leiðbsining að slíku' banda þeim sem úr eiga að skera. Fyrirkomulagið er allt svo flókið og þungt í vöf- um að sumir taka svo djúnf í árinni að lögin hafi' reynzt óframkvæmanleg eins og Al- þingj gekk frá þeim. Tilkynning sjávarútvegsmála- ráðuneytisins um nýju drag- nótasvæðin er á þessa leið: , Samkvæmt 1. gr. laga nr. 40, 9 iiiní 1960, um takmark- að levfi til dragnótaveiða í fiskveiðilandhelgi íslands und- ir vísindalegu eftubti, hefur ráðuneytið ákveðið, að fengn- um tiliögum Fiskifélags fs- lands og fiskidei’dar Atvinnu- deiidar Hénkólans og með hl:ð- sjón af umsögnum. sem þegar hafa borizt frá bæjar- og sve’tarstjórnum og fleiri aði'- um, -em hagsmuna hafa að gæta, að veita að svo stöddu levfi til dragnótaveiða sem hér segir til v’ðbótar þeim leyfum, sem þegar hafa verið gefin út: 1. Á svæði, sem tak- markast að austan af línu dreginni réttvísandi suðaustur frá Papeyjarvita og að vestan af línu dreginni réttvísandi suður frá Ingólfshöfða. Leyfí til veiða á þessu svæði munu að svo stöddu einungis veitt bátum, sem skráðir eru og hafa að undanförnu verið gerðir út frá AusturJar.di, milli Langaness og Ingólfshöfða. 2. Á svæði, sem takmarkast að norðan af línu dreginni rétt- vísandi vestur frá Öndverðar- nesi og síðan af línum, sem drengar eru úr Kirkjuhálsvita um Þormóðsskersvita,' Gróttu- vita og Gerðistangavita í punkt, sem er 64° 8‘ norður- breiddar og 22° 42‘ vestur- lengdar og þaðan réttvísandi vestur. Leyfi til veiða á þessu svæði munu takmörkuð við tímabilið 1. ágúst til 30. sept- ember, og að svo stöddu ein- ungis veitt bátum, sem skráð- jr eru og undanfarið hafa ver- ið gerðir út frá höfnum í Faxaflóa, innan Garðskaga. 3. Á svæði milli lína, sem dregnar eru réttvísandi 300° frá Straumnesi (Blakk) að punnan og Kópanesi að norð- an. Þó ekki innan beinnar jínu, sem dregin er úr Ólafs- yita um Tálkna, þvert fyrir Patreksfjörð og Tálknafjörð". Tryggðir fyrir tvær milljónir Slasaður togarasjómaður spyr. Það lifnaði yfir mér, er ég las Alþýðublaðið laugard. þ. 9. þ.m. að hingað eru fengnir íþrótta- garpar, sem tryggðir eru fyrir 2 milljónir islenzkra króna, ef eitthvað kemur fyrir þá. Nú er spurningin sú, hvers ætti ég að gjalda, þar sem ég slasaðist og brotnaði við vinnu mína um borð í íslenzkum togara fyrir rúmum 2 árum, hef aðeins fengið kr. 1200.00 frá útgerðinni. Nú er lögfræðingur búinn, að taka þetta mál að sér fyrir tveim árum, og ekkert áunnizt. Mig langar mjög mikið til að fræð- ast frá tryggingaríélögunum sem tryggja sjómenn, hvað langan tíma þurfi, eftir að menn eru komnir af spítala, þar til þeir fái sína slysatryggingu. Nú er annað er mér finnst sérkenni- legt, að sá viðeigandi tryggingar- læknir, sem gefur til kynna, hversu mikla örorku ég á að hafa, hefur enn ekki fengizt til að mæla örorku mína, en samt sagt mér, að ég mætti vinna, hvað sem fyrir bæri. Til bætis fyrir lögmanninn, svo hann geti fengizt við umrætt mál, hefur læknirinn gefið honum ágizkað- ar örorkur. Nú langar mig til að vita, hvort þessir menn fari nú ekki að álita, að nægúr tími hafi gefizt tii að kveða upp einhverj- ar staðreyndir um tryggingar- upphæð, þv: að ég er orðinn þreyttur að lifa á svona ein- faldri fæðu, sem sagt andrúms- loftinu. » * Virðingarfyllst, • i %l ** * * j ^ hinn slasaði sjómaður. SKIPAHTGCRI) RmasiNs ferðir í sambandi við þjóðhátíð Vestmannaeyja. Áætlaður burtfarartími- Vestm.eyjar. Þorl.h. Fimmtudag 4/8 kl. 15.00 18.30 Föstudag 5/8 — 05.00 8.30 Sunnudag 7/8 — 08.00 11.30 __ — 16.00 19.30 __ — — 24.00 til Rvíkur Vegna takmarkaðrar tölu farþega er óhjákvæmilegt að selja farmiða með hverri ferð fvrirfram, en hindri veður ferðir, verða fargjöld endurgeidd ef óskað er. Reynist ófært að fara fyrri ferð t.d. til Þorlákshafnar 7 /8, verða farþegar í seinni ferð, ef fullbókað er, að þoka fyrir þeim, sem kunna að bíða frá fyrri ferð, Byrjum að selja farmiða nú þegar. ISSS ur , ■ Frá Ferðafé- lagi Islands 6. ágúst eru tvær sumarleyfis- ferðir. Önnur ferðin er 10 daga ferð um Austurlandsöræfi (Hreindýraslóðir). Ekið um Hrafnkelsdal og Snæfellsöræfi gengið á Snæfell. Á heimleið ekið suður Auðkúluheiði og Kjalveg. — Hin ferðin er fimm daga ferð um Kjalveg til Kerl- ingarfjalla um Hveravelli, Auð- kúluheiði umhverfis Vatnsnes í Hindisvík og suður byggð. Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Sumarblóm Begoniur Dahiiur Animonur Liljur Garðrósir Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. ffiH trúlofunarhringir, Steln- iiringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gull apaskinrJ Nýjar gerSir Faileg siiiS Failegir litir MikiS úrval ADEILD SIMI 1-2-M-5. NauÓiingaruppboÓ sem auglýst var í 60., 62., og 65. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á hluta í Guðrúnargötu 8, hér í bænum, þingl. eign Aðalheiðar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., og títvegsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 5. ágúst 1960 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn I Reykjavík. Auglýsið í Þjóðviijanuuj Þórður sjóari Lupardi fylgdist nákvæmlega með öllu. Hann var þykkti að fara þangað. Lupardi spratt á fætur og ekki lengur í neinum vafa með tæki sín — allt gekk samkvæmt áætlun. Þórður og kona hans Pála voru nú aftur komin um borð. Pála var ekki í skapi til að matreiða og minntist á þehnan forláta veitinga- stað, sem þau höfðu heyrt talað um. Þórður sam- flýtti sér til veitingastaðarins til að boða komu þeirra Þórður var dálítið seinn til fannst honum en það gekk prýðilega með Pálu. Hann ætlaði að færa sér það í nyt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.