Þjóðviljinn - 13.08.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.08.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. ágúst 1960 EÍDhcga séknarhugur Framháld af 12. álðu á Spöðvarfirði, . vel sóttur o§p ' iiiím ' ' ‘prýðilegasti. ‘ Fur.daft stjóri var Guðmundur Björns- son, formaður' Verkalýðs- og sjcmannafélags Stöðvarfjarðar, cn framsögumenn Jónas Árna- son, Einar Bragi og Ragnar Arna’ds. Aulc frummælenda íalaði Guðmundur Björnsson. Ávarp til íslendinga, það sem framkvæmdanefnd Þing- vallafundar hafði sent frá sér, yar samþýkkt með atkvæðum allra fundarmanna. Einnig var éinróma samþykkt ályktun sú um landhelgismálið, sem greint , er frá á öðrum stað í blaðinu í dag. Fundir í gærkvöltl I gærkvöld voru haldnir fundir hernámsandstæðinga á Fáskrúðsfirði, ’í Skúlagarði, í Kelduhverfi, ög á Isafirði óri á . Fáskrúðsfirðl var' sérá^Þorléifur Kristmunds- í scn prestur að Kolfreyjustað, en frummælendur Jónas Árna j son og Einar Bragi. I Skúla- Ilammarskjöld F'ramhald af 1. síðu ir stjórn belgískra herforingja. Voru þeir með alvæpni og létu v'galega í kringum hermenn S.Þ. Vakti þessi ögrun mika urdrun og reiði í liði S.Þ., i ekki gi'zt , þar sem Tshombe, sjátfur forsætisráðherralepnur Belgíumanna var staddur þarna á flugvellinum. Óttuðust menn að til tíðirda myndi draga, en ckki varð þó úr því. Hammarskjöld var hinn ro- legasti og kannaði lið sitt. ' -Tshombe gekk þá til hans og ávarnaði hann, en Hammar- skic’d leit ekki við honum og hélt áfram að ganga meðfram rqðum hermanna S.Þ. Er hann . hiifði lokið liðskönnuninni snéri há'’n sér að Tshombe og mælti: ,,Eg hefi heilsað her- mönnum Sameinuðu þjóðanna og er reiðubúinn að halda burt.“ Allmargir áhangendur Tsho- mbe voru á flugvellinum, og ]',evrðnst sumir þeirra öskra ókvæðisorð til Hammarskjölds og e-V’yp'; Niður með Sam- einuðu bióðirnar! Voru Belgíu- menn fremstir í þeim hópi. Belgíski herinn burt Fyrsta verk Hammarskjölds verður að semja um brottför be’giska herliðsins, sem er 1 Katanga, Fréttamaður brezka útvarpp;”s sf>°-ð\ í gær, að bú- sst mæf ti við a.ð Tshombe refti ýmis skilyrði í bessum efnum. t.d. að belgíski her- i"n fæ-i aðeins brott í áföng- um. Hprn'-'-qvqiiiöld hefur í skýrslu tjl Ör”n-o-isráðsin« gert tillögu ”m v;ðf"''r'’ h.iálp til handa jr-.vur-1, j ppcon skvni mun sérfræðinga fara til p'pv.o-ö j næstu viku. Gert or ráð f”"i- nðstoð við Kongó í lor.a’n'inaði, samgöngum, rnonnfnrnáinm, fiármálum, ut- p n r,'k;'””rzlun. heilbrieðism á 1- ym ör'r""’smá’um. verkalýðs- jnóinm lön-giafarmálum, iðn- pði og almennri stjórnsýslu. garði voru framsögumenn: Valborg Bentsdóttir, Rósberg G. Snædal,. Þóroddur Guð- mundsson og- Hermann Jónsj son, en á ísafirði: Guðmundur Ingi, séra Sigurjón Einarsson og Gi]s Guðmurdsson. I dag kl. 3 síðdegis verður fundur í Bolungarvík kl. 4 verður fundur í Þórshöfn á Langanesi, en annað kvöld í Hrísey. Annað kvöld verður einnig fundur á Patreksfirði og hefst kl! 9. Þar verða fram- sögumenn þeir Gils Guð- mundsson og séra Sigurjón Einarsson, Magnús Torfi. Ó’afs- son ritstjóri og Guðmundur Böðvarsson ská'.d. Á mánu- dagskvöld- ‘ verður fúndur á Bílduial og verða framsögu- menn þar hinir sömu og á Patreksfirði. Tékkar hafa undanfarið tekið þátt í fjölmörgum alþjóðlegum vín-sýningum og unnið ógrynn- in öll af gull- silfur- og bronsverðlaunum fyrir frábærar víntegundir. Síðast tóku þeir þátt í sýningu í Budapest og þaðan kemur þessi mynd. Ung stúlka frá Bratislava gefur sýn- ingargeslum gómsætar vínþrúgur. Sambandsráðsfundur UMFÍ haldinn í septemberbyrjun Sambandsráösfundur Ungmennafélags íslands verður baldinn hér í Reykjavík dagana 10. og 11. september n.k. Aðalmál fundarins verða landsmótið að' Laugum næsta vor, starfsfþróttir og framkvæmdir í Þrastar- skógi. Sijórnin hefnr engin lcforð gefið Aðrar helztu fréttir af starf- semi Ungmennafélags íslands eru þessar: Norræna æskuK^syi^j^JíiGO. ^ Framkvæmdastjóri Ungmenna- félags íslands var fulltrúi sam- bandsins á æskulýðsmóti ung- mennafélaga Norðurlanda — Nor_ rænu æskulýðsvikunni — sem var að þessu sinni í Víborg í Danmörk. Mótið stóð yfir dag- ana 13. til 20. júní. Á mótinu voru kynnt störf ungmennaíélag- anna í viðkomandi löndum, rædd áhugamál þeirra og unnið að nánari kynnum og samstarfi ung- mennafélaganna á Norðurlönd- um. Framkvæmdastjóri UMFÍ fJutti ávarp á mótinu og sýndi kvikmynd frá íslandí. Næsta norræna æskulýðsvikan verður haldin í Svíþjóð 1962. Háraðssambönd sótt heim. Fyrri hluta júlímánaðar heim- sótti framkvæmdastjóri UMFÍ héraðssamböndin á Vesturlandi: Héraðssamband ungmennafélaga, Vestfjarða, Ungmenna- og íþrótta samband Vestur-Barðastranda- -sýslu, Ungmerm^pmband- Noyð* oinkwna^ ;,þ§fyr vorið rætt um. ur-Breiðfirðing'* og' Ungmenna-^”^'”' l,n*“ samband Dalamanna. Ræddi hann við stjórnir héraðssam- bandanna og ungmennaféiaganna, og flutti ræðu á hérðsmóti ung- fnennafélaga Vestfjarða að Núpi. Dagana 4. og 5. ágúst heim- sótti framkvæmastjórinn • Ung- mennasamband Austur-Húna- vatnssýslu og' Ungmannasam- band Vestur-Húnavatnssýslu. Hann hélt fundi með stjórnum héraðssambandanna og ung- mennafélaganna, Fundirnir voru haldnir á Blönduósi og í Reykja- skóla. Fundirnir voru vel sóttir og áhugi jnikill um málefni sam- takanna. FramhaJd af 1. síðu helgismálinu. Mjög iniklar líkur eru á því að nú þegar f é búið að ganga frá sííkri „lausn“ í meginatriðum, þannig að hinar opinberu viðræður séu fyri >i og fremst liugsaðar sem forin. Svikalausn Það er einnig kunnugt í hverju sú Jausn er fólg'n sem Borgflrðingafélagið fer skemmti- ferð í Þjórsárdal 14. ágúst. Þátt- taka tilkynnist í símum 15552, 24665 og 14511 fyrir fimmtudag. BrStar hafa átt áð fá undan- þágu til tímabundinna veiða á ákveðnum svæðum innan 12 mílna landhelgi. Til þess að auðvelda ríkisstjórn íslands svikin áttu Bretar jafnframt að heita því að friða svæði, sem þeir höfðu ekki áhuga á, utan 12 mílnanna. Þannig átti ,að láta líta svo út sem land- helgin væri ekki minni en áð- ur þrátt fyrir undansláttinn! Ekki ætti að.þurfa að færa rök að því að hér væri um algera svikalausn að ræða. Hagsmunir íslendinga eru þeir að fá viðurkennda sem stærsta almenna reglu um fiskveiði- landhelgi og h\ika hvergi frá henni, og einmitt 12 mílna mörkin hafa nú fengið alþjóð- lega viðurkenningu. Síðan var verkefni íslendinga að fá við- urkennda sérstöðu sína uían 12 mílna markauna — ekki með samningum við eina þjóð heldur gagnvart öllum þeim þjóðum sem stunda veiðar á miðunum umhverfis ísland. Engin „brella” Ákvörðun rikisstjórnarinnar um samningamakk við Breta hefur vakið reiði og óhug með- al landsmanna — ekki síður [meðal stuðningsmanna Stjórn- arflokkanna. Sumir reyna þó enn að hugga sig við það að ákvörðun ríkisstjórnarinnar sé aðeins brella til að koma í veg fyrir að Bretar hefji ofbe’di á nýjan leik; stjórnin hugsi sér ekki að sem ja við Breta um eitt eða neitt. Allur ferill núver- [andi stjórnarflokka í landhelg- ismálinu sýnir þó að slíkar þollaleggingar eru cskhyggja. Auk þess væri slík brella af Isiendinga hálfu hættulegur og ósæmilegur leikur. Við eigum eingöngu að berjast af dreng- lund og heiðarleik eins og sæmir málstað okkar. Og þeir sem nú eru hræddir við of- beldi Breta, hefðu þeim mun meiri ástæðu til að óttast við- brögð þeirra eftir að þeir teldu sig hafða að ginningarfíflum. VorMÞóz óuPMumsobi '0&$butojcCUll7r'rm jSUru 25970 , INNHEIMTA LÖó FRÆQI3TÖT2F XX X PNKIN KHPKI Þórður sjóari „Undrageislinn“ leysti Pálu af hólmi. Lupardi sá í hendi sér, að fortölur hennar myndu ekki koma að gagni og hann sendi eins sterkk geisla og tækið gat framleitt. Það var auðséð á Þórði að honum leið illa. Það leit út fyrir að hann ætti í harðri innri baráttu. „Jæja, gott og vel“, sagði hann, „ég æla að tala við Lupardi á morgun.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.