Alþýðublaðið - 15.09.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1921, Síða 1
Alþýðublíiðið ©efiö tit al AlþýðuflokkHum. 1921 Fimtudaginn 15. september. 212. töíubl. 9 Hljömíeikar endurteknir í Bárunni Iaug- ardaginn ry. þ. m. kl. 8*/» e. h. Auuis Leii a og Jón Leiís Verk fyrir 2 pianoforte: J. S. Bach: Klavierkonzert (f-moll). Bach • Reger: Doppelkonzert (c-moll). W. A. Mozart: Klavierkonzert (a-dúr). Aðgöugumiðar á kr. 3,50 og 2,50 i bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn frá kl. 8. I 1 VerkjSllin i þýzkalanði. Það hefir vakið undrun manna úti um heim, að Þýzkaland skuii ekki þegar bafa siigast undir þeim byrðum, sem Bmdamenn hafa i það iagt. Og mcnn dást að því, hvernig þýzku stjórnarvöldia og atvinnurekendurnir syndi í gegn um vandræðin. Hitt mlnnast menn ekki á, að byrðarnar koma end anlega ekki ciður á yfirmönnun- um, heldur á þeim undirgefnu. . Á þessum erfiðu timum hefir þýzka alþýðan fesgið • sárt að kenna á neyðinni. Og kjör hennar verana sem stendur hröðum skref um. Markið fellur í sifellu, og vetkalaunin hrökkva ’ þeim mun skeraur. — Jj.fnhliða eru lagðir á herðar verkamannsins drepandi skattar, sem engina vegur er und an að komast, því þeir eru að meira eða minna leyti tollar á nauðsynjavörúm. Og hvers má þá væata fyrir hina uadirokiSu verka- maanasíétt í ÞýzkaUnii, 'ef nýju skattalögin ná fram að ganga, — sem gsra ráð fyrir sjéfalt hærri sykuttolli en nú er, og margfaldri hækkun á tollinum i fjölmörgum öðrum nauðsynlegustu neyslu- vörum ? Ekki er að furða þó allvíða beri á óánægju meðal alþýðunnar undir slíkum kringumstæðum. Enda eru nú verkföll og óeirðir daglegt brauð þar syðra um þessar mundir. Skal hér getið uui nokkur af verk föllunum, til dænais um það hversu alvarlegt ástandið er. í byrjun ágústmánaðar gerðu málmnemar í Wurm héraði verk fall. Á sama tima höfðu landbún- aðar verkamenn í Potnmern, Ma- cklenburg, Schleswig Holstein og Ssehsen iagt niður vinnu Og enn fremur stóð þá yfir prentaraverk fall í Köln, Mainz, Worms, Wies baden og viðar. 10. ágúst vár málmnemum í Kreuznach sagt upp vianu. Szma dag lögðu niður vinnu sporvagnaþjónar í Crefeld og húsasmiðir i Miicchen. 11. á- gúst hófst verkfall i oliuverksmiðj - unum i Hamburg. Sama dag voru allir húsasmiðir i Nurnberg og Suður Bayern útilokaðir frá vinnu. Hér þýðir ekki al telja upp fieiri dæmi. Verkföllia hafa haldist á fram með sama hætti siðan hing- að og þaogað uœ alt Þýzkaland. Þvi miður virðast þessi verkföll þó fremur örþrifa-ráðstafanir hinna kúguðu verkamaona, heldur en sigursæl framsókn þeirra. í þessu efni ber þó engaa veginn að ör- vænta. Sterk efi vinna að þvi i Þýzkaiandi, að safna öllum verka- mönnum undlr eitt merki — eina öfiuga stjórn til þess, að velta af þeim því þunga oki, sem á þeim hvílir nú ir SllRm ittnm. í Hoilandi hefir öannr þingdeild- in satnþykt lög um héraðabann. Sjórn Þýzkalands er að undir- búa lög um einkaleyfisveitingar og önnur um útrýming ofdrykkju. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátrygglnga8krlfstofu El mskfpafélagshúslnu, 2. hœð. Hjón með 1 barn vantar 1 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Afgr. vísar á. Bindindismena vinna að því, að fá þjóðaratkvæðagreiðslu um brennivínsbann. t Póllandi eru samþykt lög um héraðabann og um stórmikla fækkun áfengis söiustaða. í Lithauen er ríkiseinkaréttur á áfengissölu. t Estlasdí er iögleitt hið svo- nefnda .Bratt system". Rússlaad. t öllum verzlunar- ssmningum við önnur ríki hefir stjórnin krafist viðurkenniogar á bannlöguui rfkisins, og fengið þá viðurkenningu. öllum fregnum frá Rússlandi ber saman um það, ad áfengis bannlöguaum sé þar strang- Iega fracníylgt. Finska þingið hefir með */j atkv. meirihluta felt frumvarp um tilslökun á bannlöguaum, en i þess stað búist til að herða á þeim Þar í landi hafa 259 sveit- arstjórnir (af 309), 290 prestar (af 385) ©g 32 iöggæsluyfirvöld (af 38) tjáð sig fylgjandi bann lögunum. í Svíþjóð hefir nefnd sú, er stjórn og þing setti til að rann- satea og gera tillögur um áfengis- málið, lagt það til, að iögleitt verði algert áfengisbann, ef rikis þingið samþykki slik lög og, þjóðla fallist á þau með 3/s atkv, meirihluta við almenna atkvæða greiðsln. Slðan hefir rikisþingid I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.