Þjóðviljinn - 09.11.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Síða 10
HO) ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 9. nóvember 1960 Listdansar Guðmundur í. vildi semja 1958 :ítr- i ,;i j J: A >iH 61« Framh. af 1;. síðu rt '» • bandalagið' hefðu ekki haft á- huga fyrir því að stækka land- helgina út í 12 mílur 1957 held- ur viljað þá gera aðrar minni breytingar á henni. Árið 1957 gerði Lúðv'k Jóseps- son, þáverandi sjávarútvegsmála- ráðherra. ítrekaðar tilraunir til þess að fá ríkisstjórnina til þess að ákveða þá þegar aðgerðir í landhelgismálinu, en Guðmundur í. stóð þá fyrst og fremst á móti eins og glögglega liggur fyrir í bréfum frá þeim tíma. í bréfi Lúðvíks Jósepssonar frá í apríl 1957 segir orðrétt: „Hvaða tillögur koma helzt til greina? Um tvær leiðir er aðal- lega að velja. Önnur er sú, að um fréttatilkynningum má ætla færa friðunarlínuna allt í kring- að Erik Bidsted sé aðalkennari um landið út í 12 mílur, annað skólans, en svo er þó ekki. hvort með óbreyttum grunr.línum nokkuð breyttum (færri sú áramót og öll kennsla þess að breyta grunnlínum allverulega Framhald af 6. síðu. lagsins, enda telur félagið það frumskiiyrði fyrir myndun írambærilegs listdansflokks og viðgangi að æfingum sé haldið áfram með sem stytztum hiéum allan ársins hring. Þessum til- mælum hefur ekki verið sinnt. S.l. vetur varð dvöl og kenrsla Bidsted hjónanna hér skammvinn og síðla vetrar tók einn af nemendum skólans við kennslu, er auglýstir kennarar voru farnir af landi brott. Á þessu hausti er Erik Bidsted auglýstur sem aðalkennari skólans og meðkennari hans eir.n af féiögum F.Í.L.D. Af auglýsingum og myndskreytt- Hans var aldrei von til lands- 1 eða ins fyrr en í fyrsta lagi um grunnlínupúnktum). Hin er vegna .falin aðstoðarkennar a hans, sem að vísu er liðtækur dansari og hefur sannað hæfni sína á sviði Þjóðleikhússins, en hefur hvorki kunnáltu né reynsju til þess að kenna 300 nemendum ein og óstudd. Þjóðleikhúsið er með þessu at- hæfi uppvíst að auglýsinga- skrumi fyrir Listdansskóla sinn, sem því er með öllu ósamboðið. Það verða að kallast svik við nemendur skólans og forráða- mern þeirra að auglýsa viður- ker.ndan balletmeistara sem aðallyftistöng skólans og leið- beinanda, þegar hans mun ekki njóta við nema skamma stund af mjög stuttu kennslutímabili, sem þó er krafizt fullrar greiðslu fyrir. Þessu leyíir F.Í.L.D. sér að mótmæla. F.Í.L.D. álítur að Þjóðleik- húsið sé vettvargur, sem réttur sé til uppbyggingar á íslenzk- um listdansflokki. Slíkum flokki verður aldrei lífsvon nema Þjóðleikhúsið ráði til sín balíetmeisara, sem starfi við það allt árið og verði ekki íþyngt um of við kennslu byrj- enda, heldur geti nýtt krafta síra til þjálfunar listdans- flokksins, sem þá yrði ætíð hæfur til dansatriða í leikrit- um og söngleikjum, og jafn- framt til sjálfstæðra listdans- sýninga. Meðal nemenda skól- ans má nú firna hæfa nemend- ur, sem geta orðið uppistaðan í sýningarflokki leikhússins og undir handleiðslu balletmeist- ara á flokkurinn að geta séð fyrir öllum listdansþörfum Þjóðleikhússirs og ætti að vera á föstum samningi og þar af leiðandi fastlaunaður. Einnig má vekja athygli á því, að auglýst hefur verið, að nemendur ættu að taka próf inn í skólann, en hingað til hafa börnin aðeins þurft að mæta með stundatöílur og leikíimiskó til innritunar. Að lokum má geta þess að í sam- bærilegum skólum erlendist eru ávallt tekin próf á vorin. í Listdansskóla Þjóðleikhússins hafa nemendur aldrei tekið próf í þessi átta ár sem hann hefur starfað. (svæðareglan) og færa friðunar- línuna út í 12—16 mílur á til- teknum svæðum nokkra mánuði á árinu (tímabilsíriðun) en halda sér að öðru leyti áfram við fjögra mílna beltið.“ Þetta var sagt í april 1957, þegar Guðmundur 1. og Hans \ndersen stóðu fast á því, að ekkert skyldi- gert í málinu en beðið eftir næstu landhelgisráð- stefnu. er átti að halda að ári liðnu. 1958. í greinargerð Lúðv.íks frá 26. júnr 1957, þegar Guðmur.dur í. hafði þverneitað því að standa með 12 mílna landhelgi fyrr en ei'tir Genl'arráðstefnuna. þá legg- ur hann það til, fyrst ekki sé fá- anlegt samkomu’ag strax um 12 mílna landhelgi, að þá verði þó 1957 strax stigið þýðingarmikið skref í málinu en beðið með 12 mílurnar þar til el'tir Geníarráð- stefnuna. Á grundvelli þessa sagði svo í greinargerð Lúðvíks: „Með sérstöku tilliti til þess, að umrædd albjóðaráðstefr a er framundan um v.ðáttu landhelgi þá tel ég rétt að fára að þessu sinni þá leið, sem meðíylgjandi uppdráttur sýnir. en hún byggir á breyttum grunnlír.um og tíma- bundinni útíæuslu.á þfem stöðum við landrð. Með ' þessari' 'leið breytum við ekki fjögra míhra reglunni að þessu sinni en ná- um hins vegar þeim stækkunuin á friðunarsvæðunum, sem mestu máli skiptir." Af þessu sést. að þegar fyrir lá 1957, að Guðmundur í. harð- neitaði að fallast á 12 m. land- helgi og vildi bíða í enn eitt ár, þá reyndu fulltrúar Alþýðu- bandalagsins í ríkisstjórninni að fá fram þá breytingu strax á fiskve'ðilandhelginni að breyta grunr.Iínum til mikilla muna og færa friðunarsvæðið út í 16 mílur á aðalfiskimiðunum við landið þánn tíma, sém aðalvéiði- timinn stendur yfir, en Guð- mundur í. Guðmundsson neitaði ö!lu. .< Farestveit for- raaðor Nord- mannslaget Aðalfundur Nordmannslag- ets, félags Norðmanna í Reykjavík, var haldinn 31. okt. sl. Einar Fárestveit forstjóri var þá endurkjörinn formaður einróma, Ingrid Björnsson var kjörin varaformaður, en aðrir i félagsstjórn eru Jan Garung gjaldkeri, Arvid Hoel ritari og Odd Didriksen vararitari. /0 370 % L > . ; - j . i n Oo $ A9 S3c3. /?2 /zg. rzó- f - dl . -1 nn -ö-1 &<=.(C i/á 21 ro » /á \ 1 — — CL r L \ =: : ^50 Húsvíkáiigar athugið 1 að Alþýðubandalagið heldur árshatíð sína laugardaginn 19. nóv. Nánar í götuaug- lýsingum , Nefndrn. Vinningur Fokheld íbúð í Stóragerði 8 að verðmæti kr. 180.000.00 Aukavinningur 5000.00 króna vöru- úttekt fyrir næsta númer fyrir ofan og næsta númer fyrir neðan vinningsnúmerið íbúðin er um 93 fermetrar auk stigahúss, geymslu og sameignar í þvotta- húsi, reiðhjóla- og barna- vagnageymslu, göngum o.þ.h. í kjallara Ibúðin er með vatns- geislahitalögn. Dregið 23. desember. Þjóðviljinn frestar ekki happdrætti. Miðinn kostar 20 krónur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.