Þjóðviljinn - 09.10.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.10.1960, Blaðsíða 6
6) — 'jÞJÓÐVILJINN — Sunnudagui' 9 október 1960 yt' .. ÚW«f»ndl: 8»m»lnln*»rflokkilI »11>W« - B4»!»ll»t»flott«nnn. - m0« Torfl oltfsoo KlULlAjr»r: M»cnúi KJ»rt»niaon (áb.). lUanð* Torfl 6l»fi»on. •!*- ■rBur OuBmunðuon. — - Fr*tt»riutl6r»r: tni H. Jömoon. t&B Bl*vn»ior. — Aurlfilniiitlórl: OuBboIt llssnflaMa. — KlUtjórn. • »lcrel8il» »ulM»nr. pr»nt#mlBl»: 8kól»T6rfluatl« 1«. - i" •). - *»kxllt»rr»r8 kr. 46 á mán. • ] Pr»ntimlBJ» Þ16BTlll*n». 17-600 a llnur). ■ UmuHit. kl. láá ■xz Þorðu ekki au; il ‘í F'yrir nokkrum vikum tilkynntu brezk stjórnar- 1 völd íslenzku ríkisstjórninni að þau vildu tala við fulltrúa hennar. Bretar höfðu þá um tveggja ára skeið beitt íslendinga freklegasta ofbeldi, haldið uppi skipulögðum þjófnaði innan íslenzkrar landhelgi undir vernd 'herskipa sem hótuðu æ ofan í æ að sökkva íslenzkum varð- skipum og myrða áhafnir þeirra og gerðu ítrek- aðar tilraunir til að framkvæma hótanir sínar. Engu að síður var kallið ekki fyrr kornið frá ofbeldismönnunum en íslenzka ríkisstjórnin beygði sig og bugtaði og kvaðst myndu vera til taks hvar og hvenær sem Bretum þóknaðist. [ fyrradag tilkynntu Reykvíkingar ríkisstjórn- inni að þeir vildu tala við fulltrúa hennar, forsætisráðherra og formann íslenzku samninga- nefndarinnar, um sama mál og Bretar. ^Alþýða rnanna hafði hug á að skýra þessum valdsmönn- um frá þeim staðfasta ásetningi sínum að hvika í engu frá 12 mílna landhelgi íslendinga og mót- mæla hverskonar undanslætti fyrir ofbeldis- mönnunum brezku. Margar þúsundir Reýkvík- inga söfnuðust saman við ráðherrabústaðinn að lokinni eftirminnilegri mótmælagöngu til þess að flytja Ólafi Thors og Hans G. Andersen kröfur.sínar um óskoraðan rétt og 'heiður íslands. Fn þeir herramenn voru ekki mættir. Þeir eru ^ til taks hvenær sem erindrekar erlends valds yrða á þá, en við íslendinga vilja þeir ekki tala — eða þora það ekki- Störfum vel T dag lýkur kjöri fulltrúa á Alþýðusambands- ■*■ þing. Úrslitin til þessa hafa sýnt mjög skýr daga að undirbúa nýja svikasamninga í landhelgis- it" $ Cameinumst um að hnekkja valdi íhaldsins í ^ Iðju og Trésmiðafélaginu. Gerum hrakfarir stjórnarflokkanna í Alþýðusambandskosningun- 55 um ennþá afdráttarlausari. 5^ Góði vinur. Kærlega þakka égþér þá hugulsemi, er þú senciiri. mé.r inynö af spóram þínúm í jsandi. æskuleikyangs míns. Jíjöru- sandinum á Djúpálæk. Þessa ’.J-' : ý. fú KRlvSTÍÁX FRÁ BtfJPALÆK: f <■ rhynd haíðir þú tekið á ferða- et; mt aa straumhvörf; stjórnarflokkarnir hafa náð mun færri fulltrúum en síðast bæði í Reykjavík og < úti um land. En lokaátökin hér í höfuðborginni [ eru mjög mikilvæg; hér er kosið :í tveimur fjöl- 1 mennum verklýðsfélögum, Iðju og Trésmiðafé- laginu. Stjórnarflokkarnir höfðu fulltrúana í þeim báðum síðast, og þeir berjast nú eins og trylltir til þess að halda yfirráðum sínum og svífast einskis. iH A ldrei hefur verið ríkari ástæða fyrir verklýðs- sinna til þess að einbeita sér að sigri í þessum félögum en einmitt nú. Hver einasti launþegi í landinu á um sárt að binda af völdum gengis- lækkunar, dýrtíðar og kaupráns, og allir vita að haldið verður áfram á sömu braut fái stjórn- arflokkarnir ekki áíall sem undan svíður. í þokkabót eru stjórnarherramir einmitt þessa málinu, samninga sem takmarka sjálfstæði þjóð- arinnar og stefna efnahag hennar í voða um langa framtíð. lagi þar eystra á s.l. suriiri. í þeim tilgangi að gieð.ja inig. Þetta vakti mé’r margar jjúfar minningar og ég blessaði þig í hjarta mínu Þó vil , ég nú nota tEékifséríð og þakka |;ér erinbetur, svo' og þínum i góðu félögum. þá hugulsemi, er' þið í sumar hafið sýnt alVri þ.ióð- inni. með því að vekja hana af dásveíni til baráttu . gegn herstöðvum á íslandi, og að safna þeim i fylkingu er ein- ir vöktu vítt um byggðir. Starf ykkar er ómetarilsgt. Árangur þess sást gjörst á fjöldafundi- þeim. er haldirin ' var í haust í jaðri híns forna samkomustaðar íslendinga. sem þó virðist nú lokaður þjóð- inni. Sjálfir Þingvellir við Öx- ará. Vitandi þ.ó. að hvorugri þjóð- inni er að borgnara. Ég ætla ekki að íara að telja upp íyrir þér rök í svo sjálfsögðu máli einsog það er að losa sig við her og herstöðvar. Þau. rök, mörg og sterk, hafa verið skörunglega íram borin í sum- ar. Hinsvegar get ég tjáð þér persónulega undrun mína yf-ir þeim píslarvættisdraumi nokk- urra íslendinga að vilja endi- lega láta steikja sig fyrsta í atómeldi sem útverði norðúr- amiríkumanna, éf til styrjaldar dragi, og nú í viðbót að svelta fyrir breta ef steiking kvnni að dragast framyí'ir vértíð. Slík fórnfæringarþrá er skiljanleg hjá mjög 'frumstæð- um dimmskóga þjóðflokkum, sem komið haía sér upp áheita- góðum tunglguðum. En hjá sæmilega úpplýstri nútímaþjóð eru slík taugaviðbrögð. vegna fjarlægra stjórnmálagarpa, nær ómennsk. Ég skil þó kannski erinsíður þá sálrænu iðra- kveisu, seni forsprakkar hinn- ar miklu þjó.ðasamsteypu norð- uramiríku verða að þola, vegna ímyndaðrar. árásarhættu frá rússum í íjarlægð, meðan efr- ópufólk gengur heilt til starfa í nágrenni þeirra. Það væri ekki undur þótt rússar færu að spyrja amiríkumanninn 1 al- vöru þessarar véiheilaspurning- ar: ,,Því ertu að horfa svona alltaí ámig, ef þú meinar ekki neitt með því“. jölskyldu STEFÁN JÖNSSON: * Utiöskunarbrjálædi eða annað verrá Það voru 118 réttindalausir menn við barnakennslu síð- astliðið skólaár. Hvað hefði gerzt, ef þeirra hefði ekki notið við? Það er augljóst. Hitt er líka augljcst, hvað gera þarf til að bæta úr kenn- araskortinum. Byrjunarlaun barnakennara við 9 mánaða skóla eru um 9 þúsund krón- um lægri yf'r árið en laun ófaglærðs verkamanns, sem vinnur 8 stundir hvern virk- an dag. Það skyldi þó ekki vera þarna ástæðan fyriri því, hve fáir vilja gerast barna- kennarar? Þó er það aðgæt- arji', að kennarar við 9 mán- aða skóla eru hinir bezt laun- uðu í stéttinni fyrir utan nokkra skólastjóra. Setjum svo að tveir jafn- a1drar fari sína leiðina. hvor við 18 ára aldur. Annar fer að stunda verkamannavinnu, en vinnur þó aðeins dagvinnutíma. Gerum samt ráð fyrir að hann hafi stöðuga vinnu. Hinn vill afla sér kennara- menntunar, sezt í J. bekk kennaraskólans, útskrifast eftir fjögur ár og fær strax kemmrastöðu i Reykjavík. Sem sagt, lífið leikur við hann. En það tekur hann að- eins 31 ár að ná launajafn- vægi við félaga sinn, sem verkamannavinnuna stundaði. Á fimmtugsafmælinu hafa þeir báðir unn'ð sér álika inn frá því leiðir skildu. En hafi nú kennarinn kcmið með skuld á baki frá námsárunum og sé námskostnaður re:knaður frá skyldustigi, er með öllu von- laust að hann nái tekjum fé- laga síns allan starfsaldurinn. Að vísu er hér ekki reiknað með sumarvinnu kennarans, en þar á móti eru heldur eng- ar ágizkanir gerðar um eftir- vinnu hjá verkamanninum. Þegar svona lítur út um sam- anburð við laun verkamanns, hvað mundi þá um annan samanburð? Kannski er það vegna þessa, sem maður verð- ur þess var, að það cr einna helzt verkamannastéttin, sem skilur kjarabaráttu okkar baruakennara? ,,Já, kaupið er lágt“, segja ráðamenn þjóð- fé'.agsins, ,,en því miður, það er ekkert liægt fyrir ykkur að gera. Þið eigið svo langt sumarfrí, að hinum launa- stéttiun hins opinbera ofbýð- ur. Þær fæim allár áf stáð. Þið get'ð unnið ykkur svo mikið inn yfir sumarmánuð- ina“. Hinar launastéttirnar ? Já, sannarlega taka þær undir þennan söng og naga þau bein, sem þær halda s'g hafa náð í af ofboðslegri hugvits- semi og klókindum. Það er álitamál, hvort við barna- kennarar eru ekki eina stétt- in á íslandi, sem ekki fær greitt neitt sumarleyfi. Þann- ig má að minnsta kosti á það líta. Hitt er víst, að barnakennararnir eru eina stéttin, sem hjá ríkinu vinnur, sem ekki hefur efni á að taka sumarleyfi. Þá þrjá mánuði ársins, sem kennarar við 9 mánaða skóla hafa ekki skyldum að gegna þar, verða þeir flestir að leita sér at- vinnu á öðrum stöðum. Það er þeim lífsnauðsyn og hrekk- ur þó ekki til. Kennarar við 9 mánaða skóla hafa um fimm þúsund krónur í kaup hvern mánuð ársins, þegar þeir hafa náð hámarkinu, en minna að sjálfsögðu \ið þá skóla, sem styttri hafa skóla- tímann. Enda þótt kennari vinni alla sumarmánuðina u En . mig langar nú að segja þér oíuriitla . sögu, er gæti kannski varpað einhverju ljósi á píslarvættis . íyrírbrigðið ísri lenzka. Sagan gæti heitið: Það var einusinni lJtil stúlka. Ilún bjó í ósköp litíu , landi, sem lá eitt sér í miðju heims- hafinu. Þetta var gott land og átti nægtabúr í jörð og sjó. En íólkið í litla iandinu hafði lifað í mikiili einangrun, og var því dálítið sériegt’ í sér og hjátrúarfuljt, én voðasögur um drauga og forynjur gengu í arf írá kynslóð til kynslóðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.