Þjóðviljinn - 09.11.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Qupperneq 12
ftömwnni Á fundi Ferðafélags ís- lands arnað kvöld, finamtu- dag 10. nóvember, segir Þórhallur Vilmundarson menntaskólakennari frá hinum fornu íslendinga- byggðum á Grænlandi og skemmtiferð íslendinga á þær slóðir í sumar. Fund- urinn hefst 'í Sjálfstæðis- húsinu klukkan 8.30, hálf- tíma fyrr en venjulega, og er húsið opnað klukkan 8. Myndin er frá Görðum í Einarsfirði, hinu forna E biskupssetri. Söðulbakaða = fjallið sem gnæfir yfir S grænlenzku teipurnar heit- E ir Búrfejl. (Ljósm. Magn- S ús Jóhannsson). E Miðvikudagur 9. nóvember 1960 — 25. árgangur — 253 tölubl. Sigur kommúnista í kosningunum Kommúnistar og Nenni-sósíalistar íengu 38.9% atkv. í sveitarstjórnarkosningunum Kommúnistaflokkur ítalíu krataflokkurinn fékk 40,3 pró- vann mestan sigur ,í bæjar. og sent greiddra atkvæða og bætti sveiíarstjórnarkosningunum er heldur aðstöðu sína. Hafa fram fóru á Italíu nú um kristlegir demókratar v'iðast helgina. Aðrir vinstri flokkar haldið naumum meirihluta þar unnu einnig á, og sömuleiðis sem þeir höfðu hann, en sums- flokkar yzt til hægri. Kristileg- staðar njóta þeir til þess stuðn- ir demókratar hala tapað fylgi ings fasista, eins og t.d. í Róm. síðan í Jiingkosn. fyrir tveimj Kosningaþátttaka var mjög árum og konungsinnar stór- mikil. Meira eu 90 prósent töpuðu. j þeirra er voru á kjörskrá kusu. Kommúnistar fengu 24,5 pró- Um 29 milljónir manna greiddu Tíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii 2 handarískir flugliðar dœmdir í fangelsisvist Annar hlauf 15 mánaSa fangelsi fyrir nauSgun, hinn 3 mán. fyrir likamsárás Tveir bandarískir hernámliðar voru í gær dæmdir í sakadómi Keflavíkurflug'vallar til fangelsisvistar, annar 15 'hiánaöa og hinn 3ja mánaöa, vegna nauögunarbrots og líkamsárásar. Keflavíkurflugvallar í gærdag. Dómurinn var þá þegar birtur hinum sakfelldu og þeim jafn- framt gefinn frestur til að tjá sig um hvort þeir áfrýjuðu dómnum til Hæstaráttar eða ekki. kongósku þjóðariimar Afbrotin frömdu Bandaríkja-1 Eins og fyrr segir var dóm- mennimir seiat að kvöldi urian kveðinn upp í sakadómi mánudags 4, júlí í sumar, þjóð-1----------------------------------------------------------—- íhátíðardags Bandaríkjanna, og jry- r . r 1 1 • £* H'B r * sóiarhring eftir að bandarísku KaSaVUDU CF ekiil IlliltrUl ihernamyfirvoldm buðu Islend-. ingum í herstöðina á Keflavík- ■urflugvelli til að stuðla að nánari kynnum herliðsins og hinna innfæddu. Málsatvik eru þau í stórum dráttum, að laust eftir mið- nætti aðfaranótt þriðjudagsins 5 júi'l kom íslenzk stúlka til lögreglunnar á Keflavíkurvelli og kærði yfir þvi að banda- riskur hermaður hefði ráðizt á sig í þeim tilgangi að nauðga sér, en hún hefi komizt undan. ÍHefði þá félagi hr as ráðizt á sig og hún ekkj fengið varizt lionum. Við eftirgrennslan um nótt- ina voru tveir flugliðar hand- teknir. Játuðu báðir að til á- itaka hefði komið við stúlkuna en neituðu að til þeirra hefði Forsetar beggja dcilda kong- taka þátt í umræðunum á þing- cska þjóðþingsins hafa sent inu. Hammarskjöld mótmælaorð- sendingu, þar sem þeir segja að Kasavúbú sé ekki fulltrúi kongósku þjóðarinnar, og mót- mæla því að hann komi fram sem fulltrúi þjóðarinnar. Kasavúbú er nú kominn til New York til þess að taka I þátt í umræðum Allsherjar- 'þingsins um Kongómálið. Um- , ræða um málið átti að hef jasl í fyrrakvcld, en var frestað j þar til í gærkyöld, vegna þess að Kasavúbú kom ekki vestuí New-York-fréttaritari brezka útvarpsins se.gði í gær, að langflestir fulltrúar á Allsherj- arþinginu vildu nú stuðla að því að þingræðisstjórn verði endurreist í Kongó. sent greiddra atkvæða í kosn- ingunum og hafa aukið fylgi sitt um 1,6% slðan 1958. Sósíalistaflokkur Nennis hlaut 14,4 prósent. Við síðustu sveit- arstjórnarkosningar 1956 buðu þessir flokkar fram saman og| fengu þá 35,1 prósent atkvæða,'| en fengu nú samtals 38,9 pró- J sent, eða örlitlu minna en ( Kristilegi demókrataflokkurinn. | Flokkur konungssinna missti ^ mikið fylgi yfir til frjálsl.vndra og fasista. Kristilegi demó- Féll af palli — Um 2 leytið í gær varð það slys að Sævar Kristbjörnsson, | Brávallagötu 10, féll aftur af vinnupalli Hallgrímskirkju niður á annan neðar. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. Meiðsli eru ókunn. Hernaðarofbeldi gegn verka- mönnum Herliö og lögregla í Brasilíu tóku í gær 'i sínar hendur járn- brautastöðvar og hafnir víðs- vegar um landið. Stjórn lands- ins fyrirskipaði að verkfalli flutningaverkamanna skyldi mætt með hervaldi og lögreglu- liði. Herliðið heldur nú uppi járnbrauta- og skipaflutningum. Nokkur átök urðu, og voru um 100 verkfallsmenn hand- teknir. Verkamenn krefjast samskonar launahækkunar og hermenn, og aðrir starfsmenn við hernað, hafa feagið nýlega. atkvæði. Tveir kassar rannsakaðir til viðbótar í grær var lokið við að skipa upp úr Lagarfossi og- voru þá enn tveir kass- ar teknir til athugunar, þar sem þeir þóttu grun- samlegir. Þessir kassar voru ekki stilaðir á sömu fyrirtæki og talað var um í gær. Allar líkur benda nú til að rannsókn vcrði mjög umfangsmikil og mun mörguin leika forvitni á því hvort það sé almennt svir.dlað inn vöriun með því að falsa farmskrár. Einar Ögmundsson verið stofnað eins og stúlkan Iiélt fram fyrren ígær. , .. _ hjorða þmg I.andssam- Þingforsetarnir segja í mót- bands vörubiíreiðastjóra vai nær þús. féiagar eru nú @ • Annar Beadaríkjamanna, mælaorðsendingu sinni, að for- James Arthur Hurst, var á- ikærður fvrir nauðgun og sak- scti Kongó megi ekki, sam- kvæmt stjórnarlögum landsins, liáð í Reykjavík um sl. helgi. Við 1 ingsetningu flutti forséti Alþýðusambands Islands Hanni- felldur. Hlaut hann 15 mánaða j marka stjérnmálastefau á eig-,bal Valdimarsson ræðu. Þing- fangelsi; ruk þess var hann : in spýtur. Hann leitaði ekkijið sátu um 30 fullt-rúar, en í sviptur ökulevfi i 6 mánuði, eftir samþykki þingsins áður Landssambandi vörubifreiða- þar eð upp komst við máls- rannsóknina að harn hefði ek- ið bifreið með áhrifum áfeng- is. Hinn hormaðurinn, Thomas George Nicholson, var ákærður fyrir brot á 217. gr. almennra hegningalaga frá 1940 og sak- felldur. Hlaut hann 3 mánaða fangelsi. en liann fór frá Kongó, og fór því umboðslaus vestur um haf. Fulltrúi Ghana lijá Samein- uðu þjóðunum hefur óskað eft- stjóra eru nú 36 fólöjj samtals 957 meðlimi. með Þingið ræddi og gerði álykt- ir því að Hammarskjöld kynni ^ anir um hin ýmsu hagsmuna- öllum þingfulltrúum orðsend-,mál vönibifreiðastjóra-stcttar- ingu þingforsetanna. Forseti , innar. Flutt voru þrjú erindi: Allsherjarþingsins, Boland, | Um skipulagsmál Alþýðusam- hefur hinsvegar fnllyrt að ^ bandsins, flutt af Eðvarði Sig- hann muni leyfa Kasavúbú að urðssyni, ritara Dagsbrúnar, um þróun vegamá’a á Islandi, flutt af Sigurði Jóhannssyni j vegamálastjóra, og umferð- j arlögin nýju, flutt af Óiafi 1 Jónssyni fulltrúa lögreglu- stjórans í Reykjavík. Stjóm Landssambanúsins var einróma endurkjörin til næstu tveggja ára, en hana skipa: Einar Ögmundsson, Reykjavík, fonnaður, Pétur Guðfinnsson, Reykjavík, Sig- urður Ingvarsson, Eyrarbakka, Sigurður Bjarnason, Hafnar- firði og Magnús Þ. Helgason, Keflavik. 1 varastjórn voru kjömir: Ársæll Valdimarsson, Akranesi, Þorsteinn Kristins- son, Höfnum, Sveinbjörn Guð- laugsson, Reykjavík, Kristinn B. Gíslason, Snæfellsnesi, Þor- steinn Runólfsson, Hellu. I trúnaðarráð voru kjörnir: Gunnar Ásgeirsson, Akranesi, Ásgrímur Gíslason, Reykjavik, Arnbergur Stefánssðn, Borgar- nesi, Guðmundur Snorrason, Akureyri, Jens Steinþórsson, Isafirði, Hrafn Sveinbjörns- son, Fljótsdalshéraði. Endurskoðer.dur voru kjörn- ir: Stefán Hannesson, Reykja- vík og Kristján Steingrimsson, Hafnarfirði. Til vara: Ásgrím- ur Gíslason, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.