Þjóðviljinn - 07.10.1960, Qupperneq 4
4)
ÞJÓÐVILJINN — Fögtudagur 7. október 1960
rihiöUí
fi Wm&'
Bókmenníasaga, kristnisaga
og vinnubókarblöS nýkomin
némsfeókri
P
*x?r*
S Bj ®
oS
Rík'sútgáía námsbóka hefur
sent. frá sér nýjar bækur síðustu
tíasáiia.
Ein bókanna er ..íslenzk bók-
r.'enptasaga 1750---1950‘’ eftir
Fi-lend Jónsson gagnfræðaskóla-
kenn".”3. Er bókin einkum ætluð
tii kennslu í gagníræðaskólum
cr* öðrum framhaJdsskólum, þar
scm lesnar eru síðari tíma bók-
menntir. Bókin er 72 blaðsíður
og skiptist í 15 kafla sem hver
ÞriSja hver kona
ói barn á gangi,
milligangi og
baði
Þegar fæðingarheimili
Beykjavíkurbæjar var
formlcga opnað í fyrradag
kom ]>að fram að á fæð-
ingardeild Landsspítalans
hefði þriðja hver kona fæt*
á gangi, milligangi eða
baði vegna þrengsla. Upp-
liaflega var áætlað að fæð-
ingardeildin gæti tekið á
móti 12 til J3 hundruð
sængurkonum, en reyndin
varð sú að 1800—2000 kcn-
ur ó’u börn .á fæðingar-
delllijani.
Það liefur Iörgum verið
nokkuð deilumál lækna,
þvort mæður ættu að a’a
börn sín í heimahúsum
e’fa á spítölum, en nú eru
f.estir á þeirri skoð.m, aó
mæður eigi að aia Lörn
sin á spítölum undir um-
sjón lækna og hjúkrunax-
liðs.
hefst á inngangi. þar sem vikið
er að sameiginlegum einkenn-
um þeirra,. höfunda, sem fjaJlað
er um. Þá er getið um helztu
bókmenntastefnur og sérkenni
þeirra skýrð í stuttu máli. Al’.s
er íjallað um 65 höíunda, sum-
um gerð skil í fáeinum línum,
en aðeins örfáum helgaðar 2—3
síðui'. í bókinni eru 68 mynd-
ir og skreytingar, teiknaðar af
Bjarna Jónssyni listmálara.
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
nýlega geí'ið út 30 vinnubókar-
bJöð með, útlínurnyndum úr
dýrafræði, likamsfræði og grasa-
íræði. Myndirnar eru teiknaðar
af Bjarna Jónssyni og skýring-
ar samdar. af Guðmundi Þor-
lákssyni kand. mag. Blöð .þessi
eru ætluð til notkunar í skólum
. og við heimanám. Þær eru
i
merktar með tolum og bokstöf-
um og til þeirra vísað í skýring-
um, er fvlgja. Á bJöðin sjálf eða
á önnur vinnubókarblöð geta
nemendur skráð eigin athugan-
ir eða aðalatriði þess sem þau
þurfa að vita um efni myndar-
innar. Blöðin geta þannig orð-
ið eins konar kennslubók, sam-
ín af nemandanum sjálfum,
j Loks hefur Ríkisútgáfa náms-
bóka gefið út ..Kristnisögu fyr-
ir framhaldsskóla“ ' eftir séra
Jónas Gíslason. Er bókinni skipt
í 3 meginþætti, er neínast stofn-
un kirkjunnar, Almenn krístni-
' saga og Kristnisaga íslands. 37
myndir og 1 uppdráttur er í
, bókinni, sem .er UfSLfcla&ííður.
. Bókmenntasagan .-tíag kristni-
| sagan eru prentaðar í ísafoidar-
i prentsmiðju hf., en Litbrá hf.
annaðist prentun vinnubókar-
blaðanna.
Réttamynd-
ír
frá
Skagaströnd
Þó að göngur og réttir
séu fyrir nokkru afstaðnar
og Þjóðviljinn hafi þegar
birt allmargar myndir
þessu viðvíkjandi, koma
hér enn tvær til viðbótar.
Myndirnar tók Guðmund-
ur Kr. Guðnason á Skaga-
strönd og sendi blaðinu.
Á stærri myndinni hér
fyrir ofan sést safnið rek-
ið yfir Svartá úr Lækjar-
hlíð inn i girðingu við
Stafnsrétt í Svartárdal.
Minni myndin er hins veg-
ar tekin við Spákonufells-
rétt á Skagaströnd. Það er
verið að reka safnið inn í
réttina.
sottu
IV
ir handavinimkennara og leið-
beinendur í tömstundastarfi
Dagaiia 20.—28. f.m. var á
veguni fræðsluniálasljórnarinnar
haldið námskeið fyrir handa-
vinnukennara í skólum og kenn-
ára, er starfa á vegnm félags-
samtaka. Þátttakendur voru 98,
þar af voru 70 handavinnukenn-
arar við skóla.
Kennslan fór fram í húsnæði
Ilandavinnudeildar Kennaraskól-
ans, barnaskóla Austurbæjar og
gagnfræðaskóla verknáms.
, Undirbúning að stjórn nám-
skeiðsins höfðu á hendi þeir
Páll Aðalsteinsson námsstjóri
verknáms og Jón Pálsson tóm-
stundaráðunautur.
Þessir voru kennarar og
kennslugreinar á námskeiðinu:
Gunnar Klængsson, kennara-
skólakennari, kenndi málmsmíði,
gerð muna úr harðviði og mótun
í pappírsmauk.
Ingibjörg Hannesdóttir kenn-
ari, kenndi tága- og bastvinnu
og perlusaum.
Guðrún Júlíusdóttir kennari,
kenndi filt- og bastvinnu.
Alda Friðriksdóttir kennari
kenndi bein- og leðurvinnu.
Ragnheiður Ólafsdóttir kenn-
ari, kenndi ieðurvinnu.
Guðmundur Ólafsson kennari,
kenndi gerð muna úr beini.
Sigurður, Úlfarsson kennari,
kenndi yfirborðsvinnu smíða-
rnuna, þar á.meðal nýjungar, s.s.
meðíerð á kemisku bæsi.
Sunnudaginn 25. september
kynnti Jón Pálsson tómstunda-
starf og efnisvörur, i 1. stofu
Háskólans og Bragi Friðriksson
Urn nokkurn tíma hafa verið
á markaðr.uni norðlenzkar máln-
ingarvörur, sem Sjöfn á Akur-
eyri framleiðir.
Hinar nýju málningarvörur
eru: Polytex-plastmálningin, sem
dregur naín sitt af bindiefninu
polyvinylacetat. Þessi málning
hefur árum saman verið notuð
í Sv þjóð og revnzt mjög vel, en
Sjöfn hefur fengið einkaleyíi
hinna sænsku framleiðenda, AB
Henning Persson, til notkunar á
Listi trúnaðarráðs
Á fundi trúnaðarráðs Verka-
lýðs- og sjómannafléags A'kra-
ness, sem haldinn var mánu-
daginu 3. okt. s.l. var sam-
þykkt svohljóðandi uppstilling
trúnaðarráðsins til fulltrúa-
kjörs félagsins á Alþýðusam-
bandsþings:
1. Skúli Þórðarson,
2. Hreggviður Sigr'iksson,
3. Herdíg Ólafsdóttir.
og til vara:
'1. Einar Magnússont
2. Jóhann B. Jóhannsson,
3. Sigríður Ólafsdóttir.
ei'nasamsetningu málningarinn-
ar.
Þessi málning er notuð jöfn-
um höndum til málningar úti og
inni og er framleidd í 17 aðal-
litum, en litaspjöld með 25 mis-
munandi litum, verða til sýnis
í öUum sölustöðum þessarar
vöru. Litirnir eru skærir og
fallegir og auðveldir í meðferð.
Leiðarvisir fylgir hverri máln-
ingardós.
Rex-olíumálning: er önnur
grein í'ramleiðsjunnar. Margskpn-
ar olíurifnar hvítur.pg IJtir. pru,
komnir á markaðinn, cnn.l'remur
löguð máliiing til notkunar bæðj
úti og inni. Undir s,ama vöru-
me.rki er einnig fr.amleitt sparzl,.
kítti, dúkalírri p.fl. Allgjr, þess^a.r
vörur eru seldar í smekklegum
umbúðum , pg ’þægiiegum stærð-
um.
Málningarvþpur voru aðgins
í'ramleiþflar , hjá. þrem íyrir-
tækjum ,í landipþ, sem öll eru.
í Reykjayík. Fep því v.el á því,
að þessj fjórði nýi framieiðandi
liafi aðset,up úti . á landsþyggð-
inni.
Hinar nýju málningarvörur
eru til sölu í Járnvöruverzlun
KRON Hverfisgötu 52.
framkvæmdastjóri • æskulýðsráðg
flutti erindi.
Síðasta dag n'ámskeiðsins
sýndi og kynnti námsstjóri verk-
náms handavinnukennurum
teikningar í skólasmíði, sem eru
í þann veginn að koma út á:
vegum Ríkisútgáfu námsbóka,
að tilhlutan námsstjórans.
Kennarar handavinnunám-
skeiðsins sóttu fyrirlestra, um.
skólamál, sem fluttir voru á
vegurn fræðsluskrifstofu Reykja-
víkur.
Mikill áhugi var ríkjandi á
námskeiði þessu og er þess:
vænzt að árangur komi fram i
fjölbreyttari handavinnu- o g
tómstundaiðju í skólum og
vinnustofum félagssamtaka.
Forstöðumenn námskeiðsins
þakka þeim sem hlut eiga að því
að þetta fjölmenna námskeið
komst á.
Fyrirtæki,
sem leigir
litla bíla
Nýlega var stofnað í Reykja-
vík fyrirtæki, sem hefur það að
markmiði að leigja bíla án
ökumanns. Fyrirtækið nefnistl
Bílaleigan Falur h.f. og hefur
einungis nýjar Volkswagen bif-
reiðir til leigu. Þjónusta þessi1
er fyrst og fremst hugsuð fyrir
ferðafólk innlent og' útlent, sölu-
menn o.fl., enda til komin vegna
mikillar eftirspurnar að undan-
förnu.
Fyrirtæki með þessu sniði hafa
um margra ára skeið starfað í
nágrannalöndum okkar og þykja
þar ómissandi.
Bílaleigan Falur h.f. mun
kappkosta að bílar fyrirtækisins
verði ávallt i bezta lagi og hrein-
ir. Fyrirtækið mun ekki leigja
yngri ökumönnum en 21 árs bíla
sína og er það í samræml við
reynslu erlendra fyrirtækja sam-
bærilegra.
Stofnendur Bilaleigunnar Fals:
h.í. eru tveir ungir menn, Hákon
Danielsson og Stefán Gíslason.
Þeir hafa kynnt sér rekstur
slíkra fyrirtækja erlendis með
það fyrir augum að þjónusta
fyrirtækis þeirra hér verði svip-
uð og annars staðar í heiminum.
Bílaleigan Falur h.i'. verðu.r
fyrst um ?ifin opip j Skipasundi
,.55;
Á annað hundrað
nemendur í Vél-
skólanum í vetair
í yélskölanuni ,i Reykjavík,
sem settur var í, fyrradag,, ycrða
í vetur alls 112 neipendur, eii
kenmjrar auk .skó.lastjór* , 14
taisins.
Skólinp .starfar í 6 þekkj.a-
deiltjppf,, Nýir,. pemep$pr., j. l.
bekk, rai'virkj^dejlþaf: eru 14, en
í 1. þekk vél^tjóradeildar 17.
Er aðsókn að síðari delkiinni
nokkru minni en undanfarin ár.