Þjóðviljinn - 09.11.1960, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Síða 2
FJÓRÐA OG SÍÐASTA BINDIÐ ER KOMIÐ UT í þessu bindi iýkur frásögn af rannsóknarferð- um Þ. Th. um landið, er hann fór á árunum 1882:—1898. Enginn maður hefur þekkt landið betur en Þorvaldur og enginn hefur miðlað þekkingu sinni út til þjóðarinnár umfram hanr.. Ferðabókin er kjörgripur, sem enginn má án vera' — hún er í orðsins beztu merkingu bók allra lancismanna. THE ENGLISH BOOKSHOP Kennedy sigraSi Framh. af 1. síðu austurríkjunum. Fyrstu tölur frá Kaliforníu gáfu þó annað til kynna. Það má nefna t.d: um sigur- göngu Ketínedys að bæði í New Jerséy og í Philadelphíu hafði haén fengið fleiri atkvæði en Franklin D. Roosevelt, sem þó var vihsælastur all& - forseta sem demókratar haífe'' eignazt á þessari öid. Samtsðin noVemberbiaðið er kom- ið út, mjfig fjölbreytt að vanda. Það birtir m.a. grein um kjarn- orkuna og mannkynið, fjölbreytta kvennaþætti, dra.umaráðningar, dægurlagatexta, viðtöl, smásögur, grein eftir Jngólf Davíðsson, skák- þátt í umsjá Guðmundar Arn- laugssonar og m.fl. 2) — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 9. nóvember 1960 Gilder varð æ borubrattari og brátt voru mestu um- merki fangavistarinnar horfin. Jeanette var búin að útbúa falskt vegabréf. Nú hét hann Helmut Thölen og á vegabréfinu stóð að hann væri þýzkur, enda talaði hann þýzkuna reiprennandi. „Nú verð ég að fara“, sagði Jeanette, „því ég á að kenna í fyrsta skipti í dag. Eg kem síðan strax aftur. Þú skalt reyna að sofna á meðan. Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur, því hingað kemur enginn. Eg kem svo aftur í kvöld“. HimiimmimEitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiinii psr assiniii \ Diskó-sextetiinn er ein hinna tíu hljónisveita, sem koma fvam á miðnæturhljómisikum Félags ísl. hljómlistarmanna í Austur- bæjarbíói í kvöld. Söngvari hljómsveitarinnar Harald G. Haralds kemur fram með hljómsveitinni á hljómleikum þessum. Meðal annara hljómsveita, sem þarna koma fram, er hljómsvelt Árna Elfar með Hauki Morthens, hljómsveit Guðmundar Finn- björnssonar ásamt Huldu Emilsdóttur söngkonu og hán nýstofnaða hljómsveií Finns Eydal og söngkona hljómsvei'ar- innar Ilelena Eyjólfsdóttir. Poplinkápur Poplinkápur | = Hollenzkar po N Ý K O M N A R. E B 0 $, Haínarstræti 4 S’mi 1-33-50. 1 arinnar vestra | = Karialcór Reykjavíkur = = hefur nú verið á ferða- = = iagi um Eandaríki Norð- = = ur-Ameríku og Kanada = E um rúmiega mánaðar- = E skéið. Hefur kórinn hald- E E ið söngskemmtanir á fjöl- E = mörgum stöðum vestra, E = hvarvetna við ágæta að- E = sókn, prýðilegar yndin = = tektir áhéyrenda og lof-. = = samlega dóma blaðagagn = E rýnenda.. = E Nú um mánaðamótin = E mun kórinn hafa farið um = E New York-fylki, síðan = E Massaehusetts, Maine o.fl. E E Eftir tæpan hálfan mán- ^ E uð er söngförinni lokið, = E því að gert er ráð fvrir E Ej að kórinn leggi af stað E = heimleiðis frá New York E = sunnudaginn 20. nóvem- E = ber n.k. E = I söngför Kariakórs ~ = Eevkjavíkur eru 34 kór- = = menn. Stjórnandi er Sig- = E urður Þórðarson, aðalein- = E söngvari Guðmundur Jóns-E E son óperusöngvari, undir- E | = lcikari á p'anó Fritz E! = V/eisshappel og fararstjóri E = Gísli Guðmundsson starfs-H | maður Upplýsingabjón- = = ustu Bandaríkjanna á ís- = E landi. iTiimiimiiiMmiiiimiiiimimiiiimiii J*s<i árlega hlutavelta Kvenna- (leildar S.V.F.1. í Keykjavik verð- | ui á næieíunni. -Söfnun ér hafin ; og er fólk beðið að taka vel á móti konura eins og undanfarið. vahtar ungling til blaðburðar um Grímsstaðaholt Vinsamlegast talið við af- greiðslu blaðsins 'i dag. fi.ígreiðslan Sími 17-500 Lækningastofu hefi ég opnað að Mánagötu 13. Sími 13884. Viðtalstími kl. 17—18, laugardaga kl. 13—14. BJÖRN L. JÓNSSON læknir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma RÓSA ÁRNABÖTTIR, frá Einarsstöðum í Reykjahverfi, er andaðist 3. þ.m. verður jarðsett 10. þ.m. kl. 13.30 frá Fossvogskirkju'. Fjóla Jónsdóttir og Jón Jónsson, Bjarnheiður Ingimundardóttir, Ingimundur Þ. Jónsson og Jón G. Jónsson. Móðir okkar ANDREA GUÐLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR Hagamel 23 lézt 'i Bæjarsjúkrahúsinu, þriðjudaginn 8. nóvember. Börnin. er í íjölbreyttum og íögrum litum, drjúg í notkun og endingargóð. Verðið hagstætt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.