Þjóðviljinn - 30.07.1960, Blaðsíða 12
/, 4,1
Norðurlanda-
ráð á ferðalagi
Fulltrúar á þingi Norðurlanda-
ráðsins og fleiri gestir fóru í
gær til Hveragerðis, að Sogi og
á Þingvelli, í boði íslandsdcildar
ráðsins.
Var fvrst farið til Hveragerðis
og skoðuð þar gróðurhúsin, en
þaðan að Sogi og var snæddur
þar hádegisverður í boði baejar-
stjórnar Reykjavíkur og nýja
orkuverið skoðað.
Þaðan var farið til Þingvalla
og gengið til Lögbergs. Þar tal-
aði Einar Ól. Sveinsson prófessor
Framhald á 10. síðr
þlÓÐVlLJINN
Laugardagur 30. júlí 1960 — 25. árgangur -— 167. tölublað.
Viðgerðir og hjúkrun á vegum
úti um verzlunarmannahelgina
Félag íslenzkra bifreiöaeigenda hefur bifreiöar meö
faglærðum bifvélavirkjum og hjúkrunargögnum til
fyrstu hjálpar á helztu umferöaleiöum í nágrenni
Reykjavíkur um helgina, '
Síðan hin nýja stjórn Fé-
lags ísl. bifreiðaeigenda var
kjörin, hefur hún svo til ein-
ungis helgað sig ur.dirbún-
Gestar og heimamaðnr svipmiklir menn
ispjalla saman á háskólatröppunum í gærmorgun. Sá ber-
höfðaði er Hans Hækkerup, dómsmálaráðlierra Danmerkur
og fulltrúi á fuudi Norðurlandaráðs. Hinn er Sverrir Krist-
jánsson sagnfræðingur. (Ljósm. • Þjóðviljinn, S.J.)
Eeigar eru byrjaðfr ú
flytja herlfð sltt burt
Belgrum hefur loks skilizt aðKongó, hefur iokið viðræðum
Öryggisráði Sameinuðu þ.jóð-
anna var alvara, þegar |>að
krafðist þess með einróma at-
kvæðum að Þeir flyttu á brott
allt herlið sitt frá Kongó.
í gær var tilkynnt í Brussel
að ákveðið hefði verið að flytja
burt 1.500 belgiska hermenn frá
Kongó.
Belgíska stjórnin sagði að
þetta hefði verið hægt vegna
þess að herlið Sameinuðu þjóð-
anna hefði tekið við þeim verk-
efnum sem hinir belgísku her-
menn hefðu haft á hendi. Hún
ítrekaði um leið að ekki væri
ætlunin að flytja burt belgíska
herinn í Kongó fyrr en tryggt
væri að gæzlulið Sameinuðu
þjóðanna tæki við af honum.
Dag Hamma.rskjöld,
kvæmdastjóri SÞ. sem nú er
staddur í
sínum við bandaríska ráðamenn,
og er íarinn frá Washington til
New York. en þaðan mun hann
bráðlega halda heimleiðis. Hann
sagði í Washington að Kongó-
menn myndu ekki íallast ó neitt
minna en að Belgar færu burt
með allan her sinn. frá Kongó.
ætur fuvtdur í Suður-
sveit gegn hersetunni
Sá fyrsti af fundum þeim, sem framkvæmdaráö ,Þing-
vallafundarins boöar til nú í sumar, var haldinn aö
Hrollaugsstööum í Suöursveit á fimmtudagskvöldið.
Fundinn sóttu yfir 40 manns og þykir ágæt fundarsókn
í fámennri sveit um hásláttinn.
Fundarstjóri var eéra Sváfn-
ir Sveinbjarnarson á Kálfa-
fellsstað. Frummælenídur á
fundinum voru þeir Steinþór
Þórðarson bóndi á Hala, Þor-
steinn Þorsteinsson frá Reyni-
völlum og Einar Bragi. Auk
þeirra tóku til máls. Þorsteinn
Guðmundsson, hreppstjóri
Reynivöllum, Benedikt Þórðar-
son, bóndi Kálfafelli, séra
Sváfnir Sveinbjarnarson, Vig-
fús Vigfússon, bóndi Baldurs-
haga á Mýrum og Ástvaldur
Arason bóndi Borg Mýrum.
Allir mæltu ræðumenn ein^
dregið gegn setu erlends liers
á Islandi. I Suðursveit og á
Mýrum í Austur-Skaftafells-
sýslu hafa þegar verið mynd-
Nöfn óspekfarseggja og
sóða verða birt í blöðum
aðar héraðsnefndir hernáms-
ar.dstæðinga til að undirbúa
sókn á Þingvallafundinn í
haust og eru sjö manns í
hvorri nefnd.
I gærkvöld var svo fundur
á Höfn í Hornafirði og á
^unnudagskvöld er fyrirhugað-
ur fundur á Djúpavogi.
Þrennt iét lífið
í fjallgöngu
Ferðalagi þriggja ungra
franskra fjalJ.göngugarpa lauk
nieð skelfingu eftir að þeir
hiifðu reynt að klífa tiiidiiin
Oic du Midi í Pyreneafjöllun-
um en liann er 2.807 m. hár.
Þetta voru tveir piltar og ein
stúlka öll um tvítugt. Pilturinn
sem fyrsur fór hnaut og hrap-
aði niður af klettasillu er þau
voru nærri komin upp á tind-
inn. Hann dró stúlkuna með
sér í fatlinu. Er þau höfðu
hrapað nokkra tugi metra fest-
Tvö þúsund manns ætla í Þórsmörk um Iist reipið sem Þau voru bund-
helgina á vegum Fí og 2ja íerðaskriístoía
Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen, Ferðaskrifstofa rík-
fram- isins °g Feröafélag íslands héldu fund með blaðamönn-
um í gærdag. Skýröu þeir frá, að um 2 þúsund manns
Leopoidville. heíur byggðust fara á þeirra vegum inní Þórsmörk um helg-
skorað á allar þjóðir heims að ma.
ingi að þjónustu við bifreiða-
eigendur og aðra vegfarendur
um verzlunarmannahelgina, —•
enda stuttur tími til stefnu.
Þegar hefur náðst nokkur ár-
angur af þessari viðleitni og
getur félagið þannig tilkynnt
eftirfarandi.
F.I.B. mun hafa bifreiðar
með faglærðum bifvélavirkj-
um á nokkrum helztu umferða-
Leiðum í næsta nágrenni Rvík-
ur. Þessar bifreiðar hafa með-
ferðis öll helztu verkfæri og
varahluti. Bifvélavirkjar þess-
ir munu inna af hendi bráða-
þirgða viðgerðir fyrir alla veg-
farendur, en félagar F.I.B.
ganga þó fyrir.
Lágmarksgjald verður tekið
fyrir þjónustuna, sem verður
endurgreidd skuldlausum fé-
lögum eftir lielgina. Aðrar bif-
reiðar verða einnig á vegum
úti, mannaðar sjálfboðaliðum -
frá F.I.B., þeir munu aðstoða
vegfarandur eftir getu og að-
stæðum og ekkert gjald taka
fyrir. Flestar bifreiðarnar
munu einnig hafa hjúkrunar-
gögn til fyrstu hjálpar, ef slys
ber að höndum. Allar þessar
bifreiðar verða greinilega
merktar „F.I.B. Vegaþjón-
usta“.
Framhald á 10. síðu.
senda lækna og hjúkrunarlið til
Kongó.
Lúmúmba. forsætisráðherra
Þingvallafundur
Skrifstofa Þingrvallafund-
arins er í Mjóstræti 3 II.
hæð. Sími 2-36-47.
Opið alla virka daga frá
kl. 10 til 19. Allir hernáms-
andstæðingar eru hvattir
til að hafa samband við
skrifstofuna og leggja fram
lið sitt við undirbúning.
Framkvæmdaráð.
Kýpur sjálfstætt
Brezka þingið hefur nú
endanlega afgreitt lögin um
stofnun lýðveldis á Kýpur og
imun lýðveldið verða stofnað
JL6. ágúst.
Verzlunarmannahelgin erir innan í hrúgunni, brjóta
mesta ferðahelgi sumarsins og flöskur, rífa stórar greinar af
allir sem vettlingi geta valdið | okkar fátæklega skógi og
fara út úr bænum og þó sér-1 hengja utan á bifreiðar sínar
staklega ef veðurguðirnir og tjöld og svo mætti lengi
virðast ætla að gefa sólskin
og blíðviðri.
I sambandi við þessi ferða-
lög vill oft brenna við að
miklar óspektir séu og um-
gengni fólks fyrir neðan allar
hellur. Undanfarin ár hafa
birzt í blöðunum frásagnir af
stórslysum, árekstrum, óspekt-
um ölvaðra og þar fram eftir
götunum. Mest bar á ölvun
hjá unglingum milli fermingar
og tvítugs, sem sieppa fram
af sér beizlinu þegar þeir eru
víðs fjarri heimahögum og
reyna að gera sem mestan ó-
skunda, skera niður tjöld ofan
af blásaklausu fólki, sem á sér
einskis ills von, stinga göt á
uppblásnu tjöldin svo. eigend-
ur þeirra veltast bjafgarlaus-
in á klettanibbu. Öðrum pilt-
anna tókst að halda sér á sill-
unni en liin tvö fórust ann-
aðhvort í fallinu eða stuttu
síðar.
Sá sem eftir var á kletta-
sillunni reyndi að komast einn
upp á tindinn en hrapaði hann
niður á aðra sillu. Nokkrum
dögum siðar sá iflerðamaður
nokkur Likin hangandi utan a
fjallinu er hann beindi kíki
Þrír hafa drukkit-
að og 30 þús. misst
heimili sín í Póll.
Gífurleg flóð hafa valdið
miklu tjóni í Póllandi undan-
farna daga. Hafa þrir menn
farizt en um 30 þúsund manns
hafa misst heimili sín. Öll upp-
skera á flóðasvæðinu er eyði-
lögð.
Búizt er við enn meiri flóð-
um um helgina þegar vatns-
magnið í Vislu mun ná há-
marki sínu.
sínum þangað. Björgunarleið-
angur var þegar sendur á stað-
Að vísu hefur ekki verið jnn Qcr tókst að ná líkunum.
mikið um óspektir á Mörkinni
undanfarin ár en umg nouin fldgnaUer ^6^
hefur venð þeim mun vernwv■ ■
Þórsmörkin er friðland Skóg-* 1 ..JjJC JQ
ræktarinnar, og hún vil] beina Vlö Hö UdUllw
því t.il almennings að ganga vel j Aiienauer, forsætisráðherra
um, skilja ekki eftir bréfa- j Vestur-Þýzkalands, fór til Par-
rusl, matarleifar eða flöskur, ísar i gær að ræða við de
og sérstaklega varar hún fólk Gaulle. Franska stjórnin á
við að skilja eftir flöskubrot,
sem geta reynzt stórhættuleg.
Nöfn þeirra, sem staðnir verða
að óspektum eða slæmri um-
gengni vei-ða send til blnðanna
og birt ásamt heimilisföngum
viðkomenda.
frumkvæðið að þessum viðræð
um en hún hyggst beita sér
fyrir nánari pólitískri sam-
vinnu ríkjanna sex sem standa
að Sameiginlega markaðnum.
Strtauss, landvarnaráðherra V-
Þýzkalands, fór einnig til Par-
Á blaðanlannafundinum með ísar í gær til viðræðna við
forráðamönnum ferðáskrifstof- Mesmer, landvarnaráðherra
Framhuíti á i-j. síðt IFrakklands.
Útlendu olíufé-
lögin í Indlandi
bjóða lægra verð
Vestrænu olíufélögin | Ind-
landi hafa nú enn boðizt til að
lækka olíuverðið. Er það í ann-
að sinn síðan farið var að
flytja inn sovézka olíu til Ind-
lands að þau bjóðast til þessa.
Indlandsstjórn samdi um
kaup á miklu magni af hreins-
aðri sovézkri olíu þegar út-
lendu olíufélögin í landinu
neituðu að hreinsa aðra. olíu
en sína eigin. Það var hins-
vegar miklu liagkvæmara fyrir
Indverja að kaupa olíuna frá
Sovétríkjunum þaðan sem þeir
fengu hana fyrir 14% lægra
verð en heimsmarkaðsverðið.
Vestrænu oliuféiögin neyðast
nú til að lækka verðið vegna
samkeppninnar.