Þjóðviljinn - 09.11.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Qupperneq 11
Miðvikudagur 9. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (ll Útvarpið I <ias. <’i" miðvikudagur 9. nóv. — TEfeodorus. — Tungl fjærst ' jöi'fín. — Tungl í hásuðri kl. 4.4! - — Ai'degisháflæði kl. 8.51. ' Síðdesrisháflæði kl. 22.06. ' Næturvarzia vikuna 5.-11. nóv- j 1 emiirr er í I.yfjabúðinni Iðuimi ' Bírni: 1 i9 11. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — | I.æknavörður I..R. er á sama stað kl. 18 til 8, sími 15030. ÚTVARPEÐ I DAQ 8.00- 10.00 Morgunútvarp. 13.00 „Við vinnuna". 18.00 Útvarpssaga harnanna. 20.00 Framhaldsleikrit- ið „Anna Karenina" eftir Leo j Toistoj o; Oldfield Box; II. kafli. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. —; Leikstjóri: Lárus B ilsson. Leik-: endur: Rúrik Haraldsson, Ævar Kva.r.o n, Inga Þórðardóttir, Helga ' Valtýsdóttir, Herdís Þorva’dsdóttir, | Erling'ur Oíslason, Arndís Björns- dóttir, Kristín Anna Þórarins-; dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Róbert: Arnfinnsson og Sigriður Hagalín. 20.30 Tón’.eikar: Drengjakórinn í , Regensburg syngur þýzk þjóðlög. 20.55 Vettvangur raunvísindanna: Baráttan við gerlana (Örnólfur, Thorlacius fil: kand. ræðir við dr. j Sigurð Pétursson gerlafræðing). 21.10 Tónleikiar: Fyrsti píanó- kvartettinn leikur. 21.30 Útvarps- i sagan „Læknirinn Lúkas" 22.10 „Rétt við háa hóla“: Úr ævisögu j Jónasar Jónssonar toónda á Hna.uni í öxnadal, eftir Guðmund L. Friðfinnsson; III. (Höfundur j le'). 22.30 Djassþáttur á umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.00 Dag- skrárlök. "Trm Hekla er á Austfj. * á suðurleið. Esja er væntanleg til Reykja- víkur i dag að vest- an úr hringferð. Herðubreið er á Húnaflóa áleiðis til Akureyrar. Þyrill kom ti! Hafnarf jarðar í gær frá Manchester. Herjólfur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestm.- eyja og Hornafjarðar. Hvassafell er í Hels- ingf ors. Arniarfell, kemur í dag til Gd- j ansk fná Archang- esk. Jökulfell fór í gær frá Djúpavogi áleiðis til Hull og Cal- ai. Disarfell lestar iá Austfjarða- höfnum. Litlafell fer í . dag frá Hornafirði tíl Reykjavíkur. Helga- fell er í Riga. Hamrafell fór 7. þm. frá Rvik áleiðis til Aruba. 1 Dettifoss fór frá N. V) Y. 4. þm. til Reykja- £_______j víkur. Fjallfoss fór frá Grimsby 7. þm. til Grcat Yarmouth, London, Rotterdam, Antwerpen og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Hull 6. þm. til Reykjavíkúr. Gullfoss fór! frá IJamborg í kvöld 8. þm. til K-hafnar. Lagarfoss fer frá Rvík í kvöld til Faxaflóahafna og vestur og norður um land til Hamborgar. Reykjafoss fór frá Norðfirði 6. þm. til Esbjerg, Ham- borgar, Rotterdam, K-hafnar Gd- ynia og Rostock. Selfoss fór frá Hamborg 4. þm. til N.Y. Trölla- foss kom til Rvíkur 5. þm. frá Hull. Tungufoss kom til Reykja- v kur 7. þm. frá K-höfn. Langjökull fór fram- hjá Kaupmannahöfn í gær á leið til Len- ingrad. Vatnajökull kom til Hamborgiar i gær. Fer þaðan til Amsterdam, Rotterdam og London. MiHilandaflug: Mil’.i- landaflugvélin Hr m- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Væntaniegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 16.20 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egi'.sstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá N.Y. kl. 08.30. Fer tii Staf- angurs, Gautaborgar. Kaupmannahafnar og- Hamborg- ar kl. 10.00. Marxisk heimspeki, lesliringur. Þeir, sem hafa skráð sig til þátttöku í leshring um marxiska heimsspeki mæti í kvö!d kl. 8.30. Félagar ÆFR. Borgið félagsgjaldið ái skrifstof- unni. Pennávinir: Margaretha Blc'ckert 17 ára óskar eftir ísl. pennavin. pi.ti eðá stúlku. Heimilisfang hennar er: Maga- singata 2A Krylbo Svíþjóð. Hún skrifar á ensku. Önnur sænsk stúika 17 ára gömul, sem einnig skrifar ensku, órkar eftir bréfaviðskiptum við ísl. pilt eða stúlku. Nafn hennar og heim- ilisfang er: Ingegerd Larson, Greby. Hallingeserg, Sviþjóð. Britt-Marie Jogstam, Jenny Linds gaba 6, Hágersten, Stockholm, Svíþjóð óskar eftir bréfaviðskipt- um við ísl. pilt eða stúlku. Hún er 17 ára gömul og skrifar á ensku. Kvennadeild Mír. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Þingholtsstræti 27. Nýlega voru gef-' in saman i hjóna.- band ungfrú Guð- rún Alfreðsdóttir verziunaimær og ; Böðvar Böðvarsson, húsasmiður. j j Heimili þeirra verður að Álfheim- ! um 21. 1 gær voru gefin saman. í hjóna- í : band ungfrú Friðbjörg Óskars-: dóttir og Þorsteinn Andrésson, [ Melgerði 26 Kópavogi. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra. Þorsteini B.örnssyni, ungfrú Borghi'dur Guðjónsdóttir | og Hilmar N. Þorleifsson. Heimili j ! þeirra verður að Háteigsvegi 6. Nýlega voru gefin saman í hjóna- ; band ungfrú Jóhanna Ein'arsdótt- i ir frá Fáskrúðsfirði og Margeir i Bragi Guðmundsson, starfsmaður i vélsmiðjunni Odda, Akureyri. : Heimili ungu hiónannr. er að i Hafnarstræti 35, Akureyri. Nýlegá voru gefin saman ; hióna- j band ungfrú Sólveig Friðfinns- dóttir. Hringbraut 27 Hafnarfirði ! og Úlfar Andrésson, skrifstofu- itiaour, Suðurgötu 22, Reykjavik. Heimili ungu hjónapna yerður að,, 1-Iávegi 9 A Kópavogi. Ivvoníélag Bústaðasólmar. Fundur annaðkvöld í Háagerðisi skóla. Fé.a.gsvist. Sameinað þing í dag kl. 1.30. 1. Jarðhita.leit og jarðhitafram-> kvæmdir. — Hvernig ræða skuli. 2. Fiskveiðar með netjum, þáltiU. - Hvernig ræða skuli. 3. Hlut- deild atvinnugreina i þjóðarfnam- ieiðslunni, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 4. Lán til vsiðarfærakaupa, þáltill. — Ein umr, 5. Slys við akstur dráttarvéla þ 'dtill. — Ein umr. 6., Umferðaröryggi. á leið- inni Reykjavik — Hafnarfjörður, þ iltiH. — Ein umr. 7. Fiekveiðar við vesturströnd Afríku, þáltill. — Ein umr. 8. Byggingarsamvinnu- félög, þáltill. — Ein umr. 9. Ryk- binding á þjóðvegum, þá'till. — Ein umr. 10. I-íafnarstæði við TTéraðsflóa, þáltill. — Ein umr, 11. Milliþinganefnd í fkattamálum, þáltill. — Fyrri umr. 12. Bygg- ingarsjóðir þálti'l. — Ein umr. 13. Styrkir til landbúnaðarins, þáltill. — Fyrri umr. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Isafoldar, Aust- urstræti 8. Reykjavíkurapóteki, Verzl. Roða, Laugaveg 74, Bókav. Laugarnesveg 52, Holtsapótek, Lnnghoitsveg 84, Garðsapóteki, Hólmgarði 34, Vesturbæjarapótek, Melhaga 20. Ásgrímssafn, BergStaðastræti 74, er opið alla daga nema miðviku- daga frá kl. 1.30-6 e.h. Ásgivmssafn, Bergstaðastræti 74, opið a'la daga nema miðvikudagd frá kl. 1.30-6 e.h. 1 dag er safnið þó opið frá kl. 10-12 f.h. og 14-22 o.h. Tnilofciníir 97. DAGUR Shaw hafði með þessu skipað Avery Bullard sæti í fortíð- inni á svo ótvíræðan hátt, að Mary Wallir.g: yar sanníærð um að Don hefði eitthvað við þv: að segja. Hún leit á hann og tók eftir dálitlu brosi sem henni fannst hún kannast við, en hverrig sem hún braut heil- ann um það, mundi hún ekki hvað það bros hafði táknað. En svo gleymdi hún allt í einu öllu öðru, því að hún fann að Don ætlaði að fara að tala, ætlaði að berjast. Hvort sem það var vonlaust eða ekki, þá ætlaði hann þó að gera til- raun. Hún vissi .að órej'nslan myndi ef til vill aðeins gera ósigur hans meiri, en það dró ekki úr gleði henr.ar, sem kom hjarta hennar til að slá örar, meðan hún beið eftir fyrstu orðum hans. — Ef ég heí skilið yður rétt; Loren, sagði Don, — þá er það álit yðar, að Avery Bullard hafi verið rétti maðurinn til að bvggia fyrirtækið upp, en nú, þegar fyrirtækið ster.dur föstum fótum, þurfi annars konar st.iórn til að auka hagn- aðinn sem mest fyrir hluthaf- ana. Mary Walling vix'ti mann sinn fyrir sér, undrandi á rósemi hans. Hún hafði búizt við því að hann myndi loga af heilagri reiði, en rödd hans var stilli- leg og óstr.'ðulaus. Shaw virtist líka ur.drandi, og hann beið andartak eins og hann væri að velta fyrir sér hvort þarna fælist nokkur gildra. — Ég veit ekki hvort þetta nær þessu alveg, en — jú, eiginlega er það einmitt þetta sem ég' á við. Eítirværtingarfull ró hvíldi nú yfir stofunni, og George Caswell rauf hana næstum vandræðalegur með því að segja: — Mér finnst óþaríi að ræða þetta hérna — það er varla tímabært enn, því að þetta liggur ekki Ijóst fyrir. Þegar á allt er litið — Hann léit á úrið sitt og honum varð hverft við, og það leið nokkur stund áður en hann hélt áfram lágri röddu: —- Auðvitað er það tilviljun ■— mér varð litið á úrið — klukkan er nákvæm- lega hálf þrjú. Mary tók eftir því að hitt fólkið virtist vera engu naer en hún. — Það er nákvæmlega sólar- hringur síðan, hélt Caswell áfram hvíslandi. — Hann dó í gær klukkan hálfþrjú. Mary Walling varð dauf í dálkinn — hún var hrædd um að tækifærið væri liðið hjá íyrir Don, hrædd um að skuggi dauðans sem nú hvildi yíir stofurmi, hyrfi ekki aftur. Þá heyrði hún Júlíu Tredway Prince segja: — Avery Bullard er dáinn. Því getur enginn breytt, hversu lengi sem við írestum því að t'ala um það. Rödd hennar var einbeitt, en þegar nún sneri sér við, sá Mary votta fyrir tárum í aug- um hennar. Nú skildi hún hvað Júlía hafði gert — hún hafði gert það vitandi vits, til að ryðja brautina íyrir Don — og hún fann til þakklætis en um leið varð hún dálítið döpur yf- ir því að geta ekki sjálf gert hið sama fyrir mar.ninn sinn og þessi kona hafði gert. En eitt var víst: Don hafði haft á réttu að standa; Júlía Tredway Prince stóð með hon- um. Með atkvæði hennar og Aldersons vantaði aðeins eitt. Hvaðan átti það atkvæði að koma? Shaw, Caswell, Dudley .. . þeir sátu þarna hlið- við hlið eins og ein heild. Hvernig átti Don að vinna bug á and- stöðu þeirra? Það var Dwight Prince sem tók óvænt til móls: — Ég hef oft verið að hugsa um menn eins og herra Bullard. Har.n minnti að mörgu leyti á íöður minn — hann var fús til að fórna öllu fyrir fyrirtækið. Ég hef oft velt því íyrir mér hvað það er sem ýtir undir svona menn — hvort þeir spyrja nokkurn tíma sjálfa sig hvort þetta sé ómaksins vert. Það gera þeir sjálfsagt ekki. — Það sem ýtir undir mann, er löngúnin til að auka eigin hæfni, sagði Dudley með sölu- mannsröddinr i. — Það er það sem ég' segi' ævinlega við sölu- menn mína — það eru ekki peningarnir. sem skipta máli, mikilvægast er áð áúka eigín hæfni. Dularfullt bros Ick um and- litið ó Don Walling, meðan hann starði hvasst á Loren Shaw. — Við 'jskulum víkja aftur að því. hvefs konar stjórn þér álítið að henti fyrirtækinu eins og nú er komið, Loren — þess konar stjórn sem miðar stefnu sína við gróða íyrir hlut- hafana. Við þyrftum sterkan mann til að vera íyrir slíkri stjórn, er ekki .-sj’o? — Það vottaði fyrir roða á hálsinum á Loren Shaw. Auðvitað — — Og það væri erfitt verk, jafnvel fyrir sterkan rnann? Hann yrði að afsala- sér ýms- um persónulegum hlunnindum til að anna því verki. Shaw hikaði, vökull og íhug- andi. — Eí það væri rétti mað- urinn, setti hann það ekki fyr- ir sig. — En hvað myndi ýta undir har.n? spurði Don Walling og í fyrsta sinn vottaði fyrir bar- dagahug i rödd hans — Þér verðið að viðurkanna, að eitt- hvað verður að ýta undir hann. Loren Shaw brosti kulda- lega. — Ég held að sextíu þús- und dollarar á ári nægðu tílí að ýta undir har.n. -— Haldið þér það?! Spurn- ing Dons Wallings var eins og svipuhögg. — Haldið þér í al- vöru að slikur rnaður væri reiðubúinn til að selja líf sitt fyrir peninga — íyrir það sem eftir væri af sextíu þúsundum á ári, þegar búið væri að draga frá skattirn? Drafardi rödd Dwights Prince sagði óvænt: — Það væri auðvitað hægt að gefa honum flugvél sem úppbót! Roðinn breiddist upp um and'itið á Shaw. — Auðvitað eru það ekki eingöngu pening- ar:: ir. — Heldur hvað? spurði Don Walling. — Það sem Walt kallaði að auka eigin hæfni? Væri það yður nóg, Loren? Jlugsum okkur að þér væruð maðurinn — að þér væruð for- stjóri Tredway samsteypunnar. Hjarta Mary hætti að slá og hún stirðraði upp, þegar hún áttaði sig á því sem Don hafði sagt. Þessu hafði nún ekki bú- izt við — að talað yrði svona opinskátt... og rafmögnuð þögnin gaí til kynna að hinir höíðu ekki búizt við því heldur. Don Walling hallaði sér á- fram. — Hugsum okkur, að þér ættuð að vinna að því næstu tuttugu árin að gera þaðK sem þér segið að gerá þurfi. Væruð þér ánægður með að meta llfsstarf yðar eftir því, hversu mikið þér hefðuð hækkað ágóðahlutinn? Mynduð þér ]ita með gleði yfir liðna ævi. ef yður hefði tekizt að tvöfalda hann eða þreíalda?.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.