Þjóðviljinn - 17.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.09.1960, Blaðsíða 12
 I»rír brezkir togarar \ið bryggjn á Seyðisfirði. Lengst til liægri er laiulhelgisbrjóturinn sjálfur, bv. Wyre Mariner, í miðið er Lord Lloyd, togarinn sem dreginn var til hafnar vegna leka, lengst til vinstri er bv. Royal Marine FD 63. (Ljósm. Karl Benjamínsson). Allir jafn minnislausir é Wyre Mariner fyrir rétti þlÖÐVILIINN Laugardagur 17. september 1960 — 25. árgangur — 208. tbl. Stöðuveiting Gylfa er einstætt gerræði Einróma mótmæli kennara í Kópavogi Kennarar Gagnfræöaskóla Kópavogs héldu fund í fyrradag og samþykktu þar einróma mótmæli gegn setn- ingu Odds A. Sigurjónssonar sem skólastjóra við gagn- fræðaskólann Lýstu þeir þessa embættisveitingu Gylfa Þ. Gíslasonar einstætt gerræði og fáheyrða misbeitingu valds. Þjóðviljanum barst í gær svo- veitingu eru þverbrotnar gild- Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ekki batnaði brezka skipstjóranum Percy Alen Bed- ford minnisleysið í dag, og skipverjar hans virðast haldn- ir sama kvilla. Réttur var settur að nýju um. Ekki mundi hann einu sinni, klukkan ihálftíu í morgun og 'hvort hann var á vakt þann þá kallaður fyrir Garðar Jóns- son loftskeytamaður og s-íðan ■Ásgeir Þorleifsson flugstjóri. Framburður þeirra var sam- Wjóða framburði Guðmundar Kjærnested, /bæði viðvíkjandi mælingu og tilraunum til að liafa samiband við togarann IWyre Mariner. Auk iþess gátu þeir þess að þeir hefðu tekið staðarákvarð- anir fleiri togara á sama svæði 7. júlí í sumar. Vitnin unnu eið að framburði sínum. cSonur skipstjóra Klukkan 3.40 var fyrsti stýri- maður á Wyre Mariner, Percy Alan Bedford, kallaður fyrir, iHann er sonur skipstjórans. Var Ihonum tilkynnt í réttinum að hann væri ekki skyldugur að svara spurningum sö’kum skyldleika við ákærða -Stýrimaður kvaðst ekki muna- eftir neinu sérstöku daginn sem um er að ræða, enda þótt það væri fyrsti veiðidagur í túrn- tíma sem máli skiptir Hann kvaðst ekki minnast þess að hafa orðið var við flugvél né neinar merkjasendingar, enda væri hann oftast í lest við veið- ar, nema þegar vörpunni væri kastað. Samt sem áður kvaðst hann viss um að skipstjóri hefði aldrei veitt innan 12 mílnanna. „Order of ÍBad Evidence" -Síðan kom -fyrir rétt loft- skeytamaður togarans, Arthur Du-ff. Hann kvaðst ekkert muna; aðspurður -hvort -hann hefði hlustað á bylgjulengdinni sem flugvélin kallaði á kvað -hann svo vera, en hann hefði aldrei orðið var við flugvél sem reyndi að hafa samband við skipið. Þegar loftskeytamaður kom fyrir réttnjn skýrði -hann frá því óaðspurður að hann bæri orðu, O.B.E., fyrir þ-átt sinn í björgun manna af skipi sem fékk flugvélasprengju niður um - *,«n reykháfinn í orustunnni um Dunkerque. Gátu menn þess til að upþhafsstafirnir þýddu Ord- er of Bad Evidence, eða Ljúg- vitnisorða, en Bretar segja að þeir þýði Order of the Britis-h Empire, sem sé Heimsveldis- orða. Um sexleytið var skipstjóri Framhald á 3. síðu hljóðandi yfirlýsing frá kennur- um gagni'ræðaskólans: ..Fundur kennara Gagnfræða- skóla Kópavogs, haldinn í Reykjavík 15. september 1960, mótmælir einróma setningu Odds A. Sigurjónssonar sem skólastjóra við Gagnfræðaskóla Kópavogs og átelur harðlega, að gengið hefur verið fram hjá Ing'ólii A. Þorkelssyni. sem fékk fjögur atkvæði ai fimm í íræðsluráði, hefur eindreginn stuðning allra samstarfsmanna sinna, hefur að baki 10 ára starf við skólann, var fyrsti kennari skólans, hefur náð ág'ætum ár- angri í starfi, hefur mjög góð meðmæli frá þeim skólum öðr- um, er hann hefur starfað við og eindregin meðmæli fráfarandi skólastjóra og auk þess háskóla- próf fram yfir Odd A. Sigur- jónsson. Fundurinn vekur athyglf á þeirri staðreynd, að með þessari r seftyr m þing- hási í Leopoldville Mabútó, ofursti í Kongóher, aftraði í gær þingmönn- um inngöngu í þinghúsið í Leopoldville. Lét hann her- menn sína standa vörð umhverfis þinghúsið, en fundir höfðu verið boðaðir í báðum deildum þingsins. liðSds 0® f 8, fulltrúaþing Landssam- bands framhaldsskólakennara var sett í gær í Gagnfræða- skóla Austurbæjar kl. 16. Fór þá fram þingsetning og kosningar. Guðjón B. Baldvins- son, deildarstjóri ræddi um (sæmningsrétt opinberra starfs- manna, Sigurður Ingimundar- son, kennari hafði orð fyrir til- iögum skólanefndar. Lögð var fram skýrsla stjórnarinnar og reikningar sambandsins. Fundur hófst að nýju kl. 21 og fór þá fram nefndaskipun, kjörbréfanefnd skilaði áliti, Kristinn Gíslason 'hafði fram- sögu um kjaramál og á eftir voru almennar umræður. í dag verður þingstörfum haldið áfram og mun Jón E. Guðjónsson framkvæmdastjóri, ræða um ríkisútgáfu náms- bóka. Auk þess verða lögð fram nefndaráiit og á eftir verða umræður. Á morgun halda evo umræð- ur áfram, fundarmenn sitja kaffiboð L.S.F.K. og kl. 17 fara fram kosningar og þing- slit. Stjómarfrumvarp um stjórn- arskrárbreytingu var til umræðu í báðum deildunum. Ennfremur sendi Habútó flokk hermanna til bústaðar Lúmúmba forsætisráðherra. Voru þeir vopnaðir vélbyssum sem þeir þeindu að dyrum ög gluggum hússins og neyddu starfslið Lúm- úmba til að koma út. Tuttugu manns voru handteknir. Svo virðist sem Kasavúbú forseta hafi tekizt að vinna Mabútó á sitt band og Mabútó þarna verið að framkvæma fyr- irskipanir hans. Mabútó hefur Frá Samtökum hernáms- andstæðinga Skriístofan í Mjóstræti 3 vill minna aila sem hafa undir hönd- um söfnunarlista eða söfnunar- blokkir að gera' skil nú þegar fyrir söfnuninni. Skrifstoían í Mjóstræti er opin virka dága kl. 10—12 og 2—6. Nokkrir óskilamunir frá Þing- vailafundi eru enn ge.vmdir í íikrifstofunni, og fóik er beðið ,að vitja þeirra sem fvrst. Sími skrifstofunnar er 23647. einnig skipað sendiráðsstarfs- mönnum Sovétríkjanna. Tékkó- slóvakíu og fleiri Austur-Evr- ópuianda að verða úr iandi, Fréttir frá Leopoldvilie í gær- kvöid hermdu að Lúmúmba nyti enn verndar SÞ, og væri hans gætt aí hermönnum frá Ghana og Marokkó. andi reglur um veitingu skóla- stjóra- og' kennaraembætta svo freklega, að einsdæmi mun vera, þar sem sá umsækjandinn, sem ekkert atkvæði fær í fræðslu- ráði, er settur skólastjóri. enn- fremur bendir fundurinn á, að lítið tillit er tekið til menntunar umsækjenda, þar sem háskóla- próf er hunzað, og ekki heldur til ágæts árangurs í starfi né hins langa starfsferils við skól- ann. Á grundveili þessara stað- reynda mótmælir fundurinn þessu einstæða gerræði mennta- málaráðherra, þessari fáheyrðu misbeitingu valds, svo og niður- stöðunum í umsögn fræðslu- málastjóra, þar sem gengið er framhjá áðurnefndum staðreynd- um“. Ingóifur A. Þorkelsson sat ekki fundinn. Hafnaði Oddi í fyrra! Alþýðublaðið reynir i gær að verja þessa valdníðslu Gylfa Þ. Gíslasonar með því að Oddur A. Sigurjónsson hafi miklu meiri „reynslu og starfsaldur“ en Ing- ólfur Þorkelsson. Það er rétt — en gallinn er sá að reynslan af Oddi A. Sigurjónssyni mælir öll gegn honuni. Þetta hefur Gylfi Þ. Gíslason meira að segja játað í verki áð- ur. Á s 1. ári sótti Oddur A. Sig- urjónsson um skólastjórastöðu á Laugarvatni. Á móti honum sótti þar ungur maður, sem haíði kennt við skólann með ágætum árangri, Benedikt Sig- valdason. Úrslit í fræðsluráði urðu þau að Oddur A. Sigur- jónsson fékk ekkert atkvæði — eins og í Kópavogi. Fræðsluráð mæiti eindregið með Benedikt, og allir kennarar skólans mæltu Framhald á 10. síðu. Fjórir brezkir sjóliðar, allir 18 ára að aldri, voru í gær reknir úr sjóhernum og, dæmdir í tveggja ára fangelsi hver íyr- ir skémmdarverk sem þeir unnu á brezka lierskipinu „Dainty“ í s.l. mánuði bar sem það lá í liöfn í Portsmouth. Herskipið „Dainty“ hefur í sumar gætt brezkra -togara í -íslenzkri landihelgi. Það hafði farið stutta ferð til Bretlands, en sjóliðarnir fjórir unnu þá skemmdarverk í vélarúmi skips. ins til að hindra að það kæm- ist af stað á Islandsmið aftur. Við réttariiöldin kom í ljós að einn þeirra, hafði eignazt unn- ustu ‘í Portsmouth og þar sem ihann gat ekki hugsað sér að yfirgefa hana fékk -hann félaga sína til að hj-álpá sér að kyrr- setja skipið. Meðan á rannsókn málsins stóð og áður en upp komst hið -sarma í málinu voru sum brezk blöð með ýmsar dylgj- ur í þessu sambandi. Vildu þau -halda því fram að -hér ættu Is- lendingar einhvern hlut að máli og jafnvel að íslenzkir menn leyndust um borð í „Dainty“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.