Þjóðviljinn - 30.07.1960, Síða 3
Laugardagur 30. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Halli á utanríkisverzlun
milli meí
« ð
í júnímánuði var hallinn þrefalt meiri
en í fyrra
Vöruskiptajöfnuöur íslendinga við aðrar þjóðir er
mun óhagstæöari fyrri helming þessa árs en á sama
tíma í fyrra.
Útflutningur fj’rstu sex
mánuði ársins í ár nam 1.210.
ísafjarðargötur
malbikaðr
ísafirði í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Malbikun gatna var hafin
hér 27. júlí. Var þá malbikað-
ur kafli af Austurvegi.
Ætlunin er að malbika hér
í sumar tvær aðalgötur, Hafn-
arstræti og mestallt Aðal-
stræti. Er nú unnið að þess-
um framkv. undir stjórn Leifs
Hannessonar verkfræðings frá
Reykjavík. Boðið verður út
meðal bæjarbúa skuúabréfalán
til að standa straum af kostn-
aði við gatnagerðina.
Veruleg lækkun á
hátekjumönniini
Isafirði í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Niðurjöfnun útsvara hér er
nýlokið. Jafnað var niður
7.308.400 krónum á 828 gjald-
endur, þar af 30 fé.lög. Lagt
var á eftir útsvarsstiga Reykja
víkur og útsvörin síðan lækk-
uð um 13%. Útsyörin á þeim
sem háar hafa tekjur eru mun
lægri en síðasta ár, því að nú
kemur greiót útsvar til frá-
dráttar álagiiingarskyldiim
tekjum.
Yfir 100.000 króna útsvör
bera: íshúsfélag ísfirðingá
229.700, Kaupfélag Isfirðinga
186.700, Hraðfryst'húsið Norð-
urtangi h.f. 184.200, Olíusam-
la'g útvegsmanna 177.800, ís-
frrðingur h.f. 118.100, Skipa-
smíðastöð Marselíusar Bern-
harðssonar 106.500.
Hæst útsvar einstaklinga ber
Marselíus Bernharðsson kr.
39.200.
789.000 krónum, en sömu mán-
uði á‘ árinu 1959 voru fluttar
út vörur fyrir 1.257.457.000
krónur, umreiknað í núverandi
gengi af Hagstofunni. Útflutn-
ingur er þvi 47 milljónum
minni en í fyrra.
Innflutningur hefur hinsveg-
ar aukizt um 131 milljón, var
1.653.538.000 krónur fyrra
misseri þessa árs, en 1.522.
200.000 krónur á sama tímabili
síðasta ár.
Vöruskiptajöfnuðurinn er
178 milljónum óhagstæðari en
í fyrra, þá var hallin á út-
flutningsverzluninni 264.743.
000 krónur en nú 442.749.000
krónur.
I júnímánuði einum var liall-
inn á utanríkisverzluninni þre-
falt meiri en sama mánuði í
fyrra, nam nú 206.699.000!
krónum en 67.004.000 krómrai i
árið 1959.
Hjón hafi jafnar
skattfrjálsar
tekjur og tveir
einstaklingar
Á landsfundi Kvenréttindaié-
lags íslands voril gerðar nokkr-
ar tillögur um skattamál. Meðal
annars var skorað á ijármála-
ráðherra að bæta tveim konum í
stariandi skattamálaneínd. Skor-
að var á skattaniálancfndina að
leggja til, að skattfrjálsar tekj-
ur hjóna verði hækkaðar svo,
að þau greiði aldrei skatt af
lægri launatekjum en tveir ein-
staklingar, og einstæðir foreldr-
ar hafi sania skattfrádrátt og
hjón, eins og gert var ráð fyrir
í breytingu á skattalögum 1958.
Landsfundurinn kom einnig með
tillögu um að reynt verði að íá
yfirskattanefnd til bess að endur-
í skoða afstöðu sína varðandi frá-
i drátt írá tekjurn giítra kvenna,
sem komnar eru á eftirlatin. Tak-
ist ekki að íá þeirri afstöðu
breytt, skoi'ar fundurinn á starí-
andi skattamálanefnd að leggja
til, að orðalagi skattalaga verði
breytt þannig. að eítirlaun
giftra kvenna. sem eru ríkis-
starfsmenn, séu ótvirætt talin
vinnutekjur. þegar skattur er á-
lagður.
D A M A S K —
Sængurveraeíni
Lakaléreft
Flauel
Léreft
Hvít og mislit
ULLAR-VATTTEPPI
| Árbæjarsafn verður opið um.
helgina og einnig á mánudag,
verzlunarmannafrídaginn frá
klukkan 2—6. Kaffi og aðrar
veitingar verða í tjaldi á tún-
Vegna umkvartana yfir, að
þrafizt er aðgangseyris á báð-
um söfnunum, í Árbæ sjálfum
og Smiðshúsinu gamla frá
Pósthússtræti vill safnvörður
benda á, að þennan hátt verð-
ur að hafa, svo að komizt verði
hjá að taka inngangseyri við
hliðið að túninu eða útivistar-
svæðinu öHu, sem öllum stend-
ur opið til hvíldar og skemmt-
unar.
Aðgangseyrir er kr. 5.—
fyrir hvort safn og kr. 2.—-
fyrir börn, sem eru ekki í
fylgd með fullorðnum. Börn.
eru aðeins látin greiða að-
gangseyri til þess að hægt sé
að stemma stigu fyrir ráo
þeirra án eftirlits um húsin.
Til samanburðar má geta þess,
að aðgai\gseyrir að Nonna-
safni á Akureyri er kr. 10.—
fyrir fullorðna og kr. 5.— fyr-
ir börn.
Auðvitað færi bezt á, að
ekki þyrfti að krefjast inn-
gangseyris í jafn vinsæl söfn.
og byggðasöfn eru að verða.
Hvað Reykjavík snertir kæmi
þá allur kostnaðurinn niður á
útsvarsgjaldendur, líka sá
hlutinn, sem útler.dir ferða-
| menn og gestir utan af landi
Eins og áður hefur verið íslands h.f. og á miðvikudag | §Teiða nel 1 aðgangseyri, en þa
var farið í fegursta veðri að ier ekk' 'ý'-ill hluti af tekjur..*.
Guilfossi og Geysi og til Þing-! safnanna i Árbæ.
valla.
Til fundahalda
í gær lagði Jónas Árnason rithöf-
undur af stað til að taka þátt í
lundahöldum hernámsandstæðinga úti um landsbyggðina, þar
sem undirbúinn verður Landsfundurinn á Þia.gvöllum í næsta
mánuði. 1 gærkvöldi talaði Jónas á fundi í Höfn í Hornafirði.
Myndin var tekin þegar hann fór upp j fliigvélina sem flutti
hann austur. (Ljósm.: Þjóðviljinn, S.J.)
Aðild íslands að ferðakynningu og
vegahréfaefirEiti Norðurlanda
Veðurhorfur í dag: NA stinn-
ingskaldi, skýjað, hiti 10 til 14
stig.
skýrt frá í fréttum, hélt Nor-
ræna samgöngumálanefndin
fund í Reykjavík s.l. mánudag
og þriðgudag, 25. og 26. þ.m.
Fundinn sátu alh'r nefndar-
menn, 9 að tölu, auk eins rit-
ara frá hverju Norðurlanda.
Á fundinum voru rædd
fjölmörg mál, sem varða sam-
göngur á Norðurlöndum, þar
á meðal ýmis mál, er Island
snerta sérstaklega, svo sem að
ísland gerist aðili að sam-
eiginlegum upplýsinga- og' aug-
lýsingaskrifstofum Norður-
landa fyrir ferðamenn, hvað
unnt sé að gera til að auka
ferðamannastraum til Islands,
samræming ýmissa umferðar-
og flutningareglna, ákvæði um
hámarksvinnutíma ökumanna
o.fl. Einnig var rætt um til-
lögu, sem fram mun koma í
Norðurlandhráði nú á fundi
þess í Reykjavík, um að Is’and
gerist aðili að sameiginlegu
vegabréfaeftirliti allra Norður-
landa, þannig að ferðamaður,
sem. ekki er Norðurlandabúi,
þurfi einungis að sýna vega-
bréf í því Norðurlandanna,
sem hann kemur fyrst til og
aftur er hann fer bnrt frá
Norðurlöndum.
Þorleifur Þórðarson, forstj.,
Ferðaskrifstofu ríkisins, mætti
á fundi nefniarinnar, sam-
kvæmt. beiðnt hennar, cg f’.utti
þar erindi um Island sem
ferðamannaland, gaf nefndinni
ýmsar upplýsingar og sýndi
kvikmyndir af íslandi.
Fundarstjóri var forroaður
nefndarinnar, danski þingmað-
| urinn Svend Horn.
Á þriðjudagskvöld fóru
: nefit.'iarmenn . í flugferð yfir
222
brautskráðust úr
Suðurlands.undir’endi og viðar,
með Doug’as-vél frá Flugfélagi
Iðnskólanum í Reykjavík
Upplýsingaþjónusta um framhaldsnám iönsveina og
verklegar kennsludeildir í Iönskólanum í Reykjavík hafa
gefiö góöa raun. (
Iðnskólanum í Reykjavík var ir upplýsingar um framhalds-
slitið 2. júní s.l. Brautskráðir: nám fyrir iðnaðarmenn var
vcru 222 nemendur, 5 útskrif-: tekin upp á vetrinum og virt-
uðust með ágætiseinkunn, 117 ; ist gefa góða raun.
með 1. eink., 85 með 2. eink. | Verkleg deild fyrir húsa- og
og 15 með 3. eink. Hæstu eink- húsgagnasmiði mun væntan-
1 unn á burtfararprófi hlaut lega taka til starfa næsta
;Kári Ævar Jóhannsson út- j haust. Deildin er að mesta
varpsvirki 9,19, næsthæstur | leyti tilbúin, og hafa meist-
| var Ingólfur Oddgeir Georg;;- i arafélögin í þessum iðngrein-
son útvarpsvirki 9,15, Guð-! um svo og mörg verzlunar- og
mundur Sæmundsson húsgagna j iðnfyr'rtæki sýnt mikinn áhuga
jbólstrari h'.aut 9,42, en hann ! og gefið til hennar stórar gjaf-
jhafði aðeins tekið tvær náms- ir. Líklega verður unnt að
'greinar í skólanum. Hlutu , hefja starfsemi í þessari deild,
þessir nemendur allir verðlaun ; þegar skólastarfið hefst á
ifrá skólanum, en auk þess i hausti komanda.
hlutu verð'aun: Eyjólfur Ax---------------—
!S^JrSJ:r,sSysj. 307 kvcfsjóklingar
S. Ebenesarson, húsasm., Ólaf- j Samkvæmt skýrslum frá
ur Guðlaugsson, ketiism., gkrifstofu borgarlæknis , yfir
Bjarni Karlsspn útvarpyvirki, farsóttir í Reykjavík síðari
Jónas Vaidimarsson p.'pul., h’.uta júní og fyrri hluta júlí
jjens Madsen rafv., Úlfar G. ber mest á kvefsótt, 307 til-
Jónsson, húsasm. og Pétur Ö. felli, þar næst hálsbólga 241,
Sigurbjörnsson vélv. iðrakvef 110, hlaupabóla 85,
Kennslu var hagað á svip- inflúenza 82 og kveflungna-
aðan hátt og áður í bóklegum bólga 31.
greirium og teikningum. Verk-1 Aðrar farsóttir liafa ekki
leg kennsla á vegum skólans herjað á borgarbúa svo nokkru
hefur hing vegar aukizt n kk- nemi, þó hafa komið upp
uð og er sívaxandi áhugi fyr- skarlatssótt, rauðir. hundar,
ir henni meðal iðnstcttanno. munnangur, hvotsótt, hettu-
Upp’ýsingaþjónusta, sem veit- rótt, gigtsótt og taksótt.