Þjóðviljinn - 09.10.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.10.1960, Blaðsíða 8
jf) — t>JÓI>VILJINN —• Sunnudagur 9. október 1960 BÖDLEIKHÚSID ENGELL, HORFÐU HEIM Sýning í kvöld kl. 20. ÁST OG STJÓRNMÁL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. ] 3,15 til 20. Sími 1-1200. Nýja bíó SlMI 1-16-44 Draumaborgin VIN < lVien du stadt meinar Traume) Skemmtileg þýzk músik-gaman- mynd. Aðalhlutvehk: Adrian Hoven og Erika Remberg. (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. F relsissöngur sigaunanna Hin afar spennandi ævintýra- mynd. Sýnd kl. 3. Stjörniibíó ' SIMI 18-836 Hættur frumskóg- arins < Beyond Mombasa) Geysispennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk litmynd, tekin í Afríku. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Donna Reed. Bönnuð börnum mnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtilegt teiknimyndasafn Sýnt kl. 3. Sími 2-21-40 Heimsókn til jarðarinnar Visit to a small Planet) .-\lveg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Levvis, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. RIMI 1-14-70 Spánarævintýri íTommy the Toreador) "Ný ensk söngva- og gaman- rnynd í litum. Tommy Steele Janet Munro. 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oskubuska Sýnd kl. 3. Akranes — íbúð Til sölu er 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Suður- götu á Akranesi — Útborg- un eftir samkomulagi. — Ibúðin er í góðu standi — Eignarlóð — TJppl. í síma 32101 eftir kl. 5. Kópavogsbíó SIMI 18-188 Stúlkan frá Flandern Ný þýzk mynd. Efnisrik og alvöruþrungin ást- arsaga úr fyrri heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Helmut Káutner. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Aladdín og lampinn Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Barnasýning klukkan 3: Konungur undir- djúpanna Ný rússnesk ævintýramynd í litum með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Austurbæjarbíó SIMI 11-384 Conny og Peter Alveg sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- mynd. —- Danskur texti. Aðalhlutverkin leika og syngja hinar afar vinsælu dægurlaga- stjörnur: Conny Frobess og Peter Kraus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó StMI 68-248 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- anmynd. Johannes Neyer, Ghita Nörby, Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjarna Norðurlanda Sven Asmundsen. Sýnd kl.5, 7 og 9. Kátir felágar Sýnd kl. 3. .. fiími 50 -184. Hittumst í Malakka Sterk og spennandi mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kóngur í New York Nýjasta listaverk CHAPLINS Sýnd kl. 7,- Sverðið og drekinn Sýnd kl. 5. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. GAMANLEIKURINN Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá ki. 2. Simi 1-31-91. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 V élbyssu-Kelly (Machinegun Kelly) Hörkuspennand i ný amerísk CinemaScope mynd. Charles Bronson, Susan Vabot. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimfararnir með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. * KVENNADEILD, Þingholtsstræti 27, Barnasýning kl. 3 fyrir íélagsmenn og gesti þeirra. Teiknimyndirhar: Barnasirkusinn, Tsaj og Tsjuk, Málaða tófan og fleiri fallegar teiknimynclir. Inpolibio BIMI 1-11-82 Sullivan braéðurnir Ógleymanleg amerísk stórmynd af sannsögulegum viðburðum frá síðasta stríði. , Thomas Mitchell, Selena Royle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bomba á manna- veiðum Sýnd kj, 3. X Túnþökur vélskornar. gróBrastöð við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 1-97-75 IflUGARflSSBÍÓ Súmi 3-20-75 Á HVERFANDA HVELI §s il DAVID 0. SELZNICK'S Productlon ot MARGARET MITCHEU.'S Story ot tho OID S0UTH QONE WITH THE WIND fJk 'WBI A SELZMICK INTERNATIONAL PICTURE TECHNICOLÖRÖÍ Sýnd klukkan 4 og 8.20. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasala í Laugarásbíói er opin frá kl. 11, BARNASÝNING - Galdrokarlinn í Oz - Sýnd kl. 2. Átthagafélög austiirlands hafa kaffisölu í Breiðfirðingabúð í dag kl. 14,36 til 18 til ágóða fyrir björgunarskútusjóð Austuriands. Fjölmennið og styhkið gott málefni. Félagsstjórnimar. # MELAVÖLLUR Bikarkeppni K.S.Í. í dag klukkan 2 keppa FRAM og VALUR Dómari: Magnús V. Pétursson. Mótanéíndin. SÝNENG á vatnslitamyudum Sólveigar Eggerz Pétursdóttur í Bogasalnum er að ljúka. Opið í dag frá kl. 11 til 22. RAFMAGNS- PERUR 15, 25, 40, 60, 75 og 100 w. fyrirliggjandi. Getum enn afgreitt á gamla verðinu. — Póst sendum. Næsta sending verður 50% til 60% dýrari. Mars Trading Company Klapparstig 20. Sími 1 -73-73.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.