Þjóðviljinn - 09.10.1960, Blaðsíða 9
af hverjum
hafa of
MSIÉIÉ
■I
V ' '
■
.: - v ■
PRAGA S5T
Getum afgreitt strax Praga S5T 6-tonna loftkælda
dieselbifreið. — Bifreiðin €r búin mótorbremsuin,
sjálfvirkri skiptingu milli gíra og læsanlegu drifi.
/» Uppl. um verð o.s.frv. fúslega veittar á skrifstofu
vori’i.
2íSS
m.
ÖKÍ
S3
«38f
Calhoun notar höfuðið til að slíta snúruna.
Mynd sú. sem birt er með
■grein þessari, hefur verið mikið
C
umrædd og það atvik sem hún
er af. Hún hefur komið í ýms-
um blöðum álfunnar og senni-
lega víðar.
Myndin er tekin þegar Lee
Calhoun slítur snúruna í 110 m
grindahlauphiu á OL í Róm.
Hafa menn ekki orðið á eitt sátt-
ir um það hvort Calhoun hafi
raunverulega verið á undan.
Vafalaust eiga margir eftir að
velta vöngum yfir því hvort rétt
hafi verið dæmt og hvort réttur
maður hafi fengið gullverðlaun-
in í þessari grein í Róm. Að
sjálfsögðu verður dómi dómar-
anna ekki breytt, en það getur
verið gaman og fróðlegt að
heyra rökræður um svona at-
riði. Einn þeirra manna sem
hefur gert mynd þessa að um-
talsefni er Norðmaðurinn ÍEy-
stein Poulsen, sem er margfróð-
ur um frjálsar íþróttir og lætur
sér íátt óyiðkomandi er þær
' varðar, hvar sem það skeður.
Er oft gaman að lesa hugrenn-
I ingar hans. Grein þessi birtist
í Sportsmanden 29. sept. s.l.. og
er á þessa leið:
i Ég hef .lesið með óhuga g.rein
P. T. í „Hjertespalten" (Rpddir
lesenda, gæti það kallast) í 75.
tölublaðinu.
i P. T. hefur sterk rök fyrir
. skoðun , inni varðandi spurning-
, una um sigurvegarann í 110 m
j grindahlaupi. En hvort ég sé
I „sá eini í öllum heiminum sem
( hefur komið auga á að skakkur
sigui-vegari var kjörinn í ;Róm“
skal ég láta ósagt. P. T., lítur
svo á. Hinum tæknRegu áhöld.um,
með hliðarmynd. við markið, ætti
að v.era hægt að treysta.
Með tilliti til dómara og við-
staddra áhorfenda getur hins-
vegar leikið nokkur vafi á, og
það á ólympískum leikvangi. —
Ég hef ekki séð markmyndir
frá 110 m grindahlaupinu, eins
og í úrslitunum í 400 m hlaup-
inu. Ég held mig. því, eins og
áður var sagt, við kvikmynd og
Ijósmynd. Varðandi kvikmyndir
frá hlaupi, er þeim einbeitt að
hlaupinu sjálfu, og að yppta
öxlum yfir því hvað maður get-
ur séð í kvikmynd, á móti því
að vera á áhorfendapöllum, er
mjög varhugavert.
Já, kæri P. T.: Eystein Paul-
sen frá Stavanger þorir að álíta
að góð kvikmynd frá sprett-
hlaupi þar sem kvikmyndavél-
inni er beint að hinum tveim
fyrstu gefi kvikmyndahúsgest-
Framhald á 10. síðu
Valur og Fram
reyna enn með
sér í dag kl. 2
í dag kl. 2 .fer fram á íþrótta-
vellinum''á Melunum annar leik-
ur a-liðs Vals og Fram í Bikar-
keppninni. Síðast léku þessi lið
á sunnudaginn var og lauk þeim
leik með 3:3 eftir framlengingu.
Ekki er að efa að Jeikurinn
verður harður og jafn eins og
sá fyrri og án eía mun hvorugur
vilja láta hlut sinn, enda annað
hvort að duga eða drepast ella
í Bikarkeppninni, því lið sem
tapar er úr leik.
N.k. sunn^dag mun svo „semí-
finalinn“ fara fram og þar næsta
sunnudag fara síðan fram
fyrstu úrslit Bikarkeppni á ís-
landi.
— bip —
Auglýsið í Þjóðvilíanma
Sunnudagur 9. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN ~ (f
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID H.F.
Laugavegi 176 — S'imi 17181.
Hlaut sá rétti ekki gullverð-
launin í 110 m g rlndahlaupinu?
Markvörður-
rnu og symr
Það eru flestir sem þekkja
fullorðna manninn — Helga
Daníelsson markvörð og
fyrirliða Akranessliðsins.
Með honum á myndinni
eru þrír synir hans, sem
fylgdust af mikiiii athygli
með leik Akraness á móti
Keflavik um síðustu
Á eftir vi'.du þeir fá að
standa í markinu eins og
pabbi og þá var þessi mynd
tekin. (Ljósm. Bjarnleifur)
RH:
H
ÍM
Nú getið þér fengið silkimjúka
áferð á einni nóttu. Hin nýja
fegurð á húðinni skapast ýegna
hinna dásamlegu næringar- og mýktareiginleika, sem
LANOLIN PLUS ihefir, þegar því er nuddað inn í
húðina.
LANOLIN PLUS virkar á örskammri stundu. Þér
getið fundíð umskiptin á húð yðar, um leið og þér
berið næringarvökvann á. Notið aðeins fáa dropa
af LANOLIN PLUS að kvöldi og þér munið undrast
umskiptin ,er þér vaknið að morgni. Yngið yður upp
á meðan þér sofið. Kaupið yður glas í dag.
Notkunarreglur:
Eftir að hafa hreinsað húðina, leggið þér volgan
klút á andlit yðar og háls, til þess að opna svita-
holurnar.
Á meðan látið þér glas með LANOLIN
PLUS næringarvökvanum liggja i
volgu vatni.
Nuddið síðan húðina með LANOLIN
PLUS, þar til hún er orðin feit.
Látið liggja á húðinni í 1—2 mínútur,
en hreinsið síðan af með hreinsibréfi
og köldu vatni.
Berið síðan aftur á húðina 1—2 dropa
og látið það vera yfir nóttina.
Næsta morgun verðið þér undrandi
á fegurðaraukningunni sem orðið hefir
á húð yðar.
Inniheldur 10 sinnum meira LANOLIN
en nokkurt annað sambærile.gt næringar-
krem. i
Heildsölubirgðir:
SNYRTIVÖRUR H.F.
Laufásvegi 16 — Sími 17177
L a n o
P 1 u s
LIQUID
Ritstjóri: Frímann Helgason