Þjóðviljinn - 09.11.1960, Síða 1
=iíiimmiiniiiiiiimiiiiimiiiuiiu!iiin<i>
| Einkennandi |
| fyrir „við- I
I raisnina" 1
Miðvikudagur 9. nóvember 1960 — 25. árgangur — 253 tölubl.
Guðmundor I. játar að hafa staðið
í leyhdu samningamakki við Nato
Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra
játaði á Alþinqi í qær að hafa sumarið 1958 makk-
að um landhelgismálið við Nató á bak við samráð-
herra sína í ríkisstjórninni.
Þessa játningu gerði ráðherr-
ann við framhald umræðnanna
um landhelgismálið. Var ræða
hans nú nökkuð í öðrum dúr en
fyrr. Þannig játaði hann, þvert
ofan í fvrri svardaga, en eins og
Bjarni Ben. er búinn að gera
tvívegis í umræðunum á undan
honum, að hann væri fylgjandi
samningum við Breta um land-
helgina, „þó að við þyrftum að
hr.ika eitthvað til á takmörkuð-
um svaeðum um takmarkaðan
tíma“ innan 12 milna fiskveiði-
jantíhelginnar fyrir brezkum
togurum.
Ráðherrann sagði. að hann
hefði sörhu skoðun nú á þessu
efní< og hann hefði haft 1958, er
Um þrjúleytið í nótt mátti það
teljast fullvíst að næsti forseti
Bandarikjanna myndi lieita
John F. Kennedy
reglugerðin var gefin út. Viður-
kenndi hann að hafa 18. mai þá
um vorið sent skeyti til Nató,
þar sem fram var borin ákveð-
in fyrirspum til Natóríkjanna
um samninga á þeim grundvelli,
að skip þeirra fengju undanþágu
til veiða. inn að 6 mílum við ís-
land um 3ja ára skeið. Þetta
skeyti sendi ráðherrann í nafni
ríkisstjórnarinnar án vitundar
eða samþykkis ráðherra Alþýðu-
banda'.agsins.
Guðmundur játaði- einrig, að
hafa sent annað skeyti tjl Nató
22. ágúst um-haustið eða aðeins
10 dögum áður en reglugerðin um
12 milna fiskveiðilögsöguna tók
gildi, þar sem hann bauð upp á
samninga um landhelgismálið á
sama grundvelli og nefidur var
í fyrira skeytinu. Þetta skeyti var
einnig scnt án vitundar ráðlierra
Alþýðubandalagsins og l'klega
einnig án þess, að ráðherrar
Framsóknarl'lokksins í ríkis-
stjórr.inni hafi séð það. Sýnir
þetta, að Guðmundur helur.stað-
ið í samningamakki við Nató um
landhelgismálið á bak við, sam-
ráðherra sir.a og þrátt f.vrir
marggefnar yfirlýsingar sínar
um það, að við hiifum ekki um
neitt aö semja við aðrar þjóðir
i því ináli.
Guðmundur rang-
færir bréf L).
Þá reyndi Guðmur.dur í ræðu
sinni að láta liggja að þvi. að
Lúðvík Jósepsson og Alþýðu-
Framhald á 10. aiðu
= Daglega verða eigendæ =
' :------------------------------------------= skipti að fleiri eða færri hús- =
— um og fasteignum hér í =
= Reykjavík við kaup og sölu, =
= makaskipti o.þ.u.l. — og =
E þykja sjaldnast fréttnæm. J =
= fyrradag gerðust þó athyglis- =
= ve.ii tíðindi, er húsið nr'. 32 =
= við Bræðrabo’'garst.'g, sem =
= myndin hér fyrir ofan er af, =
= var selt, því að hússalan bar =
iimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimuimimmiiimmimmmiiimiimmiiE .... . , . . . =
oll eir.kenm þess „viðreisn- =
: ar“-ástands, Sem ríkÍSStjÓm- =
' . *
Jp/ 11 i á, uppboðinu' er alkunnur =
t>HH■■ jpliPj| ' ' ' -i> fjármálamaður hér i bænum 5
og var hæsta boð hans 750 5
þús. krónur. í húsinu munu E
vera 6 íbúðir, mjög stórar, E
þannig • að verð hverrar =
þeirra (fokheldrar) er 125 ~
þús. kr. Verð þetta stórra E
fokheldra íbúða var fyrir =
,.viðreisn“, ú þriðja hundrað =
þúsund krónur eða tvöföld =|
sú upphæð sem kaupandinn =
gaf fyrir hana á nauðungar- =
uppboðinu í fyrradag. =
iimiiiiiiiiiiiiimimuiiiiimmmiiimiiF
„VIÐREISNAR" - ÁSTAND
í HÚSBYGGINGAMÁLUM
Samdráiiurinn lœiur ekki á sér sianda
í fyrsta skipti um fjölmargra ára skeiö hefur þaö hent
húsbyggjanda einn hér í Reykjavík, sem á undanförnum
árum hefur reist margar íbúöahúsasamstæöur og selt
einstakar íbúðir, aö sitja uppi meö meirihluta íbúöanna
óseldan.
Guðmundur J. Guðmundsson,1 þar til umræðu. Hafði Þorvald-
bæjarfulltrúi Alþýðubandalags- ur Garðar Kristjánsson, bæjar-
ins, skýrðj frá þessu á fundi fulltrúi íhaldsins, áður tekið til
bæjarstjórnar Reykjavíkur í sl. máls og talað eins og sá sem
viku, er húsnæðismálin
voru , enga hugmynd hefur um það
ástand sem nú ríkir í þessum
málum og ríkt hefur síðan
,,viðreisnar“-ráðstafanirnar
voru gerðar. Kvaðst Guðmund-
ur vilja fræða íhaldsfulltrúann
með því að tílgreina fáeinar
staðreyndir.
Um þrjú'.eyíið í nótt voru
engin er.danleg' úrslit kunn í
forsetakosningumnn í Banda-
TÍkjunum, en það mátti ráða af
því sem þá var vitað, að John
F. Kennedy frambjódardi demó-
krata myndi ganga mcð sigur af
hólmi, þótt ekki munaði miklu.
Klukka'u þrjú hafði rúmur
þriðjungur greiddra atkvæða
verið talirn. Af þeim hafði
Kennedy. hlotið 18 milljónir, en
Nixon 11,3 milljónir.
Kennedy hafði tryggt . sér
meirihluta í ríkjum sem kjósa
132" kjörmenn, en Nixon hafði
íengið 52 kjörmenn. Kennedy
hal'ðí íengið fleiri atkvæði í
rík.ium sem kjósa 381 kjörmann,
en Nixon í ríkjum sem k.jósa
184 kjörmenn. Alkvæði 2G9 kjör-
manna þarí til að forsetaefni
nái kosningu.
Þegar atkvæðatölur fóru að
berast írá hinum íjölmennari
r kjum á austurströrd Banda-
ríkjanna varð þegar ljóst að
spádómarnir um að Kennedy
væri sigurstrangiegri myndu
sannast. Klukkan þrjú i nótt
voru úrslit reyr.dar enn ókunn
frá tveim ríkjum á austur-
ströndinni sem fjölmennust eru,
New York og' -Pennsylvaníu, en
þegar nær víst að Kenredy
myndi sigra í þeim báðum. New
York Times haíði reiknað út að
Kennedy myndi fá alla 45 kjör-
mennina i New York og í Penn-
sylvaníu stóðu leikar þannig að
hann haf'ði fengið 1,4 millj. at-
kvæða en Nixon 1.1 millj. I-Iaíði
þá verið talinn fjórðungur at-
kvæða þar.
Þegar þetta var ritað gat Nix-
on aðeins gert sér vonir um að
úrslit í vesturríkjunum, og þá
fyrst og fremst í Kaiiforníu,
yrðu á þann veg að Þau vægju
upp á móti sigrum Ker.nedys í
Framh.. á 2. síðu
sel/.t en 14 stantla óseldar
og litlar líkur til að þær
seljist í bráð. líundruft
manna hafa komið og skoð-
að þessar íbúðir, en ekki
treyst sér til að leggja út
í kaupin vegna dýrtíðarinn-
ar. Þetia sýnir, sagði Guð-
inundur, að húsnæðisþörfin
er liin sama og áður, en
munurinn sá, að nú ræður
Framhald á 3. síðu.
Þörfin sú sama, þó dragi
úr siilu
Guðmundur J. sagði að á
undanförnum árum hefði um-
ræddur liúsbvggjandi bvggt
mikið og íbúðirnar selzt jafn-
cðum og þær urðu fullgerðar.
Snenima- í vor liefði hann
lok’ð við siníði 24 íbúðá og
boðið til kaups á hagstæðu
verði ci'tir hví sem gerist.
Aðeins 10 íbúðanna liafa
Jón En.gilberts segir skoðun sína á erótískum eða djörfum
teikningum á 3. síðu blaðsins í dag_