Þjóðviljinn - 04.09.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.09.1960, Síða 5
Simnudagur 4 september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Krústjoff vonast eftir fleiri þjóð- Nú er Cækifærið Hér sést Don Cook fyrir við tvo stuðningsmenn sína. utan víggirta íbúðina á tali !búð vlggirf t!l að móf* mæla hækkun húsaleigu Nýtega var húsaleiga hjá mörg þúsund leiguliðum í Kentish Towb, London, hækkuð um helming. Það eru einkum verka- menn og aðrir láglaunamenn sem þarna húa og margir þeirra sjá sér alls ekid fært að greiða þessa hækkuðu leigu og verða því að flycja burt ef ekkert verður að gert. Nú hafa leiguliðarnir hins vegar stofnað með sér samtök, óformleg að vísu og er fyrirliði þeirra Don Cook sem var fall- hlífarhermaður í síðasta stríði. Hann hefur neitað með öllu að borga hina tvöföldu húsaleigu og eftki nóg með það heldur hefur hann viggirt íbúð sína og' neítar að yfirgefa hana. Fyrirtækið sem á allar íbúð- irnar I hverfinu og leigir þær út, befur neitað að ganga til samninga vlð leigjendurna um húsaleiguhækkunina. Það hefur kært Don Cook og látið dæma hann til að fara úr íbúðinni. En hann situr sem fastast og fólkið í hverfinu styður hann. Það flykkist saman í húsagarð- inum, heldur þar mótmæla- ftindi ©g heimtar að samið verði um húsaleiguna. Rakettu hefur verið komið fyrir í ein- um glugga hússins og verður hentó ekotið upp til merkis um að lögreglumennirnir nálgist til að ,bera Don út og þá munu íbúar hverfisins þjóta á stað- inn honum til aðstoðar. Leigjendurnir í hafa aafnað vistum handa Don til naargra daga og þeir eru leigulaga sem íhaldsflokkurinn hefur knúið í gegn. Búast má við að húsaleiga hækki almennt í Bretlandi af þessum völdum og er gert ráð fyrir vaxandi andstöðu almennings gegn lög- unum og jafnvel verkföllum. Krústjoff sagði í viðtali við fréttamenn í Finnlandi í gær að hann vonaði fastlega að þjóðar- leiðtogar austurs og vesturs hittust á fundi Allsherjarþings SÞ í New York. Allsherjarþing- ið mun hefjast 20. september. Gaitskell, leiðtogi stjórnar- andstöðunnar í Bretlandi hefur látið þá von í ljós, að brezka stjórnin endurskoðaði ákvörð- un sína að senda Home utan- ríkisráðherra til þingsins og sendi Macmillan forsætisráð- herra í hans stað. He'rter • utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í Washing- ton í gær að hann byggist við að hann yrði formaður banda- rísku sendinefndarinnar á Alls- herjarþinginu. Fréttamenn í haldi í Kengé Þrír brezkir fréttamenn voru í gær teknir liönduin aí Balúba mönnum í borginni Baquanga í Kasaí héraði í Koneró. Þar geisa nú stöðugir har- dagar milli Balúba og Lúlúa' ættflokkanna, og hefur starfs-^ mönnum SÞ í Kongó talizt til að um 300 manns hafi fallið í þeim átökum. Eru bæði liöin vel vopnuð handsprengjum og vélbyssum. Fleiri sovézkar flugvélar komu til Kongó í gær til við- bótar við þær 10 sem komu þangað í fyrradag. Þær hafa flutt matvæli til Kongó og munu síðan samkvæmt beiðni Kongóstjórnar taka við af belgíska Sabena flugfélaginu og annast flutninga í Kongó. Flugvélar þessar eru gjöf frá Sovétríkjunum til Kongó. a o, a ímáú Eí ekki þá sendið oss neðangreinda tryggingarbeiðni strax. Frestið ekki til morguns, sem þér getið gert í dag. Ég undirrítaður (uð) óska eftir að bruna- tryggja innbú mitt fyrír kr. .......... □ Ný trygging □ Hækkun á eldri tryg'gingu dags. nafn tryggingartaka heimilisfang simi Dauðarefsing dregur ekki úr morðum og glæpum Niðurstöður á rannsókn í Bandaríkjunum A fyrra helmlngl þessa árs hefur fækkað morðum í þeun ríkjum Bandaríkjanna, sem hafa afnuinið dauðarefsingu. Dauðarefsing er i gildi sem iþyngsta hegning í flestum ríkj- um Bandaríkjanna en nokkur ríki hafa afnumið hana með iþeim afleiðigum að morðum og hverfinu öðrum stórglæpum hefur fækkað, segir í álitsgerð sam- takanna gegn dauðarefsingu 'í þess albúnir að berjast gegn því að hann verði borinn út. Þeaai mikla hækkun á húsa- leigu er afleiðing nýrra húsa- 8iyi gráðu frost Meata frost sem mælzt hef- ur á jörðinni, -5- 88,3 gráður, mældist 25. ágúst sl. í sov- ézkrn veðurathuganastöðinni Vostok á Suðurheimskauts- landinu. Gamla metið var 87,4 gráður undir frostmarki og mætdist einnig i Vostok stöð- irrni 25. ágúst 1958. Bandaríkjunum. í álitsgerðinni, sem hefur að geyma ýmsar opinberar skýrslur og tölur, segir að í 13 stórborgum í þeim ríkjum sem ekki hafa dauðarefsingu, hafi 95 morð verið framin á fyrra helmingi þessa árs, en 98 morð á sama tíma í fyrra. Tölur bandarískra lögreglu- yfirvalda sýna hinsvegar að morðum hefur fjölgað allmikið í stórborgum þeirra ríkja, sem enn hafa dauðarefsingu í gildi. Sömu sögu er að segja um aðra þá glæpi, sem þyngsta hegning liggur við, segir í skýrslunni. TJmbcðsmenn um land allt. Skriístoíur: Laugavegi 105 Símar 14915, 16017. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Ath.: Beiðnin sendist skrifstoíunni eða næsta umboðsmanni. 19 ping Æskul ýðsf ylkingarinnar Sambands ungra sósíalista — verður haldið 30. september til 2. október. — (Þingstaður auglýstur síðar. Sambandsstjórn Æ.F. Sliddiw------------------------------------------------------------------MiPPið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.