Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 4
ALÞTÐUBLAÐIÐ «3 kmv% ™ «w# ««*£' E.s. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 27. september, um Leith Seyðisfjörð, Norðfjörð, Eskifjörð, Fáskrúðs- fjorð, Vestmannaeyjar, til Reykjavíkur (ná- lægt 10. okt.). Ennfremur til Stykkishólms, Flateyjar, ísafjarðar og máske fleiri hafna á ¦V e> m t f j ö ** ð ui m. j. Borgarfjarðarketið fæst daglega á Laugaveg 1 7 A. Tlllf, nýkomnar: Jaarlnt.tratÐadlr, mikid úrval. Brengjaföt. - Tetrarjakkar. VerzL ^hlrésar 36nss. Laugaveg 44> Sími 657, H.f. Versl. „Hlif'6 Hyerfiág. 56 A. Sirius sætsaft, þykk og Ijúffeng á 65 aur. J/4 Hter. Kraftaiikil soya. — SósuKtur. Vedjðeildarsfcaldabréf ksupir Q. GaðiHuaáason Skólavörðustíg 5. Ritstfóri og sbyrgðnrmaðar: Óiatef Friðrtksaoft. Pesassmíðisn Gntenbssre Ivan Turgeníew: Æskuminningar. ,Það getið þér vel þess vegna" flýtti stúlkan sér að segja. „Komið þér eftir eina klukkustund og drekkið hjá okkur súkkulaði. Þér ætlið að lofa því að koma? „*íú verð eg aftur að fara til bróður míns. Þér komið |>á, er. það ekki?" Hvað átti Sanin að gera? „Jú, eg skal koraa," svaráði hann. Syo tók þessi töfr- aadi fagra stúlka snögt t höndina a honum og þaut inn í stofuna — og hann var á sama augnabliki kom- inn út á götu. IV. Einni og hálfri klukkustund síðár, þegar Sanin kom aftur til Rosillihússins, var honum tekið með kostum ög kynjum. Emil sat á sama Iegubekknum, og áður. Læknirinn hafði skrifað lyfseðil handa hbnum og beðið að gæta þess að láta hann ekki verða íyrir mikluin geðshræringum, af því að hann væri taugaveiklaður og myndi vera hætt við hjartasjúkdómum. Hann hafði oft áður fengið aðsvif, en aldrei höfðu þau verið eins al- varleg og í þetta sinn. Annars sagði læknirinn, að hann væri úr allri hættu. Emíl var í hvítum slopp eins og algengt er um þá, sem nýstaðnir eruupp úr veikindum. Móðir hans hafði bundið ljósbláan ullarklút um hálsinn á honum. Hann var glaðlegur A svipinn og alt um- hverfis hann í stofunni, var með einskonar hátlðablæ. Á kriuglóttu borði, með hvftum dúk á, stóð stór iK>stulínskanna með angandi súkkulaði. Auk þess voru þar bollar, flöskur, krukkur með sírópi, 'kex og kökur og meira að segja blóm. Það logaði á sex kertum sem stóðu í tveimur stjökum, hvorum fyrir l*já kerti. Hjá legubekknum var stóll — og þar var Sanin bol- 3 til sætis. Öli fjölskyldan var samankomin. Það vant- aði ekki einu sinni köttann né heldur hundinn —• Tartaglia. Alt fólkið virtist vera í bezta skapi og seppi hnerraði af ánægju. En kisa deplaði augunum og malaði eins og áður. Sanin vaTÖ að segja, hver hann væri, hvaðan hann væri og hvað hann héti. Þegar hann sagði þeim, að hann væri rússneskur, urðu stúlkurnar mjög hissa og létu í ljósi undrun slna yfir þvt hvað hann talaði vel þýzku, en sögðu þó, að hann mætti alveg eins tala frönsku ef hann vildi, því þær gætu báðar ósköp vel bæði skilið og talað hana Sanin notaði sér undir eins þetta leyfi. „Sanin? Sanin?" — þær áttu ekki von á þvl að þáð gæti verið svo auðvelt að bera fram rússneskt nafn. Fyrra nafn hans ,Dimitri" kunnu þær líka mjög vel við. Gamla konan sagði frá þvl að hún þegar einu sinni í æsku hefði heyrt þenna hrlfandi söngleik „Demetrio & Polihio," en að „Dimitri" væri þó miklu fallegra en „Demotrio." Þannig hélt Sanin áfram að skrafa við þær svo sem eina klukkustund. Þær voru ákaflega einlægnar við hann og sögðu honum alla skapaða hluti um sína hagi. Lang- málhreyfust var móðirin, gamla konan með silfurgráa hárið. Sanin fékk að vita, að hún hét Leonora Rosilli, að hún ásamt manni sínum, Giovanni Battista Roselli, bafði sest að í Frankfurt fyrir tuttugu og fimm árum slðan, en han'n var nú dáinn fyrir nokkru. Hún sagði honum líka, áð Giovanni Battista hefði verið ættaður frá Vicenza, að hann hefði verið ágætis- maður, þó hánn hefði verið dálítið bráðlyndur og ein- þykkur, — og svo hefði hann verið lýðveldissinni! Og um leið og frú Roselli sagði frá þessu, benti hún á ollumynd af honum, sem hékk yfir legubekknum. Ltk- lega hefir listamanninum, sem einnig var lýðveldissinni eftir sögn frú Roselli, ekki tekist meira en 1 meðallagi vel að gera myndina lika, því á henni vár Giovanai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.