Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Blaðsíða 2
5) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. nóvember 1960 Fágæt blöð og bækur á boðstóhun í Hótel Heldu \! Einstakt saín fregnmiða og tilkynninga um áratuga Mjög f jölbreyttur bóka- og ■blaðamarkaður var í gær opn- aður i Hótel Hcklu (Hafnar- strætismegin). Það er hinn góð- kurmi bóka- og blaðasafnari Helgi Tryggvason sem rekur markaðinn og hefur á boðstól- um þúsundir af fágætum blöð- um, tímaritum, bókum og bækl- ingum. Meðal tímarita sem þarna íást heilstæð eru Læknablaðið, Stúdentablaðið, Ægir. Freyr og mörg fleiri. Mikið er af smærri tímaritum og blöðum. sem ófá- SKIPAUTCeRÐ RIKISINS Herjólfur fer til Vestmannaeyja Hornafjarðar á morgun. Vcrumóttaka í dag. anleg hafa verið skeið. Þá eru ógrynri af bókum, eldri og yngri, m.a. rit frá 19. öld og svo ýmislegt íágæti eítir Þórberg og Kiljan. Þarna fæst eintakið af Alþýðublaðinu frá 1926, sem Eldvígslan eftir Þór- berg birtist fyrst í. Einnig eru erlendar bækur á boðstólum. Rímraunnendur geta fengið þama. ,.Rímur af Fjalla-Eyvindi“ og ..Angantýr og Hjálmar“ eftir skáldið á Þröm, Magnús H. Magnússon. Markaðurinn verður væntan- lega opinn um nokkurra vikna skeið. og verður bætt við bók- Og Sksmmtifundur hjá Norræna félaginu Norræna félagið cfr.ir til skemmtifundar í Þjóðleikhús- kjallaranum finmitudaginn 24. nóvember n.k. klukkan 20.30. Skemmtifundurinn hefst með ávarpi formanns íélagsins, Gunnars Thoroddsens fjármála- ráðherra, Bjarni Pálsson, amb- assador, talar um mál, sem eru ofarlega á baugi í Darmörku um þessar múndir, Jan Nijson, sænskur sendikennari við Há- skólann, les upp; síðan verður norræn myrdagetraun; ..Hvaðan er þetta?“. Sýndar verða skugga- myndir víðsvegar að áf Norður- löndum og veitt verðlaun fyrir rétta úrlausn myndagetraunar- arinnar. Að lökum verður dans- að. Aðgargur er ókeypis fyrir £é- um og blöðum til sölu á hverj- ( lagsmenn og gesti þeirra og eru um degi. Þá hefur Helgi Tryggvason þarna einstæða sýringu á göml- um auglýsingum, fregnmiðum og tilkynningum, Qg er það býsna fróðlegt safn. Sumt af því mun vera til sölu, en annað hefur Bæjarskjalasafn Reykjavíkur tryggt sér, Elzta tilkynningin er frá 1846 frá stiftyfirvöldunum um flutning prentsmiðju lands- i’-s frá Viðey til. Reykjavíkur. Þá',;er;'tilkynning ! frá Rosenörn stiftamtmanni um svar konungs við. hæn'asktá íslendingá 1848. Þá er mikið af fregnmiðum frá fjæri tíð, _og voru þeir á sínum tíma' hengdir upp víðsvegar um bæinn, og sýna vel baráttuað- ferðirnar í þjóðmáíum á þeim HEKLA austur um land í hringferð 26. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Djúpavogs, iBreiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóaf jarðar, ] Þ'ma þegar dagblöð og útvarp Seyðisf jarðar, Borgarf jarð-[ voru' ekki til. Er þetta hið íróð- ‘ar, Vopnaf jarðar, Bakka-| legasta safn, sem eflaust mun fjarðar, Þórshafnar, Rauf-. vekja forvitri bæjarbúa og íélagar hvattir til að fjölmenna á fundinn. Bent skal á, að náms- fó!k og aðrir, sem dvalið hafa á Norðurlöndum fá hér gott tæki- færi á að hittast og rifja upp gömul kynni. árhafnar. Kópaskers, Húsa- víkur, Ólafsfjarðar, Haga nesvíkur, Hofsóss, Sauðár- króks, Skagastrandar, Blönducss, Hólmavikur, Drangsness, Kaldrananess, D.júpavíkur, Gjögurs, Norð- urfjarðar óg Ingólfsfjarðar. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. SAMÚÐAR-. KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt f Reykjavík í hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- döttur, Bókaverzluninnl Sögu, Langholtvegl og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Áígreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnafélagið, MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá H^PPdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, síml 1-378? — Sjómannafél. Reykjavík- ,ur. sími 1-19-15 — Guð- mundl Andréssynl gullsm. Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúsinu aími 5-02-67. ú áiaöí ujliflait;, -’iíir. hvetja þá til að leggja leið sína á bókamarkaðinn í Hótel Heklu. EndorminHÍngar Oscars Clausen Eókfe'lsútgáfan heíur sent frá sír þriðja bindið af endurminn ingum Oscars Clausen og nefn- ist þad „Við yl minninganna“. í formála segir höfundur að bindið flytji „ýmist samfelldar eða dreifðar frásagnir af reynslu minni. kynnum mínum af mönnum og málefnum og ýmsu, sem aðrir hafa sagt mér, en frá öllu er eins rétt hermt og ég veit bezt.“ Bókin er 230 síður. Stjórnarflokkur vann í Japan Stjórnarílokkurinn í Japan, frjálslyndir demókratar, hélt velli í kosnirgunum til fulltrúa- deildar þingsins í fyrradag. Fréttir í gærkvöldi hermdu að stjórnarflokkurinn hefði íengið 296 þingsæti, en hann hafði 298 áður. Sósíaldemókrataflokkur- irn hafði fengið 144 þingmenn. — hafði 127 áður. Leiðtogi flokksins, Inejiro Asonuma, var myrtur í kosningabaráttunni, en eiginkona hans ráði kosningu í kjördæmi hans. Kloi'ningsflokk- ur hinna svokölluðu lýðræðis- ■sinnuðu sósíaldemókrata' fékk nú aðeirs 27 þingmenn, en hafði 40 áður. Kommúnistaílokkurinn fékk þrjá þingmenn, en haí'ði einn áður. Þegar þessar tölur voru kunnar, var 7 sætum óráð- staíað. Kjörsókn var óvenjulega mikil eða 73,5 prósent. Bæjarbókasafnið iJtlánsdeild: Opið alla vlrks daga klukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna. Opið alla virlca daga kl.10—15 og 13—22, nema laugardaga kl 13—16. Ctibúið Hólmgarði 34: Ctlánsdeild fyrir fullorðna Opið mánudaga kl. 17—21, aðrs virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrh börn: Opið alla virka dags nema laugardaga. kl. 17—19. Ctibúið Hofsvallagötu 16; Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið aila virka daga nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Ctibúið Efstasundi 26: Ctlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið mánudaga, mið vikudaga eg föstudaga kl. 17-19 NámskeiS ÆRR — ÆSÍ um félags- ! stai’f Stjórn Æskulýðssambands íslands hefur ákveðið að gang- ast fyrir stuttu námskeiði um félagsstarfsemi í samstarfi við Æskulýðsráð Reykjavikur. Námskeiðið verður haldið í Golfskálanum i Reykjavík og hefst n.k. föstudagskvöld 25. nóvember, og lýkur sunnudag- inn 27. nóvember. Helztu at- riði námskeiðsins verða þessi: 1. Notkun kvikmynda, skugga- mynda og segulbanda í fé- lagslegu starfi. Leiðbeinandi: Gestur Þorgrímsson, leikari. Tæknileg meðferð þessara tækja. Leiðbeinandi: Magnús Jóhannsson, útvarpsvirki. 2. Framsögn og ræðumennska. Leiðbeinandi: Einar Pálsson, leikstjóri. 3. Fundarstjórn óg fundar- sköp. Leiðbeinandi: Magnús Óskarsson, lögfræðingur. Þátttökugjald er 25 krónur. Þátttaka tilkynnist í skrif- stofu Æskulýðssambands ls- lands, sími 14955, eða Æsku- lýðsráði Reykjavíkur, Lindar- götu 50. sími 15937, fyrir n.k. fimmtudagskvöld. LeiSrétíing Villa varð í svigasetningu í lok afmælisgreinar um Ásgeir Hjartarson í blaðinu í fyrra- clag. Rétt er setningin þannig: (Orðalagið er tekið traustataki úr hinum ágæta þætti Guðna prófessors Jónssonar um Sig- rlði í Skarfanesi, laundóttur Bjarna skálds Thorarensen). Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GRÓU KRISTJÁNSDÖTTUR, frá Súðavílc, er lézt 10. þ.m. Aðstaiulendiir Lausar stöður Óskað er eftir matráðskonu og nokkrum starfsstúlk- um í nýja sjúkrahúsið á Sauðárkróki í næsta mánuði. Umsóknir sendist undirrituðum. Sauðárkróki, 16. nóv. 1960. F.h. sjúkrahússtjórnarinnar Jóh, Salberg Guðmiindsson. j WO S&Ðfl (tez£ Jeanette gerði sér Ijóst að hún varð að segja eitt- livað, en hún vildi vinna tíma fyrir Gilder. Að lok- um játaði hún að eiga þátt í þessu, en hún tók það um leið skýrt fram að mennirnir tveir í bátnum vissi ekkert um að Gilder væri strokufangi. Jeanette sagði einnig að hún myndi ekki svara fleiri spurn- ingum nema fyrir rétti. Lögregluforinginn féllst á það, en hann sagðist verða að hafa hana í sinni umsjá þar til þeir r.æðu Gilder og skömmu.. siðar var Jeanette leidd inn í herbergi og dyrunum því riæst læst. Barbosa lögregluforingi þurfti nú að láta- hendur standa fram úr ermum. Engir vegir lágu 'inn í landið og það var erfitt að sigla á fljöt'inu . t » Hann fékk góða' hugmynd; Þyrilvængja. . Lti; -liT) iá stói ..nt i í.s «c . ii j.á . iia

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.