Þjóðviljinn - 07.10.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVIUINN *— Föstudagur 7. október 1960 fc $5 5?jf U.Í irí 1$ fe I' Frámh. af 12. s|ðu % j ir bæjarsjóð skíiuðu þaraifc verkum sínum sem raun bæri vitni um í Gnoðarvogshúsunum. Gjaldþrot, gxeiðsluþrot, uppgjiif! Geir Hallgrímsson borgar- stjóri reis úr sæti sínu til and- svara. Viðurkenndi hann að gallar hefðu komið í ljós á fyrr- ^reindum húsum, en ekki væri rótt að segja að um stórfellda galla væri að ræða miðað við heildarkostnað byggingarfram- kvæmdanna. Erfitt taldi borgarstjóri að reynast myndi að ganga eftir ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson SÍMl 18393. Nýlendugötu 19. B. VIÐTÆKJASALA BUQIN VELTUSUNDI 1. Sími 19800 STEIKPORtlfJ WÁ Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Þiéðviljann vantar unglinga til blaðburðar um: Grímstaðaholt, Afgreiðslan, Sími: 17-500. skaðallótum V%na gHlanná /'■!> f«jh * hjá verktökum: - einhver v- ',y t|i 'i, ' skuldajöfnuður kæmi þar helzt tU greina, því að af þeim þrem verklökum, sem staðið hefðu fyrir hyggirga- framkvæmdum í upphafi væri einn gjaldþrota og hefðu búskipti þegar farið fram en ekkert fengizt í aðra höudi Annar Verkíakanna lenti í svo1 alvarlegum greiðsluþrotum að bæjarsióð- ur várð að ýfirtaká hluta han,s í verkinu og felá öðrum aðila í tímavinnu. Þriðji verktakinn er svo hættur störfum. Lagðj borgárstjÖri tí! á'ð til- lögu Aiþýðubaudalagsmanna- yrði v sað til. bæjarráði. Vísað til bæjarráðs Guðmundur Vigfússon svaraði borgarsjóra stuttlega. Benti hann á að um væri að ræða ein- hver stórfelldustu- mistök sem orðið hefðu í íbúðabyggingum hér í Reykjavík á síðustu "órum og ítrekaði þá skoðún að ekki mætti líðast áð verktakar skil- uðu af sér verkum í þágu bæj- arins á þann veg að til • mikilla útgjalda. ieiddi fýrir. bæjarsjóð er mistökin væru lagfærð. Til- !aga Alþýðubandalagsmanna væri því mjög tímabær og eðli- leg. Að umræðunum loknum var frávísunartillaga borgarstjóra sámþykkt með atkvæðum 9 í-. haldsfulltrúa gegn 5. Stjérn árakurs Verkamannafélagið Árvakur á Eskifirði hélt nýiega aðalfund. í stjórn félagsins voru kjörnir: Ölver Guðnason formaður, Stein- dór Árnason varaformaður, Óskar Snædal ritari og Jónatan Helgason meðstjómandi. Tiilagan var afturkáluð Nehru, forsætisráðherra Ind- Eramhaiá “ áí 'T" síðu'’ m' w makkinu við Breta hefur stöð- ugt farið harðnandi að undan- lands, dró til baka itillögu sána förnu, eftir að æ fleirum varð og fjögurra annarra ríkisleið- ljóst að ríkisstjómin stefndi toga á Allöherjarþinginu, um i í raun og veru að því að heim- að skora á Krústjoff og Eisen- ila Bretum veiðar innan 12 hower að halda með sér fund milna landhelgi íslendinga. Hef- ÍIÖiíiíi til að reyna að jafna deilu- málin. í gærkvöld sat Krústjoff kvöldverðarboð Nehrus í New York. ur andstaðan birzt í mótmæla- samþykktum og undirskriftum fjöhnargra aðila og í hinum fjölmenna útifundi Allþýðu- sambands íslands daginn sem te s ffiR' , .... .... ... lOVOO* '* „ - ,"is ■*<■<>= rs!& ■zsz-L-tr Jm 6srí m 1 pökkum og í grisjum. Heidsölubirgöir: Eristián 0. Skagfjörð hi. Beykjavfk — Sími 24120. samningámákkið ihófst. Þess hefur orðið vart að stjómar- liðið er uggandi vegna and- spymu þjóðarinnar, og því getur það ráðið úrslitum að nú sé fast fylgt eftir. Þv: munu marglr fágna því frumkvæði Samtaka her- námsand stæði nga að gefa Reykvíkingum kost á að fylgía í verki eftir kröfum sínum um óskerta 12 mílna landhelgi og áframhaldandi sókn fyrir yfirráðuin fs- lendinga yfir landgrunninu ölhi. Þjóðviljinn skorar á alla lesendur sína, sem þess eiga 'nokkurn kost, að 'aka þátt í mótmælagöngunni í dag og livetja aðra til þátt- töku. Innilegustu þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför SOLVEIGAB GlSLADÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda Hildigunnur Olgeirsdóttir, María Olgeirsdóttir, Einar Olgeirsson. deiia harkalega Gaitskell, formaður brezka Verkamannaflokksins, fékk nokkrnr sárabætur á flokksþing- inu i Scarborough í gær eftir ósigrana í fyrradag. Sámþykkt var tillaga miðstjórnnrinnar um að gefa þj-óðnýtirigarstefnuna upp á bátinn, en ríkinu þess í stað ráðlagt að kaupa hlutabréf í einkafyrirtækjum. ■Gaitskell sagði í ræðu, að jafnvel þótt Verkamannaflokkur- inn ynni sigur vegna þjóðnýt- ingarstefnunnar, myndi: ekki hægt að framkvæma hana. Frank Cousins, formaður Sam- bands flutningavevkamanna, andtnáslíi þessu, harðlega.- betpdÁ brðúm. sínum. til Gaitskelis og mælti: Úr því þú segist ekki treysta þér til að framkvæma sósíalismann á grundvelli þjóð nýtingar, þá er nauðsynlegt að segja þér, að sósíalisminn verð- ur ekki framkvæmdur án henn-. ar, — og fyrir hverju ertu svo að berjast? Þórður • 9 sioari Lupardi og Joito höfðu mikið forskot, en s'kipið dró að stoppa. 10 m'inútum síðar stigu þeir á land 'Lupardi jafnt og þétt á þá. En þegar neyðin er stærst, þá og Joto og héldu síðan burt í bifreið sem beið þeirra. er hjálpin næst. Gleraugnafiskur kom þeim til hjálp- Á meðan áttu lögreglumennirnir í höggi við ógeðs- ar. Hann réðst á skipið í miklum iham og skipið varð leg dýrin. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verSur dregið i 10. ílokki. 1156 vinningar að fjárhaað 1,465,000 kronur. Á morgun eru seinusfu forvöð oð endurnýja. --------------------HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS—----------

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.