Þjóðviljinn - 23.10.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. oktcber 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Sovétríkin bióða hlutlausri stiórn
aðstoð án íhlutunar um innanríkismál
Bandcrísldr ráðamenn eru
nú mjög áhyggjufullir vegna
ástandsins í Laos. Sérfræðing-
ar Bandaríkjastjórnar í Asíu-
málum si'tja um þessar mundir
,á ráðsfefnu í Wasliington
ásamt brczkum og frönskum
fulltrúum, og eru þeir að J.inga
um það, hvað gera megí til að
bæta úr því að Bandaríkin
sliuli hafa misst tökin á þ.ró-
uninnj í Laos. Suvanna Plinma,
hinn nýi forsætisráðherra sem
byltingarmenn studdu til valda,
liefur teldð upj) hlutleysis-
stefnu og ákveðið að landið
skuii eMii ler.gur vera hjálenda
Bandaríkjanua.
Washingtonfréttaritari AFP-
fréttastofunnar, Franc's Lara,
segir að ásandið valdi mönn-
um í bandaríska utanríkisráðu-
neytinu óstjórnlegum höfuð-
verk. Einkum hafi líðan þeirra
versnað eftir að sériegur sendi-
maður Bandaríkjastjórnar til
Laos, J. Grahm Parsons, fór
algera sneypuför þangað. N
Parsons k:m til Laos
skömmu eftir hinum nýja
ambassador Sovétrikjanna,
A.N. Ambaroff, sem skýrði
forsætisráðherra Laos frá því
að Sovétríkin væru reiðubúin
að veita Jandi hans efnahags-
lega hjálp án þess að sk;pta
sér á nokkurn hátt af innan-
ríkismálum landsins. Þegar
Parsons kom að máli við
Suvanna Phuma, setti hann eft-
irfarandi skilyrði fyrir hjálp
af hendi Bandaríkjanna:
1. Ríkisstjórn Laos skal
þegar í stað hætta öllum samn-
ingum við Pathet Lao-hreyf-
inguna.
2. Aðsetur stjórnarmnar skal
flutt frá Vientiane til Luang
Prabang, aðsetursstaðar kon-
; ungs, til þess að kóngurinn
• gæti haft meiri áhrif á og
j vaid yfir ríkisstjórninni.
j USA áhrifalaus
Þegar Bandaríkjamenn fréttu
■ um tilboð Sovétríkjanna, drógu
þeir skilyrði sin til baka cg
ntanríkisráðuneyti USA sendi
Parsons ný fyrirmæli um að
bjóða þegar í stað að borga
mála 25.000 manna hers, sem
er undir stjórn Suvanna
Phama.
Fréttaritarinn, Lara, segir
að Bandarikjamenn séu komn-
ir í mikil vandræði. Þeir sjái
fram á að ítök þeirra og áhrif
péu að hverfa í Laos. Auk þess
eru hjálendur Bandaríkjanna,
Thailand og Suður-Vietnam
mjög óánægð vegna þróunar-
innar. Bandaríkin hafa ausið
fé í afturhaldsstjórnir þessara
lanida, einkum til hernaðar-
þarfa.
Stjórnin í Thailandi hefur
skorað á Bandaríkjastjórn að
auka hernaðarlega hjálp til
andstæðinga Suvanna Phuma j
i og knýja hana til að láta af j
i hlutleysisstefnunni.
Nýtt í húsqaguagerð
Nýr Sindrastóll
Stál, plast, svampur,. ullaráklæði
glNDRASMIÐJAN
Hveríisgötu 42.
Sænskir rithöfundar mótmæla
ofsóknum stjórnar Frakklaúds
Sameinast írönsku listaíólki um kröíuna
um að Frakkar hætti ‘Alsírstyrjöldinni
Einn maður deyr á hverjum 37 mín.
Umferðarlögreglan í Vestur-Þýzkalandi hélt nýlega ráðstefnu
í Vestur-Berlín. Meðan ráðstefnan stóð var þessi risastóra
klukka hengd upp í rústirnar af hinni frægu Minningarkirkju
f Berlín. Henni var hringt stöðugt á 37 mínútna, fresti til að
minna fólk á þá staðreynd, að á 37 mínútna fresíi að jafnaði
deyr maður í umferðarslysum í Vestur-Þýzkalandi. Á mynd-
inni sést þegar verið er að lyfta klnkkunni upp í turninn.
Um 80 sænskir rithöfundar,
með Lars Ahlin, Eyvind John-
son, Ivar Lo-Joliansson og Moa
Martinson í broddi fylkingar,
hafa borið fram mótmæli vegna
ofsókna franskra stjórnarvalda
gegn því listafólki í Frakklandi,
sem mótmælti liernaðaraðgerð-
um Frakka í Alsír og lýsti
yfir stuðningi við þá sem neyta
að berjast í her Frakklands
þar. Mótmælayfirlýsing franska
listafólksins liefur verið kennd
við 121 listamann, sem undir-
rituðu hana fyrst, en síðan
hafa margir hæt/.tl við,
Mótmæli sænsku rithöfund-
anna hafa verið send til ríkis-
stjórnar Frakklards, nánar til-
tekið til André Malraux
menntamálaráðherra, ag einn-
ig til franska ambasnadersir.s
í Stokkhólmi. Frá þ?,?.-u r’ ý-"i
sænska blaðið Dagens r.yh:t:r
nýlega.
Sænska rithöfundasambandið
gerir sér vonir um að ruaigc
sænskt listafólk muni c.m
skrifa undir mctmæiaci5„:r.á-
inguna í viðbót við þá sem
þegar hafa gert það. í mót-
mælaorðsendingunni segir' m.a.:
— Við lýsum yfir fullum
stuðningi við yfirlýsingu þá
sem kennd er við 121 fransk-
an listamann, og við leggjum
áherzlu á að spurningin um
stríð, nýlendustefnu og réttar-
leysi getur ekki skoðast sem
„innanrikismálefni“ eins lands.
Þetta vandamál kemur öllum
við.
Fangabúðir í
S-Rhodðsíu
í lagabálki sem nýlerdu-
stjórn Breta í S-Rhodesíu
hcfur lagt fyrir þingið þar
er gert ráð fyrir að komið
verði upp fangabúðum í
landinu, þar sem geymdir
verði allir þeir Afrikumenn
sem að áliti nýlendustjórn-
arinnar eru „iðjuleysingj-
ar og óróaseggir".
Wél sðBi stöSvar
grát ungbarna
j Bandaríski læknirinn Lee
' Salk hefur smíðað vél sem líkir
j eftir hjartaslögum mannsins. Vél
i þessi á að
Auk þeirra fjögurra sem áð-| smábörn.
ur eru nefndir, liafa f jölmargir I Læknir þessi er
aðr’r sænskir listamenn undir-. kunna læknis, sem
geta róað grátandi
ritað hina sænsku yfirlýsingu.
Þeirra á meðal eru: Sivar Arn-
ér, Irja Browallius, Stig Carl-
son, Joliannes Edfelt, Per And-
ers Fcgelström, Lars Forsel!,
Jan Fridegárd, Ulla Isakson,
Sandro Key-Áberg, Olaf Lag-
ercrantz, Staffen Larsson, Erik
Lindegren, Astrid Lindgren,
Artur Lundkvist, Bertil Sshútt,
Karl Venneberg, Maria Wine
og Per Wástberg.
bróðir hins
Salk-lömun-
arveikibóluefnið er kennt við.
Hann segir að nýja tækið eigi
að geta hjálpað þeim foreldrum,
sem eru vakin á hverri nóttu at'
gráti ungbarna. Vélinni er kom-
ið þannig fyrir, að börnin heyra
slög hennar. Þau líkjast ná-
kvæmlega siögum mannshjart-
ans, og ungbörnin fá þá sömu
værðartilíinninguna og þau
hafaí meðan þau eru í móður-
lífi.
aaa va» u a