Þjóðviljinn - 13.08.1960, Blaðsíða 1
í yfirlýsingu íslenzku ríkis-
stjórnarinnar er aðeins komizt
svo að orði um rétt íslendinga:
,,Hún hefur ítrekað við brezku
stjórnina að hún telur ísland
eiga ótvíræðan rétt að alþjóða-
lögum til þeirrar fiskveiðilög-
sögu, sem ákveðin hefur verið“.
1 þessu felst að sjálfsögðu
ekkert um það að ríkisstjórnin
geti ekki hugsað sér að veita
Bretum undanþágur frá þess-
um rétti, heimila þeim tíma-
bundnar veiðar innan íslenzkr-
ar landhelgi. Það er ekki það
sama að telja sig eiga rétt og
ákveða að hagnýta hann und-
anþágulaust.
Kalph Bunche, staðgengill
Hammarskjölds, reyndi í fyrri
viku að koma vitinu fyrir
Tshombe, lepp belgískra og
bandarískra auðhringa í Kat-
anga. Tshombe hólaði að bei'.a
hervaldi gegn Sameinuðu þ.jóð-
únum. Hér sést Buuche koma
af fundinum. Að baki hans
er Tshombe. j
Aðalblöð stjórnarinnar hafa
einnig forðast að skýra þetta
atriði nánar, svo mjög sem
þau reyna þó að leggja áherzlu
á .full heilindi ríkisstjórnarinn-
ar í landhelgismálinu.
Meira en tveggja
ára makk
Á hinum glæsilega fundi
herstöðvaaudstæðinga sem
haldinn var i fyrrakvöld að
Laugum í Þingeyjarsýslu og
nánar er sagt frá á öðrum
stað í blaðinu var samþykkt
einróma eftirfarandi ályktun
í landhelgismálinu:
„Almennur fundur um her-
setu á Islandi haldinn að
Laugum 11. ágúst 1960 vill
jn'' gefnu tilcfni skora .á ríkis-
st.'órnina að hvika hvergi frá
ylirlýstri 12 milna fiskveiði-
lögsögu l‘ !ands“.
Á fjölsóttum fundi her-
námsandstæðinga á Suður-
eyri var J essi ályktun ein-
róma samþykkt:
„Fundur hernámsandstæff-
inga, hsihlinn á Suðureyri
í Súgandafirffi 11. ágúsy 1960,
skornr á ríkisstjórnina að Ijá
ekki rnáls á samningum um
hy'dhe'gi íslands og hvika í
c'igu frá 12 mílaa fiskveiði-
lögsögunni“.
Loks vár samþjdíkt um
landhc’gismdlið gerð — ein-
róma — á fundi hernámsand-
stæðiaga á Stöðvarfirði í
fyrrakvöld. 1 áíyktun fundar-
ius, sem var ágætlega sóttur,
var lýst ugg yfir samninga-
makki því sem nú er að hefj-
ast milli ríklssltjórna Bret-
lands og íslands og véfengd-
ur réttur ríkisstjórnar Is-
lands til að ganga til samn-
inga við nokkurn aðila um
lögfesta 12 sjómílna fisk-
veiffilandlielgi. Hvátti fundur-
inn þjóðlna til að vera vel
á verði i þessu máli.
Vitað er að enda þótt nú
fyrst séu ákveðnar opinberar
samningaviðræður við Breta
hefur óformlegt samninga-
makk staðið yfir í meira en
tvö ár. Allt sumarið 1958, áð-
ur en landhelgin var stækkuð
áttu þeir Guðmundur I. Guð-
mundsson utanríkismálaráð-
herra og Hans G. Andersen
sendiherra hjá NATO í sífelld-
im samningaviðræðum við
3reta og Atlanzhafsbandalagið.
Þessar óformlegu viðræður
lafa haldið áfram eftir ýms-
um leiðum alla tíð síðan. Menn
muna hvernig Ólafur Thors
fór til Lundúná þegar síðasta
Genfarráðstefnan var að kom-
ast á úrslitastig, kvaddi þang-
að til sín Guðmund I. Guð-
mundsson og Bjarna Bene-
diktsson og var þar gengið frá
breytingartillögunni alræmdu,
sem sendinefnd íslands flutti,
en sú tillaga fól í sér tilboð
um samnihga í landhelgismál-
inu. Þá komst málið á það
stig að Bretar lýstu opinskátt
yfir því að nú væri stefnt að
formlegum samningum við ís-
lendinga.
Það er engum efa biíndið
að í öllu þessn langvinna
makki hefnr verif Sjallað
um ákveðna „lausn“ á land-
Framhald á 2. síðu.
mma
•••
heilsað með vopnaðri
Issabethville
TafiS fyrir lendingu flugvélar hans.
HerliS Tshombe umkringdi HS S. Þ.
Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
anna, kom í gær til Elisabethville í Katanga-héraði í
fararbroddi hersveita S.Þ Varö sá atburður allsöguleg-
ur, en viðræður Hammarskjölds og Tshombe hófust
síðdegis í gær.
Hersveitir Sameinuðu þjóð-
anna áttu upphaflega að fara
inn í Katanga-hérað í síðast-
liðinni viku, en,' þá hótaði
Tshombe, leppur Belgíumanna
þar, að mæta her S.Þ. með
vopnavaldi. Eftir að Öryggis-
ráðið ítrekaði einróma kröf-
una um að lið S.Þ. færi inn
í héraðið og að lið Belgíumanna
hynfi á brott, heyktist Tsho-
mbe á hótunum sinum.
Á leið sinni frá New York
til Leopoldville í fyrradag
stanzaði Hammarskjöld í Accra
höfuðborg Ghana, og ræddi
við Nkrumah forseta.
Þegar flugvél Hammar-
! skjölds kom til Elisabethville
í gær var henni í fyrstu neit-
að um lendingarleyfi, og varð
bún að sveima alllengi yfir
flugvellinum þar til leyfið
fékkst. Á eftir flugvél Ham-
marskjclds komu 5 flugvélar
með 300 sænska hsrmenn úr
liði Sameinuðu þjóðanna. Þeg-
ar liðið var að raða sér upp
eftir að það kom úr flugvél-
unum, kom fjöldi herflutninga-
bifreiða með ógrynni af her-
mönnum úr liði Tshombe und-
Framhald á 2. síðu.
Hvikum aldrei í landhelgismálinu
VILJINN
Laugardagur 13. ágúst 1960 — 25. árgangúr — 178. tölublað.
Stjórnin hefur engin loforð gefið
um oð stando við12 mílna landhelgi
SamningaviSrœSurnar nú áframhald af meira en
fveggja ára samfelldu makki viS Brefa og NATO
Það ei’ mjög athyglisvert að hvorki ríkisstjórnin né, ’***
aðalmálgögn hennar hafa birt neinar yfirlýsingar um |
það, að ekki veröi hvikað frá 12 mílna landhelginni og
ekki samið um neinar undanþágur innan hennar. Þann-
ig virðist ætlunin að ganga lil samningaviðræðna við
Breta án nokkurra fastra fyrirvara af hálfu íslenzkra
stjórnarvalda.
iiiiiiiiiiiiiiiiinhiiiiiiiiiiiiimimimii
= Heldur dauflegt hefur E
= verið í {SÍldarplássunum á E
E Norðurlandi xipp á síð- E
E kastið. Þó hafa flutninga- E
E skip ílutt síldarfarma úr E
= veiðiskipunum fyrir aust- S
E an til verksmiðjanna við E
= Eyjafjörð, í Krossanesi E
= og á Hjalteyri, eins og E
= skýrt liefur verið frá =
= hér í blaðinu, og allmörg =
= skip hafa la.gt leið sína =
= til Raufarliafnar þegar =
= veiðin hefur \erið mest =
E eystra. — Myndin var =
E tekin fyrir skömmu á =
E Raufarhöfn. Á henni sjást E
E þrír piltar í saltvinnu á E
E einu síldarplaninu þar. E
E Strákarnir eru allir langt E
E að komnir tii síldarvinn- E
E unnar á Raufarliöín. E
= Einn þeirra er úr Garð- E
= inurn, annar úr Reyk.ja- E
= vík og sá þriðji frá =
= Stykkishólmi. =