Þjóðviljinn - 04.09.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 04.09.1960, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. september 1960 - Bók um Mugg listmálara eítir Björn Th. væntanleg írá útgáíunni íyrir jólin Alfreð Fléki sýnsr teikningar í boga- sal Þjéðm.safnsins Alfreð Flóki, 21 árs svart- listarmaður, opnaði »í gær sýn- ingu á 59 teikningum í boga- Ip.ÞjóSpii^ja^aíftin^ ^ýnin. .en/»ir yar sept' em D'er, ögm T—ItT 'dlg "iiivern' Flóki hefur haldið áður eina sýningu, sem var vel sótt og vakti athygli. Hann stundar nám við grafíkskólann í Kaup- mannahöfn aiS!JtjPíi^rpnfani, og Segni unanríkisráðherrann komu til Parísar í gærmorgun og munu ræða við stjórn Frakklands. í fyrradag voru þeir í Bonn og ræddu við Adenauer kanzlara Vestur-Þýzkalands. Björn Th. Björnsson listfræff- ingur flytur fyrirlestur í dag í Gófftemplarahúsinu á ísafirffi og opnar sýningu í bamaskólanum á málverkum eftir Jóhannes S. Kjarval og eftirprentunum Helgafells. Þetta er fyrsti fyrirlestur Björns um málaralist íslendinga á 20. öld með hliðsjón af mynd- um off prentunum er hann sýn- ir jafnhl'ða. Málverk Kjarvals á sýningunni eru 10 að tölu, súm mjög stór og frá ýmsum. tímum, hið. elzta málað 1907 og hið yngsta varla þurrt. Listkynning víffa um land. Það 'er Listaverkaútgáfa He'gafells, sem gengst fyrir þessari sýríingu og fyrirlestra- haldi á ísafirði í samvinnu við Bókaverzlun Jónasar Tómasson- ar. Mun útgáfan efna til list- kynningar víðar um land í haust í. samvinnu við ýmis féiög og fyrirtæki. Næsta listkynning Helgafel’s verður á Akureyri. Bókaverzlun Jónasar Tómas- sonar átti, e'ns og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, 40 ára afmæli fyrir skömmu og er efnt til listkynningarinnar af því til- efni. ÚMm Thérs P'ramhald af 1 síðu til samnint;a kunni að hafa skctið Sslenzku samsteypu- sijórnlnni undir forystu herra Thors sem oaðeins hefur þriggja atkv;a§.i meirihluta á þingi. ÞaðL jlr álitið skiljanlegt að stjórnin sé á báðuni áttum legaa hinna hörðu högga sem hin s*erka stjórnarandstaða, sem kommúnistar hafa forystu fyrir, myndu grciða henni.“ Eidel Castra Framhald af 1. síðu. Kúbustjórn myndi segja upp varnarsamningnum við Banda- ríkin frá 1957 og ef Banda- ríkjamenn hættu ekki ágengni sinni við Kúbu yrðu þeir að hypja sig á brott úr flota- stöðinni sem Bandaríkin hafa samkvæmt samningi á Kúbu. Ennrremur skýrði Castro frá því að tekið hefði verið upp , stjórnmálasamband við Kín- verskr aiþýðulýðveldið og öllu ST.mb3.ndi við stjórn Sjang-kaí- sjeks á Formósu slitið. MannFjöldinn á útifundin- um skin'i búsundum og fagn- ' aði má!i Fidels Castrps ákaf- lega. Uta ;rrík'sráðuneyti Banda- r'kjan'1" hefur nú neitað því að Dillon aðstoðarutanrikis- ráðherra hafi skrifað bréf til sendiherra Bandaríkjanna í löndum Rómönsku Ameríku þar Rpm reynt er að auka á úlfúð í o-s rö Kúbu og spilla fyrir ríðstefnu vanþróaðra landa fram á að fara 'í Havana h-óðiegp. Reynir ut.anríkisráðu- rnytið ftð telja fólki trú um r \ erindrekar Kína eða, Sovét- r''--o;>tia hafi verið hér að Verki! Bók um Mugg- málara. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur er nú að leggja síðustu hönd á mikla bók um listmál- arann Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Mun Helgafell gefa bókina út. Björn hefur unnið að þessu verki í þriú ár og verður þetta, að sögn Ragnars Jónsson- ar framkvæmdastjóra Helgafells dýrasta bók sem gerð hefur ver- ið hér á landi. Bókin er væntan- leg á markað fyrir jólin. Fundir hernáms- andstæðsnga Framh. af 12. síðu Ágætir fundir í fyrrakvöld Tveir ágætir fundir voru haldnir í fyrakvöldp í Keflavík og íelagsheimilinu Skilamanna- hreppi, Borgarfirði. Fundarstjóri á Keflavíkur- fundinum var Sigmar Ingason verkstjóri, en málshefjendur Jó- hannes úr Kötlum, Gils Guð- mundsson og Stefán Jónsson fréttamaður. Sóttu fund þennan um 100 manns, bar af voru 4—5 nazistar undir forystu Helga S. Jónssonar skátaforingja. Er frummælendur höfðu lokið máli sínu þorðu þeir félagar ekki að láta í sér heyra, sem þó er þéirra vani. Samþykkt var til- laga þar sem lýst er ugg vegna samningsviðræðna við Breta um landhelgina. , Fundinn í Skilamannahrepþi sóttu um 40 manns. Framsögu- menn voru sr. Rögnvaldur Finn- bogason Mosfelli, Grímsnesi, Oddný Guðmundsdóttir kennari, Guðmundur Böðvarsson skáld og Ingimundur Ásgeirsson bóndi Hóli, Flókadal. Einnig talaði Jón Böðvarsson frá Reykjavík. Fund- arstjóri var Guðmundur Brynj- óifsson oddviti, Hrafnabjörgum. Alger einhugur ríkti á fund- inum og eítirtaldir menn tóku að sér að hafa forgöngu um myndun héraðsnefnda hernáms- andstæðinga í þeim fjórum hreppum Borgarfjarðarsýslu sem eru sunnan heiðar: Sigurður Sigurðsson hreppstjóri Stóra- Lambhaga, Kristmundur Þor- steinsson bóndi Klafastöðum, Guðmundur BrjMnjólfsson odd- viti Hrafnabjörgum, Jón Magn- ússon bóndi Hávarðsstöðum og Bjarni Böðvarsson bóndi, Gerði. Flugsporttrayjan er faliegasta treyjan á markaðnum F1UGSP0STTREYIAN klæSir jafnt stúlkur sem drengi og er prýdd með Icelandair-merki og korti aí íslandi í litum. FLUGSPORTTREYIM er íramleidd úr vatns- og vindþéttum eínum og er sjálfkjörin síðsumars og hausttreyja. KAUPMENN 0G KAUPFÉLÖG Flugsporttreyjan er fyrirliggjandi — heildsölubirgðir: ROLF JOHANSE^ & C©« UmboSs - oq heildverzlun Grettisgötu 3 — Sími 10-485 Þeir djörfustu héldu út til veiða, en aðrir sátu heima. Lögreglan sigldi um á bátum með net og skotfæri, hryllingssögur komust á kreik og blöðin voru full af frásögnum um þessi dularfullu og hroll- vekjandi dýr. Að lokum tókst einum fiskimanninum að ná einu dýrinu og festa það við mastur skipsins. fíagan flaug á augabragði: það var búið að ná einu dýri og allir stóðu á öndinni af eftirvæntingu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.