Þjóðviljinn - 04.09.1960, Side 9

Þjóðviljinn - 04.09.1960, Side 9
Sumiudagur 4 september 1960 — ÞJÓÍ>VTLJINN —- (S T Sm Ww5 :4,'- t r... ■ 1 1 '• ■ •• i>SA$SSwSÍy>: IS rpw Ritstjóri: Frímann Helgason Italía Þýzkaland Bandaríkin Ástralía Ungverjaland Bretland Danmörk Svíþjóð' Belgía Holland Japan Pólland Brazilía Mexikó Rúmenia Olympíutragedía í 100 m flug- sundi kvenna > Bandar. eignuð- ust tvo OL-meistara í sundinu Róm, 30. ágúst Keppnin í dag bar einkum merki sundsins, eins og svo oft áður á þessum fyrstu dögum leikanna, meðan frjálsu íþrótt- irnar eru enn ekki hafnar. Kramer vann aimað gullið Austur-þýzka stúlkan Ingrid Krámer vann aðra gullmedal- íuna fyrir land sitt hér í dag. Að þessu sinni vann hún hina fífldjörfu dýfingarkeppni af 10 metra háum palli, Þessi íþrótt, dýfingarnar, hefur mér fundizt Myndin er frá milliriðli 100 m hlaupsins á OL. Þarna er fyrstur H. Jerome frá Kanadá og næstur Peter Kadford, Bretlandi. Jerome varð að hætta heppni vegna krampa ií fæti en Kadford varð þriðji í úrslitakeppninni. því skemmtilegri, sem ég hef oftar hoft á þær. Dýíingarnar eru hvort tveggja í senn, tig'n- arlegar og' skemmtilegar og gefa oft, eins og til dæmis keppnin hér, orðið mjög spenn- andi. Það er leitt til þess að vita, að við íslendingar höfum enn ekki neinar dýfingar á ..prógramminu” hjá okkur. Ingrid Krámer hefur unnið hugi adra og hjörtu hér í Róm. í dýfingakeppninni hefur hún haít töluverða yfirburði. bæði í dýfingum af 3 metra stökk- bretti og 10 metra háum palii. Krámer er aðeins 17 ára göm- ul og er Dresdenbúi. Röð fyrstu stúlknanna í dýf- ingunum: Stig: Ingrid Krámer, Þýzkal. 91,28 Pope, Bandaríkjunum 88,94 N. Krutova, Sovétríkj. 86,99 J. Irwin, Bandaríkjunum 83,59 Japaniun Yamanaka setti OL met í 400 m skriðsundi en Bandarikjamaðurinn Somers eftir®- bætti metið í síðasta riðli í 400 metra skriðsundi fór í dag fram undankeppni. Keppt var í 6 riðlum. í fyrsta riðli vann Japaninn T. Yamanaka á 4:21,0 mín. sem var nýtt OL met. Næstu menn voru um 20 metrum á eftir í mark. í 6. og Fréttabréf frá Róm fullklæddur, stakk sér henni og fékk hana upp úr. Er hún kom upp var engu tauti komið við hana og virtist hún gjörsamlega niðurbrotin, hljóp inn á dýfingasvæðið og vildi ekki sjá nokkurn mann nálægt sér. Sundið sjálft var spennandi, einkum milli sigurveg'arans Schuler frá USA og þeirra Wood, sem var önnur er hún hætti, og hollenzku stúlkunnar Heemskerk, sem varð önnur á 1:10,4 mín. Þriðja varð J. Andrew frá Ástraliu á 1:12,2 mínútum. 200 m. bringusundið varð mest spennandi sundið til þessa 200 metra briungusundið var mjög jöfn og skemmtileg grein. Mismunurinn á fyrsta og' síðasta manni var t.d. ekki nema 4 sekúndur. Keppnin var allan tímann mjög hörð, og : það voru margir sem skipt- ust á um að hafa forystuna í sundinu. Sigurvegarinn Mull- S iken, Bandaríkjunum', hélt allt ■ sundið jöfnum og góðum hraða, sem dugði til að sigra. Lengi vel var hann nokkuð fyrir aft- an keþpínauta diha. en er um J.50 metrar voru eftir fór hann • að síga framúr., Einna erfiðast- ur • várð honum Japaninn Ohsaki, sem lengi vel virtist ætla að bera ’sigtir áf hólmi. Röðin: min. síðasta riðli sundsins setti Somers frá Bandaríkjunum nýtt met og synti á 4:19,2 mín. Bennett setti nýtt OL met í 100 m baksundi í 100 metra baksundinu setti Bandarikjamaðurinn Bennett nýtt OL met, synti á 1:02,2 mín. Fyrra metið átti Ástralíumaðurinn Theile og var það 1:02,2 mín. McKinney, <5 Bandarikjunum hafði annan bezta t.'mann, synti á 1:02,4 mínútum. Dramatísk úrs’it í 100 m flugsundi kvenna I 100 metra flugsundi kvenna urðu úrslitin mjög leiðinleg vegna óhapps, sem henti hina ungu sundkonu Bandaríkjanna, Wood, er hún saup vatn og varð að gefast upp. Þetta fékk svo á hina ungu stúlku að hún hallaði sér að korkinu, sem að- skilur brautimar, og grét. Það var ekki fyrr en starfsmaður, Ólympíuleikar Framhaid af 1. síðu. á 14 sek. sléttum. Fimm íslenzku keppendanna hafa nú lokið þátttöku sinni í leikunum. í gær átti ennfremur að keppa til úi'slita í 200 m hlaupi, 3000 m hindrunarhlaupi og sleggjukasti á OL í Róm en úr- ,slit voru enn ekki kunn er blaðið fór í prentun. Þjóðverjar unnu ein gullverð- laun á OL í gær, í róðri á 4ra manna bát með stýrimanni. Sovétríkin unnu einnig gull- verðlaun i eins manns róðri. Sá stóri á myndinni heitir Kryminch og leikur hann körfuknattleik í rússneska lið- inu á OL. Hann er 2,18 m á hæð. Sá „litii“, en liann cr 1,98 m á hæð, er stærstur Þjóð- verjanna, sem taka þátt í. róðri Þrír fyrstu menn í 100 m lilaupinu takast í hendur að lilaupi loknu: Frii vinstrir Dave Sime, Bandarikjunum (silfur), Arm- Mulliken, Bandaríkjunum .2:37,4 Ohsaki, Japan 2:38.0 Mensonides, Hollandi 2:39.7 Henninger, Þýzkalandi .2:40,1 Tvöfaldur sigur Rússa í skylmingum í dag var keppt til úrslita í skylmingum og Jauk þeim með aíburðasigri Rússanna og unnu þeir bæði gull og silfurverð- iaun. Óopinbera stigakeppnin Það hefur oftast tíðkazt við OL að haldin ér óopinber stiga- keppni,“, þar sem 6 fyrgtú menn í hverri grein fá gefin slig. Úrsl. þessarar keppm eft- j Bandar'sku „hvalirnir“, en svo kalla bandarísk blöð kúluvarp- | ara sína, sem urðu í þrem fyrstu sætunum í kúluvarpi a OL. Frá rinstri: D. Long (brons), W. Nieder (gull) og O’Brien (silfur). j ir daginn í dag eru þessi: Land: Gu’.l Silfur Bronz Sovétríkin 5 2 5 tJrslitin í 100 m hlaupinu. Frá vinstri: Hary (1), Radford (3), Fuguerola (4), Norton (6), Budd (5) og Sbne (2). Fyrstu tveir menn fengu 10,2, þrír (næstu 10,3 en síðasti maður 10,4«

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.