Þjóðviljinn - 07.10.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Page 8
(g|_ ÞJÓÐVTLJINN — Föstudag'ur 7. október 1960 WÓDLEIKHÚSID ÁST OG STJÓRNMÁL Sýning laugardag kl. 20. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Nýja tóó SÍ.MI 1-15-44 Vopnin kvödd Nú er að verða hver síðastur að sjá þessa merkilegu mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Konan með járn- grímuna Hin geysi-spennandi ævintýra- mynd í litum með: Louis Hayward og Pafricia Medina. Endursýnd kl. 5 og 7. Siðasta sinn. ! Stjörnubíó SIMI 18-936 Hættur frumskóg- arins (Beyond Mombasa) Geysispennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk litmynd, tekin í Afríku. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Donna Reed. Bönnuð börnum mnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. U 1|K SIMT 1-11-82 Sullivan bræðurnii Ógleymanleg amerísk stórmynd af sannsögulegum viðburðum frá síðasta stríði. Thomas Mitchell, Selena Royle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Heimsókn til jarðarinnar (Visit to a small Planet) Alveg ný amerisk gamanmynd. Aðalhlutverk Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 oe 9. (iAMI.A Hi snn i-i«-7£ Fantasía Vegna fjölda tilmæla verður þessi óviðjafnanlega mynd sýnd kl. 7 og 9.10. Síðasta sinn. Músikprófessorinn með Danny Kay. Sýnd kl. 5. Köpavogsbíó ■SIMI 19-185 Stúlkan frá Flandern Ný þýzk mynd. Efnisrík og alvöruþrungin ást- arsaga úr fyrri heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Helmut Káutner. áonnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Á svifránni Heimsfræg amerisk stórmynd í litum og cinemascope. Burt Lanchasler Gina Lollobrigida Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. 4ostMríiæjarbíó SIMI 11-384 Conny og Peter Alveg sérstaklega skemmtileg og f jörug. ný, þýzk söngva- mynd Danskur texti. Aðalhlutverkin leika og syngja hinar afar vinsælu dægurlaga- stjörnur: Conny Frobess og Peter Kraus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ullargarn við allra hæfi Lister’s Lavender Prjónatgarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar Stærðir 2Vz til 10 Skólavörðustíg 21, R 0 Y A L Köldu búðingarnir þurfa ekki suðu. Bragðgóðir. Handhægir. sJ°/fy/rk héðinn = Vélaverzlun Stljavegi 2, *<mi 2 42 60 Hafnarhíó SIMI 16-4-44 Vélbyssu-Kelly (Machinegun Kelly) Hörkuspennandi ný amerísk CinemaScope myn,d. Charles Bronson, Susan Cabot. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó 8IMI 60-249 I Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskentmtileg ný dönsk gam- I anmynd. Johannes Neyer, Ghita Nörby, Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjama Norðurlanda Sven Asmundsen. Sýnd kl. 7 og 9. ■antfttt r t Kgt fiími 50 -184. Kóngur í New York Nýjasta listaverk CHAPLINS Sýnd kl. 9. Hittumst í Malakka Sterk og spennandi mynd Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Skóiastúlkur Stúlka, sem er í skóla seinnipart dagsins getur fengið heribergi og fæði gegn því að sitja ihjá gam- alli konu fyrrihluta dags- ins. — Upplýsingar 'i síma í 19264 eftir kluk'kan 6. Aðstoð við námið kemur einnig til greina. Túnþökur vélskornar. gróffrastðS viS Miklatorg. Sími 22-8-22 og 1-97-75 EKKI YFlRHIAPA RAFKERFID! HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARÁSSBÍÓ Sími 3-20-75 Á HVERFANDA HVELI 0AVID 0. SELZNICK'S Pioductlor of MARGARET MITCHEIX'S Story of tlio 0U) S0UTH GONE WITH THE WIND^l A SELZNICK INTERNATIONAl PICTURE JECHNÍCOLOR^Ö Sýnd klukkan 8,20. Bönnuð börnum. - Galdrakarlinn í Oz - Sýnd klukkan 5. Vinningsnúmer í Happdrætti Náttúrulækningafélags íslands títdráttiur vinninga í Happdrætti Náttúrulækninga- félags íslands hefur farið fram hjá Borgarfógetanum í Reykjavík og hafa vinningar fallið á eftirfarandl númer: 1. Fólksbifreið (Volkswagen) — nr. 34, 462. 2. Flugfar til New York, fram og til baka — nr. 9934 3. Flugfar til Hamborgar, fram og itil baka — nr. 41246. 4. Farmiði með m.s. .Gullfoss til Kaupmannahafn- ar, fram og til baka — nr. 31528 ». 5. Ferð með m.s. Heklu eða Esju kringum landið — nr. 23361. 6. Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir tvo í 35, daga — nr. 40615. 7. Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir tvo í 35 dag — nr. 18926. , 8. Dvöl á Heilsuhælinu I Hveragerði fyrir einn í 35 daga — nr. 14909. 9. Dvöl á Heilsulhælinu í Hveragerði fyrir einn' í 35 daga — nr. 14350. 10. Dvöl á Heilsuhælinu í Hveragerði fyrir einn í 35 daga — nr. 961. Handhafar númeranna vitji vinninganna á skrifstofut Náttúrulækningafélags Islands, Austursíræti 12» Reykjavík. Stjórn Náttúrulækningafélags íslands. s. Félagsvistin í G.T.-húsinu j kvöld kl. 9. Dansinn hefst kl. 10.30 GÓÐ VERÐLAUN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, Sími 1-33-55. Norðurlandssíld — Norðurlandssíid — Norðurlandssíld —- o g B* & & 1 2 Saltsíld og kryddsíld 8 er til sölu á hagstæðu verði í áttungum og | íjórðungum. S Bæði heilar síldar og síldarílök. Kristján Ó. Skagfjörð h.f. aj o a | Sími 2-41-20. I w Cl P- tí cö T* *o u o ta C cS 'S & ffO u o £ xn •8 5 TI I Norðurlandssíld — NorðurlandssM — Norðuri a nds sHd

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.