Þjóðviljinn - 30.07.1960, Page 8
g) _ ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 30. júlí 1960
Nýja bío
Snni 1 -15 - 44.
Fraulein
Spennandi ný amerísk Cinema-
Scope mynd sem gerist að
mestu í Austur- og Vestur-
Berlín í lok heimsstyrjaldar-
innar síðari. — Aðalhlutverk:
Dana Wynter
Mel Ferrer
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Sími 2 21 4k
Síðasta lestin
Ný. fræg, amerísk kvikmynd,
tekin í litum og Vistavision.
Bönnuð börnum.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas.
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafiíarfjarðarbíó
Simi 50-249.
Dalur friðarins
(Fredens dal)
Ógleymanleg júgóslavnesk
myn'd, sérstæð að leik og efni,
enda hlaut hún Grand Prix
verðíaunin í Cannes 1957.
Aðalhlutverk:
John Kitzmiller,
Eveline Wohlfeiler og
Tugo Stiglic.
Sýnd klukkan 7 og 9
Astir og sjómennska
Einstaklega viðburðarrík og
skemmtileg mynd.
Stanley Baker
Luciana Paluzzi
Aukamynd:
Erúðkaup Margrétar prinsessu.
Sýnd klukkan 5
Kópavogsbíó
Síml 19-1 85.
Morðvopnið
(The Weapon)
Iíörkuspennandi og viðburðarík
ný ensk sakamálamynd í sér-
fiokki.
Aðalhlutverk;
Lizabeth Scott,
Steve Cochran.
Eönnuð börnum yngri en 16 ára.
Eýýnd kl. 7 og 9
Brennimarkið
Spennandi skilmingamynd í
iit’im
Sýnd klukkan 5
Miðasala frá klukkan 3.
Sími 50 184
Rosemarie Nitribitt
(Dýrasta kona heims))
Hárbeitt og spennandi.
Nadja Tiller
Peter Van Eyck
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Myndin hlaut verðlaun kvik-
myndagagnrýnenda á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum.
GAMLA s áiB
SÖ1
Uppskera ástríðunnar
(The Vintage)
Bandarísk kvikmynd.
Pier Angeli
Mel Ferrer
Michele Morgan
Sýnd -klukkan 5, 7 og 9
Austiirbæjarbíó
Simi 11-384.
Símavændi
Sérstaklega spennandi, áhrifa-
mikil og mjög djörf, ný, þýzk
kvikmynd er fjallar um síma-
vændiskonur (Call Girls)
Danskur texti.
Ingmar Zeisberg,
Claus Holm.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd klukkan 9
Þrjár þjófóttar
frænkur
Endursýnd klukkan 5 og 7
pjDhSC&fyí
2-33-33.
Stjörnubíó
Sími 18-936
Kostervalsinn
Bráðskemmtileg ný sænsk gam-
anmynd um frjálsar ástir með
fallegum stúlkum í sumarfríi
Aðalhlutverk:
Ake Söderblom
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Trípólíbíó
Sími 1-11-82
Einræðisherrann
(The Dictator)
Heimsfræg amerísk stórmynd
samin og sett á svið af snill-
ingnum Charlie Chaplin.
Danskur texti.
Charlie Chaplin
Paulette Goddard
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
FelagsUf
Skíðadeild KR
Skálavinnan og gleðin er í full-
um gangi. Múrari og smiðui:
vinna nú alla daga og verða
áfram næstu viku. Gufub&ðið,
sturtubaðið, tvöfalda glerið,
lóðin við skálann, landsliðsvöll-
urinn og skíðalyftan kallar nú
á allar hendur til starfa. —
Fjölmennum í skálann um
verzlunar mann ahelgin a.
Skíðadeild KR.
Til U I
tiggur leiðin
F.I.B.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
Bifreiðar á vegum félagsins, merktar:
F. í. B.
VEGHMÓNUSTA
verða á helztu umferðaleiðum í nágrenni Reykja-
víkur um verzlunarmannahelgina, og geta vegfar-
endur leitað aðstoðar þeirra til bifreiðaviðgerða og
annarar skyldrar þjónustu.
Skuldlausum félagsmönnum verður endurgreitt gjald
fyrir þessa þjónustu eftir helgina á skrifstofu félags-
ins Austurstræti 14, III. hæð.
IJ t b o ð
Titboð óskast í að fullgera hitakerfi, vatnslögn og
frárennslislögn í Breiðagerðísskóla III. áfanga. Upp-
drátta og útboðslýsingar má vitja í skrifstofu vorri,
Traðarkotssundi 6, .gegn 500 kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Keykjavíkurbæjar
LAUGARASSB10
Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan
í Vesturveri 10-440.
S Ý N Ð klukkan 5 09 8.20
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga
kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega
kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga ki 11,
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreíðastæði og
inngangur er frá Kleppsvegi,
Tilkynning nm aivimu-
leysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
52 frá 9. apr‘il 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og
4. ágúst þ.á., og eiga hlutaðeigendur, er ós!ka að
skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—<
12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og sku>l*3ir.
Reykjavík, 30. júlí 1960.
Bórgarstjórinn |j Reykjavík.
Aðalfondmr
Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudagiml
2. sepember 1960 kl 2 e.h. í Tjarnarcafé (uppi).
Dagskrá: ,
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Reikningar félagsins munu verða til sýnis í aðalskrif-
stofu Loftleiða frá 22. ágúst og þangað geta liluthaf-
ar vitjað aðgöngumiða að fundinum fimmtudaginn 1.
.sept. n.k.
STJÓKNIN.
Frá Msnntaskélanuin ai
Laugarvatni
Umsóknum um skólavist næsta vetur verð-
ur veitt mótíaka til 20. ágúst.
Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini
og skírnarvottorð.
Skólameistari.