Þjóðviljinn - 07.10.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Qupperneq 5
Föstudagur 7. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sigror ungs lýðveldis á grund- velli sósialískrar framleiðslu * Hinn 7. október fyrir 11 árum var Þýzka alþýðuveldið stofnað Fáir munu hafa spáð því árið 1949, þegar Þýzka al- þýðuveldið var stofnað, að það yrði að tíu árum liðnum komið í hóp 5 mestu iðnaðarlanda Fvi'ópu. Aust- ur-Þýzkaland, eins og við köllrnn það oftast, hefur orðið fyrir hatramari árás- um og ógnunum aftuhalds- ins í Vestur-Evrópu en nokkurt annað alþýðulýð- veldi sem stofnað var í Evr- ópu eftir heimsstyrjöldina, og er þá langt til jafnað. Heimsblöðin játa nú orð- ið þá staðreynd, að í þessu landi, sem var hroðalega leikið eftir stríðið, hafi ver- ið lyft Grettistaki í ? tvinnu- Stórblaðið „Le Monde“ seg- ir m.a. nýlega um framfarim- ar í Austur-Þýzkalandi: „Iðn- aðarframleiðslan hefur tekið risaSkref fram á við og 'hefur meira en tvöfaldazt á tíu ár- um, iþ.e.a.s. þróunin hefur ver- ið hraðari en í Vestur-Þýzka- landi. „New York Times“ sendi eigin fréttaritara til að kynna sér ástandið í Austur-Þýzka- landi af eigin raun. Frétta- ritarinn, Sydney Giuson skrif- ar: „Sá hluti Þýzklands sem kommúnistar fengu yfirráð yf- ir þróast með miklum hraða og er orðinn mikilvægt iðnað- arland. Sú staðreynd hefur mest áhrif á þann ,sem ferðast Vinnustund á hverja smálest skipa hefur fækkað úr 145 stundum í 96 stundir . . . Allir viðurkenndu að lífsskil- J yrðin væru miklu betri en fyr- ir tveim til þrem árum. Unga jfólkið talaði með hrifningu um . tækifæri þess til að stunda ó- keypis nám. Eldra fólkið álít- lur að þvi líði mikiu betur en í Vestur-Þýzkálandi, þar sem sjúkraþjónusta er betri og elli- ; laun hærri en í Vestur-Þýzka- tandi.“ ! Þannig skýrir eitt höfuðblað Bandaríkjanna frá ástandinu. ■ Kjúkandi rústir Landsvæði Þýzka al’þýðveld- 'isins var mjög illa leikið eftir Fáni Ausmr-Þýzkalands er rauður, gylltur o.g svartur feidur. og á honiun skjaldarmerki ríkisins, sem er kornax, hamar og sirkiil. hagsáætlun, sem tekur td sjö uppbygging landsins margr; j ára Á þessu sjö ára tímabili velm*enntaðra starfskrafta. Nv á iðuaðarframleiðslan að auk- skólalöggjöf er innleidd jafn- ast um 9—10 prósent árlega. hliða sjö ára áætluninni. Kom- Talið er víst að framleiðslan ið er á 10 ára skólaskyldu fyr- aukist. enn meira. Hún jókst ir börn, þar sem ekki er ein- t.d. um 10,9 prósent 1958. göngu lögð áherzla á bóknám Verðmæti iðnaðarframleiðslunn. ; heldur einnig nauðsynleg at- ar á að aukast úr 59 þús. millj- ; riði í tækni og atvinnulifi nú- ónum marka átið 1958 í 110 | tíma þjóðfélags, Lifandi starf ,þús. miiljón mörk 1965, eða um í verksmiðjum og öðrum vinnu- 7.5 þús. milii mö»-k á ári. stöðvum er kynnt fyrir börn- um jafnframt bóklega náminu. Börnin eru látin læra þróun framleiðslunnar og fylgjasf með tækninni, þannig að þau séu nýtir þjóðfélagsþegnar begar er þau hafa lokið skyldu- náminu. Hér sést citt 10.000 lesta skip í smíðum 1 Warnow-skipasmíðastöðinni í Warneniunde Sundrung og sameining Vesturveldin komu í veg fyr- ir einingu Þýzkalands meó klofningsstarfsemi sinni 1948-- 49. Árið 1948 rufu þau samn- ingana um sameiginlegt pen- ingakerfi fyrir allit Þýzkaland, og innleiddu nýja mynt í Vest- ur-Þýzkalandi. Þar með var landið efnahagslega klofið. i september 1949 stofnuðu vestur- veldin, fyrir áeggjan og með aðstoð afturhaldssömustu stjcrnmálaforingja Þýzkalands sérstakt ríki á hernámssvæði vesturveldanna. Var það nefn Sambandslýðveldi Þýzkalands og jafnframt var samið un- 50 ára hersetu vesturveldannr. þar. í maí 1949 var kosið þjóð- þing á sovéz'ka hernámssvæð- inu, og var eindregin stefn; þess að hraða sameiningu Þýzkalands og ná friðarsamn- ingum. Þegar klofningssríkið ivar stofnað á hernámssvæð. I vesturveldanna gérðu allir. stjórnmálaflokkarnir á sovézka’ legri uppbyggingu, þannig aö Austur-Þýzkaland er orð- ið eitt af iðnaðarstórveld- um Evrópu. í gegnum allan þann áróður, sem þyrlað hefur verið upp í kringum hið svokallaða efnahags- undur 1 Vestur-Þýzkalandi, blasir við sú staöreynd, að iðnaðarframleiösla Austur- Þýzkalands hefur meira en tvöfaldazt á síðustu 10 ár- um og aukizt meira en í Vestur-Þýzkalandi. Þess má einnig geta, að iðn- aðarframleiðsla Þýzka alþýðu- veldisins er nú þrisvar sinnum meiri, en hún var á sama land- svæði árið 1936. Um 90 pró- sent framleiðslunnar koma frá fyrirtækjum í þjóðareign. Framleiðsluaukning í land- búnaði hefur ekki verið minni. Hún hefur um það bil þrefald- azt síðan 1949. Nær öll býli eru nú rekin með samvinnu- Bniði. til Austur-Þýzkalands. Ég' sá hið mikla iðjuver, sem kallað er „Svarta pumpan“. Þar eru mestu brúnkolanámur og brún- kolaiðnaður í heimi. Heil borg fyrir 20.000 íbúa er að rísa nálægt iðjuverinu. „Svarta pumpan“ er ekki aðeins tákn iðnvæðingar landsins, heldur einnig hornsteinn hennar . . . j Auk „Svörtu pumpunnar" er Rostock með nýtízku skipa- smiðastöðvum og nýrri haf- skipahöfn, eitt thöfuðafrekið í uppbyggingarstarfimy 60 pró- sent borgarinnar var 'í rúst eft- ir styrjöldina, og skipasmiðir og sérfræðingar höfðu flutzt brott þegar kommúnistar á- kváðu að byggja upp skipa- iðnað á tíu mílna strand- iengju við Eystrasalt frá Rostock til Wamemúnde. Þeir játa að þeir hafi átt við erf- iðleika að etja í fyrstu. En núna eru þeir með ellefta 10 þús. lesta skipið og áttunda 7 þús lesta skipið á stokkimum. heimsstyrjöldina. Allar stærstu borgirnar voru að stórum hlut- um í rúst, og sumar nær gjör- eyddar, eins og Berlín og Dresden. Öll framleiðsla var í i kalda koli þar sem allar verk- smiðjur og framleiðslutæki í iðnaði. landbúnaði og fiskveið- um höfðu orðið striðinu að bráð. Auk þess var hlutur Austur-Þýzkalands miög slæm- ur þegar landinu var skipt. Þungamiðja þýzka iðnaðarins og steinkolanámurnar lentu í hlut VesturjÞýzkalands, en Aust- ur-Þióðverar fengii leifarnar af liluta léfctaiðnaðarins og efna- iðnaðarins og vanrækt landbún- aðanhéruð. Uppbygging Uppbygging atvinnuveganna var því erfið frá byrjun, en árangur Þýzka alþýðuveldisins í dag sýna hversu gáfurlegt átak er hægt að gera með ' skipulögðum áætlunarbúskap. Á þessu ári hófst ný efna- Þessi framleiðsluaukning næst með tilkomu nýrra visindalegra og tæ'knilegra framleiðsluað- feróo og með aukinni fram- leiðni. Framleiðsla neyzluvam- ings á að aukast um 77 pró- senf. TI ta nríki sverzlun Austur- Þ . eerja í m'óin mjög um- fán.rsanikil og ein allra stærsta vörusýning heims er haldin itvirvor á ári, í Leipzig. Utan- rík'sverzlunjn nam 3.5 þús. roi’li rúibhim 1950 en 14,3 þús. mil’j. rúblum 1958. Verzlunina v;* auðvaldsríkin á að auka um 6 þús. milljón rúblur á næstu .sjö árum. Fyrir æskuna Stjómarvöld Austur-Þýzka- lands verja miklu fé til að menmta æskufólk og veita því góða aðstöðu til margvíslegra menningarlegra athafna. Fjöldi háskólastúdenta hefur aukizt gífurlega, enda krefst alhliða hernámssvæðinu með sér þjóð-; legt bandalag og ákváðu adj stofna Þýzka alþýðuveldið. 7 j oktcber 1949. Otto Grotewohl sem var einn af kunnustu for-» ingjum sósíaldemókrata Þýzkalandi, varð fyrsti forsæt-, isráðherra Þýzka alþýðuveldis-' ins og gegnir hann því em-) bætti enn. Forseti varð hinn! aldni baráttumaður og leiðtogij kommúnista, Wilhelm Pieck i sem nú er nýlátinn. j Austurþýzka stjórnin liefur æ síðan borið fram margar tiH lcgur um friðsamlega samein-,. ingu Þýzkalands og gegn her- væðingu landsins, jafnfram tí því sem kostað hefur verið kapps um friðsainlega upp byggingu Þýzka alþýðuveldis- ins. Allar sameiningar- og frið artillögur ’hafa verið fordæmd- ar af Bonnstjórninni, sem held- pr fyrir augu og eyru þegar Þýzka alþýðuveldið er nefnt é na,fn, og neitar að fimmtí. mesta iðnaðarríki Evrópu se, ilil.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.