Þjóðviljinn - 03.11.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 03.11.1960, Side 11
Fimmtudagur 3. nóvembsr 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Fiuqferðir 1 dag; er fimmtudstgu-- 3. okt. kvártett i P-dúr op. 96 eftir An- ' Pvornk • f Jnn ••.cé:k-lrvnrtetf- : nn leikur). dag er fimmtudíigu- 3. okt. ÍlubertuH. t-i Fiiiit titbtfl ki. 10.58. — Árdegisháflæði kl. 5.05. — SíSdegisháflæði kl. 17.23. Næturi’arzla vikuna 29. — 4. nóv. er í Reykjavíkurapóteki sími 1 17 60. Slyssu arðstolau er opin alian sólarhringinn. —- Læknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, sími 15030. .ÚTVARPXÐ I DAG 13.00 „A frivaktinni", 14.40 „Við sem heima sitjum" 18.00 Fyrir yngstu hlustcridurna (Gyða Ragn- arsdóttir og Erna Aradóttir sjá um timann). 20.00 Ungversk tón- list: Janos Starker leikur á selló og Otto Herz á pianó. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Lárentinusar saga Káifssonar; II. (Andrés Björns-on). b) Ölafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi' flytur vísnaþátt úr Slcagafirði. c) Tryggivi Tryggvason og fé- lagar syngja ísl. þjóðlög. d) Inn í Laugafell; ferðaþáttur (I-Ial'- grímur Jónasson kennaii). 21.45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag). 22.10 Upplestur: „Eintal við flöskuna1', smásaga eftir Priðjón Stefáns- son (Nína Sveinsdóttir lei’ckonc.). 22.25 Kammertón'eikar: Strengja- Leifur Eiriksson er væntan’egur fró. N.Y. '?53ÍÍ kl- 8-30- Fer tu Glas- gow og London kl. 10. Hekla er væntanleg frá Ham- borg, K-höfn, Gautaborg og Stav- angri kl. 20. Fer til N.Y. klukkan 21.30. MUlilandaflug: Milli- landaflugvélin Hrím- faxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.20 i í dag frá Kaupmannahöfn og i Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að Ljúga til Akureyrar 2 ■ ferðir, Egilsstaða Kópaskers, Pat- j r-ksfjaðar, Vestmannaeyja og ! I'órshnfnar. Á morgun er áætlað ! uð fljúga til Akureyrar, Fagur- | íiólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- Kirkjubæjarklausturs og | Vestmannaeýja. Laxá er á leið til ítalíu og Grikklands. ; JiÍKLAK: : J.cngjökull fer í kvöid frá Hafn- ! urfirði á eiðis til Rússlands. j Vatnajökull fer- véentanlega í kvöld frá Norðfirði áleiðis til í*i íamborgar, Amstcrdam, Rotter- dam og London. Hekla fer frá Rvik • ' á morgun1 -vestur : um' land í hringferð. Esja! fór frá Rv'k í . gær' austur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frt '. Aust-j f jörðum til Rvíkur. Þyrill fer j væntanlega frá Manchester í dag til Rvíkur. Herjólfur fer frá: Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavikur. Hvassafell fór í gær frá K-höfn á’eiðis tilj Abo, Hangö, Helsing-j fors og Valkom. Arn- arfell fór 30. fm. frá Archangelsk áleiðis til Gdynia. Jökulfell lestar j á Norður'andshöfnum. Disarfeil j fór 1. þm. frá Riga áleiðis til J Austfjarða. Litlafell losar á Norð-. urlandshöfnum. Helgaféll er iLen-' ingrad. Hamrafell er í Rvik. [* Dettifoss fer frá N.Y. 4. eða 7. þm. til R- víkur. Fjallfoss kom til Grimsby 1. þm. fer þaðan til Great Yarmouth og Londori. Goðafoss: fóí frá Len- ingrad 30. fm. tii Hu'l og Rvikur. Gullfoss fer frá Rvik 4. þm. til ' Hamborgar og K-hafnar. Lagar- foss fór frá N.Y. 25. fm. væntan- legur til Rvíkur í nótt. Skipið kemur að hryggju um kl. 8 ár-1 degis í dag. Reykjafóss fer frá1 Raufarhöfn í dag til Seyðisf jarð- j ar og Norðfjarðar og þaðan til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam, K-hafnar, Gdynia og Rostock. Sclfoss er í Hamborg. Tröl'afoss fór fn'l Hull 1. þm. til Rvíkur. Bazar heldur kvenféiag Háteigssóknar 9. nóv. Fólagskonur og aðrar sem j vilja st.yrkja bazarinn eru beðnar að koma mununum til Ágústu Jó- hannsdóttur Flókagötu 35, Maríu Hálfdánardóttur Barmahiíð 36 og Kristínar Sæmundsdóttur Háteigs- veg 23. ' : ' ' ' ' - TRULOFUN: Nýlega opinberuðu trúiofun sína ungfrú Jónína Kristófersdóttir, Nýlendugötu 15 og Kjartan L. Pálsson Framnesveg 17. Ungtemplarafélaglð Hálogaland heidur aðalfund í Safnaðarheimil- inu við Sólheima n.k. föstudag 4. j nóv. k.ukkan 8.30. Félag Djúpmanna aðalfundur félagsins verður hald- inn í Breiðfirðingabúð (uppi) | sunnudaginn 6. nóv. og hefst ki. j 8.30 síðdegis. Að aðalfundi lokn- um verður spiluð 'félagsvist. Æskulýðsfélag Laugarnessúknar fundur í kirkjukjá'larariúm í kvöld kl. 8.30. Guðfinna Ragnars-1 dóttir sýnir skuggamyndir frá ferð sinni til Sviss. Séi’a .■ Garðar Svavarsson. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins hcfst kl. 21 stundvísiega í kvöld í Skátaheimilinu, húsið opnað kl.1 20.15. Góð verð.aun, mætið vel og stundvíslega. Esra Pétursson læknir er fjarver- andi frá 3. nóv. til 17. nóv. —j Stáðgengill Halldór Arinbjarnar. i Bræðrafélag Öháða safnaðarins. I Féiagsvist verðúr spi'uð ii Kirkju- bæ í kvöld klukkan 8.3ÍL.— Stjórnin. Kvenfélagið Bylgjan. Fundur í kvöld kl. 8.30 á Báru- götu 11. Til Skemmtunar Bingó. Mætið vel. ■— Stjórnin. DAGSKRÁ efri deiidar Alþingís fimmtudaginn 3. nóv. 1960, kl. 1.30 miðdegis. 1. Ræktunarsjóður og Bygging- arsjóður sveitabæja, frv. 2. Fiskveiðilandhe gi islands. , i 3. Bústofnslánasjóður, frv. 4. Jarðgöng á þjóðvegum, frv. i Neðri deiid: 1. Lindnám, ræktun og bygging- ar í sveitum, frv. 2. Áætlunarráð riki ins. frv. I Bastnámskeið Húsmæðrafélags Rvíkur byrjar miðvikudaginn 9. nóv. í Borgar- túni 7 kl. 8.30. ! keiriur saman. Leshringir ÆFR , Fræðslunefnd Æ'FR hefur ákveðið að koma á fót' tvoim les- hringum á næstunni. FjaUar ann- ar um marxí ka heimspeki og er hann æt'aður fyrir þ:i. er hlojtið hafa uridirbúningsfræðslu i marx- isma. Hinn tekur kommúnistaá- varpið til meðferðor og er hann ætiaður fyrir byrjendur. Leiðhoinandt í báðum þessum leshringum verður Ai nór Hanni- balsson. Nánari tilhögun leshring- anna verður auglýst siðar. Þeir, sem vilj.a taka þátt i þessum les- hringum hafi ramband 'við; skrif- stofu ÆIFR. sími 17513. Föiidurhópur ÆFR Stjórn ÆFR hefur áicveðið aS‘ koma á fót föndurklúhl Gert er ráð fyrir, að k'úbburinn komi saman einu sinni eða tvisvar í viku hverri. Leiðbeinandí ’ vcrður Ingibjörg ólafsdóttir. Ymis kpnar föndur kemur til grein- 1, Tága- og bastvinna, 2. útskurðúr' í íré, 3. vinna . úr horni og béirii, 4. myndagerð úr ncéimþvnnúrii. Fleira kemur til grein ■ en . ekki verður ákveðið hvað ; k'ð verð-^ ur fyrir fyrr en föndurhópciririri ÉJ 5 I C A M E R O N H'ÁWLEY: ur fra 92. DAGUR. „Qaeti ég fengið að tala við liorra Walling," sagði hún. ,.T-Ierra Wölling er hér ekki lengur.. Herra Wallir.g fór — já, andartak!“ Og nú kom rödd hennar: „Ungfrú Martin?“ „Já?“ „Það er írú Prince. Er nokk- uð að?“ „Nei, ég —“ „Mér skildist að þér ætluð- uð að aka herra Caswell hing- sð til mín. Ég hélt karnski að eitthva.ð hefði orðið að b'lnum hjá yðu-ri**'- Hún kcnnst ekki hjá því að seg.ja hvað gerzt hafði. ,,Herra Shaw og herra Dud- ley voru á flugvellinum þegar «g kom þangað. Við erum að borða hádegisverð í Bæjar- klúbbnum. Ég ætlaði að fá samband við herra Walling' til að segja honum —“ en aUt í einu varð hún spyrja sjálfa sig spurningar, sem hún gat ekki svarað ........ hvers ætti hún að segja Don Walling t>að ..., hvaða ástæðu hafði ittún .... hvaða afsökun? Þökk fyrir, ungfrú Martin, ég skal strax koma boðum til herra Wallirg'. Já. og ungfrú Martin, mig hefði langað til að tala við herra Caswell sjálf. Hvað hrldið þér hann verði lengi í klúbbnum?" • Símtólið var þungt í hendi hennar ...... þungt og hart .... ... eins og vopn sem hún gæti kastað. „Mér þykir það leitt, frú Prince, en þeir fara beint héðan á skrifstofuna.” / Kl. 13.22 Mary Walling sá mann sinn líta á úiúð enn einu sinni og' hrista það til að ganga úr skuggá um að það væri ekki stanzað. „Hvers vegna í fjandanum er hún ekki búin að hrirgja," tautaði hann óþolinmóður og saup síðustu kaffilöggina. „Nú er Hðinn klukkutími.“ Elún beið. Hún þurfti ekki að segja reitt ..... hann haí'ði ekki verið að tala við hana .... ... aðeins við sjálfan sig ...... hún varð bara að bíða og bíða og bíða. Eftir hverju? Átti ævi hennar eftirleiðis að verða svona, meðan hún beið þess þögul að hann yrði smám sam- an maðurinn, sem hana hafði grunað undanfarnar mínútur að hann yrði ....., ekki mað- urinn sem hann var í raun og veru, ekki maðurinn sem hún hafði gen-gið að eiga, heldur Avery Bullard. í skelfingu spurði hún sjálfa sig hvort það gæti verið rétt .... Það var eitthvað sameig- irlegt .... já, það hafði hún vitað lengi .... en hún haíði alltaf haldið að það væri ó- sjálfráð eftiröpun, sem stafaði af aðdáun hans á Averv Bul- lard, sem hann losnaði við að iokum .. . taug sem slitnaði .. . sem hún hafði vonað að slitr.- aði við lát Averys Bullards. Nú eygði hún þann óttalega mögu- leika, og einhvers staðar i djúpum heila Dons, væri sami eiginleiki til að fórna sér al- gerlega fyrir fyrirtækið ..... sama blirrda samvizkusemin, sem látið hafði Avery Bullard gleyma öllu öðru í lífinu .... hafði eyðilagt hjónaband hans, breytt honum í blóðlausa guðs- líkresku. . . rekinn áfram af æðisgenginri þörf fvrir að byggja og byggja og byg'gja .... meira og' meira og meira ..... rétt eins og hann hefði verið gripitin brjálæði, sem kom hcnum til að halda að blað lífsins væri reikningsörk, þar sem enginn dálkur var fyrir ástina. Siminn hringdi og hann rétti út handlegginn á þann hátt, að Mary fanr.st það hræðileg staðfesting á því sem hún streittist gegn að trúa. Hún sneri sér við til að sjá ekki framaní hann, en þegar hún heyrði rödd hans, sneri hún sér aftur að honum. „Já •— já, ég skil — já auð- vitað.“ Orðin sjá’.f gáfu ekkert til kynna, en raddblærinn var tungumál sem hún hafði lært að skilja í hjónabandinu. Hún vissi, að eitthvað hafði kornið íyrir sem olli honum miklum vonbrig'ðum. Hann leit óvænt upp og horíði á hana, og sagði svo í símann. „Ág'ætt, já — undir æirs, frú Prince.“ Hann sleppti símanum. Hún beið enn, staðráðin í að segja' ekkert fyrr en hann. gerði það; hún reyndi að vsita honum ekki þá samúð sem augu hans, fóru fram á; hún var hrædd um að hún kæmi upp um þá ósk sína, að hvað svo sem fyrir kæmi, þá yrði eitthvað ,því til fyrirstöðu að hann yrði for- stjóri Tredway samsteypunnar. „Shaw og , Dudley náðu fyrst í Caswell“, sagði hann. Orðin komu hæg't og hikandi. „Þeir tóku á móti honum á flugvell- inum. Fóru í klúbbir.n með hann. Þeir eru að bo-ða há- degisverð. Ungfrú Martin er þar Iíka“. Var henni óh'ætt að tala núna ..... spyrja hanr., hvaða þýðingu það hefði? Nei. B ða .... bíða .... bíða. „En frú Prince gat talið þá á að koma til hennar. Hún vill iíka að við komum þang- að.“ „Við?“ „Já, og mig largar til að tiðja þig að koma með mér,“ sagði hann með hægð. Hann horfði á hana kynlegu augnaráði; hún las úr augna- ráði hans að harn sá eitthvað sem hann hafði ekki séð fyrr, en hún þorði ekki að spyrja hann hvað það væri Henni var nóg að vita að þa,u yrðu samar. .....þau tækju sameig- inlegan þátt í því , sem nú gerðist, hvað sem það yrði. „Ég fer upp og skipti jim sagði hnn í flýti. Kl. 13.40 „Ætti ég ekki að vera í bíln-’ um hjá ungfrú Martin,“ sagði George Caswell, „ef —“ „Það er engin ástæða til' þess,“ greip Shaw fram í í skyndi. „Það er ástæðulaust að taka báða bílara. Ég gét ekið yður hingað á leiðinni til baka, ungfrú Martin“. For- vitni hans var komin á það stig, að honum fannst það ó- bærileg tilhugsun • að eitthvað yrði sagt sem hann heyrði ekki. „Ég vil helzt hafa bilinn minn með mér,“ andmælti Er- ica Martin. „Þá verð ég yður samferða,’* sagði Caswell. „Hvar er bíli- inn yðar, urgfrú Martin?” „Á bílastæðinu. Þykir yður verra að ganga þangað?” „Ekki vitur.d,“ sagði Cas- Weli og hann kallaði til baka um leið og þau lögðu af stað. „Sjáumst á eftir!” Shaw elti þau með augun- um og hvert íótmál þeirra bætti spurningu við þann spurningagrúa sem sótti a hann án afláts. „Af hverju vildi Caswell tala við hana? . .!*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.