Þjóðviljinn - 09.10.1960, Blaðsíða 4
4) •—• ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. olítóber 1969
Peningum skilað
Eins og frá var skýrt í blað-
inu í gær týndi gamall maður
nýlega 2000 krónum í peningum
ifyrir utan Útvegsbankann og
bað rannsóknarlög'reglan finn-
andann, að koma þeim tij skila,
í gær bárust Morgunblaðinu
2000 krónurnar i lokuðu umslagi
þannig að gamli maðurinn 'fær
peningana sína aftur með skil-
um,
Köldu
búðingarnir
þurfa ekki
suðu.
Bragðgóðir.
Handhægir.
i Sandurog
ámokstur
! Fínn sandur fyrir steypu og
! pússningn. Verð kr. 100.00
bílhlassið, efni og ámokstur.
! Vinsamlega (hringið í sima
7560 í Sandgerði.
Leiðlr allra sem aetla að
kaupa eða selja
BlL
llggja tll okkar.
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
I
Trúlofunarhringir, Stein.
hringir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
Úrslit Gilfersmótsins eru að
því leyti merkileg, að þetta er
í fyrsta skipti síðan 1951, sem
íslendingur lendir fyrir ofan
Friðrik Ólafsson á skákmóti.
Það væri að vísu goðgá að
telja að viðburður þessi mark-
aði þau tímamót, að Friðrik
Ólafsson sé ekki lengur sterk-
,asti skákmaður okkar; það
verður hann eflaust enn um
hríð. En úrslit mótsins gefa þó
ótvirætt til kynna að mjórra
kunni að vera á mununum
milli hans og næstbezta manns
en almennt mun vera talið.
Ber að fagna því, með því ,að
hér er greinilega um að ræða
framför Inga fremur en aftur-
för Friðriks.
Ingi tefldi af miklu öryggi á
mótinu og sýnði sérstaklega
mikla kunnáttu í endatöflum,
vann meðal annars jöfn enda-
töfl af sumum andstæðingum
sínum. Hann tefldi einnig byrj-
anir og miðtöfl a.f mikilli festu
og einbeitni og ekki sízt af
því sjálfstrausti, sem er nauð-
synlegt tij að afkásta stórum
hlutum. f stuttu máli sagt hef-
ur Ingi mér vitanlega aldrei
sýnt þá gripfimi á öllum svið-
um skákarinnar sem á þessu
móti. Má hann teljast vel að
sigri sínum kominn og vill
þátturinn ekki láta hjá líða að
samíagna honum,
Friðrik teíldi yfirleitt af
nokkru minna öryggi en Ingi.
Hann lenti gjarnan í tímaeklu
sem er stöðugt ein af hans
veiku hliðum. Yfirleitt var
taflmennska Friðriks þó góð,
og sumar skákir sínar vann
' hann snilldarvel, að vísu
stundum gegn heldur veikri
taflmennsku. Svipað má auð-
vitað segja um sumar skákir
Inga.
Arinbjöm Guðmundsson kom
mjög á óvart með því að ná
þriðja sæti aðeins hálfum vinn-
ingi fyrir neðan sjálfan stór-
meistarann.
Arinbjörn á sér alllangan
skákféril, þótt ungur sé að ár-
um, en fram.för hans hefur
verið mjög misjgfn. Sterkasta
hlið Arinbjamar er lipurð og
kunnátta í stöðubaráttu, hann
er lítill áhlaupamaður og get-
ur þó einnig á þeim vettvangi
brugðið sér í -;beíri fþkurnar,
ef aðstæður eru góífaf. J&étta
er langbezti árangur sem Ar-
inbjöm hefur náð á skákborð-
inu,
Hinn erlendi gestur, Norður-
landameistarinn Svein Johann-
essen varð 4. með 7 vinninga
sem kunnugt er. Miðað við
hans háa titil þá kann sumum
að finnast sú tala í lægsta
lagi, en margs þer að gæta í
því sambandi.
T.d. hefur það án efa háð
honum mikið, að þekkja ekki
á keppinauta sína, svo sem
íi \; r. , -j’
hættur og %iaht iM fetaðbfetríL
reyrizlu. Reyndist Guðmundur
góður fulltrúi hinnar eldri
kynslóðar á mótinu.
Fjórir hinna væntanlegu 01-
ympíufara, þeir Gunnar Gunn-
arssonar, Ólafur Magnússon,
Guðmundur Lárusson og Kári
Sólmundarson náðu ekki þeirri
útkomu á þessu móti sem gefi
góð fyrirheit um frammistöðu
þeirra á Olympíumótinu. Hitt
þarf ekki að efa að þeir hafa
dregið sína Jærdóma af þessu
móti og ættu því betur að geta
áttað sig á hvar þeir standa,
Drslit Giifersmófsins
gerðu þeir Friðrik og Ingi t.d.
Þá er hann hér einn síns liðs
meðal framandi manna fram-
andi þjóðar, meðan hinir tefla
á heimavelli. En óþarft er að
tína hér til afsakanir því Jo-
hannessen þarfnast þeirra ekki.
Frammistaða hans er góð, þótt
hinir næðu enn betri árangri,
og hin athafnasama og frum-
lega taflmennska hans vakti
mikla athygli. Er hér greini-
lega á ferðinni eitthvert mesta
skákmannsefni, sem fram hef-
ur komið á Norðurlöndum.
Ingvar Ásmundsson tefldi
yfirleitt af hörku mikilJi og
fékk glæsilega vinninga og
meðal annars fegurðarverð-
laun fyrir skák sína gegn Jo-
hannessen. Hins vegar sýndi
hann ekki nægilegt öryggi til
að komast í toppsætin, féll m.
a. fyrir mönnum úr lægri
grúppunni svo sem Ólafi Magn-
ússyni og Guðmundi Lárussyni.
En sem sagt, þegar á heilding
er litið, þá sýndi hann einna
mest tilþrif af öllum keppend-
um. Guðmundur Ágústsson,
sem varð jafn Ingvari tefldi
yfirleitt af festu og vandvirkni,
enda verður árangur hans að
tejjast góður, þegar þess er
gætt, að hann er orðinn fá-
séður á skákmótum.
Einkum reyndist Guðmundur
hinum yngri meisturum skeinu-
er þeir halda til keppni á er-
lenda grund. Ungir framgjarn-
ir menn sem þessir eiga að
geta staðið undir nokkrum
skakkaföllum, og ef þeir
reyna á raunsæjan hátt að
bæta úr orsökum þeirra, þá
geta þeir vænzt betra gengis
á næstu mótum.
Benóný Benediktsson vann
tvær fyrstu skákirnar, en hlaut
síðan einn vimiing úr næstu
9 skákum.
Þetta er auðvitað ekki glæsi-
leg útkoma hjá gömlum Rússa-
bana, en orsakir þessarar slæ-
legu frammistöðu eru þættin-
um ókunnar. Benóný sýndi á
þessu móti ekki þá hugvits-
semi og tilþrif sem stundum
einkenna skákir hans.
Jónas Þorvaldsson rak lest-
ina með 2 vinninga. Sýndi
hann minni keppnishörku nú
en oft áður en reynsluleysi
háir honum þó ennþá mest.
Mótið fór vel íram og var
allvel sótt af áhorfendum.
Skákstjóri var Áki Pétursson,
en mótsstjórar þeir Grétar Á.
Sigurðsson og Guðjón Jóhanns-
son.
Hér fer á eftir ein af vinn-
insskákum stórmeistarans á
Gilfersmótinu;
Rifsfj: Sveinn
Brauðristar
Byksugur
Hrærivélar
HOFUM OPNAÐ AFTUR
eftir breytángar og iagfæringar á verzluninni
Vér getum nú boðið úrval stærri og smærri heimilistækja, m.a. aí hinum
heimsbekktu vörumerkjum Westinghouse og Frigidaire.
Gerið svo vel, lítið inn og kynnið yður vörugæðin.
Straujárn
Dráttarvélar h.f.
Haínarstræti 23. — Sími 18395.
Hvítt: Friðrik Ólafsson
Svart Benóný Benediktsson
SPÁNSKUR LEIKUR
1. e4 e5, 2. Rf3 Rc6, 3. Bb5
a6, (Benóný gerir allmikið af
því að dytta að gömlum byrj-
unum með nýjungum, sem hon-
um þykja betur hæfa kröfum
nútímans en hinar eldri leiðir.
í stað síðasta leiks síns hefur
hann prófað leikina 3. — —
Ra5 og 3. — — a5, en grípur
nú aftur til hins klassiska
leiks a6. Nýjung hans að þessu
sinni kemur ekki fyrr en í
næsta leik).
4. Ba4 Be7!? (Þessi og næstu
leikir eru nýtt kerfi, sem Ben-
óný er farinn að beita í spánsk-
um leik).
5. 0—0 Bf6, 6. c3 b5, 7. Bb3
Rg - e7, 8. d4 0—0? (Nauðsýrí-
legt var að halda í miðborðið
með 8.-------d6. Nú fær Frið-
rik yfirburðatafl).
9. dxe5 Rxe5, 10. Rxe5 Bxe5,
11. f4 Bd6, 12. Be3 (Hótar e5).
12. — — Rg6. (Ef til vill var
12.------Rc6 skárra. Nú getur
Friðrik unnið peð eða skipta-
mun).
13. Bd5 Hb8, (13.---------c6
14. Bxf7t), 1.4. e5 Be7, 15. Rd2
(Friðrik tímir ekki að láta
annan biskup sinn fyrir hrók-
inn á b8, sem hann gat unn-
ið með Ba7. Heldur en að eyða
leik í slíkt vinnur hann að því
að styrkja stöðu sína).
15.------e6, 16. Bb3 d6, 17.
exd6 Bxd6, 18. Re4 Be7, 19. f5
Dxdl. (Drottningakaupin veita
Benóný ekki þann létti, sem
hann kann að hafa vænzt).
20. Haxdl Re5, 21. Bf4 Bf6,
22. Hd6! (Friðrik léttir ekki að-
sókninni. Benóný á enga vörn).
22. — — Rd7, 23. Rxf6ý
gxf6, (23.-----Rxf6 yrði svar-
að með 24. Hxf6 og síðan
Bxb8).
24. Ilf3 íRe5, 25. Hg3f KhS.
26. ,f|*g6 ,jBd7, 27. Hxf7 gefjð.
Lesendur geta dundað við að
telja hótanir hvíts.
Friðrik hefur notfaert sér
snilldarlega, veika taflmennsku
andstæðings síns.
Kristinsson
U ppþvottavélar
Sjálfv. þvottavélar
(laundromat)