Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐ0BLAÐÍÐ Afgpeiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Sími OSS. Auglýsiogum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsiogaverð kr 1,50 cm. eiod. Útsöiumen'n beðnir að gera akil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. samþykt lög um þjóðar-atkvæða- gretðsiu um miktlsverð atriði máliins. Ea búist er við, að aðal- átkvæðagreiðslan um bannið fari íram á næsta án. Til viðbúnaðar hafa kristileg félög gengið í bandá- lag. Bindindiskonur hafa haldtð þing og skipað „bann nefnd kvenna*. Og loks er sett á laggir „rfkisnefnd bannvina" — eins- konar her/oringjaráð, til að stjóma bardaganum. — í ríkisþinginu kom fram krafa um bráðabyrgða- báná vegná iðnaðarkreppunnar, ea yfirráðherrann fekk henni hafnað. Norðmenn eru að gera við- skiítasamninga við vínlöndin, áð- ur en þar er lögfest bann gegn brennivfni og hehum , vínum. Stórþingið hefir meðal annars tekið til athuguaar réttindi lækna til að gefa út áfengis lyfseðla. Meðan yfir stóð yerkfallið mikla, í M.í og Júní sfðastliðinn, var vfnbann í landinu. í miðjum Júnf var hrundið ifkisstjórn, *ern var frekar andvfg banni; en sú er við tók, er banninu eindrégið fylgj- andi. Það er enginn vafi á þvi, að það var alþjóðleg framtíðar- •tefna, sem Island tók, er það setti afehgisbánnlögin, — stefna, sem aldrei verður horfið írá, þó að áfengísdýrkendur og óþjóðleg afturhalds nátttröii reyni aí öilum tnætti að tefja framsóknina um sinn. Á. J. € r 1 é n ð sfmskeyti. Khöfn, 14. sept. írlandsmálin. Sendimenn Sinn Feina ræddu í gær við Lloyd George og fóru síðan aftur tií Dublin, svo bægt sé að reka endahnutinn á svanð. Nýtt stríðt Búmenar nota sér neyð B issa. D*ily Cttrontcle segir, aðstríðið sé hafið milli Rússiands og Rúm eníu. Rússneskar hersveitir séu komnar yfir landamærin. Frá Aþenu er sfmað, að ieyni- samningur htfi verið gerður milii Tyrkiands, Bulgarfu og RtSislands um samtaka árás á Rúmenfu Serbiu og Grikkland. Terð £ fslenzkri sflð. Sfmað er frá Kristj*níu, að í gær hafi ís'enzk sild í fyrsta sinn verið skráð f vörukauphöllinni á 85 kr. 90 kg. tunna. [Þetta verð má telja mjög gott, ef það þá helzt nokkuð]. Crnllfoas kom ígær að norðan með ailmargt farþega. Fer kl. 8 í kvöld tit útlaada með fjölda íarþega. VínsmygT á Siglufirfli. Fyrir nokkru siðan kom þýzkt seglskip til Siglufjarðar. Hafði það meðferðis eitthvað af tómum tunnum, en annars kvaðst skips- stjóri eiga að kaupa þar sfld. Eftir skipsskjölunum var skipið á leið frá Haugasundi f Noregi til G^utaborgar, en átti að koma við á S'.gíufirði. Skipstjóri kvaðst ekkert áfengi hafa innanborðs, en brátt fór að bera á því, að ýmsir vinbelgir á Siglufirði vöndu kom- ur sfnar út f skipið og kvisaðist um bæinh, að melra en íítið vfn væri í skipinu. Ætlaði skipstjóri hingað til Reykjavíkur og var búið að gera logregiunni hér að- vart, en áður en h&nn komst af stsð, fór bæjaefógetinn á Siglu- firði út á skipið og rannsakaði það; kom þá upp úr kafinu að miili 30 og 40 smálestir af ýmis- konar áfengi var í sk>pinu. Var hald iagt á þenna þokkaflutning og hann settur á land undír eftir- liti hermanna af .Beskytteren". Áfengissala hefir sannast bæði á skipstjóra og stýrimann og hafa þeir að sögn lagt fram 3000 kr. f tryggingu meðan málinu ekki er iokið. Telja menn liklegt, að skipstjórinn sleppi ekki með minna en fangelsh Iflnrbaldiö (Danmörku. „Nefnd sú sem skipuð var f s.I. febroar — þíngmenn, fulltrú- ar af skrifstofum rfkisins og úr embættismannaféiaginu — til þess að athuga sparnað í embættis- rekstri rfkisins, hefir nú lagt franr- *lit sitt um atmennar kauplækk- anir embættismacna, vikulega frf- daga og aukavinnuborguh, í höf- uðatriðum er nefndin á -. sama máli. Hvað ritsfmann snertir mælir nefndin -með þvf, með öllum atkv. gegn einu, að daglegur vinnuíími, sem> nú er f tfmar, verði lengdur upp í 8, 9 eða 10 tfma, þar sé'm? tfmale*ngdi?! sé ákveðin nákvæmiar eftir þvf, hvort starfsfóikið er alt af að verki. Nefndin mælir enn- fremur með þvf, að aukavinna skuli ekki sérstaklega greiddr heldur sé veitt frf. 1 sjúkdóms- fölium teggur nefndin til, að laun- in séu færð niður eftir að sjúkrá- hjálpin hefir verið veitt f 180 daga, þó sjúkdómurinn vari I mörg ár. Þessar tillögur um vinnutímann er ekki ætlast til að nái til æðri starfsmanna rfkistns". . Svohljóðandi er tilkynning írá danska ræðismanninum hér dags. 13. þ. m. Hún ber þess Ijóst vitni, hvernig ætlast er til að verkaménnirnir greiði tapið, sem er á rikisrekstrinum. Og niðurlag- ið er sérstaklega eftírtektarvert; æðri embættismönnunum er hlýft, hinir eiga að blæða. Það er ann- ars skritið, að sifk nefnd sera þessi skuli ekki leggja það til, sð staufað verði konungdómnum og þar með sparaðar þær uiiljónir, sem fara til að viðhalda öllu því, sem þar er að óþörfu látið ganga i súginn. Nei, viðieitnin er alls- staðai' sú sama, að níðast á þeim sem verst eru staddir og þeim sem mest vinna. Hinir, sem segja má að séu til skrautt, eru atdir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.