Þjóðviljinn - 07.10.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Page 12
íhaldið dauðhrœtt um Iðju þlÓÐVItllNH eftir ósigurinn í Frama Magnús ufélagsmálafulltrúi", Birgir K]aran, Jóhann og Jón fara hamförum Herforingjar íhaldsins í árásinni á verkalýðshreyfing- verksvið og verkefni þessa nýja Föstudagur 7, október 1960 — 25. árgangur -— 225. tbL nna skulfu á beinunum 1 gær. Eftir ósigurinn í Frama eru þeir logandi hræddir við að eins fari í Iðju. Ótti íhalásins er siður en svó ástæðulaus. Á engum bitnar kjaraskerðingin sem ríkisstjórn- in hefur framkvæmt harðar en hinu lágt launaða iðnverkafólki. Æ fleiri Iðju-félagar gera sér Sjóst að öruggasta ráðið til að faindra enn frekari árás stjórn- arliðsins á kjörin er að hafna ilista stjórnarliðans Guðjóns Sig- oirðssonar og kjósa A-lista vinstri ananna. I Frama beið íhaldið ósigur, ®nda þótt það sigraði með mikl- um yfirburðum í síðustu Al- þýðusambandskosningum. Eins getur farið í Iðju, ef allir verka'ýðssinnar, allir vinstri Mienn, leggjast á eitt í kosning- unum á morgun og sunnudaginn íil að tryggja sigur A-listans. Á morgvn er kosið frá kl. 10 til 7 og á sunnudag frá kl. 10 fil 10. . Fékk loks verkefni Vikum saman hefur íhaldið 1«. 1« ia )■ 1* w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w m m w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w )■ w w IWl Geir Hallgrímsson borgarstjóri Tveir borgar- stjórar í gær, einn í dag undirbúið kosningar í Iðju á sinn hátt. Hefur Magnús Ósk- arsson, sem er á launum og ríflegum bílastyrk hjá Reykja- víkurbæ og titlaður félagsmála- fulltrúi, setið lon og don vestur í Valhöll við að hagræða kjör- skrá Iðju. Er þá loksins komið í Ijós fyrir hvað Magnús tekur laun sín hjá Reykjavikurbæ, en þeg- ar hann var ráði'dýi fiengust engin svör hjá forráðamönnum bæjarins við spurning'um um Lögreglan handsamar stórþjéfa Rannsóknarlögreglan hefur nú haft hendur í hári þriggja manna, sem hafa játað á sig tóbaksþjófnaðinn á afgreiðslu Akraborgar, sem framinn var 28. f.m. en þar var stolið tó- baksvörum fyrir um 30 þúsund krónur. Einn þessara manna er gamall kunningi lögreglunnar en tveir eru nýir af nálinni. í félagi með þessum þremur var fjórði mað- urinn og annaðist hann um söl- una en alls eru um 16 menn riðnir við málið á einn eða annan hátt, vitandi eða óvitandi. Lögreglan hefur nú haft upp á tóbakinu nema 35 pakkalengj- um af sigarettum og einum vindlakassa. Höfðu þjófarnir fiutt tóbakið aftur og fram um bæinn til geymslu og dreifing- ar og einnig til Hafnarfjarðar og upp á Geitháls. Er einn leigu- bílstjóri riðinn við málið, sem var mikið í flutningum fyrir þá. Vissi hann þó ekki að um stolna vöru var að ræða en hélt að þetta væri smygl. Þjófarnir voru handteknir að- íaranótt sunnudags og á sunnu- dag. embættismanns. Hinsvegar stóð ekki á bæjarstjórnarmeirihlut- anum gð veita honum bílastyrk. Væri fróðlegt að vita, hve mörg' Iðju-útsvör fara í greiðsluna sem Magnús þiggur úr bæjarsjóði fyrir störf sín. Undir yfirstjórn Birgis Kjar- ans einbeitir íhaldið nú liði sínu að Iðjukosningunum. Þar eru kornnir á ný til bardagans Jó- hann nokkur Sigurðsson og Jón Hjálmarsson, enda þótt þeir fé- lagar eigi mjög um sárt að binda eftir útreiðina sem þeir fengu í aðförinni að Dagsbrún. Gegn þessu bitlingaliði stór- gróðamaiuia og verðbólgubrask- ara þarf reykvísk alþýða að sækja í órofa fylkingu í kosn,- ingunum í Iðju. Hversu mjög sem f'okksvél íhaldsins hamast, þurfa vinstri menn að sjá um að ótti íhaldsforingjanna magn- ist enn við úrslit lðju-kosning- anna. Þá er von til að stjórnar- lierrarnir hugsi sig um tvisvar áður en þeir ráðast á kjiir al- menínings á ný, hversu mjiig sem þá langar til að vega aftur í sama knérunn. Með fána í hendi Barnið á baki móður sinnar ger- ir sér ekki minnstu .grein fyrir livað um er að vera, það veifar bara fánanum sem stungið var i liönd þess, svo að það gæti á sinn hátt tekið þáti í hátíða- liöldunum þegar Afríkulandið Nígería breyttist úr brezkri ný- lendu í sjálfstætt ríki. Lítll von um bætur úr hendi verktaka við Gnoðarvog — sagði borgarstjóri á bæjarstjórnarfundi í gær Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var m.a. rættir þar um íangt skeið. Kvað um galla þá, sem komið liafa í ljós á einstökum bæjar-hann bæjarstjórn ekki geta un- húsum viö Gnoðarvog, en frá þessu máli ihefur veriöað Því, að verktakar þeir sem skýrt allýtarlega hér í Þjóðviljanum að undanförnu, nútækiu að sér framkvæmdir fyr- síðast í gær. _____Framhald á 2. siðv Tilefni. umræðnanna var eftir-ium í bæjarbyggingunum við farandi tillaga irá bæjariull- i Gnoðarvog". trúum Alþýðubandalagsins: „Bæjarsí jórnin felur bæjar- ráðii og borgarstjóaa að íáta fara fram athugiin á því, hvort ekki er grundvöllur fyrir skaða- bótakröfu af hálfu bæjarsjóðs á hendur þeim verktökum, er ábyrgð bera á gölluðum íbúð- Við slíkan vitnisburð verður ekki unað Guðmundur Vigíússon fylg'di tillögunni úr hlaði. Skýrði hann frá þeim stórfelldu göllum, sem komið hefðu í Ijós á mörgum íbúðum Gnoðarvogshúsanna, og hinum miklu viðgerðarfram- kvæmdum sem staðið hefðu yf- Reykvíkingar hafa eltki lengur tvo borgarstjóra * yfir sér, heldur einn, Geir H Hallgrímsson. m Á bæjarstjórnarfundi í ■ gær var falliat á lausnar- J ibeiðni Auðar Auðuns sem ■ gegnt hefur störfum borg- arstjóra menntamála um nokkurra rnánaða skeið og jafnframt samiþykkt að Gunnar Tihoroddsen yrði að fullu leystur frá borg- arstjórastarfi, en lausn- ihans hafði áður verið til- ttékin „um stundarsakir". Geir Hallgrimsson var kjörinn borgarstjóri það sem efitir er af þessu kjör- tímabili með atkvæðum ■ 10 íhaldsfulltrúa og Magn- ■ úsar Ástmarssonar, en 3 ■ seðlar voru auðir. Fulltrúa brezkra veiðiþjóía bætt í samuin ganef itdina! Fulltrúa brezkra veiðiþjófa heíur nú verið bætt í brezku samninganeíndina sem daglega makkar um landhelgismálið í ráðherrabústaðnum við Tjarn- argötu. Morgunblaðið skýrir svo frá í gær: „að einum nefndarmanni hafi verið bætt i brezku samninganefiidina. Er það Mr. Tom Cobley, en hann hefur starfað um langt . skéið seni forseti sambands brezkéa togaraeigenda. Er hann væntanlegur til lands- ins í dag eða á morgun“. Upphaflega var því lýst yf- ir að viðræðurnar við Breta yrðu aðeins viðræður milli rík- isstjórnarfulltrúa; brezkir tog- araeigendur myndu þar hvergi nærri koma. Þegar þessu er breytt getur það ekki staíað af öðru en því að samningar séu nú komnir svo langt áleiðis, að tíniabært sé að fulltrúi brezku veiðiþjófanna fari að velja þau svæði sem útgerðar- menn vilja helzt hagnýta inn- an íslcnzkrar landhelgi. Margir stuðningsmenn ríkis- stjórnarifihar hafa ekki viljað trúá því til þessa að hún ætli sér að gera undanhaldssamn- ing'a við Breta og afsaka hátt- erni hennar með því að' hún kæmist ekki undan því að ræða við sendimenn brezku ríkisstjórnarinnar. En þegar brezkir togaraeigendur eru orðnir beinir aðilar að viðraoð- unum ætti engum að dyljast lengur að verið er acj semja — og það við veiðiþjófana sjálfa. Pilturinn liggur enn meðvitundar- laus, betri horfur Hallvarður Sigurjónsson, 16 ára piltur. sem lenti í bifreiðar- slysi við Njarðargötu og' þlrðar- stíg á miðvikudagsnótt, liggur enn meðvitundarlaus í Landa- kotsspítala. Er blaðið spurðist fyrir um líðan hans í gærkvöldi var svarað að hann væri enn meðvitundai'laus og erfitt að segja nokkuð um batahoríúr að svo stöddu, en vonir eru um að hann sé kominn úr mestri Ufs- hættu. Ferðaíélag Islands fer síðustu ferð 'sína á þessu sumri inn í Þórsmörk ó laugardaginn kem- ur. Lagt verður af stað kl. 2 e.h. og kornið til baka sunnu- dagskvöld. >— Á sunnudaginn v/rður íarin gönguferð á Esju. Lagt verður af stað frá Austur- velli kl. 9 á sunnudagsmorgún- inh.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.