Þjóðviljinn - 16.10.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.10.1960, Blaðsíða 12
Marka verður ákveðna stefnu í karáttunni sem óhjákvæmileg ei tuútsmuiHH Sunnudagur 16. október 1960 — 25. árgangur— 233. tölublað-. Á þingi Alþýðusambands Austurlands, sem haldið var um síðustu helgi, voru m.a. samþykktar ályktanir, þar sem harðlega er mótmælt hverskonar afskiptum ríkis- valdsins af samningum verklýðsfélaganna og skorað á næsta þing A.S.Í. að marka ákveðna stefnu í þeirri bar- áttu, sem óhjákvæmileg er til að rétta hlut verklýös- stéttanna. Þingið var, svo sem áður hef- ur verið skýrt frá hér í Þjóð- viljanum, haidið á Reyðarfirði laugardag og sunnudag 8. og 9. þ.m. í stjórn Alþýðusambands Austurlands voru X]örnir: Bjarni Þórðarson. Jóhann K. Sigurðs- son, Sigfinnur Karlsson, Guð- mundur Björnsson og Helgi Séljan. / Afskiptum ríkisvaldsins mótmæit . Sú samþykkt þingsins, sem fjallar um afskipti ríkisvaldsins af samningum verklýðsfélag- anna, er svohljóðandi: „Þing Alþýðusambands Aust- urlands, haldið á Reyðarfirði sunnudaginn 9. október 1960, mótmælir harðlega afskiptum ríkisvaldsins af samningu/n verklýðsfélaganma: a) Með niðurfærslu og afnámi vísitölunnar. b) Með skerðingu verkfalls- réttar. c) Með gífurlegum verðhækk- unum, sem stafa af gengis- fellingu og öðrum ráðstöf- f . ' 11 ..■" 1 — r „í Skálholtiu sýnt aftur Hinn vinsæli leikur Guðmund- ar Kambans „I SkáIholti“ var frumsýndur 20. apríl s.I. í til- efni af 10 ára afmæli Þjóðleik- hússins. Leikurinn var sýrdur 12 slnnum á s.l. leikári vfð ágæta aðsókn (490 leikhúsgestir að meðaltali á sýningu). Nú hef- ur verið ákveðið að sýna leik- inn aftur og verður fyrsta sýn- ingin n.k. miðvikúdag. — Mynd- in er af Kristbjörgu Kjeld í fclutverki Ragnheiðar. uitum núverandi ríkis- stjórnar“. i Óhjákvæmilegt að rétta hlut verkalýðsstéttanna Þá var þessi ályktun, um kjaramál gerð: „Þing A.S.A. heitir á 27. þing A.S.I. að marka ákveðna stefnu í þeirri baráttu, sem óhjákvæmi- leg er til að rétta h!ut verk- lýðsstéttanna. Þingið telur að leggja beri ríka áherzlu á eftirfarandi: a) Beinar kaupgjaldshækkan- ir, er að minnsta kosti vinni upp þá rýrnun, sem orðin er á kaupmætti launanna. b) Að koma í veg fyrir sam- drátt í atvinnulífi þjóðar- innar. c) Að gera fólki kleift að lifa á tekjum 8 stunda vinnu- dagsins. d) Að stytt sé bilið milli kaups kvenna og karla með algert launajafnrétti sem lokatakmark. e) Að engir samningar séu gerðir án þess að í þeim séu þau ákvæði að þeir séu lausir, ef verðlag breytist um ákveðiim hundraðs- hluta til hækkunar, þó að samningstími sé að öðru leyti ekki útrunninn“. Bretar eru að missa öll tök á Afríkumönnum í S-Rhodesíu Nýlendustjórnin í Suður- Rhodesíu bannaði í gær alla mannfundi í öllum borgarhverf- um Afríkumanna í nýlendunni. Bann þetta gildir í einn mánuð fyrst um sinn, en slikt bann hef- ur þegar verið i gildi í rúman mánuð í höfuðborg' nýlendunn- ar, Salisbury. Forsætisráðherra nýlendunn- ar, sir Edgar Whitehead, sagði til skýringar þessari ákvörðun að bún hefði verið tekin til að auðvelda herliði nýlendustjóm- arinnar að halda uppi lögum og reglu í hverfum og byggðar- lögum Afríkumanna. í úthverf- um helztu borga landsins, eins og t.d. Saiisbury og Bulawayo, þar sem Afríkumenn hafa hreysi sín standa nú á hverju horni hermenn nýlendustjórnarinnar gráir fyrir járnum. f þessum tveimur borgum hafa orðið upp- þot hvað eftir annað að und- anförnu, og mest um síðustu helgi, þegar a.m.k. sjö Afríku- menn voru drepnir og um 70 særðir. Vilhjálmur Finsen jarð- sunginn á morgun Vilhjálmur Finsen, fyrrver- andi sendiherra, verður jarð- sunginn á morgun kl. 12 á þádegi, eftir norskum 'tíma, frá Nye Krematorium í Osló. Postulínsiaf! Um helgina hefst I Leipzig í Austur- Þýzkalandi fiinmtánda olympíumót skákmanna, og fer íslenzk sveit til mótsins. Vegna skákkeppn- innar hefur verið komið upp mikilli sögulegri skáksýningu í Leipzig og aílað til hennar muna frá fjölda landa. Meðal sýn- ingargripa er þetta forna tafl úr postulíni, sem postulínsgerðin í Meissen gerði fyrir einhvern fursta. Nýlókið er hátíðahöldum til að minnast þess að fyrsta postnlíns.gerð Evrópu tók til starfa í Meissen. Sovézkar þyrlur við vegagerð við Tíbetlandamæri Indlands Indverjar völdu þær eftir að hafa reynt bæði brezkar og bandarískar þyrlur Indverska stjórnin hefur á- kveðið að kaupa af Sovétríkjun- um þyrlur, aðrar flugvélar og ýmsan vélakost sem nota skal við vegagerð í þeim héruðum Indlands sem næst Iiggja landa- mærum Tíbet (Kína). Þyrlurnar eru ætlaðar til flutninga á nauðsyniegu efni og verkamönnum til vegagerðar- innar í- þröngum Himalaja þar sem öðrum farar- tækjum verður ekki við komið. Indverjum höfðu borizt tiiboð frá flugvélaverksmiðjum í Bret- landi, Bandaríkjunum, Frakk- landi og Sovétríkjunum og gengu fyrst frá kaupunum þegar þeir höfðu reynt vélar frá þeim öll- um. í dag verður ólympiumótið í skák sett í Leipzig og á morg- un hefst keppnin sjálf. Skák- sveit íslands, sem tekur þátt í mótinu verður þannig skipuð: Freysteinn Þorbergsson, Arin- björn Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Kári Sólmundarson og varamerin Ólaíur Magnússon og Guðmundur Lárusson. Frið- i'jaliadölum rjjí ólafsson, sem átti að tefla á 1. borði hætti við þátttöku þar eð svæðamótið, sem hann teflir ó fyrir íslands hönd, hefst svo skömmu eftir óíympiumótið, að énginn tími er til hvíldar á milli’þeirra. Skáksveitin fór ut- an, sl. fimmtudag. af endanlegri tölu þátttökuþjóða en þær munu vera á milli 30 og 40 eða svipað og á síðasta móti. Fyrst fer fram forkeppni í þrem eða fjórum riðlum og síðan fara 3—4 efstu þjóðirnar úr hverjum riðli í ]. flokk, næstu þjóðir í 2. flokk og svo koll af kolll. Vart er hæet að búazt við því, að sveit Islands, eins og hún er skipuð, kornist í efstu flokkana, en margir beztu skákmenn okk- ar eins og t.d Friðrik, Ingi R. og Guðmundur Pálmason gátu af ýmsum ástæðum ekki tekið sæti í sveitinni að þessu sinni. Fregnir hafa enn ekki borizt Á þingi Alþýðusambands Austurlands um síðustu helgi var svohljóðandi ályktun í landhelgismálinu samþykkt einróma: „Þing Alþýðusambands Austurlands, haldið á Reyð- arfirði 9. október 1960, lýsir fullri andstöðu við þá ákvörð- un ríkisstjórnarinnar að taka upp viðræður við Breta um íslenzka landhelgi. Telur þingið að í þesyu felist síór- hættulegt undanhald! í land- helgismálinu og að með því að taka upp viðræðurnar hafi ríkisstjórnin þverbro ið yfir- Iýsta stefnu Alþ'ngis og þjóð- arinnar. Þingið skíarar á ríkisstjórn- ina að slíta þegar í stað samningaviðræðunum við Breta, og gera enga samninga við þá né aðra úin landhelgi íslands. ■ Fjár&igendafét'g Reykjavíkur efnir til happdrættis um þessar mundir og eru vinningar 15 dilkar, hinar iallegustu skepn- ur. Verður happdrættisíéð til sýnis almenningi á Arnarhóls- túr.i írá kl. 10 árdegis í dag Sérstaklega mótmælir þing- fram eftir degi — og þar munu ið þ.ví að landhelgin fyrir menn að sjálfsögðu geta fengið Austur- og Norðurlandi keypta happdrættismiða. verði skert og lítur á það sem tilræði við þessa landshluta, 1 Ví ekki þarf að efa að skerð- j ing Iandhelgiunar muni leiða til rýrnandi veiði, sem verið hefur dágóð og vaxandi að Munið kvikmyndasýninguna í undanförnu vegna friðunar- Þingholtsstræti 27 í dag innar.“ kl. 1.30. Blaðburðarbörn ians

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.