Þjóðviljinn - 17.09.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fléttcs tæknimenntaðra manna
úr landinu verður að stöðva!
Áftafiu ára aldursmunur
Frá ]»\'.í var skýrt liér í blað-
inu fyrir nokkrum dö.gum, að
typir af verkfræðingunum í
5)>»nustu Keyk.javíkurbæjar hafi
sagt upp störfum sínuin ]>ar.
Verkfræðingar þessir eru þeir
' Skúli Guðmundsson deildar-
verkfræðingur við gatnagerð og
Sigurður Sigvaldason.
Hver yerkfræðingurinn
af öðrum
Á bæjarstjórnarfundinum í
fyrradag hreyfði Guðmundur
J.; Guðmundsson, bæjarfuilti.úi
Al.þýðubandalagsins. þessu máli.
Kvaðst Guðmundur telja það I-
skyggilega þróun, er hver
vérkfræðingurinn af öðrum
hætti störfum hjá Reykjav'íkur-
bæ. Spurði hann borgarstjóra
hvort nokkrar sérstakar ástæð-
ur.væru fyrir þessum síðustu
uppsögnum. Ef svo væri ekki
en orsa'kanna að leita í al-
mennri óánægju verkfræðinga
með launakjör sin, kvaðst Guð-
mundur beina þeirri spumingu
Allsr mtnnislausir
Framhald af 12. síðu
kallaður fyrir á ný og honum
skýrt ffá því að búið væri að
leiða sex vitni og væru ákæru-
vitnin samhljóða Aðspurður
kvaðst hann iþrátt fyrir þetta
ekki vilja breyta framburði sín-
um. Kvaðst 'hann geta komið
með J0 vitni sem staðfest gætu
framburð sinn.
Dómari hafði orð á því,
hvort þessi vitni ættu að stað-
festa framburð hans þess efnis
að hann myndi ekki neitt.
Skipstjóri óskaði þá ekki eft-
ir fleiri vitnum, en lagði á-
herzlu á fyrri fullyrðingar um
að þau 27 ár sem hann hefði
veitt við ísland hefði hann aldr.
ei veitt innan þriggja, fjögurra
eða tólf mílnanna, nema þann
tíma sem sér hefði verið skip-
að að veiða innan línu undir
herskipavernd.
Aðspurður kvaðst skipstjóri
ekki vera með sömu vöi’pu og
veitt var með 7. júlí. Athugun
hefur sýnt að var”a togarans
hefur rétta möskvastærð.
Fyrirmæia vænzt
Eftir að réttarrannsókn lauk
voru skýrslur sendar dcms-
málaráðunevtinu, og væntir
dómarinn fyrirmæla um frekari
málsmeðcerð fyrir hádegi á
laUgárdag.
Af Lord Lloyd, togaranum
sem Wyre Mariner dró til
hí’f.’ar, er það að segja, að
búið er að dæla úr honum
méptöi]um sjónum, en gatið á
botninum er ekki fundið. Álitið
er að hnoð eða plata hafi
sprungið.
Skipin eru bæði í eigu Wyre
Trawlers sem á 13 togara, þar
af sex nýja díseltogara.
Bedford skipstjóri hefur við
orð að bíða eftir bilaða togar-
anura. og segir því að sér liggi
ekkert á að fá réttarrannsókn-
inni lokið.
Veðurhorfurnar
Suðvestan kaldi eða stinnings-
kaldi, skúrir
til borgarstjóra, hvort bæjar-I ingar væru sennilega eina þjóð-
yfirvöldin ætluðu að láta málið j in í heiminum, sem teldi sig.
afskiptalaust og sjá á bak J hafa efni á því að svæla hvern
beztu starfsmönnum bæjarins, i tæknimenntaða manninn af öðr-
eins og Skúla Guðmundssyni, | um úr landi, Stórþjóðirnar
sem ny-ti almenns trausts og j meta oft styrkleika sinn eítir
mikillar reynslu í starfi, eða fjölda tæknimerutaðra manna,
hvort gergið yrði eitthvað til j en í þv'i efni virðist ísland
móts við kröfur verkfræðing- j hafa algera sérstöðu. Spurði
'anna. j hann borgarstjóra enn hvort
j bærin.n ætlaði að sjá á bak
Verkamannaást ólíklegustu j sínum beztu starfsmönnum án
manna j þess bæjaryfirvöldin hefðust
Geir Hallgrímsson borgar-;nokkuð að- skoraði llann á
stjóri varð fyrir svörum og úorgarstjóra að gera einhverj-
kvað engar sérstakar ástæður ar ráðstafanir til að stemma jji/tj fulltrúi á Þingvallafundi hernámsandstæðinga var Guð-
liggja til grundvallar upp-; sliSu við óheillaþróuninni. mundur Benjamínsson á Grund í Kolbeinsstaðahreppi. Hann
sögnunum aðrar en þær, að j
verkfræðingarnir hyggðust
leita sér atvinnu erlendis vegna |
betri launakjara þar. Spurði 1
borgarstjóri með þjósti, hvort
Guðmundur J. teldi að verka-
menn myndu sætta sig við að
verkfræðingar fengiu hærri
laun, þar sem þeir síðarnefndu
gerðu jafnan við launakröfur
sír-ar hlutfallslegan saman-
burð á launum sínum og
verkamanna,
Guðmundur J. Guðmundsson
kvaðst tortrygginn á verka-
manraást ólíklegustu manna,
sem þyrftu að bera hana fyrir
S!S þegar halda ætti kröfum
verkfræðinga niðri. Ég held,
sagði Guðmundur, að verkfræð-
ingar yrðu ekkert ánægðari
með kjör sín þó að kaup
verkamanna yrði lækkað enda
þótt launahlutföllin breyttust
við það verkfræðingunum í
hag. Og ég held líka að verka-
menn myndu ekki líta það illu
auga þó að flótti tæknimennt-
aðra manna úr Iandinu yrði
stöðvaður.
Alger sérstaða Islands
Guðmundur sagði að íslend-!
--------------------------er 83 ára gamall. Með honum er á myndinni rúmlega áttatíu
árum yngri stúlka, Helga Gísladóttir, sem stödd var á fundin-
um með ömmu sinni.
Síðustu forvöð
að skoða Árbæjar-
safnið í sumar
Eftir helgina verður söfnun-
um i Árbæ og Smiðshúsi iok- í næslu viku, á fimmtudag og föstudag, efna íslenzkir
að og 'helztu safnmunirnir verkfræðingar til ráðstefnu hér í Reykjavík.
fluttir í vetrargeymslu.
Ráðstefnan er haldin á veg- j Þá verða umræður um tækni-
um Verkfræðingafélags Islands ' menntun á Islandi og hafa þeir
og verður sett i hátíðarsal há- framsögu Magnús Magnússon
ngar
viku
Strætisvagnaferðir að Árbæ
eru með Lögbergsvagninum
frá Kalkofnsvegi kl. 1,15 3,15
og 5,15, en líka má komast
með Rafstöðvarvagninum frá
Lækjartorgi hvern heilan tíma,
en þá er 10 minútna gangur
upp Reyðarskarð að Árbæjar-
hliði. Aftur fara vagnarnir kl.
2,30, 4,30 og 6,30 frá Árbæ og
15 mínútur yfir heila tímann
frá Rafstöðinni.
skólans kl. 9,30 á fimmtudags-
morgun.
Við opnun ráðstefnunnar
eðlisfræðingur og dr. Gunnar
Böðvarsson.
Síðdegis á fimmtudag flytur
flytur Steingrímur Jónsson raf- i óvöinn Björnsson forstjóri Iðn-
orkumálastjóri ávarp, síðan aðarmálastofnunar Islands er-
flytur danskur verkfræðingur, I indi um vélvæðingu og vinnu-
N.I. Bech fcrstjóri, erindi um
nútímatækni- og vísindalega
menntun tæknifróðra manna.
Nýtt stórhýsi AT við Aust-
urvöll tekið í notkun i dag
Almennar tryggingar
■ ri ^ ; hafa flutt starfsemi sína í ný
öngUf SKaKmaÖUr IJásakynm, stórhýsi félagsins í
I _ m j Pósthússtræti milli hótels og
vekur afhygli aPóteks-
Lokið er þrem umferðum á
aímælismóti Tai'líélags Hal'nar- j
fjarðar. Eru þátttakendur í mót-
inu 26, margt ungir skákmenn.
og tefla allir í einum flokki eft-
ir Monradkerfi. Efstir og' jain-
ir eru Leií'ur Jósteinsson og
Haukur Sveinsson með 3 vinn-
inga og jöfn stig, þriðji er Lár-
us Johnsen með 2lvj vinning og
fjórði B.jörn Þórðarson með
2 »/2 vinning en lakari stiga-
tölu.
Frammistaða Leifs Jós'ieins-
Hús þetta er 6 hæðir, auk
kjallara, hafa Almennar trygg-
ingar hf. þrjár neðstu til eigin
nota, en leigja 3 efstu hæðir
hússins Reykjavikurbæ. Á
götuhæð er afgreiðslusalur, en
skrifstofur tryggingafélagsins
á tveim næstu hæðunum.
Teikningar af hinu nýja
húsi, Pósthússtræti 9, gerðu
þair Ólafur Júlíusson og Gísli
Halldórsson. Er húsið hið svip-
fallegasta ytra og fellur vel
lif. í húsin við Austurvöll mynda;
hið innra er einnig smekklegur
og nýtízkulegui- blær yfir öllu.
Almennar tryggingar hf. er
nú 17 ára og hefur frá upphafi
verið til húsa í Austurstræti
10. Framkvæmdastjóri félags-
ins frá byrjun hefur verið
Baldvin Einarsson, en for-
maður félagsstjórnar Carl Ol-
sen aðalræðismaður. Félagið
inn í þá umgjörð sem gömlu
hagræðingu, dr. Gunnar Böð-
varsson fljdur erindi um fjár-
festingu, vélvæðingu og þróun.
og L. Mös forstjóri, norskur
verkfræðingur, flytur erindi
um vinnuhagræðingu.
Síðari dag ráðstefnunnar,
föstudag, flytur dr. Benjamín
Eríksson erindi um þýðingu
vélvæðingar og vinnuhagfræði
fyrir efnahagslega afkomu
þjóðarinnar, en síðan umræður
:g ráðstefnuslit.
Eldur í Þorsteini
Ingólfssyni í gær
Laust eftir kl. 7 í morguni
hefur verið brautryðjandi á J kom upp eldur í vélarými tog-
ýmsum sviðum trygginga-! arans Þorsteins Ingólfssonar,
mála. Nú þegar það er flutt í þar sem hann lá við Faxagarð.
ný húsakynni er æt’un forráða- j Slökkviliðinu tókst fljótlega að
manna þess að lengja af-J ráða n'ðurtögum eldsins en
greiðslutímann þannig að opið ^ töluverðar skemmdir urðu af
verði í matmáistíma um há- j völdum hans einkum á raf-
ilegi jafnt sem aðra tíma dags. leiðslum og málningu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
sonar hefqr vakið mikla at-
hygli, en hann er aðeins 19 ára
g'amall og lítt kunnur skákmað-
ur. Hefur hann unnið þrjá =
kunna skákmenn, þá Sigurgeir; E'
GísJason, fyrrverandi landsliðs- [ =
_ . .. , 1 Z ■:
mann, Bjorn Johannes:on, er; —
verið heíur skákmeistari Taflfé- ! E
lags Reykjavíkur, og Stíg' Iler- j =
lul'sen, sem oft heíur verið skák- j =
meistari Iíafnaríjarðar. Leifur j E
er Reykvíkingur og tefldi í 1. (E
flokki á hraðmóti Taflfélagsins j E
í sumar og varð þá í öðru sæti ; E
og munaði litlu að hann kæm- =
ist upp i meistaraflokk. IE
4. umferð var tefld í gær-1E
kvöld og áttust þá við m.a. í =
Leifur og Haukur Sveirisson. j E
Pöntuð
Alþýðublaðsmynd
Kynlií' leikara og fjöl-
breytilegar sjáU'smorðsaði'erð-
ir haía að undanförnu skipað
hærri sess í Alþýðublaðinu
en frásagnir af jafn hégóm-
legum málurn og vöruverði
á íslandi. Þó kemst Alþýðu-
blaðið ekki hjá því í gær að
segja frá hinni nýju og stór-
i'elldu hækkun á landbúnað-
araíurðum. Og í skýringum
sínum dregur blaðið upp
býsna góða mynd af áhrifum
viðreisnarinnar. Það segir að
astæðan til þessara miklu
verðhækkana sé sú ,,að allir
liðir grundvallarins, aðrir en
laun, hefðu hækkað. Kjarn-
ióður heiði hækkað um 8,4%,
tilbúinn áburður um 25,5%,
flutníngskostnaður aukizt um
23.5% og vaxtakostnaður
aukizt um 10,4%“. Þetta er
al’rekaskrá í lagi.
Fyrir háli'u öðru ári eða
svo birti Alþýðublaðið á for-
síðu mynd aí fríðri og i'öngu-
legri stúlku, sem stóð inni í
matvöruverzlun. keypti vör-
ur i grið og erg og íagnaði
því að ýmsar nauðsynjar
hei'ðu lækkað fyrir tilstuðlan
Alþýðuflokksins. Síðan hel'ui
þessi stúlka ekki sézt á síð-
um Alþýðublaðsins, og hljóta
þó birgðirnar sem hún keypti
í fyrra að vera þrotnar fyr-
ir löngu. Vill Alþýðublaðið nú
ekki birta nýja mynd af þess-
ari stúlku og heyra hvað hún
segir um vöruverðið í land-
inu? Hún mætti vel vera í
sundbol — Austri.