Þjóðviljinn - 16.10.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.10.1960, Blaðsíða 8
3S) — ÍÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. október 1960 $• SnJDLEIKHÖSlD ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning í kvöld kl. 20. í SKÁLIIOLTI Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 í hefndarhug (The Bravados) Geysispennandi ný amerísk CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Joan Collins. Eönnuð fyrir hörn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frelsissöngur sígaunanna Hin skemmtilega og spennandi ævintýramynd. Sýnd klukkan 3. flíml 50-184. I myrkri næturinnar Skemmtileg og vel gerð frönsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Bowerik, (bezti gaman- leikari Frakklands í dag. Sýnd kl. 7 -og 9. Alyndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bófastrætið Sýnd klukkan 5. Gilitrutt Sýnd klukkan 3. , GÍMJ 1-14-75 . Lygn streymir Don Heimsfræg rússnesk stórmynd | í litum, gerð eftir skáldsögu Mikaels Sjólokoffs, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkin leika: Elina Bystritskaja, Pyotr Gleboff. Tvlyndin er með enskum skýr- ingartexta. I. HLUTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Oskubuska Sýnd klukkan 3. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 Theódór þreytti Eráðskemmtileg ný þýzk gam- •anmynd. m Heinz Erhardt. Hanskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Alí Baba £ýnd klukkan 3. ^gugáyíKDE GAMANLEIKURINN Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Kópavogsbíó SIMI 19-185 DUNJA Efnismikil og sérstæð ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni þekktu sögu Alexanders Púsjk- ins. Walter Richter, Eva Bartok. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Adam og Eva Fræg mexíkönsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5. BARNASÝNING KL. 3: Konungur undirdjúpanna Ný rússnesk ævintýramynd í litum með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. StMOC 11-384 Elskhugar og ástmeyjar (Pot — Bouille) Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Em- ile Zola. — Danskur texti. Gérard Phillipe, Dany Carrel. Danielle Darrielx, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Champion Bönnuð börnum Endursýnd kl. 5. Roy kemur til hjálpar Sýnd klukkan 3. m / 'l'l " Inpolibio BIMI 1-114,2 Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope af Mike Todd. Gerð eft- ir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hlot- ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn- ur myndaverðlaun. David Niven, Comtinflors, Robert Newton, Shirley Maclaine, ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjörnum heims. Sýnd kl. 2, 5.30 og 9. Miðasala hefst kl. 11 f.h. Hsekkað verð. Hafnarfjarðarbíó SIMI 50-249 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- anmynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby, Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjarna. Norðurlanda Sven Asmuhdsen. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Þrír fóstbræður Aukamynd: Gög og Gokke. Sýnd klukkan 3. LAUGARASSB16 Aðgöngumiðasalan í bíóinu er opin frá kl. 1 í síma 32075. Á HVERFANDA HVELI | J DAVID 0 SELZNICK'S Productlan ot MARGARET MITCHELL’S Storv ot tho OLD S0UTH J Ate »G0HE WITH THE WINÐ A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE JECHNICOLOB Stjörnubíó SIMI 18-986 Ung og ástfangin (Going Steady) Bráðskemmtileg og gamansöm ný amerísk mynd um æskuna í dag. Aðalhlutverk: Molly Bee og Alan Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dvergurinn og frumskógadýrin Tarzan (John Weissmuller) Sýnd klukkan 3. Síml 2-21-40 Vindurinn er ekki læs (The wind cannot read) Brezk stórmynd frá Rank, byggð á samnefndri sögu eftir Richard Mason. Aðalhlutverk: Yoko Tani, Dirk Bogarde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðin til Jarðarinnar Jerry Lewis. Sýnd klukkan 3. MIR KVENNADEILD, Þingholtsstræti 27, BARNASÝNING KL. 3. Teiknimyndir Tryggur Við leitum að sólinni Tófan og úlfurinn og fleiri myndir. REYKJAVIKURDEILD LILJA Dásamlega fallegur ballett í lit- um. Byggðúr á samnefndu verki hins fræga ukrainska höfundar Tarasar Shevtsjenko — með ensku tali. Aukamynd: fréttir. Sýnd kl. 5 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Sýnd kl. 4.30 og 8.20....... Bönnuð börnum. BARNASÝNING - Galdrakarlinn í Oz - Sýnd kl. 2. Staða eftirlitsmanns við iheilbrigðiseftirlitið í Reykjavik er laus til um- sóknar, veitist frá 1. jan. n.k. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa sérmenntun á sviði heilbrigðiseftirlits, eða skuld* binda sig til að afla hennar erlendis. Laun skv. IX. fl. launasamþykktar Rey’kjavíkurbæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. nóv. n.k Borgarlæknirinn í Reykjavík, Heilsuverndarstöðinni v. Barónstíg. Y firhjúkrunarkona óskast að vistheimOinu að Arnarholti, Kjalarnesi. Upplýsingar um starf og launakjör gefur borgarlæknir. Sjókrahúsnefnd Reykjavíkur. Bindindismálavikan Prestafélag Islands og kennarasamböndin mánudags- kvöld klukkan 20,30 í Hallgrímskirkju. Dagskrá: 1. Ávarp: Skúli Þorsteinsson, formaður S.l.B. 2. Ungmeyjakór syngur, nndir stjórn Guðrúnar Þor- steinsdóttur, kennara. 3. Ræða: Stefán Sigurðsson, kennari. 4. Orgellei'kur: Páll Halldórsson, kennari. 5. Upplestur 12 ára barna, undir stjórn Eirík® Stefánssonar, kennara. 6. Tvísöngur: Guðrún Þorsteinsdóttir og Helga Magnúsdóttir. 7. Ræða: Séra Jakob Jónsson. 8. Kvöldbæn: Séra Jón Þorvarðarson. Merkjasala Blindravinafélags Islands er j dag sunnudaginn 16. október. Merkin gilda sem happdrættismiðar og eru vinningar þessir: 1. Raðhúsgögn 2. Standlampi 3. Armstóll 4. Kaffistell 5. Strauborð 6. Sjálfvirk brauðrist 7. Taukarfa með loki 8. Símaborð 9. Borðlampi 10. Blaðagrind Foreldrar hvetjið bömin til að selja merki og styrkið með því gott málefni. ÍBlindravinafélag íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.