Þjóðviljinn - 03.11.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 03.11.1960, Page 7
. A vV'V^; ' in/’l .. --- : ... 'v'0:.V't - Fimmtudagur 3. nóvcmber 1960 — ÞJÓÐVTLJINN — (Tj . ... Hvernig cr að vera- læknir ---úy...-'áyía4xdi ? Við hvernig - starfsskilyrði 'toúa þeir? Þegar |. cg sálbjárt'ari sumarmorgun fc- stöð á. tröppunum hjá lækni ; þeirra Dýrfirðinga datt mér í hug að hér væri tækifæri til að fá nokkurt svar við þéssari spurningu. Héraðs- láeknir þeirra, Þorgeir Jóns- son, hefur langa starfsreynslu að baki þar vestra. Jú, hann. vildi gjarna spjaila við mig um stund, en lengi gæti það ekki orðið, því hann þyrfti sem fyrst að komast af stað til Flateyrar. — Hvað er af sjúkrahús- • málum hér að segja? — Það var spítali hér frá þvi um aldamót. Hann var upphaflega byggður fyrr 8 sjúkliriga, en þéir voru' háfðir aht upp í 14 þegar -mest var þrengt. Árið 1904 kom hing- að ungur læknir, Gunnlaug- ur Þorsteinsson, og hann -starfaði við spítálánn cg liér vestra til dauðadags. Þessi gamli spítali þótti óhentugur og dýr :í rekstri og var lagður niður sumarið 1949, þá var allt tæmt út. Samtalið verður ekki lengra í bili, Þorgeir er kvaddur í símann, lítur svo inn um dyrnar og segir: Ég verð að fara, vona ég verði ekki mjög lengi. Einhversstaðar í bænum hafði krakki veikzt skyndi- lega; fólkið var hrætt um hann. Ég nota tímann til að skyggnast um bókaskápa lækn- isins, þar er margt góðra bóka, er sýna að hann hefur hin margvíslegustu hugðar- efni. (Þorgeir er dóttursonur Benedikts á Auðnum). Eftir nokkra stund kemur hann aftur: — Þetta var ekk- ert alvarlegt sem betur fer. — Hvað er læknishéraðið hér stórt ? — Þingeyrarhéraðið er Þingeyri, Dýrafjörður og Ingjaldssandur í Önundar- firði. Þá höfum við einnig tveir gegningarskyldu norð- anmegin Arnarfjarðar. — Þú varst að segja mér af sjúkrahúsmálinu -— hefur ekkert sjúkrahús verið hér síðan 1949? — Vorið 1949 var gamli spítalinn seldur, en þá var læknisbústaður byggður. Honum fylgdi sjúkrastofa fvrir 4 sjúklinga. Þetta starf RabbaS v/S Þorgeir Jónsson héraÓslœkni á Þingeyri átti að vera inni í læknisheim- > ilinu; en sjúkráskýlið greiddi hálft kaup stúlku. — Var þetta ekki afturför ? — Við vorum vanir að geta farið með sjúklinga í, gamla spítalann. Nú var reynt að ncta þetta takmark- aða húsrými fj-rir veikasta fclkið og sjómenn. Það fyrirkomulag að hafa sjúkraskýlið inni í heimilinu reyndist óhagkvæmt og kon- unni ofviða. Ég fór þ vi fram á viðbyggingu við læknisbú- staðinn, -en -það- npætti mót- spyrnu bæði hjá hreppnum óg 'héilbrigðisyfirvöldunum. -— En hvérnig fór ? -—- Ég skrifaði þeim loks að það yrði að loka þessu nema úr yrði bætt og þá var gerð viðbygging sem kostaði 240 þús, kr. Viðbyggingin er fyrir 8 rúm, en hægt er að bæta 2 við ef brýn þörf krefur. Ráðskona rekur skýlið og sinnir sjúklingunum. Það tók til starfa í október 1956 og hefur geng'ð vel. Við höfum fengið 5 þiús. kr. frá sýslunni, — það er eini styrkurinn. — Er þetta fullnægjanúi sjúkraskýli ? — Það er nýtt vandamál, ■— hér er að verða mikið af gömlu fólki: það er húshjálp- arlaust því allir vinna úti, húsakynni eru ekki yfirfljót- anleg, og því brýn þörf á stækkun vegna gamla fólks- ins. —- Iivernig er með lækn- ingatæki ? — Við höfum hér röntgen- tæki cg algengustu rannsókn- artæki, geislalækningatæki, ljcslampa. Skýlið fékk í fyrra skurðborð fyrir allar algeng- ustu aðgerðir og hjálpartæki, e:gum von á að fá skurðstofu- lampa og gufusótthreinsunar- tæki í haust. í pöntun er súr- efnisgeymatæki sem Slysa- varnafélagið ætlar að gefa. — Hvernig gengur að fá hjúkrunarkonu ? — Hingað fást aldrei lærð- ar hjúkrunarkonur svo við verðum að bjargast við ólærð- ar konur. -— Hvem'g farið þið að, læknar, þar sem þið eruð úti á landi og þurfið að fram- kvæma stórar aðgerðir ? -— Þurfi að géra aðgerðir að vetri til vinnum við allt- af tveir saman, læknirinn á Flateyri og ég — nei það er sjaldan svo vorit að ekki sé fært yfir Gemíufallshe:ði. Á sumrin reynum við að koma þeim sjúklingum er þess þarfnast í fullkomið sjúkra- hús. Er ekki sjúkraflugvöll- ur: — Hér eru tveir sjúkra- flugvellir, í Sandlandi ög Hól- um, cg ég heyri sagt að hér eigi að gera flugvöll á Hóla- velli, — hvað sem verður. Hér kom Karibavél í sumar og settist á 300 m á fíug- vellinum sem þegar er til. Hér er nú talstöð. Sr. Stef- án Eggertsson er útvarþs- áhugamaður og fékk að hafa hér neyðarstöð, sem nú ér orðin talstöð, og hefur oft komið sér mjög vel. — Er mikið um berkla hér á- Vestf jörðum ? „Nú verð ég að fara að komast af stað“ læknir að leggja af stað til Flateyrar. Þorgeir Jónsson -— Berklar voru hér mikl-; ir í eina tíð, en eru á mikíif undanhaldi, en þó eru þéíi" ekki horfnir með öllu enn. . — Er ekki Núpsskóli í þínú umdæmi? — Jú, það er töluvert starf vegna hans. Ég fer þangað 2 daga í viku og hef opna, stofu fyrir nemendur og næstu sveitabæi. — Og hvernig er svo fé- . lagslífið á stað eins og Þing- eyri ? — Félagslíf er hér sæmi- legt. Það var ráðizt í að safná. fé fyrir félagsheimili. Sviðið í samkomuhúsinu var crðið alltof lítið og ófullnægjandi. svo ráðizt var í að byggja 8-9 m svið og geymslur og snyrtiklefa að auki. Kvenfé- lagið, Verkalýðsfélagið, ung- mennafélag og skátafélag standa að félagsheimilinu og hafa lagt fé af mörkum til framkvæmdanna en auk þess hefur tvo s.l. vetur starfað hér leikflokkur og ferðazt um firðina, hald'ð sýningar og unnið inn um 100 þús. kr. til félagsheimilisbyggingarinnar. -— Já, það hefur verið mik- ið um ferðamenn. Hér er ekk- ert gistihús enn, en greiða- sala. Með Vestfjarðarveginum var rofin þúsund ára einangr- un og það er mikil ánægja með veginn.... En nú verð ég’ að fara að komast af stað til Flateyrar. Lengri verða viðræðurnar ekki, við kveðjumst úti á göt- unni, þar stígur Þorgeir í bíl sinn cg ekur af stað til Flat- eyrar. — 1 ljósaskiptunum. um kvöldið mætum við honum. norðan í Gemlufallsheiði, á heimleið frá loknu dagsverki —- hafi þá ekki beðið hans ný og brýn verkefni heima. J.B. Einangrunin er verst á vet- urna, ef við þurfum að koma sjúklingum eitthvað til að- gerðar eða sinna kalli fljótt. r Osæmileg framkoma Þingeyri, séð af Sandafelli. Nokkur hluti byggðarinnar í hvarfi undir fellsbrúninni. Enn mun nokkuð á það skorta að sumt fólk kunni þá manna- siði, sem nauðsynlegir eru til þess að það sé hæít í sambúð j við annað iólk. Ég hefi þá sögu að segja úr skálakampi, að vissir nágrarnar I mínir hafa gert ítrekaðar árás- ir á heimili mitt og notað börn ! sín til skemmdarverka, svo sem rúðubrotá og þ.h. Brigzlyrði og árásarhótanir hafa dunið yfir heimili mitt frá þessu fólki. Það alvarlegasta við siðleysi þessa fólks er að mínum dómi það, að börnum þess er beitt til siðlausra áráso og skemmdar- : verka. Er auðsæ-tt að foreldrar, sem egna börn shi til slíkra at- hafna eru ekki þeim vanda ‘ vaxnir að ala þau upp. Væri það því mikil þjóðfélagsleg nauð- | syn að sviíta slíkt fólk öllum rétti yfir börnum sinum og og bjargá þannig. urglingum I uudan háskalegum áhrifum frá fcreldrum, sem af lágreistustu hvötum egna börn sin til ó- þurftaverka og skrílsæðis í garð fólks, sem býr í nágrenni við það. Nokkrum sinnum hefi ég orð- ið að leita lögr.egluaðstoðar i! þessum efnum og er fuljtrúa sakadómara kunnugt um, að hér er ekkert ofmælt um þá ná- granra mína, er hér eiga hlutl að máli. Hér er á þetta minnzt til að- vörunar því fólki, sem svo aí'- vegaleitt virðist vera frá manp- legu' velsæmi, að það hlífir ekki! börnum sínum við að þjóna því* ómennskasta. í eðli þess sjálfs. .Mætti þetta einnig verða til nokkurrar umhugsunar um þaS* að víða leitar fjandinn á barns- sálina, en verst er þegar foreldr- ar visa honum leiðina þangað' sjálfir. ' ú; Kristjám Gíslason ' í Suðurlandsbraut 50.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.