Þjóðviljinn - 04.11.1960, Qupperneq 4
ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 4. nóvember 1960
Sfiórnmál
, KrÚBtjofit , hélt mikla ræðu
.eftir aö hímn kom heim,fyú'
Allslierjarþingmu í New
York. Efni hennar var í
(Ktufctu máli sem hér segir:
-rt- iSósíalistisku löndin
lírefjast fulls jafnréttis innan
Bameinuðu þjóðanna, og þar
(jneð, að Kínverska Alþýðu-
lýðveldið fái tafarlaust aðild
að samtökunum. Ennfremur
l'hafa hin hlutlausu ríki enn
j of takmarkaðan rétt innan
rfsamtakanna; spurt er: hví
í eru England og Frakkland
::Btórve’iIi, en Indland og Indó-
: nesía ekki? Við getum ekki
f sætt okkur við það að Sam-
| einuðu þjóðirnar lúti Vestur-
fveldunum í einu og öllu, og
| irtunum því berjast fyrir þvi
| að skipulagi samtakanna
(verði breytt, annars geta
þau ekki gegnt hlutverki sínu.
~ — Afvopnun er og verður
; okkar liöfuðbaráttumál, Við
vitum að imperialisminn jafn-
gildir stríðshættu, en við vit-
tim líka að möguleikar hans
eru takmarkaðir. Sósíalistisku
löndin eru sterk, hlutlausu
lonúin voru áður forðabúr
imperíalismans í efnahagslegu
sett
tónlist er flutt
greinar iðnaðar kemur í ljcs
að bezt gengur framleiðsla
allskönar byggingarvöru, þar
er frarnleiðslan 116% miðað
við sama tímabil í fyrra.
BrœSurnsr
Það kemur alltaf öðru
hvoru fyrir, að við heyrum
minningar um ýmis atvik
styrjaldarinnar. Stundum er
sagt ~frá því, að á óvæntan :
hátt hafi komizt upp um
menn, sem tóku að sér böð- .
ulsstarf fyrir nazista á stríðs-
árufium, og eru þá rifjaðir
upp málavextir allir. Fyrir 1
skömmu hafðist upp á fyrr-
verandi morðstjóra í fanga-
búðum einum í Eistlandi,
dvaldist hann í Kanada. Varð
honum svo mikið um þetta,
Nú er vetur í bæ, og því er það réltlátt að þirta þessa snotru
' h t ,''5' " '' ■ -
teikningu eftir Galju Edelman, unga kennaraskólastúdáriu liér
í Moskvu. Myndin heitir ,,Snjóskaflar“.
og hernaðarlegu tilliti;
nú fylgja þessi lönd. sjálf-
sfcæðri stefnu sem miðar að
|>ví að draga úr viðsjám.
iÞessvegna eru möguleikar
friðaraflanna miklir. En við
leggjum áherzlu á það, að
friðarmálin þola enga bið:
Macmillan sagði í New York,
að samningar um afvopnun
"•gætu tekið 5-10 ár. En víg-
'húnaðarkapphlaupið heldur-
áfram; nú eiga fjögur ríki
artómvopn, en hætt er við að
J>au yrðu miklu fieiri eftir 5-10
ár, og yrði þá sýnu erfiðara að
riá samkomulagi.
— Nýlendur: mjög þýðing-
armikið að málið skyldi tekið
fyrir á Allsherjarþinginu. All-
ar nýlendur skulu frjálsar.
ÚNánar talað um Alsír og Kon-
gó. Sovétstjórnin ítrekar, að
ihún hefur de facto viðurkennt
alsírsku bráðabirgðastjórnina.
ÍÞang orð til Hammarskjölds
fyrir frammistöðu hans í
VffOngó.
’Áð lokum ræc’dj. Krustjoff
um innanlandsmá'þ'um tækni
'og -framfarir. í því sambandi
•má' miririast á nýuppgefnar
hagskýrslur. Það kemur á
•daginn, að á fyrstu níu mán-
•uðum þessa árs hefur fram-
úeiðs'uplanið verið uppfyllt
upp á 103 prósent. Tölur eru
nefndar: 2,8 milljón tonn
fiskjar, 312 milljón pör leð-
■urskófatnaður, 1,3 milljón
sjónvarpstækja, 389 þús. bíl-
ar. Þegar litið er yfir heiztu
að hann hengdi sig og varð
fáum harmdauði.
Óg oft er skrifað um ein-
bverjar drýgðar 'iáðlr: Máske
hafá fundizt einhver sk'jöl,
einhver gömul dagbók í húsa-
rústum, pða einhver tekið sig
til.^og ra.nnsakað betur það sem
lítt yar þekkt áður. Það er
alltaf unnið að þessum mál-
um, því það er margt gert
í Sovétríkjunum til að þeir
gleymist ekki sem fórnuðu
lífi sínu fyrir þjóðir landsins.
I þessum málum hafa skól-
arnir mikla þýðingu; hafi ein-
hver hetja lært í skólanum,
eða búið þar um slóðir, þá
verður hún nokkurskonar sið-
ferðilegur grundvöllur í upp-
eldisstarfinu. Unglingarnir
kynna sér ævi hetjunnar,
skrifa um hana, aðstcða á
margan hátt aðstanúendur
hennar ef nokkrir eru og svo
mætti lengi telja.
Eg las um tvo gamla menn,
sem nazistar drápu, og
þeir festust mér í .minni, því
að annar þeirra endurtók af-
rek ívans Súsaníns sem iýst
er í óperu Glínka. í sveita-
þorpi einu í Hvíta-Rússlandi
tóku Þjóðverjar höndum tvo
bræður, Mikhail og ívan
Tsúba, og sk’puðu þeim að
vísa á felustað mikils flokks
skæruliða þar í grennd. Mik-
hail neitaði og var skotinn
í snatri; Ivan lofaði öllu
fögru, fór með fasista í
þveröfuga átt, langt út á mýr-
ar og fen og sagði þeim vel-
komið að drepast þar úr
hungri og vcsbúð, því fylgd-
arlaust kæmust þeir aldrei til
byggða aftur. Lét Ivan þar
líf sitt.
Þeim bræðrum verður nú
reistur minnisvarði í höfuð-
borginni Mínsk.
Menslsng
Fyrsta frumsýning þessa
leikárg'- í Bolsjoj var ópera
eftir Prokoféf,-„‘Saga af sönn-
um. mánni'1 b'yggð á sögu
Polévojs sem komið hefur út
á íslenzku. Þetta var síðasta
verk Prokoféfs, en hefur ekki
verið flutt fyrr en nú, því
margir hafa álitið það ófram-
kvæmanlegt að setja það á
svið.
Hér er mikið um gesti eins
og fyrri daginn. Norðmenn
höfðu hér kvikmyndaviku,
sýndu Akú-Akú, Kon-Tiki,
Baráttan um þungavatnið og
Bergmann
fjórar myndir aðrar. Samein-
aðir arabar kcmu einnig með
siiyir myndir, yfirfullar af
ógurlegum viðburðum og
furðulöngum söngvum. Ge-
orge Londom,am rísku r söngv-
ari frá Métrópólitan, var hér
á íerð og yon er á Ýmu
Súmac. Ballett Kúbumanna er
kominn í heimsókn, en ,gm-
rískur bállétt er á förum. Þá
er kómin hingað mikil sýn-
ing mexíkariskrar listar frá
elztu tímum fram til okkar
daga, en þessi sýning hefur
áður farið um margar höfuð-
borgir Evrópu. Hér eru risa-
stórir og forgamlir sólguðir,
og mikilfcnglegar myndir Di-
ego Rivera og Oroszco. Allir
em ''r^ír «?ipr Virífm'r.
Þá er pianósnillingurinn
Svjatoslav Richter loksins
kominn til Bandaríkjanna, en
hann hefur því miður lítið
ferðazt áður, nema þá á
plötum. Rozína Levína, kenn-
ari Van Cliburns og prófess-
or við tónlistarháskólann í
New York ber mjög mikið lof
á Richter og hinn sovézka pí-
anóskóla: ,,Ég hef allaf álit-
ið- að hver píanóleikari sem
vill ná fullum þroska, þurfi
að kynnast Moskvu, þurfi að
drekka af þeirri lind sem
upp sprettur þegar tveir skól-
ar mætast. Þetta ráð gaf ég
líka á sínum tíma honum Van
mínum.“
Sjostakovltsj
Var í Dresden ekki alls fyr-
ir löngu cg skrifaði músík
við kvikmyndina ,,Fimm dag-
ar, fimm nætur“. Þar skrifaði
hann nýjan kvartett, hinn
áttunda í röðimii. Það tók
tónskáidið aðeins þrjá daga
að semja verkið og þykir þetta
mjög furðulegt.
Sokolskí skrifar um þetta
nýja verk í Izvestía. Hann
segir að í hinum fimm þátt-
um kvartettins heyrist temu
ýmissa fyrri verka tónskálds-
ins, ailt frá hinni fyrstu sin-
fóníu æskuáranna til hinnar
síðustu, elleftu. Þó hljómi
þessi temu ekki sem „ívitnan-
ir“, heldur gangi þau í fullu
samræmi upp í hið nýja verk.
Verkið hefur yfir sér létt-
leika í ætt v:ð Mozart, vek-
ur aðdáun sakir fágaðs forms
og tærs einfaldleika, og býr
um leið yfir dýpt og heitum
tilfinningum. Sokolskí skrifar
ennfremur, að verkið segi frá
mannlegri þjáningu og harmi,
en um leið frá ósáttfýsi
mannsins og harðri mót-
spvrnu gegn valdi þjáningar
og sorga'r.
Beethovenkvartettinn hefur
þegar leikið hið nýja verk
Sjostakovítsj bæði í Lenín-
P'rciii ~fr Moskvu.
Við heyruni öðru hvoru minnzt á ýmis at\ik styrjaldarinnar.
Ungur myndhöggvari, Néíz.véstni að nafni, hefur gert margar
myndir undir samheitinu „Fangabúðir“. Þetta er ein þeirra;
hún nefnist ,,Tár“.
Fisksöiumálin ]
Framhald gf 1, síðu..-
Bláðiriuó'tíaTfst i %&r svohljóð-
andi greinargerð um málið frá
Sjávarafurðadeild SÍS:
í Alþýðublaðinu 3. þ.m. er
forsíðufrétt um það, að S.Í.S.
undirbjóði Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna á Bandaríkjamark-
aði. Frétt þessi er úr símskeyti
frá Björgvin Guomundssyni,
fréttastjóra. sem er í hálígerðu
hnattferðalagi í boði Sölumið-
stöðvarinnar ásamt fleira stór-
menni. Segir í fréttinni, að for-
stöðumenn S.H. hafi boðað
blaðamenn á sinn fund og tjáð
þeim, að S.Í.S. undirbyði S.H.,
einkum ó beztu markaðssvæðum
S.H. Aíleiðingin væri svo hörð
samkeppni þessara tveggja að-
ila og þar af leiðandi lækkað
verð á íslenzka fiskinum og'
milljónaskaði fyrir ísland.
Sjávarafurðadeild S.Í.S. undr-
ast það mjög, að S.H. skuli
verða fyrst til að kasta steinin-
um í þessu máli. Flestum, sem
við fiskútílutninginn hafa unn-
ið, hefur verið það full kunn-
ugt, að undanfarið hafa S.H.
og S.Í.S. bitist á um nokkur
markaðssvæði vestra. Er hér
raunar aðallega um eitt svæði
að ræða, en þar setti S.Í.S. ein-
mitt á stofn verksmiðju og
dreil’ingarstöð fyrir nokkrum ár-
um. Viðskipti í Bandaríkjunum
eru mjög frjáls og verðlagsá-
kvæði óþekkt eins og öllum er
kunnugt, og því ekkert undar-
legt, þótt S.Í.S. gæti selt fisk-
inn á örlítið lægra verði í næsta
nágrenni Við verksntiðju sína
heldur en S.H., sem er með
verksmiðju sína í öðru fylki.
S-H. ;flytur líka Um ’8Ö% af öll-
utn • íslenzkum íreðfiski til
Bándar.'kjanna og má vel vera,
áð sölukostriaður sé all miklu
meiri én hjá S.Í.S., og sé það
þvi nauðsyn fyrir S.H. að selja
fiskinn eitthvað hærra til að
hafa upp í þann kostnað. Víst
er um það, að S.Í.S. hefur ekki
greitt frystihúsum þeim, sem
það sélur fyrir, lægra verð fyr-
ir Ameríkufisk heldur en S.H.
greiðir sínum húsum. Væri jafn-
vel hægt að nefna dæmi um það
í tölu, sem hér skal þó látið
ógert að svo komnu máli.
í eina tíð var fullt samstarf
milli S.Í.S. og S.H. vestan hafs
í sambandi við verðlagningu á
fiskinum. Samstarf þetta fór út
um þúfur einfaldlega vegna þéss,
að S,H., sem er stóri aðilinn
á þessum markaði, iðkaði það
allt of oít, að lækka verðið,
gera síðan stóra sölusamninga,
en tilkynna S.Í.S. svo um lækk-
unina, þegar búið var að selja.
Mörg fleiri dæmi mætti hér til-
færa, en þetta verður látið
nægja.
Þess er sannarlega óskandi, að
hinn fríði hópur, sem nú ferð-
ast um Bandarikin á vegum S.H.
þurfi ekki að líða skort sökum
þess að ekki sé hægt að greiða
ferðakostnað hans vegna lækk-
andi verðs á S.H. fiskinum vest-
an hafs. Það er þó alltaí hugguri
að vita af því, að frystihúsin
innan S.H. munu með glöðu
geði léggja út þennan kostnað,
en öllum er kunnugt um það, að
frystihúsareksturinn stendur nú
með hinum mesta blóma, og
munu frystihúsaeigendur því
ekki telja eftir sér ávona lítil-
ræði.